Morgunblaðið - 11.08.1929, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 11.08.1929, Qupperneq 3
 2 lorðmtMafóft Stofnandt: Vlth. Fin«en. trtgefandl: Fjelag I Reykjaylk. RlUtjðrar: Jðn KJartan«son. Valtýr Stefá.n»«on. An*lý»lngra«tJðrl: E. Hafberg. Skrlfitofa Auaturstrœtl 8. Blast nr. 500. Auslýslnífaskrlfstofa nr. 700. Helmaslmar: Jðn KJartansson nr. 74Í. Valtýr Stefánsson nr. 1280. E. Hafberg nr. 770. Askr'ftagjald: Innanlanda kr. 2.00 á mánuttl. nlands kr. 2.50 - --- »ölu 10 aura eintaklO. Erlendar sfmfregnir. Khöfn, FB, 10. ágiist. Ósamlyndi á Haag’fundinum- Haag er símað: Ástandið á Baagíundinurn er mjög' alvarlegt. Snowden heflr lýst því yfir, að - Kretar vilji ekki taka þátt í starfi fjármálanefndarinnar, nema nefnd iu fallist á kröfur Breta viðvíkj- -andi skiftingu skaðabótanna. Sagt Snowden hafi í hótunum að fara heim til Bretlands, ef kröfum Breta verður synjað. Brtand hefir kallað blaðamenn á fund sinn og sagt þeim, að á- rangurinn viðvíkjandi heimköllun setuliðsms úr Rínarbygðum væri kominn undir samkomulagi um Youngsamþyktina, Bretar stofni Inngtum þýðingarmeiri málum en skiftingu skaðabótanna í hættu, ef þeir láti ráðstefnuna stranda á iienni. Frá London er símað: Bresk blöð af öllum flokkum styðja kröf- «r Snowdens á Haagfundinum. Hækka forvextir í Englandi? Englendingar búast við forVaxta bækkun í Englandi, vegna for- Vaxtahækkunarinnar í Bandarikj- Vnum. Englandsbanki hefir þess vegna tilkynt, að það sje alveg ó- víst, að forvaxtahækkun í Banda- ríkjunum leiði af sjer forvaxta- hækkun í Engandi. Indlandsflug. Hertogafrúin af Bedford hefir flogið frá Englandi til Indlands og aftur til Engla.nds á hálfum áttunda degi. Ahrenberg' ekki vonlaus. Frá Stokkhólmi er símað : Skeyti frá New York herma, að Aitren- berg liafi símað .sænska ræðismann inum þar og sagt, að liann sje ekki hættur við Ameríkuflugið. Elur hann þær vonir, að lcomast til Am- eríku í lok ágústmánaðar, í sein- asta lagi. Ahrenberg liefir farið nokkur reynsluflug seinustu dag- ana, þar eð viðgerð hefir farið fram á. hreyflinum. ,Segir haun hreyfilinn nokkurn veginn viðttn- ahdi nú. Ný uppfundning. Fi'á Ósló er símað: Norðmenn hafa myndað hlutafjelag til þess að hagnýta uppfundningu Norð- mannsins Holm Hansen, sem hefir fundið upp rafmagnsskutul til hvalveiða. Skutullinn er hlaðinn rafmagni, sem drepur hvalinn strax. Uppfundninigin t'alin þýð- ingarmikil. Frá „Zepp&lin greifa“. Frá Berlín er símað: Loftskipið „Graf Zeppelin“ fjekk meðvind á leiðinni að vestan. Hraði loftskips- ins alt, af því eitt hundrað og fim- tíu kílómetrar á klukkustund. Loft skipið lenti í Friedriclishaven í dag kl. þrettán, eftir fimtíu og fimm klukkustunda flug. Að norðan. Akureyri, FB. 10 ágúst. „Fylla“ hefir legið lijer í tólf daga samfleytt. Skipsmenn liafa farið í Vaglaskóg á kostnað ríkis- sjóðs. Almenn óánægja nyrðra yfir legum skipsins á höfnum inni. Frakkneska rannsóknarskipið „Pourquoi pas?“ kom hingað frá Frakklandi þ. 12. júlí og ætlaði til Jan Mayen, en hrepti vont veður og kom hingað til þess að fá lit- búnað. Dlargl er skrítið. Já, það má nú segja, að margt er skrítið í Harmoníu og undarlegt í náttúrunnar ríki. Magnús Torfa- son er kominn til útlanda, og uxa- höfuðin hans Guðbrandar norður á SiglufjÖrð. Magnús er, sem kunnugt er, for- seti hins þúsund ára gamla Al- þinigis. Það stakk hann alt í einu hjer á döguniun, að viðkunnan- legra væri fyrir hann að læi'a mannasiði, áður en gestirnir kotna að ári. Hann kom því að máli við Jónas og spurði hann, hve mikið hann gæti fengið úr rikissjóði í námsstyrk. Er mælt, að Jonas hafi snarað í Mágnús þrjú-þúsund-kalli — svo mikið fanst honum við þurfa. Með það fór Magnús. — En svo aftur sje vikið að uxahöfð- unum, þá eru þau komin norður, til þess að í þau verði sett fóður- síld, eða einskonar síldar-cosktail, sem fáanlegur mun vera fyrir lít- ið verð á Sigló, síðan einokunin varð tunnulaus. Þykir Siglfirðing- um sém ílátin sjeu óþarflega fín fyrir „metalinn“. Hinni árlegu fjósbyggingu í Reykholti miðar vel áfram. Ber eigi á öðru, en Lúðvíg Guðmunds- son sje harðánægður með að fá fjós no. 1 fyrir slcóla. Stjómar- liðið er látið halda því fram, að breyta þurfi fjósinu næsta lítið, eða máske sama sem ekki neitt, þó úr því sje gerður skóli. Fljótt a litið, lætur það vel í munni. En að ósjeðu er ekki vert að fullyrða neitt; þo frjest hafi, að skóla- stjoraibuðin eigi að vera í liinu fyrverandi hænsnahúsi, matsalur skólafólksins þar sem í upphafi var haughús, og þar fram eftir götum. Ekki hefir frjest orð um það, til hver's nota eigi básana í skólanum. ’ Siðan bygging á fjósi no. 2 komst nokkuð áleiðis,’ bafa ntenn fengið betri skilning en áður, a byggingaraðferð þeirri, sem fyrst var viðhöfð þarna í Reykholti, og lengi mun í minnum. Óhlíða natt- úrunnar er svo mikil hjer á ís- landi, að mjólkurkýr þurfa þak yfir höfuð. Það er „númer eitt“. Ef by!gt er' fjós, sem er nægilega vandað til þess, að úr því geti orðið sæmilegfur skóli, þá eru slégnar tvær flugur í einu höggi. MORGUNBLAÐIÐ Nýjn tvíkveikjn mótorarnir i NASE bifreiðnnum haia tvö rafkerti i hverjum Cylinder. BÆÐI kertin kveikja SAMTlMIS og kviknar því í Bensín- blöndunni á TVEIM STÖÐUM I EINU. Hið AUKNA BLOSSAMAGN hefir í för með sjer ÖRARI SPRENGINGU, sem framleiðir MEIRA AFL og MEIRI HRAÐA. Brensla blöndunnai* verður FULLKOMNARI og eldsneytistapið hverfandi. Með TVÍKVEIKJU í stað einkveikju, samfara HÁMARKS- SAMÞJÖPPUN í mótornum framleiðir sama NASH vjelin 22% fleiri hestöfl, HRAÐA-AUKNINGIN nemur 5 MÍLUM á KLST. og Bensín-SPARNAÐURINN netmur 2 MÍLUM á HVERT GALLON. I FLUGVJELUM, Kappakstursbifreiðum og NASH bifreið- um er nú TVÖFÖLD RAFKVEIKJA. NASH400 SIOURÞOR JONSSON, g Aðalumboðsmaður á Islandi fyrir NASH MOTORS. Fjósið tekið fyrir skóla og' bygt yfir kýrnar í annað sinn. Þetta getur haldið áfram í nokkur ár. Húsmæðradeildin gæti t. d. kom- ið í fjós númer 2, hressingarhæli í fjós númer 3, handa öllu fólkinu, sem fær í sig kýlapest af skvamp- inu í innibyrgðum og hálfdimm- um „heilsulindum“ Hriflumanns. Og altaf verður að byggja yfir blessaðar kýrnar. Um þetta leyti ætti bæjarhóll- inn í Reykholti að vera hjer um bil albygður. Væri þá e. t. v. upprmrn inn sá tími, að „lnisameistarar“ ríh.isins kæmust að þeirri nokkuð auDijosu niðurstöðu, að í raun oC1, veru hefði aldrei átt að byggja nettt á bæjarhólnum í Reykholti; svo lrægt væri, er fram líða stund- ir, að rannsaka til hlítar fornminj- ar þa-r, setn hljóta að vera fólgnar Ujörð a svo merkum sögustað. Þá væri hægt að byrja á nýjan leik einhversstaðar úti á túni. En hvað sem þessn öllu líður, jni er eitt víst, að eftir því sem landsstjórnin lætur mölva niður fleiri múrveggi, eftii- það verður ráðlagið alt óbrotgjarnari minnis- varði yfir „fjármálaspeki" núver- andi forráðamanna þjóðar vorrar. Vinnukonu uppi í Borgarfirði dreymdi nýlega, að húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, hefðii tekið upp ættarnafnið — „Guð- jónas“. Meistaramðtið. Urslit á fyrsta kvöldinu í gær voru þessi: 100 m. hlaup. Fyrstur varð Ste- fán Bjarnarson (Á), annar Ingvar Ólafsson (KR), þriðji Helgi Eiríks son (ÍR) og fjórði Sig. Ólafsson (KR). Úrslitahlaupið milli þessara manna fer fram í dag. Þrístökk. Fyrstur varð Reidar Sörensen (ÍR), stökk 12,67 m., aimar Sig. Ólafsson (KR) 11,92 m., þriðji Ingvar Ólafsson (KR) 11.66 ni. Loks fór fram 1500 m. hlaup og urðu úrslit þessi: Fyrstur varð Jó- hann Jóhannesson (Á) 4 mín. 33,6, annár Stefán Bjarnarson(Á)4 mín. 43 og- þriðji ólafur Guðnmndsson (KR) 4. mín. 45,7. I dag kl. 2 hefst mótið að nýju og verður þá 200 m. hlaup, há- stökk, 800 m. hlaup, langstökk og 10 km. hlaup. Morgunblaöið er 8 síður í dag og Lesbók. Dagbðk I. O. O. F. 3 = 1118128 Veðrið (í gærkv. kl. 5). Lægð skamt suður af Reykjanesi veldur SA og A-átt um mest alt landið, þó er N-gola á Breiðafirði og Vest- fjörðum. Rigning á S-landi og við Faxaflóa, en rirkomulaust í öðrum landshlutum. Lægðin virðist held- ur færast austur eftir og má því búast. við að áttin verði bráðlega N-læg og ljetti í lofti. Veðurútlit í dag: A eða N-gola. Ljettir sennilega til. Síra Arni Sigurðsson fríkirkju- prestur kom í fyrrakvöld heim úr sumarferðalagi. Hann messar í frí- kirkjunni í dag kl. 5. Sjötugsafmæli á, elckjan Guðrún Jónsdóttir, Brekkustíg 15 B (Ei- ríkssbæ) á morgun. Framfarir í garðrækt. Það gat ekki hjá því farið að góða tíðin, sem verið hefir nndanfarin ár, hvetti menn til ankinnar garðrækt- ar. Sú var tíðin, og ekki langt á að minnast, að íslenskar kartöflur fengust ekki fyr en seint t septem- bermánuði, og að ekki var sáð fyr en seint. Nú í vor var byrjað að sá 12. mars og hefir Mgbl. haft í giugga sínum sýnishorn af upp- skerunni. — í gær vorn blaðinu \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.