Morgunblaðið - 25.08.1929, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.08.1929, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Fyrirliggiandi: HVEITI í 63 kg. sekkjum. Sjerlega góö teguud 3PATENTI iMfllfflOBfll ASSOCIATEO LONDOM FLOUR MILLERS(E*port)IIP lqndon Nú eru hinar marg eftir- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. ( C. PROPPÉ. Haag, höfuðborg Hollands, úr 1 iremst á myndimii, er þinghöllin, álfunnar hafa setið á ráðstefnu t Hann hefir ennfremur látið það | álit í ljós, að Þjóðverjar mjmdu vart fáanlegir til þess að ganga að skuldbindingum Young-^sam- þyktarinnar, nema trygging fáist fyrir því, að setuliðið alt verði kaliað heim. Um mánaðamótin byrjar Þjóða- bandalagsfundur í Genf. Fyrir þann tíma verður Haagfundurinn að vera úti, því að þá þurfa marg- ir Haagfundarmenn að fara til Sviss. Og verði enginn endi bund- inn á skaðabótamálin i Haag, þá er nauðugur einn kostur að reyna að láta greiðslur fara í'ram sam- kvæmt Dawes-samþyktinni, með þeim bráðabirgðabreytingum, er á henm fást jafnóðum. oftinu. Við litlu tjörnina, sem er þar sem fremstu stjórnmálamenn il að ræða skaðabótamálin. En hvort sem þjarkið um skaða- bótámálin verður lengra eða skemi'a hjer á eftir, er svo mikið víst, að þegar loks verður bundinn endi á það þjark, og ófriðarskulda- súpan verður gerð upp, þá verður og um leið viti um þau sambönd og bandalög, sem gerð voru í ó- friðnum mikla, og stórvelda- og þjóðasambönd álfunnar fá á sig alt aðra mynd en nú er. Síðustu fregnir af fimdinum eru sem kunnugt er þær, að vonirnar um samkomulag sjeu þverrandi. Hinsvegar hafi Bretar ákveðið að kalla heim sitt setulið, hvað sem setuliði Frakka liði. Vegleysnr. Braudnr hnýínr á Barðaströnd. Hvar sem menn fara milli bíeja, sveita og sýslna hjer á landi, reka menn sig á farartálma, óbrú- aðar ár, vegleysur yfir fen, heiðar eða hamraklif, eða þá að minsta kosti vanhirta vegi, þó að nafni til eigi að heita ruddir. Vegabæturnar eru það, sem menn bíða eftir með mestri eftir- væntingu um alt ísland, en „full- trúar þjóðarinnar“ hafa ekki allir jafn glöggan skilning á þessu. -Tafnvel finnast menn, og þeir ekki fáir, innan hverrar sveitar, sem telja þetta vegafargan bölvaðan ■óþarfa.-------- ---------Er víst flestum lands- mönnum orðin kimn hin harða deila um samgöngumálin á undan- gengnum þingum, ]>ar sem stjórn- arliðið hefir staðið þvers í götunni eins og staðui' hestur. Það er líklegast að þröngsýni, og skilningsleysi á. skókreppuor- sakir sjeu mönnum alveg ósjálf- ráðir annmarkar, meðfæddir vits- múnabrestir, sem reynsla og á- rekstrar fá ekki læknað. Á Aust- fjörðum og Vestfjörðum er við að stríða mestar vegleysur og torfærur á landinu. Fyrir tvær austustu sýslur landsins, Múla- sýslurnar, sitja nú á þingi fjórir Framsóknarmenn. En ekki einu sinni þessir menn sem daglega hnjóta og liggja á knjám í urðum Austfjarðanna, skilja þýðingu vegager.ða. Þeir standa jafn þrjóskufuiiir og aðrir stjórnarsinn- ar gegn samgöngubótum á landi. Og þegar stjórnarandstæðingar reyndu á síðasta þingi að fá varið fje til vegagerða á hinni mann- skæðu Fjarðarheiði, var það við- stöðulaust drepíð af stjómarliðinu. Ekki einu sinni ])inghienn kjör- dæma Jieirra, er hlut áttu að máli gátu á sjer setið að þjóna lund simTi og vega að þessu framfara- máli hjeraða sinna. Svona er afturhaldsþrjóskan rík í Framsóknarliðinu. Það þótti meiri nauðsyn á að kaup prentsmiðjuna ' Gute’n- berg, og byggja stórhýsi yfir stjórnina og málalið hennar. Eftir þær hiirðu og háværu deil- ur, sem orðið hafa unr samgöngu- málin milli floltkanna á þingi, og eftir það að stjórn og stjórnar- blaðið hefir kallað andstæðinga sína landráðamenn, fyrir það, að þeir börðust fyrir auknum fram- lögum úr ríkissjóði til samgöngu- bóta á landi, þá er dálítið hjákát- legt að heyra stjórnardindil ámæla Sjálfstæðismönnum fyrir vegleys- urnar á íslandi. Guðbrandur er maður nefndur. Hann er að verða þjóðkunnur, og má um hann segja, að til síns á- gætis hafi liver nokkuð. Svo virðist,.sem manninn skorti ekki áræði, því að hann tók að sjer forstöðu fyrirtækis, sem sjer- þekkingu þurfti til, án þess að hafa nokkra sjerþekkingu. —For- stöðu stærsta fyrirtækis ríkissjóðs, þótt honum yrði ráðfátt að stjórna verslunarfyrirtæki í sveit, og yrði frá því að hröklast. Þessi sami Guðbrandur tekur að sjer fýnir vegleysustjórn fslands að finna yfirvaldi Barðstrendinga dómaranum, veg ajji þingsæti. Hann tekur sjer ferð til Barða- strandar, fer i þingferðir með dóm- aranum, og hefur upp pólitískar umræður á hverjum ]>ingstað, til þess að gefa dómaranum tækifæri til að láta slitt Ijós skína. A þessari virðulegu reisu gefst Guðbrandi kostur á að kynnast vegunum á Islandi, landinu, sem Framsókn telur ekki hafa meir þörf samgöngubóta á landi en það, að hún taldi það ganga land ráðum næst af Sjálfstæðismönnum að vilja auka framlag til þeirra um 100 þús. kr. Hann fær að kynnast óbrúuðum ám og órudd um skriðum, torfærum, sem Fram sókn telur minni farartálma fyrir þjóðina en Gutenbergs-kaupin. Og hvað gerir' hann? Hann fer að skamma stjórnarandstæðinga fyrir vegleysurnar á Barðaströnd, o stjórnarblaðið gleypir eins o þorskur þetta napra, en alveg í sjálfráða skop um stjórnina og stjórnarflokkinn. Eða. er ])etta blygðunarleysi? Atburðirnir eru skýrir. Tveir flokk ar á Alþingi berjast hart út af samgöngumálum. — Stjórnarand- stæðingar, núverandi Sjálfstæðis- flokkur, vilja leggja höfuðáherslu á samgöngubætur á landi, og veita til þeirra meira fje en stjórnin á- ætlar. Stjórnarflokkurinn, Fram- sókn og bolsar, umhverfast og tel- ur þetta . gjörræði. Stjómarflokk- urinn er sterkári í heild og bols- arnir krefjast þess, að fjeð sje fjregið til fyrirtækja í kaupstöð- 'um. Vegabæturnar verða margar að bíða vegna annara óþarfari f.yr- irtækja, sem stjórninni eru meir »ð slrapi eða til hagsmuna. Svo sendir stjórnin eitt flón út á landsbvgðina, til þess að riegja FLIK FLAK skemmir ekki þvottinn, fer ekki illa með hendurnar. Jafnvel, ull, silki og lit- uð efni má þvo í Flik Flak, án þess að hætta sje á skemd- um, ef gætt er nauð- synlegrar varúðar. I. Brynjólfsson & Kvaran. Efnalaug Reykjavlkup. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! ATHD6IÐ að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura. H.F. RAFMAGN. Hafnarslræti 18. Sfmi 1005. VigfÉ& GnðlirandssoH klæðskci'i. Adalstrseti 8 Ávalt birgur af fata- óg frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er tokaó kl. 4 e. m. alia laugardaga. SIL fyrírliggjandi. Eggerf Kristjánsson S Co. Símar 1317 og 1400.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.