Morgunblaðið - 07.04.1929, Síða 6

Morgunblaðið - 07.04.1929, Síða 6
« MORGUNBLAÐIÐ DlsemC Þinqtidíndl. Bnnaðarbanbi Islands. Þakpappinn^Zinco - Rnber er besti og jafnframt ódýrasti þakpappinn, sem þjer fáið. Birgðir hjá okkur. Efnalaug Reykjavikup. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Sækketvistlærred. gpe St Parti avœrt, ubleget irealiseres mindst 20 m.,___ samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m., Ubl. Skjorter 200 Öre i lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sokker 100 öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 Öre pr. m., Viskestykker 36 öre, Vaffelbaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæder 325 Öre pr. Dusin. Puld Tilfredshed eller Pengene til bage. Porlang íllustreret Katalog. — Sækkelageret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K. Þakpappi. faöfum fyrirliggjandi margar tegundir af ódýrum og góð- um pappa. Seljum hann einnig beint frá útlöndum. Eggert Kristjánsson S Co. Símar 1317 & 1400. Porzellaniabrik Annari umræðu um Landbúnað- arbankann var iokið í Nd. á föstú- daginn var. Svo sem áður hefir verið skýrt frá hefir frv. þetta í raun og veru ekki mikið nýtt fram að færa, heldur eru tekin hin gildandi lög um lánsstofiianir fyrir landbúnaðinn, svo sem Ræktunar- sjóður, Byggingar- og landnáms- sjóður, Bústofnslánadeild, Veð- deild og sett í einn bálk og und- ir eina sameiginlega stjórn, og er það vafalaust til bóta. Þá er einn- ig tekin ui>p í frv. j>etta tillaga sú, er íhaldsmenn fluttu á Aljúngi í fyrra, um atvinnúrekstrarláji handa bændum. — Stjórnarhðar brugðu fæti fyrir þetta mál í fyrra en þegar stjórnin sá einhuga vilja landsmanna, þótti henni vissast. að flvtja málið nú. Landbn. Nd. hafði frv. jætta til meðferðar og mælti einróma með því, að það yrði samþykt, en flutti allmargar brtt. M. a. lagði nefndin til, að breyta nafninu á bankanum og kalla liann Bænda- banka. Hafði bankastjórn Lands- bankans bent nefndinni á, að nafn ið Landbúnaðarbanki Islands væri of líkt nafni Landsbankans. Halld. Stef. flutti einnig brtt. um þetta atriði og lagði til, að bankinn h’jeti Búnaðarbanki íslands. Var sú til- laga samþykt. Þá flutti landbn. margar efnis- breytingar við frv. Merkasta til- laga nefndarinnar, eða meiri hluta hennar, var sú, að láta bankanum í tje heimild til þess að veita smá- bátaútvegsbændum, utan kaup- staða, nokkurt rekstrarlán. Ph. Rosenthal & &o. B.-B. Selb. faefir hlotið Grand Prix á sýningunum í Marseille 1908 — Brjjssel 1910 — Turin 1911 og Gent 1913 fyrir framúr- skarandi vörugæði og fegurð. Sem umboðsmaður ofangreinds firma tek jeg á móti pöntunum fyrir þess hönd og gef allar upplýsingar. Stórt sýnishornasafn fyrir hendi Jðn Heiðberg. Vallarstræti 4. — Sími 585. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni þriðjudág- inn 9. þessa mánaðar og hefst klukkan 10 fyrir hádegi. Verður þar selt: Piano, dagstofuhúsgögn, borðstofuhús- gögn, klæðaskápar, dívanar, skrifborð, stólar og borð og allskonar innanstokksmunir; bækur, verslunarvörur ým- iskonar, kvenkápur, múraraverkfæri og trjesmiðaverk- færi o. m. fl. Lögmaðurinn í Reykjavík, 6. apríl 1929. Bjðrn Þórðarson. Nýkomnir þnrkaðir áveztir: Blandaðir, Epli, Döðlur, Rúsínur, Sveskjur. Heildv. Garðars Gíslasonar Bernharð Stefánsson Iiafði fram- sögu af hálfu nefndarinnar. Rakti lutnn breytmgatillögur nefndarinn- ar, sem voru um 20 að töhi. Tryggvi Þórhallsson forsætisráð- lierra snerist öndverður gegn sum- um brtt. nefndarinnar, einkum till. um að veita smábátaeigendum, ut- an kaupstaða, rekstrarlán. Fór hann í því sambandi að tala um 20 milj. kr. tap á sjávarútveginum og vildi halda því fram, að smábáta- útvegurinn væri áhættumesti þátt- ur sjávarútvegsins! — Þá hneyksl- aðist ráðherrann mjög á nafnbréyt ingartillögu nefndarinnar, einkmu heitinu á Norðurlandamáli, Land- mandsbank. Ef þetta nafn yrði sett á bankann, myndi honum verða ruglað _saman við „mesta braskbankann á Norðurlöndum/‘ sagði forsrh. Jón Sigurðssön,- Jeg get tjáð stjórninm ]>akkir fyrir jietta frv.; starf hennar hefir verið að draga saman eldri lagafyrirmælj um lán- stofnanir landbúnaðarins og setja í einn bálk, svo sem Ræktunar- sjóð, Byggingar- og landnámssjóð, Veðdeild, Bústofnslán, einnig tek- ið upp tillögur um rekstrarlán og sett alt þetta undir sameiginlega stjórn með viðeigandi viðaukum. Tillaga okkar landbúnaðarnefnd- armanna, að veita smábátaeig- endum nokkurt rekstrarfje með bændum, hefir hleypt óskiljanleg- um æsing í forsrli. Hann hefir jafn vel í því sambandi farið að tala um bankatöp upp á 20—30 milj., sem bendir til j>ess að hann hafi ekki lesið tillögur nefndarinnar og breytingartill. við frv. um sveita- banka; en þar er ljóslega tekið fram að upphæðin má aldrei fara yfir 4000 kr. á bát; lánið auk J>ess trygt með v'eði, ábyrgðrekstrarlána fjelaga og loks með ábyrgð við- lcomandi sparisj. eða bankaútibús, sem útvegar fjelaginu fjeð hjá Landbúnaðarbankanum. Það sem rjeði jiví, að nefndin flytti J>essa till. var það, að henni var kunnugt um að í mörgum sveitum með sjó fram, hagar svo tii, að meirihluti bænda stundar aðallega landbúnað, en nokkrir t. d. 3—4 bændur stunda sjó og hafa litla sem enga grasnyt. Þessir bændur eru að sjálfsögðu engu síðri en þeir er landbúnað stunda og stundum máttarstoðar sveita- fjelagsins. Samkv. frv. mega j>eir ekki fá atvinnurekstrarlán þótt sveitungum þeirra standi það opið. Þetta er ranglæti, sem ekki má eiga sjer stað, og úr ]>ví vildi nefndin bæta. Pjetur Ottesen; Þakka nefndinni fyrir að hún hefir borið fram till. um að bæta að nokkru úr þörf- um_ bátaútvegsmanna að þvi er rekstrarlán snertir. Atvinnumála- ráðh. legst nú mjög fast móti þess- ari till. og það hljómar töluvert einkennilega, þar sem hann er í sömu andránni að tala um áhuga £Úm fyrir því að bæta úr rekstrar- lánaþörf bátaútvegsmanna. Enn einkennilegar hljómar J>etta nm- hyggjuskraf ráðh. þegar þess er gætt, að hann tók upp kugmynd þá er fólst í frv. íhaldsmanna í fyrra um rekstrarlán, en feldi burtu það ákvæði, er veitti báta- útvegsmönnum aðgang að þessum rekstrarlánum, án þess að flytja nokkrar till. um að bæta úr þörf þeirra á annan hátt. Því verður þó ekki neitað, að bátaútvegsmenn hafa engu síður j>örf fyrir rekstrarlán — því marg- ir þeirra eru þannig set.tir', að þeir eiga j>ess lítinn eða engan kost að ná sjer í rekstrarfje með því fyrir- kbmulagi sem nú er, og verða ]>ví oft háðir öðrum. Mótstaða atvmrh. gegn till. n. byggist á j>ví meðal annars, að það sje brot. á stefnu frv., að láta aðra, en þá, er landbúnað stunda, verða nokkurs láns aðnjótandi úr þessum banka. En þessi skoðun ráðh. er ekki rjett, því alkunnugt er, að bátaútvegurinn er víða svo sam- fljettaður landbúnaðarstarfsem- inni, að j>ar verður tæpast. sundur greint. Auk þess er það og alkunn- ugt, að smátbátaútvegurinn styður beint og óbeint að ræktun landsins kringum sjóþorpin, með því að leggja fram fje til ræktunarinnar og drjúgan skerf af áburði. Þá má benda á ]>að, hve fyrir- komulag það, er nefndin leggur til er miklu hagkvæmar t. d. á af- skektari stöðum, að bændur og bátaiitvegsmenn geti í sameiningu sett á stofn rekstrarlánafjel. er greiði þeim aðgang að lánsfje, í stað þess að stía þeim suúdúr, er gæti leitt til þess, að hvorugur aðili gæti myndað fjelag samkv. ákvæðum laganna. Rekstrarlán j>au, fvrir bátaiít- • \ X veginn, sem sjávarútvegsnefnd hefir nú á prjónunum, eru fyrst og frernst af mjög skornum skamti og auk þess er bersýnilegt, að í framkvæmdinni verða þau svo, að ]>au koma þeim einum að notum sehi eru undir handarjaðri bank- anna og bankaútibúanna. Hvoru- tveggja þessar till. eru bygðar 4 því, að komið verði á fót hent- ugri lánsstofnun fyrir bátaútveg- Isafoldaprerntsmiðja h. f. hefir Avalt fyrlrligKjandi: LeiQarbœkur ogr kladdar LeiC arbðkarhef tl Vjeiadagbœkur og kladdar Farmskirteini tTpprunaskirtelnl Manlfest FJ&rnAmsbelCnl" Gestarjettarstefnur Vixilstefnur Skuldalýsing Sáttakærur UmboB HelglslCabækur Prestþjönustubækur Söknarmannatal FæBlngar- og sklrnarvottorB Gestabækur gistlhðsa Ávlsanaheftl Kvlttanahefti ÞlnggJaldsseBlar Relkningsbækur sparlsJöBa LántökueyBublöB sparisJöBa Þerripappír I >/, örk. og nlBursk. Allskonar papplr og umslög Einkabrjefsefni 1 kössum Nafnspjöld og önnur apjöld Prentnn & .11. konsr prontverkt, hvort beldnr arull-, silfnr- eVa llt- prentnn, rBa meTl svBrtn dsglsgs, er kvrrgl betnr nje fljötar af kesii leyat. / lini 48. ísafoldarprentsmiðja h. f. Olíugasvjelin 2 hólfuö Kr. 80,00. 3 — — 98,00, Biðjið um rnyndaverðlista. Holger Nielsen & Co. Nytorv 13. Köbenhavn K. Óskað er eftir umboðsmanni á íslandi. Nýkomnar: Alpahnfnr, Matroshúfnr, Enskar hnfnr, drengja. Verslun Epill lacobsen. inn, som fær sj(> um að veita hon- um ]>ann stuðning, er hann þarfn- ast nauðsynlega, en l>að er besta leiðin til að gera bátaútvegsmenn að. sjálfstæðum og óháðum borg- urum. , En svo fóru leikar, að j>essi brtt. nefndarinnar, að smábátaútvegur- inn yrði þátttakandi í rekstrar- lánunum, var feld með atkvæðum sósíalista og Framsóknarmanna (nema Asg. og Jör. Br.). — Flest- ar aðrar till nefndarinnar voru samþ. Var frv. síðan afgr. til 3. un.r.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.