Morgunblaðið - 11.08.1929, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.08.1929, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ T Farsóttir á öllu landinu í júlímánaöi 1929 • Rvík* Suður- land Vestur- land Norður- land Austur- land Sam- tals Hálsbólga 222 89 34 27 18 390 Kvefsótt 151 74 59 67 9 360 Kveflungnabólga 6 3 1 7 o 17 Barnaveiki 0 0 0 2 o 2 Barnsfararsótt 2 1 1 1 0 5 Gigt.sótt 6 3 0 2 4 15 Taugaveiki 0 0 3 2 0 5 Iðrakvef 244 108 22 74 23 471 Influensa 1 0 0 9 22 32 Mislingar 3 9 53 27 10 102 Hettusótt. . . . 3 o 11 0 0 14 Eungnabólga (taksótt) .. 8 3 3 7 2 23 Skarlatssótt 0 o 1 o 0 0 1 Heimakoma 1 o 0 0 1 Umferðagula Hlaupabóla Umf.lungnahimnubólga . Mænusótt 6 0 0 7 0 13 4 5 1 0 0 o 0 0 o 0 0 o 0 0 o 4 5 1 2 Munnbólga 2 0 0 0 0 In open or cíosed models... STUDEBAKER offers you World Champion Performance! Reykjavík, 9. ágúst 192-9. / G. B. Spiiiiiagjin mesta. Hvergi í siðuðu þjóðfjelagi mun vart meiri spillingar á stjórnmála- sviðmu lieldur en á sjer stað hjer á iandi um þessar mundir. Flestir, ef ekki allir þingmenn í stuðningsflokkum stjórnarinnar, standa öllum fótum uppi í bit- lingajötunni. Þeir eru keyptir til þess að þegja yfir óhappaverkum valdhafanna. Þegar sannað er á valdhafana, ■að þeir hafi þverbrotið lög lands- in-s, dettur stuðningsflokkunum á þingi ekki í hug að víta þetta. Þvert. á móti; þeir hælast yfir ó- sómanum! Valdliafarnir liafa keypt sjer írið meðal stuðningsmanna sinna •á Alþingi. Þeir geta ótrauðir h'ald- ið áfram ofsóknarstarfi sínu á hendur pólitískum andstæðingum, því að ekki er að óttast þingmenn- ina. Eí flokksm. stjórnarinnar á A1 þingi gerist svo djarfur að hreyfa andm-ælum, er hann mintur á bit- mgana, er hann hefir sjálfur feng iö eða einhver af hans nánustu æmm eru deginum ljósari. e"flr stíórnin fremur ofbeldi «egn 'Starfsmanni ríkisins, eins og 1 sjer stað þegar fulltrúinn í 'domsmálaráðuneytinu var rekinn staiji sínu, verður engipn af ^smonnum stjórnarinnar til þess ;að rjetta manninum hjálparhönd. Fulltrúinn er sviftur lífstíðarstöðu ■sinni fyrirvaralaust; hann er fá- tækur, og hefir fyrir konu og ungbörnum að sjá. Auðvitað var það skylda þeirra þmgmanna, er styðja núverandi s lorn, að koma í veg fyrir slíkt ' æfi Kem Þetta. En hvað gerðu Hhkert! Stjórnin hafði áður ' yP S;|cr Hgn þessara manna. læti hroplegt rang- Jæti gagnvart skir>n » «ki„T„ ^ SK1pherrum varð- ■Hipanna. Við ... varðskipig * skiphei'ra á Hrotið ’ ’ hefir st-iórnin til hef. 1 ,’ær r^ur, er hingað cftij. , . Ver,ð tallð skylt að fara allail ,’!er a laudi> °g fyigt er um Unn nientaða heim. Stjórnin um jUrframh.Íá hæfustu mönnun- búðum 0?*n ^fSSa' Þ°gn ríkir í her- l>e.ssu athæf!6 warfl°kkanna yfh' Þess að sti' IV6rS Vegna? Ve£na sjer frið ?r búin að haupa heinaaustri! ltlm»agjöfum og Astandið er þannig í stuttu máli: Stjórnin hefir þverbrotið lög landsins, jafnt ‘skráð sem óskráð. Hun ofsækir saklausa menn, flæm- lr lla frá stöðuin sínum, en setur sína gæðinga inn. Hún notar ríkis- sjóð eins og væri hann pólitískur fiokkssjóður, eys úr honum á báðar hendur til sinna fylgismanna og floltksbræðra. Við veitingu em- bætta og sýslana er eingöngn far- ið eftir pólitískum skoðunum manna, en ekkert hirt um verð- leika þeirra eða hæfileika. Þamiig er ástandið! En flokks- mennirnir þegja. — Bitlingarnir banna þeim 'að tala. Gegndreyptn símastaurarnir endast tugi ára. Þegar sími var lagður bjer fyrst, fyrir rúmlega 20 árum, var all- mikið um það, rætt, bve lengi síma staurarnir ínyndn haldast ófúnir. Þótti sem sá kostnaður yrði all- ískyggilegur, ef skifta þyrfti oft mn staura. Krarup nokkur, símaverkfræð- ingur danskur, var í ráðum með Hannesi Hafstein við staurakaup- in. Hann rjeði því, að símastaurar allir, sem settir voru upp þá, voru gegndreyptir, ýmist með kreosóti eða blásteinssýru. Reynslan hefir nú sýnt, að þess- ir staurar, sem settir voru upp sumarið 1906, eru enn ófúnir með öllu. Aðeins tveir eða þrír staurar hafa fundist fúnir, að því er land- símastjóri segir. í línunni milli Blönduóss og Hnausa voru staur- arnir orðnir of lágir. vegna þess live margir þræðir voru komnir á þá. Þeir voru því teknir upp og settir í hinar nýju línur um Vatnsdal og Vatnsnesi. Þar fanst einn fúinn staur frá 1906, sem ekki eÞ hægt að nota aftur. Bn nokkrum árum eftir' að byrj- að var að leggja bjer síma, voru keyptir hinigað ógegndiæyptir staurar. Reynslan hefir sýnt, að þeir fúna hjer og ónýtast á nokkr- mn ármn. Hefir landssíminn beðið stórtjón af þeim kaupum; orðið að skifta um staura á. löngum H82 The President Straight Eight State Sedan — Síæ wire wheels, ball bearing spring skackles, hydraulic shock absorbers, and folding luggage grid, standard. MINN NÝI STUDEBAKER President átta gerir yður ferðalög örugg og ánægju- leg, þar eð hann er heimsþektur að öllum þeim kostum, sem einn bíl má prýða. Söm eru gæðin, hvort heldur þjer veljið hinn opna sportbíl eða hinn hlýja og lokaða. Þessi fallegi Studebaker President átta er nákvæmlega sömu tegundar og sá, er ekið var 30.000 mílur á 26,326 mínútum, og sett hefir 23 innanlands met og 11 heimsmet fyrir hraða og þol. Hverja af hinum ellefu gerðum Presi- dent átta, sem þjer kunnið að velja, verð- ið þjer fullkomlega ánægðir með bæði á að líta og að reyna. Ferðalagið, hvort heldur er um borgir eða bygðir landsins, verður yður ánægjulegast og öruggast, ef þjer akið í Studebaker. Hið framúrskarandi þol, fegurð, hraði og annar útbúnaður, hins nýja President átta, gerir það skiljanlegt, hvers vegna Studebaker selst nú miklu betur en nokkur annar 8 cylindra bíll í heiminum. Umboðssali á íslandi : EGILL VILHJALMSSON svæðum. Er eigi enn búið að bíta úr náliimi með það. Hegndreyptir girðingastaurar. í t ssa reynslu, sem fengin er með ■simastaurana, ættu bændur að nota sjer, og þeir, Sfim setja upp girðingar. Það ætti að vera algild regla að nota ekki nema gagn- dreypta staura. Kostnaðurinn við að gegndreypa þá ípun vera svo að segija hverfandi, samamborið við það, hve ending girðingarstaur- anna verður mikið betri. Framsúkn og einokun. Á landsmálafundinum, er hald- inn var á Akureyri i suniar skifti Haraldur Guðmundsson snöggvast um ham. Hann skammaði Pram- sóknarflokkinn í alt að því % ldukkustund. Á öðrum fundum sem hann var á, ltáfaði hann að vísu nokkuð í núverandi lands- stjórn, en aðfinslur hans voru þar eigi annað en meinlaus látalæti. Á Akureyri var liann all-byrst- ur og hvassyrtur, er hann rakti feril núverandi stjórnar, og sýndi fram á, að svikin loforð sæjust í hverju hennar spori. Eitt af því, sem Haraldur taldi upp var það, að Framsókn liefði brugðist í einokunarmálunum. — Stjórn hennar hefði nú starfað í tvö ár, en hjer væri hvorki komin á tóhaks- eða steinoliueinkasala. Einar Árnason fjármálaráðherra var á fundinum. Bar hann að nokkru leyti hönd fyrir höfuð stjórnárinnar. Einokunaraðfinslum Haralds svai’aði 'hann á þá leið, að í þeim málum dygði ekkert hringl. Hann var auðsjáanlega hlyntur einokun- árstefnunni sem fyrri, virtist telja rá lega tóbaks-, sleinolíu-, salt- fisks- og alskonar einokun. En hann bætti því við, áð í þessum efnum dygði ekkert hringl. Það væri óhafandi að setja á stofn emkasölur, sem lagðar yrðu niður nokkrum árum síðar. Hann bygði röks§mdafærslu sína á þeirri skoðun, að Framsóknar- stjómin núverandi myndi ekki eiga sjer langa æfi. Hún væri völt. Hún myndi þá og þegar hverfa úr sögunni. Það væri því ekki til. neins fyrir núverandi stjórn ,að tildra- upp nýjum einkasölum, því allir vissu að þær yrðu fljótlega lagðar niður aftur. Þó Einar sje einokun hlyntur og fylgjandi i hjarta sínu, þá vill hann ekki hringlið. Það er virð- ingarvert. Og er þá ekki síður virðingarvert, að maðurinn sjálf- ur, fjármálaráðherrann, skuli sjá og viðurkenna, að engin von er fyrir Framsókn að liaijga við völd eftir næstu kosningar. Gáta. Voru að fornu viði úr, vöfðu norna lendar, helst. nam orna hlýjuskúr, hímdu um morgna kendar. Eggert á Hólmi. Gengið. Sala. Sterling 22.15 Dollar 4.57i/< R.mark 108.86 Fr. frc. 18.01 Belg. 63.57 Sv. fre. 87.97 Lira 24.03 Peseta 67.04 Gyllini 183.24 Tékk.sl.kr. 13.57 S. kr. 122.46 N. kr. 121.73 D. kr. 121.67 Eldsvoði í Piræus. í Piræus, hinni fornu hafnar- borg Aþenu, varð nýlega mikill eldsvoði. Álitið er, að skaðinn hafi numið 11 miljónum króna. Vasaþjófur á „Reliance“. Þýska skemtiferðaskipið „Reli- ance“, sem hingað kom í sumai’, fór hjeðan til Kaupmannahafnar og stóð þar við í 2 daga. Meðán skipið var þar, var stolið vasabók með 600 dollurjum frá einum far- þeganna, Mr. Dahl. Er þetta ekki í fyrsta skifti, sem stolið er af farþegum á skipi þessu og er það ætlun manna, að einhver slyngur vasaþjófur ferðist. með skipinu til þess að næla sjer aura hjá auð- kýfingum þeim, er ferðast sjer til ganians.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.