Morgunblaðið - 28.05.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.05.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Ðiðjið um Coiman’s Fæst astaðar. 10 anra ,/, kg. ágætar Kartöflur, pokinn 7.50. Sykur Hveiti, Haframjöl, Hrisgrjón, Riklingur. Skyrhákarl Sauð&tólg. — Alt með gjafverði. Versf. MERKÚR. Gretiisgötu 1. Simi 2098. Egg, nftlend 15 anra, íslensk 17 anra.* ísL smjör 1.90 pr. */* kg. TftffiFVINPl Langaveg 63. — Sfml 2393. Hýtt nautakjðt af nngu. íslensk egg og smjðr. Herðnbreið. Nýkomið: Blómkál, Agúrkur, nýjar. Kartöflur, nýjar. Hvítkál. Rauðkál, Rauðrófur, Gulrætur, Blaðlaukur, Laukur, Kartöflur. Hveiti 22 aura y2 kg. Besta óbrent Riokaffi 1,65 pr. y2 kg. Strásykur 28 aura y2 kg. Melis 32 aura. Kartöflur í sekkjum 9,75. Hvítkál, Citrónur og Gulrætur. — Hringið, alt sent heim. Verslunin Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Sími 2088. ÚtSTarsskráin kemur út í dag. Nokkrir hæstu gjaldendur. Útsvarsskráin er nú fullprentuð. Hún kemur út í dag og verður seld á götunum. Morgunblaðið hefir tínt úr henni þá, sem hærra útsvar greiða en 2000 kr., og eru þeir þessir: 78.750 kr. hf. Kveldúlfur 57.000 kr. hf. Alliance. 52.500 kr. Tómas Tómasson. 44.000 kr. hf. Copland. 22.000 kr. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. 20.000 kr. Hængur li.f. 19.250 hf. Völundur.' 17.500 kr. Helgi Maguússon og Co., Ólafur Gíslasou og Co. 14.900 O. Johnson og Kaaber. 14.000 H. Benediktsson og Co., Haraldur Árnason, db. Jensen- Bjerg. 13,200 hf. Hrönn, Jóh. Ólafsson ’Og Co., hf. Sleipnir. 13.100 hf. Fylkir. 12.250 Geii' og Th. Thorsteins- son, P. Petersen. 11.375 J. Þorláksson og Norð- mann, Jón Björnsson. 10.500 Garðar Gíslason, Hamar, Kol og Salt, A. Rosenberg. 9.700 kr. Ásgeir Sigurðsson. 9.600 kr. hf. Olíuverslun íslands. 8.750 kr. Ingimundur Jónsson, Jón Magnússon, Mjólkurfjelag Reyltjavíkur, Marteinn Einarsson, Þ. Sch. Thorsteinsson, Tóbaksversl- nn íslands hf. 7.450 kr. Jón Hermannsson, Hannes Thorarensen. 7.000 Á. Einarsson og Funk, hf. Defensor, Verslun Egils Jacobsen, Stefán Thorarensen. 6.100 kr. hf. Njáll. 5.700 kr. Jónas Hvannberg. 5.250 kr. I. Brynjlófsson og Kvaran, ísafoldarprentsmiðja hf., Nýja Bíó, hf. Otur. 4.800 kr. Nathan og Olsen, Ól- afur Magnússon. 4.400 kr. GuðmundurAlbertsson, Gutenberg, hf. Island, hf. Njörður, hf. Sindri, hf. Smjörlíkisgerðin. 4.300 kr.. Brauns verslun. 4.000 ki\ Árni Jónsson, Fjelags- prentsmiðjan, Geysir, Thor Jensen. 3.500 kr. Björn Björnsson, Brit- ish Petroleum, Efnagerð Reykja- víkur, Hallgrímur Benediktsson, Isfjelagið við Faxaflóa, Ólafur Johnson, hf. Olíusalan, Steindór Einarsson, Hallgr. Tulinius, Jes Zimsen, Chr. Zimsen. 3.400 kr. Brynj. H. Bjarnason. 3,350 kr. Magnús Guðmundsson skipasmiður, 3,325 kr. Páll Stefánsson. 3.300 kr. Júl. Guðmundsson. 3.100 Gísli Johnsen, Sigurgeir Einarsson. 3.050 kr. G. Óla.fsson og Sand- holt, Hið ísl. steinolíuhlntafjelag. 2.900 kr. Ludv. Andersen, A. Obenhaupt. 2.875 kr. Jóh. Jóhannesson. 2,800 kr. Sveinn M. Sveinsson. 2.650 kr. Eggert Kristjánssoo, Eimskipafjel. Suðurlands. 2,600 kr. Friðrik Jónsson, Guðm. Bjarnason, Gunnar kpm. í Von, Halld. K. Þorsteinsson, Heimir hf., Ólafur Þorsteinsson, Samhand ísl. samvinnufjelaga, Sláturfjel. Suð- urlands, Sturla Jónsson. 2.250 kr. Lárus Fjeldsted, Guðm. Markússon, Snæbjörn Ólafsson. 2.200 kr. Ásgarður, Björn Ólafs- son, Guðríður Bramm, Sig. Egg- erz, H. Faaberg, Georg Ólafsson, hf. Hrólfur, Jón Lárusson, Emil Nielsen. 2.100 Einar Arnórsson, Kolbeinn Sigurðsson. -----—-------------- Alþingisliátíðin. Berlingske Tidene ætla að helga íslandi heilt blað og aukablað í tilefni af þúsund ára hátíðinni. Með „Dronning Alexandrine“ kom hingað Joe Josephsen, einn af helstu starfsmönnum danska blaðsins „Berlingske Tidende“. — Er hann hingað kominn til þess að undirbúa sjerstaka útgáfu af „Ber- lingske Tidende“ á þúsund ára af- mæli Alþingis. Josephsen hefir Joei Josephsen. verið hjer áður í erindum blaðs síns og er mörgum að góðu kunnur Morgunblaðið hefir fundið hann áð máli og spurt hann hvernig þessari útgáfu verði hagað. — Eins og þjer vitið, segir Jo- sephsen, koma „Berlingske Tid- ende“ út tvisvar á dag, bæði kvölds og morgna — aðalblaðið á morgnana. Og á sunnudögum er gefið út sjerstakt fylgiblað. Oig þau tvö blöð, morgunútgáfu aðal- blaðsins og aukablaðið, sem koma út sunnudaginn næstan á undan þjóðhátíð fslendinga, ætlum við algerlega að helga íslandi og ís- lenskum málefnum. Verður ekki neitt í þessum blöðum annað en j>að, sem fsland áhrærir. Jeg er nú kominn hingað til þess að undirbúa Jiessa útgáfu, fá nafn- getna íslenska menn, sinn á hverju sviði til jiess að skrifa greinir í blaðið um ýmislegt, svo sem sögu landsins og lýsingu á því, atvinnuvegi landsmanna, framfar- ir, framtíðarhorfur o.s.frv., o.s.frv. Verður vandað til útgáfunnar svo sem kostur er á og eins og hæfir jafn merkum viðburði. !s okba m sn p (karlm.) y Afarmikið úrval Vrerð írá 8$ 50 an- | VðrnkAsið Að sjálfsögðu gera allir það að skyldu sinni að greiða götu hi\ Josephsens, svo að hann fái sem best erindislok. Er oss það mikil virðing að stærsta blað Danmerknr og eitt hið stærsta blað á Nerð- urlöndum skuli sýna oss þennan sóma, og liefir það áreiðanlega mikla jiýðingu fyrir landið út á við. Eru „Berl. Tidende“ þekt um alla Norðurálfu og þó víðar sje leitað og í þau vitna heimsblöðin þegar um Norðurlandamálefni er að ræða. Enda hefir blaðið eigin skrifstofur bæði í Lundúnum og París. AUantshafsflngln i snmar. Ahrenberg-Flodén-flugið. Eins 'og sagt hefir verið frá áð- ur, er búist við, að þeir Ahren- berg leggi af stað frá Stokkhólmi 3. júní og er áætlað, að þeir verði hjer 3. júní. Það er merkilegt, hve veðurspám er vel fyrir komið í flugferðinni. Þegar þeir eru komn- ir af stað frá Stokkhólmi, taka þeir við veðurskeytum aðallega frá Reykjavík, en þegar til Reykja víkur kemur, þá fá þeir veður- skeyti frá Ivigtut í Grænlandi, en þegar þangað kemur, fá þeir veður skeyti frá Anticosti á Nýfundna- landi, og síðasta spölinn skeyti frá New York. — Veðurskeytastöðin liggur þannig í hvert skifti fyrir framan flugmennina. Hassel-Cramer-flugið. Eins og menn vita, ætluðu Has- sel og Cramer að hætta við Græn- landsflug sitt, en nú hafa þeir á- kveðið að fara samt. Þeir leggja af stað seinni partinn í júní. Þeir fljúga sömu leið og Svíarnir og nota sömu lendingarstaði. Sam- band liefir og tekist á railli þeirra um viðbúnað. Auðmaðuv einn, Mr. Frederick, kostar að miklu leyti ferð Hassels og Cramers, og verð- ur hann með í förinni. Flugvjelin, sem þeir nota, er þriggja mótora Fokkervjel. Wrangel-flugið. Sænsk-ameríkskur maður, Wran- gel að nafni, hefir tilkynt, að hann ætli að fljúga yfir Atlantshaf í sumar, frá New York til Stokk- hólms. Hann fer sömu leið og þeir ITassel, og notar stex-ka Fokker- vjel til flugsins, en meira hafa menn enn ekki frjett, og fæstir vita nokkuð nánar um manninn sjálfan. Nýkomin: Glóaldiii, Bjngaldm og Gnlaldin Uersl Liverpool. 2 solrík herbergi með nokkru af húsgögnum óskast nú þegar. Sími 1084. Guðmundur Kamban. Aðeins Laugavegs Apðtek, Lyijabúðiu Iðunn, hárgreiðsl'istofor og margir kaupmenn, hafa hið Ekta Rosol-Glycerin sem eyðir fílapensum og húðormum og strax græðir og mýkir húð- ina og gerir hana silkimjúka og litfagra. Varist eftirlíkingar. Gætið að nafnið sje rjett. Aðeins Rósól ekta. H.f. Efnage ð Reykjavfknr. Kemisk verksmiðja. NVhomið: Leverpostej 0,65 dðsin, Anchosur 1,25 — Salatolía 0,96 Njáfsgötu 23. Sími 2349. m,// % Nýll: //// lennls- spaöar. boltar, net» klemmur og föskur, og margt fleira viðvíkj- andi tennisleik. oooooo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.