Morgunblaðið - 14.09.1929, Blaðsíða 2
2
M ORGUNBLAÐIÐ
)) lHfemHm
Höfum til:
Haframjöh amerískt
Kartöftumjö
Hrísmjöl
Sagó
U p p b o ð.
Eftir beiðni tollstjórarfs í Reykjavík og að undangengnu lög-
taki, verður opinbert uppboð haldið á Lækjartorgi, mánudaginn
23. þ. m. kl. 1% e. h. og> verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar:
Talin eign Jóhanns Ólafssonar.
Talin eign Jóns Jónssonar.
Talin eign Gísla Gíslasonar.
Talin eign Sigurgeirs Sigfússonar.
Talin eign Ingólfs Abrahamssonar.
Talin eign Chr. Zimsen.
Talin eign . Ingimars Sigurðssonar.
Talin eign Benjamíns Ág. Jenssonar.
Talin eign Kristins Gíslasonar.
Talin eign Ágústs Jenssonar.
Talin eign Pjeturs Hjaltested.
Talin eign Ragnars Guðmundssonar.
Talin eign Herluf Clausen.
Talin eign Ágústs Lárussonar.
Talin eign Páls Jónassonar.
Talin eign Þorsteins Eli l>orsteinssonar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 13. sept. 1929.
Björn Þórðarson.
Alþjóðabandalag
ílækinga.
R.E. 13.
R.E. 36.
R.E. 39.
R.E. 54.
R.E. 60.
R.E. 95.
R.E. 107.
R.E. 135.
R.E. 188.
R.E. 194.
R.E. 245.
R.E. 319.
R.E. 368.
R.E. 369.
R.E. 382.
R.E. 484.
IORDINGBORO HUSMODERSKOLE 11F.!?5,
Praktisk & teoritisk Undervisning i Husgerning og Barnepleje. Centralv. Bab
Kursus beg. 4 Nvbr. Progr. sendes. Statsunderstöttelse kan söges. Valborg Olsen
Nýslátrað dilkakjöt
feitt og vel verkað, ódýrast._Svið,
soðinn og súr hvalur, einnig ósoð
inn. Silungur væntanlegur seinni
partinn í dag. Eins og reynslan
hefir sýnt, verður ódýrast að
versla við undirritaða verslun.
Vörur sendar heim.
Verslnmn Björninn, gg
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Húseign.
Við Vesturgötu í Hafnarfirði
«r húseign með 23 X 11 metra
stórri lóð til sölu nú þegar.
Upplýsingar gefur
F. HANSEN,
Hafnarfirði. — Sími 4.
Florex
bað hefir styrkt samheldnina með
þessum olnbogabörnum þjóðfje-
iagsins.
rakvjelablöð
nr
diamantstáli.
er gott og ðdýrt.
Fæst hjá kanp-
mönnnm á 15
anra.
Dilkakjöt
afar ódýrt í dag, Svið, Lifur, ísl.
Egg, íslenskt Smjör, Tólg, Mör,
Kæfa, ísl. Kartöflur, Gulrófur
10 aura V2 kg.
Hiðtbúðin, Grettlsgðtn 57
Sími 875.
K.f. Efnagerð Reykjavfkor
Píanókensla
Byrja aitur að kenna á pianó.
Kristrún Benediktsson,
Laufásveg 2 A.
Til viðtals í síma 182, kl. 12-1.
Spikfeitt dilkakjöt
sel jeg með bæjarins lægsta
' verði í dag.
Ölafur Gunnlaugsson,
Sími 932.
Daganá 21.—23. maí mátti sjá
mislitan hóp í borginni Stuttgart
í Þýskalandi. Þar Var haldið flæk-
ingaþing. Fæstir höfðu hugmynd
um, hvað í aðsigi var, því að
fregnin hafði horist á milli flæk-
inganna án allrar hjálpar dagblað-
anna og stjórnvöld borgarinnar
forðuðust að láta nokkuð upp um
þingið, því að óttast mátti geysi-
aðsókn ferðamanna til að fylgjast
með þessu einstaka þingi. — For-
göngumaður þingsins var Gregor
Gog flækingur. Hann hafði fengið
leyfi horgarstjórnarinnar fyrir
þinghaldinu og til Stuttgart
streymdu nú allir, sem vetlingi
gátu valdið af hinum frjáslu íbn-
um þjóðveganna.
Á járnbrautarstöðinni kendi
margra grasa. Gamlir gráskeggir í
gauðrifnum og slitnum fötum, ung
æfintýramenn, bex*fættir, í stutt-
buxum og með gítar á öxl, og heil-
ar fjölskyldur af flækingum. Hing-
að voru þeir komnir til að ræða
um hræðralag flæltinga — alþjóða-
bandalag flækingá.
Ræður voru haldnar og flæk-
ingar sungu gönguljóð við gitar-
hljómana. Ræðumenn hjeldu mjög
i'ram heiðri flæltinga í hvívetna.
Hver fann Ameríku? Var það ekki
æfíntýramaðurinn og flækingurinn
Kristófer Koliunbus? Hver bygði
Róm? Var það ekki landshorna-
maðurinn Eneas?
Þessar og þvílíkar spurningar
koma fram. Og með hlátri og
glensi gengur þessi kafli mótsins.
En það hefir líka sínar skugga
hliðax*. Það er arðlítið verk að
betla. Flestir flækingar verða oft
að taka sjer verk í hönd dag og
dag. En á þinginu koma lýsingar
þeirra á vinnunni og verkstjórn-
inni. Þar sem flækingum er gefinn
kostur á að vinna, er kaupið lágt,
aðbúð ill og vinnutími langur.
Hjer er enginn fjelagsskapur til að
gæta hagsmuna stjettarinnar. En á
þinginu kemur fram óvænt tillaga:
Við skulum stofna bandalag —
bræðx*alag flækinga. Við getnm
neitað að vinna. Við gerum verk-
in vel og mörgum vinnuveitendum
er hagur að vinnu okkar. Við fánm
kaupið hækkað! Skýlin, sem okk-
ur eru ætluð, eru Ijeleg og uppi-
haldið dýrt. Aðeins á fáum stöðum
njótum við góðrar aðbúðar.
Sambandið var stofnað. Sam-
heldni meðal flækinga hefir áður
verið til. Þeir hafa haldið listsýn-
ingu í Stuttgart. Foringi mótsins,
Gregor Gog, gefur út mánaðar-
blað fyrir flækinga og hann ætlar
sjer nú með stofnun bandalagsins
að koma upp flækingaheimilum
víða xxm landið.
Það er siður, að bæjarfjelag
b.joði þeim til veislu, er þing halda
í sömu borg. Þetta gerði það ekki
í þetta skifti, en fólkið í borginni
ljet fiislega af hendi rakna kaffi,
kökur, pylsur o. fl., er tvær iag-
legar „farfugla“-stúlkur gengu um
og söfnuðu til veislunnar. Veislan
var síðan haldin — hin veglegasta,
er margir flækinganna höfðu nokl
urntíma setið. Fór hún vel fram,
og að henni lokinni clreifðust þátt-
takendur aftur um landið. En
minningin um þingið mun lifa og
Vegamál Færeyinga.
Paturson þykja vegabætxxr
hægfara.
Nýlega voru vegamálin til um-
ræðu í Lögþingi Færeyinga. Talaði
Paturson þar um, livað áunuist
hefði síðustu 25 árin. Sagði hann,
að lagðir Iiefðu verið 50 km. lang-
ir vegir á þessu tímabili. Bar hann
þetta saman við vegabætur hjer á
íslanai og víðar; sagðí m. a. hjer
hefðu á sama tíma verið lagðir
vegir, sem væru 1900 km. á lengd,
á Orkixeyjum 850 km., Sbetlands-
eyjum 800 km. Árlegt tillag til
vega er á Oi’kneyjum um 550.000
kr., Slxetlandseyjum 450.000 kr.,
og hjer fer um miljón til vega á
ái*i. En í Færeyjum sagði Patur-
son, að sama og ekkert hefði ver-
ig lagt til vega síðustu 4 árin. —
Lagði lxann til, að Færeyingar
tækju vegamálin í sínar hendur,
og var sambandsmaðurinn Samxxel-
sen á sama máli; því þó Færeying-
ar sendu tilmæli til Danmerkur
um vegabætur, yrði ekkert eða
sama og ekkert úr framkvæmdum.
isl. kartðfiur.
fsl. rófnr,
tanknr.
og allskonar
Grænmeti.
Ennfremur allskonar
Krydd
í miklu úrvali f
Versl. Visir.
Sjómo.nnastofan hefir, sem
kunnugt er, ekki verið opin hjer
í bænum í sumar, því að for-
stjórinn, Jóhannes Sigurðsson,
var norður á Siglufirði og hafði
sjómannastofu þar um síldveiði-
tímann. Er hann nú nýkominn
að norðan. Lætur hann vel yfir
dvöl sinni nyrðra; að vísu vorir
húsakynni af skornum skamti -
ein lítil stofa. Þó voru skrifuð
1000 bi’jef við eitt borð á stof-
unni í sumar, og var auðsjeð, að
sjómönnum þótti gott að eiga
athvarf l>arna. — Kl. 3 í dag
verður sjómannastofan opnuð
aftur hjer í bænum.
f>
Hlutavelta K. R. Fjelagsmenn
eru beðnir að afhenda munina
á hlutaveltuna eftir kl. 1 í dag í
íþróttahús K. R.
Met í 1000 metra sundi setti
Magnús Magnússon frá Kirkju
bóli í fyrradag. Var hann að
keppa um sundþrautarmerki í.
S. í. Lágmarkstími á þessari
vegalengd er 26. mín. fyi*ir kax'l-
menn, en 30 mín. fyrir kvenfólk
til að öðlast sundþrautarmerkið
Met á þessari vegalengd setti
Regína Magnúsdóttii', — systir
Magnúsar, — 22 mín. 2 sekúnd
ur. Magnús svam vegalengdina á
20 mín. 57 sek. og setti þar með
nýtt met — með heiðn < g sóma
Magnús er 17 ára að aldri og er
K. R. Hann synti alla vegalengd
ina hliðsund. Sjávarhiti var 12
stig.
Gefið börnum yöar
góðar bækur!
Anna Fía
í höfuðstaðnum
09
Litla drottningin
eru afbragða-bækur.
Kennarinn: Nú vona jeg að |>ið
hegðið ykkur vel í sumarfríinu
Krakkarnir (í kór): Takk
sömuleiðis.
Vel vænt
dilkakjðt
og svínakjöt.
með lækkuðu verði.
Smjör,
Egg,
Ostar,
MATARBÚÐIN,
augaveg 42. — Sími 812.
Verslimarhns
nfi á landi til leign.
Á arðvænlegum verslunarstað,
nærri Reykjavík, fæst leigt mjög
ódýrt verslunarhús með mat-
vöru- og álnavörubúð, ásamt
íbúð og fleiri hlunnindum.
Þeir sem vildu sinna þessu
og æskja frekari upplýsinga,
sendi nöfn sín í lokuðu umslagL
auðkendu „C“, til A. S. 1.
B. S. R.
Mafosskemtun í kvðld.
Allir þangað með Studebaker.
Ferðir frá kl. 6 á hverjum kl.-
tíma þar til skemtuninni er lokið.
Bifreiðastðð
Reykjavíknr.
Símar 715 og 716.
Nýtt íirval
af verulega fallegum
Hvenvetrar-
kápum
er komið.
Til sýnis í fyrra-
málið.