Morgunblaðið - 28.05.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.05.1929, Blaðsíða 3
MORGITNBT.AfUf) 8 3tloröímHaí>iD Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Fjelag í Reykjavlk. Ritstjórar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: B. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 600. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Asirf t tagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuöi. Utanlands kr. 2.50 - ---- 1 lausasölu 10 aura eintakiS. þyki liækkunin varhugaverS og óttist einkanlega það, að áhrifin verði óheppileg fyrir samhúð Can- ada og Bandaríkjanna. Einkennileg-t einkaleyfi. Tveir Englendingar liafa fengið einkalejTfi til þess að liagnýta sjer ýms sölt í Dauðahafinu, þar á meðal kalisölt. Vísindamenn eru ósammála um, hvort hagnýtingin sje gerleg. Erlendar símfragnir. Khöfn, 25. maí. HLutabrjef Fords. Salan á hlutabrjefum Fords, sem fyrir skömmu er hafin í Danmörku vekur mikið umt.al. Þykir lrán minna á kauphallarbraskið á stríðs árunum, þegar áritun fyrir kluta- ibrjefum var svo mikil, að þeir, sem rituðu sig fyrir einni miljón króna, fengu aðeins 200 kr. Fyrir nokkru voru hlutabrjefin keypt við 200%, en nú eru þau skráð í 65%. Verkfall við Álfasund. Verkamenn sem voru að undir- búa smíði brúarinnar yfir Álfa- snnd (Litlabelti), hafa lýst yfir verkfalli. Engar horfur eru á sam- komulagi. Þetta lítur út fyrii-, áð tefji smíði brúarinnar um heilt ár, þáreð sumarmánuðirnir eru af- kastamesti tími verksins. Líkamlegar refsingar. 1 heimavistarskólanum í Rung- sted hefir nýléga átt sjer stað hneyksli, sem mikið er talað um. Kennari einn rak pilti, sem í gær var ekki eins prúður og skyldi ■gagnvart honum, löðrung. Piltur- inn, sem er átján ára* að aldri, barði kennarann aftur og urðu úr þessu töluverðar ryskingar. Öll blöðin taka svari nemandáns, og halda því fram, að kennurum sje stranglega bannað að slá nem- endur. Málið er komið í hendur Borgbjergs kenslumálaráðherra og’ er búist við, að hann mnni með umburðarbrjefi tilkynna kennur- um, að slíkar refsingar sjei» bann- aðaí. Nýjung í knattspyrnu. í knattspyrnukappleik, sem ný- ilega var haldinn milli Dana og íSvía, vildi svo illa til að knettinum var spyrnt í andlit annars mark- -varðarins svo fast, að hann hnje niður meðvitundarlaus. Hann náði sjer þó brátt og ljek áfram, en áhorfendum fanst þó framkoma hans eitthvað einkennileg, og þeg- ar hann fór að spyrja þá sem nær stóðu, hve mörg mörk væru komin, hverjir væru mótleikendur .o. s. frv. ltom það í ljós, að hann hafði rnist minnið. Enn sem komið er, hefir honum ekki batnað. Kliöfn, 27. maí FB. Tollamál Bandaríkjanna. Frá London er símað: Neðri deild þjóðþingsins f Bandaríkjun- um hefir samþykt töluverða hækk- un á tollum, einkum á landbúnað- arafurðum. Tollahækkunin hefir vakið mikla eftirtekt. hjer, þar' eð búist er við, að hækkunin muni draga úr viðskiftum Nýja Sjá- lands við Bandaríkin. Times skýr- ir frá því, að Hoover forseta Islenski söngflokkurinn söns: víða á Austfjörðum. Seyðisfirði, FB 26. maí. Söngflokkur Sigfúsar Einarsson- ai söng, vegna almennra áskorana, víðsvegar á Austfjörðum, Fáskrúðs firði, Reýðarfirði og Norðfirði, en eklti á Eskifirði, vegna þess að Gullfoss kom þar undir miðmorg- un.Loks söng flokkurinn hjer á Seyðisfirði í gærkvöldi. Hvarvetna mikil aðdáun og mikill fögnuður áheyrenda. Ætla. menn, að hjer hafi verið að ræða einhvern hinn ágætasta söng hjerlendis. Gullfoss fór hjeðan klukkan hálf ellefu í gærkvöldi. Söngflokkurinn biður að skila kærri kveðju til vina og vandamanna. Vellíðan allra. Frá Aústurlandi fylgja. flokknum hugheilar óskir um góða för og giftudrjúga á söngmótið. Norðfirði, FB. 26. maí. Söngflokkur Sigfúsar Einarsson- ar söng hjer í kirkjunni í gær við húsfylli og ágætan orð.stír. — Að söngnum loknum var söngflokkn- um boðið til bæjarstjórnar á með- an staðið var við. % m lesli staekkiaaaB era stelaUssa á þvi að það { ska!i vara laðgnlegt að !tna til jaiagéðar | cigarettar og Ifoub ACES (Fjórir ásar) ern,jáfn ódýrar, Fást i ðllnm verslinam. |i 10 stk. pk. á 50 anra 20 stk. pk. á 1 krónn. + Frú Björg Helgadóttir, kona Benedikts Jóhannssonar á Sauðárkróki, andaðist á Landa kotsspítala síðastl. sunnudag. Hún kom hingað með Esju í síðastl. viku til að leita sjet lækninga við nýrnasjúkdómi, sem nú hefir leitt hana til da^ða. ----------------- Landhelgisbrot. Þýskur togari dæmdur og áfrýjax, Tborkild BooseJi um málfegurð og sjálfsvörn. Viðtal. Óðinn tekur tvo þýska togara enn. í gærkvöldi hitti Morgunblaðið Thorkild Roose að máli. — Jeg liefi lengi haft hug á því að ltom- ast hingað, sagði hann, en jeg hefi ekki getað komið því við fyrri en nú. Jeg feltk frí frá leikhúsinu, og styrk af fje því, sem ætlað er til þess að senda menn hingað til h ásból afyrirlestra. — Komið þjer þá á vegum há- skólans. — í raun og veru ekki, enda er rjett að taka það fram, að jeg ætla ekki áð flytja hjer neina vís- indalega fýrirlestra. Jeg ætla að lesa upp valda kafla úr dönskum bókmentmn. Hefi jeg það starf á hendi við Hafnarháskóla. — Hafið þjer ákveðið efni það sem þjer lesið hjer? — Jeg byrja í kvöld á að lesa úr „En Laíidsbydegns Dagbog“ eftir St. St. Bliclier. Næsta kvöld les jeg úr ritum J. P. Jacobsen og H. C. Andersen. Þriðja kvöldið tek jeg Johs. V. Jensen o. fl. Fleiri upplestra hefi jeg ekki ákveðið. Jeg fer til Akureyrar, og vil helst. komast sem víðast um, þenn- an mánuð, sem jeg verð hjer á landi. Það er víst ekki að ástæðulausu að liaun ér talinn mentaðasti, — „kultiveraðasti“ leiltari Dana. — Hann er sagður tala þeirra fegurst mál. Hann er talinn líklegastur til að ge'ta leyst kgl. leikhúsið úr því ófremdarástandi sem það liefir að nokkru leyti verið í undan- farin ár. — Hann hefir haft náin kynni af íslenskum rithöfundum í Höfn á síðari árum. TJm þau kynni ætlar hann að segja nokkur orð í kvöld, áður en hann byrjar á upp- lestrinum. Sumarmánuðina júní, júlí og ágúst verður skrifstoía lögmannsins opin á laugar- dögum frá 10—12 f. h, en ekki frá 1—5 e. h. Lögmaðuriim í Reykjavík, 28. mai 1929. Björn Þórðarson. Farsóttir og manndauði í Reykjavík. Á föstudagskvöldið kom Óðinn til Vestmannaeyja* með þýskan togara, „Dresden“ að nafni, er hann hafði tekið að ólöglegum veiðum. Skipstjórinn á „Dresden“ heitir Theodor Roeloff og var mál hans tekið fyrir á laugardaginn og' hann dæmdur til að greiða 12,500 kr. sekt, en afli og veiðar- færi gert upptækt. Skipstjóri á- frýjaði dómnum til Hæstarjettar. Að yfirheyrslu lokinni í þessu ínáli skrapp Óðinn út og hremdi þá tvo þýska togara í landhelgi og kom með þá til Eyja á sunnu- daginn. Heita þeir „Emma Reim- er“ frá Geestemúnde og „Rhein- land“ frá Altona. Rjettarhöld í rnálum þeirra hófst í gærmorgun. Vikan 12. maí til 18. maí. (f svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 72 (74), Kvefsótt 93 (78), inflúensa 1 (4), kveflungna- bólga 11 (5), taksótt 4 (5), barna- veiki 0 (0), gigtsótt 0 (1), tauga- veiki 0 (0), mislingar 3 (3), iðra- kvef 7 (11), umferðargula 5 (2), hlaupabóla 2 (0), heimakoma 1 (0). — Mannslát 4 (9). 23. maí 1929. G. B. •s. Dronning Alexandpine ier I kvöld kl. 6. C. Zimsen. Barnaleiksýniugar. Morgunblaðið er 6 síður í dag. Hr. Roose víkur talinu að öðru efni. Talar um tungumál og mál- fegurð. — Jeg er altaf að sjá það betur og betur hve mikils það er um vert. fyrir allar þjóðir að halda tungu sinni hreinni, og varðveita bana sem best, því að tungan er þjóðunum besta vopn til sjálfs- varnar, — til þess að halda sjálf- stæði sínu. Jeg lít svo á, að öll tungu- mál sjeu fálleg, sjeu þau vel töluð, með umhyggju og rækt við mál- fegurð og fágun. Þegar tungan túlkar það feg- nrsta sem í mannssálinni býr, þá verða öll mál fögur. Málið sem menn tala, fær blæ af hugarfarinu. Prestsbosningar. Prestkosningar hafa farið fram á Noi'ðf. og Holti í Önundarfirði. Á Norðfii'ði hlaut kosningu sjera Jakob Jónsson settur prestur þar, með 384 atkv. af 407, sem greidd voru. Var hann einn umsækjandi. í Holtspdestakalli í Önundarfirði var kosinn Jón Ólafsson kandídat, með 137 atkv. af 209, sem greidd voru. Sjera Óli Ketilsson fekk 66. Kjörfundir voru löglegir á báð- um stöðum og umsækjendur lög- lega kosnir. Kæðarmet í flugi. Æfintýraleikur i 5 þáttum veiður leikinn í Iðnó í kvöld kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Samtalinu sleit. Fáar setningai* Th. Roose um málfegurð og sjálfs- vörn þjóða sýndu glögglega hve margt gott má um manninn segja. Um miðjan mánuðinn setti Apollo Soncek nýtt hæðarmet. — Á 45 mínutum komst hann upp í 40.000 feta hæð. Kuldinn var 50° á Celsíus. Metið er enn ekki viðurkent, en þess er vænst, að viðurkenning komi innan skamms. Þjer þurfiö ekki aö brjóta heilann um það, hvaða sögu þjer eigið að kaupa. - DHABBARI eftir Sabd- tini er tvímælalaust inest spenn- andi og skemtilegasta sagan. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.