Morgunblaðið - 14.09.1929, Blaðsíða 1
á Álafossi í kvöld, sem hefst kl. 6, skemta kl. 9—10 s.d. þeir Árni Jónsson frá Múla og-
Símon Þórðarson frá Hól, með sínum ágæta tvísöng. Friðfinnur Guðjónsson les upp. — R.
Richter syngur spánýjar gamanvísur. Alt landfrægir menn. — Undir dansinum verður skemt
rneð fínum hljóðfæraslætti. Alt til ágóða fyrir sundskálann á Álafossi. Bílar frá öllum bílstöðvum
i
Gsiala Bíó
Skipsdrengnrinn
Sjónleikur í 7 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
JACKIE COOGAN,
LARS HANSON,
GERTRUDE OLMSTEAD,
ROY DE ARCY.
Afar skemtileg mynd
og vel leikin.
TILKTNNING.
' Prentstofa Herberts M. Sigmundssonar.
Bankastræti 3, sími 635.
tekur til starfa í DAG (laugardag).
Mun hún gera sjer far um að leysa alla
prentun fljótt, vel og smekklega af hendi.
Allskonar pappír, umslög. kort og fleira
— fyrirliggjandi með góðu verði.-
Virðingarfylst
HEBBEBT H. SIBMDNDSSON.
Slíturtíiin
er að byrja.
isl. Rúgmidl
I 5 og 10 kg. pokum, einnig út-
lent rúgmjöl í lausri vigt, er
hest að kaupa í
uersi. wisir.
Nýreykt
dilkalæri,
verulega vænt nýslátrað
dilfeakjðt.
nýtilbúin
Kæfa og
rnllnpylsnr.
Wýia Bló
Dranmnr
bershðfðingjans.
Kvikmyndasjónleikur í 8
þáttum.— Aðalhlutv. leika:
CORINNE GRIFFITH,
FRANCIS X. BUSHAM,
og sænski leikarinn
EINAR HANSON.
Myndin fer fram árið 1810,
er Austurríki og Italía áttu
í ófriði. Kvikmyndin sýnir
mjög einkennilegt fyrir-
brigði, er gerðist á austur-
rískum herragarði. Prýðis-
vel gerð og snildarlega vel
leikin mynd af þremur
bestu kvikmyndaleikurum
Ameríku.
Hljómleikar
HAfifiA LUND
með aðstoð Emil Thoroddsen
á morgnn kl. 3 i Gl. Bíó
Nýtt prógram.
Aðgöngumiðar á 2,00, 2,50, stúkusæti 3,00, í Hljóðfatra-
húsinu, bókaversl. Isafoldar og Sigf. Eymundssonar.
Kvæðamenn I
Öllum, sem áhuga hafa fyrir alþýðukveðskap, gefst kostur á
að gerast meðlimir í kvæðamannafjelagi, sem ákveðið er að stofna
hjer í Reykjavík á morgun kl. 3 e. h. í Gooðtemplarahúsinu, uppi-
Undirbnninysneíndin.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar-
för Árna Ó. Árnasonar gullsmiðs.
Aðstandendur.
Hjermeð tilkynnist, að jarðarför Elínar Egilsdóttur, Njáls-
götu 33 B, fer fram á morgun, laugardaginn 14. þ. m. kl. 1 y2 e. h.
Börn og tengdabörn.
Trawlgarn
3 og 4 þætt,
besta tegund, ódýrastar í heildsölu.
Veiðarlæraversl. „Geysir“.
Ahugið
Hattar, húfur, sokkar fiibbar, treflar, háls-
bindi í miklu úrvali mjög fallegt og ódýrt.
Versl. Torfa 6. Þórðarsonar.
Grettisgötu 50 B.
Best að auglýsa í Morgunbl.
Kvunvetrarkðgurnar
hjá okknr áðnr en þjer yjöriö kaup
annarsstaðar.
Aöeins nýjasta tíska.
Hveryi fjölbreyttara úrval.
Vörnhúsið.
FyrlrliggfanSl:
Þnrk. ávestir allar teg.
Niðnrsoðnir ávextir allar teg.
besta fáanlega verð.
Eggert Kristjánsson 5 Co.
Símar 1317 og 1400.
Nlniiið A. S. I.