Morgunblaðið - 11.08.1929, Page 5

Morgunblaðið - 11.08.1929, Page 5
Sissons Brothers Hálniupvörnr. í heildsölu: — Botnfarfi á trje- og járnskip Lestafarfi, Blýhvíta, Zinkhvíta, Olíufarfi allsk., Terpentína, Þurkefni, Fernisolía, I)uft, margsk., Gljákvoða, Mennia, Kítti, Trjelím, Húsafarfi, Presseningafarfi, Hall’s Distemper (Vatnsfarfi). Nafnið SÍSSOKS er trygging fyrir DOStU ÍarfaVÖrUlU. Kr. 0. Skagfjðrð, Reykiavík. Sími 647. fl austurvegum. Eftir Magnús Mag'nússon. I. Fyrirliggjandi: Rice Krispies frá KelLoyg’s Efnaiaug Rey k javí kur. Laugaveg 32 B. Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! m 9IALW1RKT PVOTT4EFMI FLIK FLAK skemmir ekki þvottinn, fer ekki illa meö hendurnar. Jafnvel, ull, silki og lit- uð efni má þvo ! Flik F1 a k, án þess aö hætta sje á skemd- um, ef gaett er nauð- synlegrar varúðar. I. Brynjólfsson & Kvaran. Aðfararorð. Þeg'ar grös eru gróin í sveitun- um fer þeim, sem i Reykjavík búa, en fæddir eru og uppaldir fram til dala, að langa til þess að komast bnrtu úr landnámsbæ Ingólfs. Lystigarðuriim við tjörnina næg'ir þeim .ekki, Baldursliagi og Geitháls lieldur ekki — ekki einu ni Álafoss — Tívolí Sigur- jotis Pjeturssonar fullnægir út- fararþrá Rej kvíldngsins, þótt und arlegt megi virðast. Ef til vill stafar Jtessi útþrá að ’.okkru leyti af því, hversu skamt er síðan við yfirgáfum liin órækt- uðu lönd, takmarkalausa víðátt- ima, skínandi jökla og- tær, blik- andi bergvötniu. — Okkur langar til þess að komast í kynni við sjálfa náttúruna aftur og rifja upp kynninguna við farðalausu sveitastúlkuna og bóndann, sem ei betur að sjer í Islendingasög- um en sumir norræuufræðingarn- við Háskóla vorn. Y.jer erum ekki enn orðnir rót- grónari í Civilisatióninni en þetta. ,,CiviIisationimii“, sem Kamban og aðrir góðir menn eru nú að klæða oss í. Og þess vegna er það, að stund- ir koma, sem vjer verðiun hálfleið- ir yfir því, að sjá aldrei ósviltinn hörundslit á meyjarvanga og hálf ;'ranúr vfir því að geta aldrei lát ið ímyndunaraflið njóta sín í þv iivernig leggirnir muni vera á 19 ara gömlu stúlkunni, sem vjer mætum. -— Reykjavíkurstúlkan lians Kambans verður stundum augum sumra vorra eins og Ltiters- .trú í augum þeirra, sem hneigjast að dulspeki. — Hiin liggur opin fyrir, svo að áhorfandanum finst að liapn viti alt. um hana á einu augabragði. — Öklinn er svona leggirnir eru svona, armarnir eru svona og hálsinn er svona. — Eitt vitum vjer aðeins ekki, hvernig hinn rjetti litur vangans er, þeg ar Gvendabrunnavatnið hefir skolað burtu sjónhverfingunum. Og það koma líka þær stundir einstöku siniium j-fir oss, að oss finnst lítið til um handaverk Knúts og hinna „seriösu“ manna sem eru að skapa þennan bæ ^ jer fáum jafnvel „Hallucinati oner“ og sýnast göturnar hlykkj óttar og skitnar og alt fyrirkomu lag bæjarins hið hörmulegasta. — Alhu' bærinn verður í augum vor um einna líkastur stórri og hálf- oþrifalegri alþýðubrauðgerð, þar sem eintómar bollur eru, mismun andi matarmiklar, en að efninu til sáralíkar. Svo langt geiur jafnvel þessi höfuðstaðarleiði gengið, að manni finnist Nordal „feminin' og Guðmundur Kamban hálf sjálf- byrgingslegur, en þegar svo er komið, mun ekki nema, steinsnar til Þórðar á Kleppi eða dr. Helga og því vissast að leita til fjallanna II. Jeg mun hafa verið í þessum veðraham, er það hvarflaði að mjer eina kvöldstund, að leggja af stað með Árna frá Múla og Jóni Kjartanssyni þ. 12. jvtní austur Skaftafellssýslu til þess að heim- sækja Klausturbóndann, Lárus Helgason. En að kveldi þess II. júní, dag- inn áður én austur skyldi haldið, var jeg ])ó enn óráðinn í því að fara. —- Veður var þennan dag drungalegt og dimt austur að líta —• En um nóttina dreymdi mig draum, sem úrslitunum rjeði. Jeg þóttist vera staddur þar, sem jeg hafði aldrei áður komið. Risu jöklar miklir, faunahvítir, í orðri og austri, en í suðri, all- fjarri, blikaði á spegilsljettan sævarflötinn, en miðja vegu á milli blöstu við auga grænar hlíð- ar og vinsamleg bændabýli.fc — Þótti mjer sem jeg hefði fátt feg- urra sjeð um æfi míua. Var jeg að virða alla þessa fegurð fyrir rnjer, er jeg vaknaði við að vinnu- vonan ljet kaffibaklrann á sæng'- raa og leit feimnislega niður fyrir sig, því að sængin hafði færst of- an af öðrum fætinum á mjer. — Vinnukonan mín er rösklega fim- ug, en mej-jarroðinn er þó enn í öngum hennar og óspilt saklevs- ið skín vvr augunum. Henni er illa við Goodteinplara, segir, að þeir sjeu ótryggir konunum sínum og leiði æskulýðinn inn á hættulegar brautir, og hún liatar stutt pils, drengjakoll, Spánarvín og sigar- ettur, en örlitið brennivínstár í kaffi er mesta lífsnautn hennar nú orðið. Svo á hún örlítinn silf- urbúinn tóbaksbauk, sem hfin hef- ii' vafinn innan í klút í ])ilsvasan- um sínum. — Gamli húsbóndinn lennar, Jón í Felli, gaf henni hann fyrir húsbóndahollnstu í 20 Látið vinna fyrir yður. Ekkert eriiði, aðeins gleði og ánægja. Alt verður svo hreint og spegi fagurt Fæst í fjórum stærðum á aura 40, 50, 65 og 2,75. II t. >00000000000000000 Bfunatryggingar Sími 251. Sjóvátryggingar Sími 542. xx>ooooooooooooooo Hin dásamiega Tatoi-handsápa XATOL ar. — „Hvernig er veðrið V ‘ spyr jeg urn leið og jeg færi sængina jTir fótinn á mjer, því að jeg vil ekki sera hlygðunartilfinningvv gömlu l.uumnar. „Það er glaða sólskin og útlit fyrir besta þurk,“ segir vinnu- konan, um leið og hvvn fitlar f'eimnislega við fljetturnar, sem náðu ofan í rnitti, þegar hún var bjá Jóni í Felli, en liafa styst að mun siðan hú» fór fi'á honum. „Þá er Hklega he<: no fara að hvpja sig í næ'rbuxurnar og fara iustvu\“ segi jeg eins og við sjálf- an mig, og man ekkert eftir vinnu konunni. Þcgar hún er komin vvt lir her- bergiim, vind jeg mjer ofan vir rúminu og hringi til Jóns Kjart- anssonar, til þess að vita, livenær af stað skuli lialdið. „Klukkan 11,“ segir Jón. — Áðeins röskur klukkutími til slefnu, og elíkert verið hugsað fyrir, að fá sjer á ferðapelnnn. „Jæja, það er best að sleppa því ^að hafa nolvkra glætu með sjer. Ef enginn hefir neitt, þá bragðar maður það ekki, annars liefir maður aðferð Jónasar Þor- bergssonar og snýkir það,“ hugsa jeg með mjer og brosi í kampinn. Svo byrja jeg að klæða mig í ferðafötin. Fýrst fer jeg í nær- föt úr Vöruhúsinu, síðan í milli- skyrtu frá Jacobsen, þá í sokka frá Guðmvmdi Vikar, síðan i reið bvvxur fná Möller, svo í skó frá Lárvvsi, þá í vesti og jakka úr efni frá Birni Kristjánssyni og þar fitan yfir í ferðajakka, sem jeg tók í misgripum í lögsagnarum- dæmi Magnúsar Torfasonar fjrrir ári síðan, og hefi enn ekki hlotið mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: I. BryniÉffsson & Hvaran. Nýkomið: IHjálknrköimnr, Syknrsett, Kökudiskar, Ávaxtastell, Skálar ýinisk. Barnadiskar, Könnnr og Bollapör, Skrantskrín, Eldhússett o. m. II. iallegt og ódýrt. K.EÍ II Bankastræti 11. Ildhúslampar. Nýkomið mikið ai góðnm ódýrnm eldhnslömpnm 8 & 10”. Veiðarfæraversl. „6eysir“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.