Morgunblaðið - 14.07.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.07.1929, Blaðsíða 5
^WovcutttWaíúí* Snntmdaginn 14. jiilí 1929. Cramer í hættu. Flugvjel hans umkringd ís. Khöfn, FB. 12. jiilí. Frá Chicago er símað: Flugvjel Cramers liggnr í Port Burwell og ei umkringd ís. Er flugvjelinni nokkur hætta búin vegna íssins, og er ekki nægilegur auður sjór, til þess að flugvjelin geti hafið sig á loft upp, fyrr en vindstaðan breyt- ist og ísiwn relcur brott. Onnur flug. Khöfn, 13. júlí. FB. 1 Fulverborg er símað: Mendel Keinhardt liafa sett heimsmet í þolflugi. Flugu látlaust í rúmlega 246 kluulcustundir. Skeyti frá Ivig tut liermir, að Khrenberg hafi flogið þangað í gær 0g ráðgert að fljúga af stað til Ameríku kl. 2 (Miðevróputími) í dag. Frá París er símað: Pólverjamir úzikowski og Kubula lögðu af skt(1 bjeðan uni fimin leytið í 11101 klUl til Neiv York. b’1 nkknesku flugmennirnir Costes Bellente flugu af stað hjeðan skömmú seinna, líklega til Neiv York. (Kalundborg laugardagskvöld). (Ágrip.) Tvær flugvjelar lögðu upp frá Frakldandi í morgun áleiðis vestur yfir Atlantshaf, önnur frönsk, hin pólsk. Pólsku flugmennirnir heita Idzikowski og Kubula, en Frakk- arnir Cortes og Bellente. Flugu fyrst vestur fyrir norðurströnd Spánar og síðan á haf út. Skip sáu til þeirra í loftinu fram undir iiádegi. Yeðurútlit ekki gott í Ame ríku í gærkvöldi. Komist flugmennirnir klaklaust yfir um. eru þeir væntanlegir til Ameríku seinni partinn á sunnu- dag. Frjettir. Útvarpsfrjettir frá Kalundborg. Mikið um dýrðir \ i’arís í dag V(‘?»a þjóðhátíðar Fraklva — Bast- Bludags — og eru allar opinberar ^ hgingar borgarinnar skrautlýst- a,‘ 1 lcvöld. s<u-dagar halda áfram í Mar- ? Úátu Frakkar nýlega yfir- ugað kynþátt einn þar í fjöllun- 1lr"’ Uui 20 þús. manns. Vindmyllan fljúgandi. Logreglulið í Rúmeníu komst í haiin krapPanígærívi8ureign yið ræoingjaflokk einn. Voru ræningj- armr 50 og höfðu gert sjer.vígi 8°tt uppi í fjöllunum. — pjeUu n°kkrir af hvorutveggja 0g aðrir ^OBt. Höfðu ræningjar mikið a‘ skotfærum og vistum í vígi sínU e< að var komið. Beilan milli Jugóslafa og Ung- ?erja liarðnar út af tiltæki Júgó- shifa er þeir á dögunum handtóku Ungverja við landamærin, er grun- aðir voru um að vera á ferð í •ijósnaraerindum. Sendi ungverska stjórnin brjef til Jugóslafa í dag, 1».- - heimtar, að mennirmr “f" “"t Þeear í stað. Og Jugoslafar biðji . ‘ tiHsti þeean. %hver' pest er gosin Upp í Arg. um'fin í “0kkrum borpum °S hafa hús. manna tekið veikina. f ^ til Elliheimilisins. í gær !. 1 k'Jarui Matthíasson hringjari o^iheimijiuu að gjöf 200 krónur lonn1*!^1' kann þú al,s gefið því uu krónur. Sumir halda, að nú sjen ný tíma- mót í fluglistinni. Hefir nýlega verið reynd ný flugvjelategund í Ameríku, kölluð „The Autogiro“, sem kvað lielst líkjast fljúgandi vindmyllu. Hefir hún stóra, lá- rjetta vængi, sem snúast og lyfta vjelinni beint upp í loftið og auk þess venjulega skrúfu til þess að fljúga áfram. Getur vjel þessi farið mjög nærri jörðu, haldið sjer kyrri í loftinu á sama stað og lent á litlum bletti, t. d. flötu hús- þaki. Hugmyndin er að vísu igöm- nl (helicopter), en ekki hefir tek- ist að gera vjelarnar nothæfar fyr en nú. Það er Spánverji, sem nnn- ið hefir að endurbótum á vjel þessari og hefir hann selt Ameríkn mönnum einkaleyfi sín. Reynslu- flug var nýskeð háldið á slíkri vjel og tókst ágætlega. Ef þetta reynist svo, sem af er látið, er ekki ólíklegt, að npp- fundning þessi gerbreyti öllu' flugi °g geri það auðveldara og hættu minna en verið hefir. Gengið. Sala. Sterling 22.15 Dollar 4.57 R.mark 108.83 Fr. frc. 17.95 Belg. 63.57 Sv. frc. 87.97 Líra 24.03 Peseta 66.43 Gyllini 183.60 Tékk.sl.kr. 13.57 S. kr. 122.49 N. kr. 121.76 D. kr. 121.67 Gunnfrfður lónsdðttir (kona Ásm. Sveinssonar myndhöggvara). Ætti jeg blóm í bragalundi fljetta jeg skyldi fagra krónu henni er sómdi á höfði bera, sem helgaði líf sitt listamanni. Af því á hjartans akri mínum óþroskuð nokkur ýlustrá vaka, vil jeg ei reyna að rósum Ieita, en minnast á hennar miklu kosti. Veit jeg, að mig hún varla þekkir, sjálfa hana því sjeð hef eigi. En mynd hennar hverju í meitilfari Ásmundar sífelt endurspeglast. í hans verkum allir geta fengið að kynnast fríðri konu, er helgaði líf sitt list og göfgi. — Leitandans sál af Ijósi fylti. Hvar geymir íslands aldna saga fregnir um slíkan fórnaranda? Er ekki víðar einhver þáttur um kulnaða list í^kvöl og hungri? Er ekki meira um matarsálir, eldhugans þrá er eigi skildu —; — en kæfðu í örbirgð og einstæðingshætti hugtök þeirra, er þráðu ljósið? Hve hefði ei margur komist lengra ef átt hefði slíka skörungskonu, er fórnaði öllu ást og þreki, vonir hans skildi og vængi ljeði? Heill þjer, drotning dýrrar göfgi. Ást þín megi um eilífð skína meistarans unga í meitilförum og sýna öðrum, hvað s ö n n er k o n a. Bjami M. Gíslason. —-—----------------- Ekkert er heilnæmara nje lystugra að gefa sjúklingum en JAIHAICA BANANAR t-JL En þeir verða að vera hæfilega þroskaðir. Ávalt mátnlega þroskaðir JAMAICA BANANAR nr ▼ermiklefnm 0. Johnson & Kaaber. Hjnkrunarkonnr. 1. október næstkomandi er pláss fyrir tvær hjúkrun- arkonur á heilsuhælinu á Vífilsstöðum. Umsóknir með læknisvottorði og upplýsingum um hjúkrunarnám og fyrri starfa sendist til yfirlæknisins fyrir 1. september. INDLANDSFLUGIÐ MIKLA. Þjer hafið sjálfsagt heyrt, að nýlega var unnið það þrekvirki, að fljúga til Indlands frá Luridúnum í einum áfanga — en þjer hafið sennilega ekki heyrt, hvað það var, sem gerði þetta mikla langflug mögulegt. — Þessir flugmenn höfðu nóga þekkingu og reynslu til þess að velja sjer besta fáanlegt benzin til fararinnar. Þeir notuðu >Shell «. Notið yður reynsluna að dæmi fluggarpanna. Notið besta benzínið, á yðar bíl. SHELL-BENZINIÐ ER BEST. Hnnið. Þjer kanpið ódýrast: Kjólaefni — Nærfatnað — Siklisokka — Hálsbindi - Húfur — Sportjakka og Buxur og- margt fleira. Verslnn Toria G. Þórðarsonar Langaveg. m- BYGGJUM ■m allskonar raf magnsstö ð var. H.F. RAFMAGN. Hafnarstræti 18. Sími: 1005. Best að augívsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.