Morgunblaðið - 29.09.1929, Page 3
3
MÖRGUNBLAÐIÐ
Hektorsembœtfið
Varö sá fyrir vali í rektorsembætfi
Mentaskólans, sem að yöar dómi heföi
átt aö velja?
Hvernig geriö þjer grein fyrir þessu
svari yöar?
------
Morgunblaðið baföi sent ofan-
skráðar spurningar til fastra kenn-
sra við Háskólann, Stúdentaráðs
Háskólans, ritstjórnar Stúdenta-
blaðsins, formanns Stúdentaf jelags
líeykjavíkur og fyrverandi for-
ssetisráðherra, Jóns Þorlákssonar
alþm., og óskað svars við spurn-
ingunum til birtingar í blaðinu.
Hafa blaðinu borist svohljóð-
Íilldi SVÖl':
Frá rekter Háskólans,
Einari Amórssyni,
prófessor:
Nei. • ■
Hmn setti rektor er ungwr
maður og allsóreyndur skólamað-
%r móts við hina umsækjend■
■urna, sem aUir eru valinkunnir
og þaulreyndir skólamenn.
cið hann kæmist hvergi nærri til
jafns við þá.
3. Þegar meta skal wmsækj-
cndur, verður að Uta á starf
peirra. Hjer var sá tekinn, sem
minst starfið liggur eftir.
U. Eitt er það, sem engu á að
ráða um embæt tav eitingar, og
það er stjómmálaskoðwn um-
sækjandans. Hjer sýnist hfm ein
hafa öUu ráðið.
Þetta læt jeg nægja, þó að
fleira mætti nefna.
Frá dr. Alexander
Jóhannessyni dósent
Nei.
Annars vegar úrval þaul-
reyndra skólamanna og ágætra
kennara, hins vegar ungwr og
óreyndur maður.
Frá dr. Ágúst H. Bjarnason
prófessor:
Nei.
Maðurinn var alls óreyndur,
en hinir umsækjendumir þektir
og reyndir skólamenn.
Frá Guðmundi Hannessyni
prófessor:
Til þess að svara þessari
spurningu óhikað þyrfti jeg að
þekkja Pálma Hannesson, en
það geri jeg ekki. — Þó sýnast
mjer engin líkindi til þess að
hann sje hæfastur af umsækjend-
um. Þess vegna virðist mjer
rangt að velja hann.
Við embættaveitingar á að
fara eftir „merita“, eftir afrek-
um manna. Hjer eru þau að engu
höfð.
Frá Magnúsi Jónssyni
prófessor í guðfræði:
Fyrri liðnum svara jeg hik-
laust neitandi.
Þetta liggur svo í augum uppi,
cð f>að er næstum því ofrausn
cð vera að gera grein fyrir því.
Þó skal jeg taka þetta fram tU
dæmis:
1. í embættaveitingum verður
yfirleitt að halda fast við þá
reglu, að láta þá menn, sem lengi
hafa unnið með trúmensku í
þjónustu þess opinbera, sitja
ýyrir hínum yngri. Þessi regla
er viðurkend, ekki aðeins hjá þvi
ovinbera, heldur einnig í öUum
stórfyrirtækjum, og þarf ekki
cð færa rök fyrir því, hve navð-
synleg hún er. Þessi regla var
hjer þverbrotin, þar sem yngsti
'/i/msækjandinn var tekinn fram
yfir alla hina.
2. Sú regla verður að gUda,
að láta þá, sem vinna við á-
kveðna stofnun stofnun sitja að
oðru jöfnu fyrir öðrum. Þetta
er ekki nema sanngjarnt við
etarfsmennina og fyrir stofnun-
ina er það nauðsynlegt. Þessi
regla var hjer brotin svo ræki-
lega, að aðkomumaðurinn var
Frá Níels P. Dungal
dósent:
Nei. ,
Vil láta menn njóta þess, sem
þeir hafa vel gert og tel háska-
legt að víkja út af þeirri braut
að veita embætti eftir öðru en
verðleikum.
Frá Stúdentaráði Háskólans:
Stúdentaráðið hefir á fundi í
dag tekið tU athugunar brjef
yðar dagsett 25. sept. þ. á. Var
felt með jöfnum atkvæðum (3:3)
að svara spumingu þeirri, sem
þjer berið upp í brjefinu, með
þeim forsendum þeirra, er í
móti mæltu, að það mál, er þar
um ræðir, lægi utan verksviðs
ráðsins.
27. sept. 1929,
Þorgr. V. Sigwrðsson.
Bjarni Benediktsson.
Frá Jóni Þorlákssyni, fyrv.
forsætisráðherra:
Nei.
Jeg get ekki betur sjeð en
cð setningin, með þeirri eftir-
farandi veitingu, sem telja má
ákveðna með henni, sje greini-
legt brot á báðum þeim regl-
Lm, sem komið getur til mála að
fylgja við veitingu slíks embætt-
is, en þessar tvær reglur eru,
sem kunnugt er:
a. Veiting eftir þjónustualdri
og öðrum verðleikum í starfi
við stofnunina sjálfa eða aðr-
ar hliðstseðar.
b. Veiting til viðurkends af-
burðamanns, sem sjerstak-
lega þykir ástæða til að
heiðra með slíkri veitingu,
og sýnt hefir með löngu og
góðu æfistarfi, að honum er
fullkomlega fyrir starfinu
trúandi — eins og t. d. þegar
kom til mála að gjöra Jón
Sigurðsson forseta að rektor.
Fyrri reglan er hin algenga,
svo sem kunnugt er; hina síðari
má fremur kalla rjettmæta und-
antekningu en reglu. Hvorugri
tekínn frarn yfír hóp umsækj-
enda úr kennaraliði skólans, þó Itefir verið fylgt.
3
H
Velðarfari
fyrir Línnbáta, Mótorbáta og Báðrabáta
í belMsBln og smásðla:
Fiskilínur Belgískar, Norskar, Hollenskar, Enskar, frá 1—8 punda,
30—36 þættar,
Öngultaumar no. 3/4—4/4—41/2/4—5/4—4/3—16”—18”—20”—22”.
Lóðarönglar Mustacfes no. 7—8—9 ex. ex. long.
Netjagam ítalskt, 10/3—10/4-V11/4—12/4 — 10/5 — 10/6.
Þorskanet 16 — 18 — 20 — 22 möskya.
Netakúlur 5”.
Netakúlupokar bikaðir.
Manilla, allar stærðir.
Lóðir uppsettar 4—41/2—5 punda.
Lóðarbelgir no. 2 — 1 — 0 — 00 —
Bambusstendur, allar stærðir.
Síldarnet (Reknet og Lagnet)
Snurrevaader.
Handfæraönglar — Skötulóðarönglar.
Verðið hefnr lækkað.
t
Allar þessar vörur eru keyptar frá fyrsta flokks verslunarhús-
um erlendis, sem eru þekt gegnum fjölda mörg ár fyrir sjerstak-
lega vandaðar og góðar vörur.
Þar eð við kaupum þessar vörur í mjög stórum stíl og kom-
umst því að sjerstaklega hagfeldum kaupum, þá getum við í flest-
um tilfellum boðið viðskiftavinum okkar fyllilega eins góð kaup og
þeir eiga kost á frá útlöndum.
Látið okkur njóta viðskifta yðar, þá tryggið þjer yður:
Bestu tegund af veiðarfærum. Lægsta verðið.
Fljóta og lipra afgreiðslu. Fengsæl veiðarfæri.
Vellarheraverslunln „lEYSll"
HI tnillllHnillt!)IIHIIIIIHHIIinillHHIIIIllHllHHIHI!IHIIlli!llltHIH!lll!IIIIIIHHIHIIIIIIIHIIIH!IIHHIl!Htl!HnHIHIIIIIHII!H!IHIHII!H!l!l!Hllll!HIIIHHIIIHIIIIIIIIHtl1UHHHtllllHirillllIlirB
Frá formanni Stúdentafje-
lags Reykjavíkur,
Thor Thors, lögfræðingi:
Því fer fjarri.
Þaidreyndum afburðakennara,
stjámsömum en víðsýnum, er
helgað hafði skólanum starfs-
krafta sína wm langt skeið, bar
að öllu óbrjáluJðu embætti þetta.
Frá ritstjóm Stúdenta-
blaðsins:
Að vorum dómi varð sá mað-
ur fyrir vali í rektorsembætti
Mentaskólans, sem síst allra um-
sækjanda var til þess hæfur. —
Fyrst og fremst hefir hann
þeirra lang-minsta æfingu og
reynslu sem kennari og hefir
ekki svo að kunnugt sje sýnt
neina sjerstaka hæfileika til þess
að stjórna og umgangast nem-
endur á hinum stutta kennara-
ferli sínum. í öðru lagi mun
hann ekki geta kent neina af
aðal-námsgreinum lærdóms-
deildar, en af því leiðir, að hann
getur ekki haft það samneyti
við nemendur þeirrar deildar,
sem nauðsynlegt mætti þykja
stjómanda skólans. Loks hlýt-
ur skipun hans að vekja megna
óánægju kennara skólans, sem
munu að vonum kunna því iUa
að vera settir undir yfirráð læri-
sveins síns og yngraogóreyndara
manns. Af því leiðir, að vart
mun hægt að vænta trúrrar og
g 'ðrar samvinnu miUi rektors
):i kennara, eins og verið hefir
að undanfömu, en það er gam-
all sannleikur og nýr, að hvert
það ríki, sem er sjálfu sjer sund-
urþykt, fær ekki staðist. Á
stjóm skólans og nemenduma
iilýtur þetta að hafa skaðvænleg
áhrif.
Það ætti að vera óbrigðanleg
regla, þegar velja á menn í
vandamestu stöður þjóðfjelags-
ins, að láta hina hæfustu sitja
í fyrirrúmi. Með veitingu rek-
torsembættisvns teljum vjer, að
?egla þessi hafi verið brotin svo
ótvírætt, að naumast verði lengra
komist í því efni, sjálfsagðar
venjur um embættaveitingar að
vettugi virtar og verðleikar wm-
cækjanda að engu hafðir. Mætti
það vera lýðum Ijóst, að slík
Kleín,
Baldnrsgðtn 14. Sími 78.
Kgl. sænskur hirðljósmyndari.
Opið í dag 1-4.
aðferð hlýtur að leiða til al-
mennrar sðispillingar með því
að framavon manna virðist nú
ePki lengur bundin við hæfileilm
og góðan orðstír. Af þessum
ástæðum teljum vjer, að stú-
dentar hljóti að mótmæla allir
þeirri aðferð, sem beitt hefir
verið í þessu máli,
Kristján Guðlaugsson,
Guðni Jónsson.