Morgunblaðið - 11.08.1929, Page 1
Kiinftri kadettans.
Skopleiknr í sjö þátt&m.
Aðalhlutverk:
Douglas Mac Lean og Shirley Mason.
Sýuiugar kl. 5, 7 ofi 9. (Alþýðusýuing kl. 7.)
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar-
för mannsins míns, föður og tengdaföður, Guðmunc(ar Hafliða-
sonar.
Elín Magnúsdóttir. Þorsteinn Guðmundsson.
Guðlaug Guðmundsdóttir. Jón Ármannsson.
Hjermeð tilkynnist, að jarðarför okkar ástkæru dóttur, Odd-
nýjar Magneu, fer fram mánudaginn 12. þ. m., frá fríkirkjunni,
og hefst með húskveðju-á Holtsgötu 6, kl. lþ£ e. h.
Guðrún Árnadóttir. Kristján Bjarnason.
Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýnt hafa samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför móður minnar elskulegrar, Jó-
hönnu Guðmundsdóttur frá Tröð.
Gísli Gíslason.
Meistirnfit í. s. i.
Frauikald mótsius verður f dag
U. 2 e. h. og þá fcept í:
200, 000 og 10000 stika hlaupi,
hástðkki og Iangstökki.
Hl. 7*|* hefst dans á vellinum.
Allir út á völl!
Aðgöngum. verða seldir á götunum og við innganginn.
Glímufielagið Ármann.
Tll bygginga:
Vírnet (til múrsljettunar).
Hampur, saumur o. m. fl.
). Dorláksson & Norðmann.
Bankastræti 11. Símar 103 & 1903.
nHmiið A. S. í.
ÞAKKARORÐ.
Innilegt hjartans þakklæti mitt,
barna minna og barnabarna, færi
jeg öllum þeim nær og fjær, sem
sýnt liafa okkur samúð og marg-
víslega liluttekningu í sárri sorg
okkar yfir missi konu minnar
elskulegrar, Jónínu sál. Gunnlaugs
dóttur, og sem heiðruðu útför
bennar með nærveru sinni eður á
annan hátt. Sjerstaklega þökkum
við Góðtemplarastúkunni Einingin
No. 14, sem bæði styrkti hana í
sjúkdómslegu bennar og heiðraði
minningu bennar með prýðilegri
þátttöku og með því að sýna henni
þann bróðurlega kærleika að bera
bana alla leið frá heimili bennar
í kirkju, og þaðan til grafar. Guð
launi þeim öllum.
Reykjavík, 7. ágúst 1929.
Sölvi Jónsson,
Óðinsg. 24.
nmatðrar.
Öll kopiering og iram-
köllnn afgreiðd strax
daginn eftir. Það ger-
ir þessi
Loftnr.
Fullkomnustu, áhöld
sem til ern á landinn.
Ljösmyndastoia
Pjetnrs Letfssonar,
Þingholtsstræti 2. (áður verslun
Lárus G. Luðvigssonar), uppi
syðridyr — Opin virka daga kl.
10—12 og 1—7, helga daga 1—4.
Hthuglð.
Besta meðalið til þess að
ntrýma flngnm og öðrum
skorkvikindum er
FLIT.
Nýju þjónarnir.
Mjög skemtileg gamanmynd í 7 þáttum-frá Fox fjelaginu.
Aðalhlutverkin leika:
GEORGE O’BRIEN
EDMUND LOWE o. fl.
Chick og Hap eru báðir vinnulausir, en forlögin baga því
þannig, að þeir komast sem þjónar í sama húsið, en af því þeir
eru starfinu ekki vaxnir leittla þeir í ýmsum æfintýrum, sem of
langt yrði upp að telja, — Em ástaræfintýrið þeirra var þó það
broslegasta.
Mynd þessi er sjerlega skemtileg og hafa aðalleikendurnir
vakið á sjer eftirtekt — einmitt eftir leik þeirra í þessari kvik-
mynd, sem er með afbrigðum hlæjgileg.
Sýningar kl. 6—iy2 og 9. Alþýðusýning kl. iy2.
. Bamasýning ld. 6.
imiM i—i ii ii ■rrMTHgriHffiBniMmgonBiwMWBCTMrrrTrTiraaBnM
Fyrirliggjandi:
B á r n j á r n,
Galv. sljett járn.
Svart piötnjárn.
J. Þorláksson & Norðmaun
Bankastræti 11. Símar 103 og 1903.
DOBBELMHNN’S-reyktóbak
er orðið mjög eftirspurt.
Royai Crown mixture,
Gioria mixtnre,
Golden Shag No. 1 og 2,
Lonisiana mixtnre,
Marigold mixtnre.
Moss Rose.
Fæst alstaðar.
Nafnið D0BBELMANN er sönnnn fyrir gæðnm.
Heildsölnbirgir hjá
O. Johnson 5 Kaaber.
Uiðskiflalyrirtœkl
óskar eftir 4000,00 króna láni gegn góðri tryggingu. Að öðru
leyti eftir því sem um semur. Tilboð merkt „4000“ sendist A\.
S. I. íyrir 15. þ. m.
Fæst í
Nýlenduvörudeild
JES ZIMSEN
Vigins Gnðbrandsson
klæðskeri. Aðalstrsotl 8
Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð>,
AV. Sawmaatofunni er iokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.