Morgunblaðið - 29.09.1929, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.1929, Blaðsíða 10
M 0 R G U N BLAÐIÐ 10 UiilllHFSlílii býrjar eftir mánaðamótin. Kenni í miðibænum aðallega frá 8—10 á kvöldin. Allar nánari upplýsingar í síma 1026 kl. 5—7. HELGI TRYGGVASON, Barónsstíg 21. Reckitts Þvottabiámi G j örir Iinid f a nn hvítt Nú eru hinar marg eftir- spuröu 7 Hk: vjelar loks komnar. c. PROPPÉ. — án þess að kunnugt sje, að hán hafi leitað um það umsagnar, eða skýrslna nánustu hlutaðeigenda hjer, eða kunnugra, óvilhallra manna, — að póstafgreiðslan yrði lögð niður á Prestsbakka á Síðu, vegn-a þess að það sje úr leið, — og flutt að Kirkjubæjarklaustri, viljum vjer undirritaðir alþingis- kjósendur í Hörgslandshreppi hjer með leyfa oss, að skora á þing og stjórn að gera ekki þessa breyt- ingu á póstmálum sýsluanar. Eru rökin fyrir því þessi, — sem vjer væntum að aðalpóstmeist- ari geti fyllilega fallist á: 1. Á Prestsbakka hefir alllengi verið póstafgreiðsla í höndum góðra manna, og allra síst er nú ástæða til að breyta til (af persónulegum ástæðum), því að úrvalsmenn eru þar, til þeirr- ar þjónustu, eins og kunaiugt er öllum þeim, er til þekkja. 2. Fyrir alla hlutaðeigendur, er þessa póstafgreiðslu þurfa að nota, er Prestsbakki, — sem einnig er kirkjustaður, — langbest í sveit kominn, (eða að honum sleptum þá Breiði- bólstaður, — sem er læknis- setur). 3. Fráleitt er að halda því fram, að það stytti póstgöngur að flytja afgreiðsluna frá Prests- bakka að Kirkjubæjarklaustri, því eins og stendur og verður, er krókur af þjóðveginum um Skaftárbrú, heim að Kirkju- bæjarklaustri, en framvegis á þjóðvegurinn að liggja rjett sunnan við túngarðinn á Prests bakka. 4. Af þessu, sem hjer er tekið fram, viljum vjer fullyrða, að hagsmunum hins opinbera, get- iir eigi verið betur borgið en er, og hagsmunum einstaklinga, teljum vjer best borgið, þanni- ig að þessi breyting komist ekki á. í aprílmánuði 1929.“ Undir mótmælaskjal þetta skrif- uðu 91 alþingiskjósandi, eða ná- lega allir viðstaddir kjósendur í hreppnum. En forsætis og atvinnu- raálaráðherra vílir ekki fyrir sjer að traðka á vilja Alþingis í þessu máli; hann traðkar einnig á vilja almennings í hjeraði. V. Þó að forsætisráðherra hafi lagt siðustu hönd á þetta verk og beri ábyrgðina á því, munu þó kunn- ugir þekkja fingraför Lárusar Helgasonar alþm. á þessu máli. Þegar eftir stjónnarskiftin fór Lárus og hans nánustu fylgifisk- ar að hælast um af því, að nú yrði ekki langt að bíða þess, að póstafgreiðsian kæmi í Kirkju- bæjarklaustur. En seint mun L. H. takast að koma þeirri skoðun inn hjá almennigi eystra, að breyt- ing þessi hafi verið nauðsynleg til þess að koma á reglu í póst- afgreiðslu í hjeraði. Viðburðir síð- ustu ára eru ekki gleymdir. Er það vissulega hart fyrir menn að þola slíkt ranglæti og ofríki, sem hjer hefir verið fram- ið. Prófasturinn á Prestsbakka er einhver grandvarasti og heiðar- legasti embættismaður sem þjóðin á. Hann hefir í mörg ár gegnt póstafgreiðslustörfum á Síðu, og rækt það starf með framúrskar- a i4i skyldurækni og trúmensku, eins og alt annað, sem hann hefir lagt hönd á. Nú er hann þegjandi og nærri íyrirvaralaust rekinn frá starfinu, ííkast þvi, sem óbótamaður væri því þetta er gert þvert ofan í ýfirlýstan vilja Alþingis og kjós- enda í hjeraði. VI. Þegar mönnum hafa ofboðið ýms ódrengsverk núverandi stjórn ar, hafa vildarvinir Tryggva Þór- hallssonar viljað hreinsa hann af þeim verkum. Hafa þeir reynt að lialda því fram, að þetta eða hitt níðingsverkið væri gert gegn vilja Tr. Þ.; og svo hafa þeir kastað abyrgðinni á dómsmálaráðherra. En landsmenn fara nú að þekkja þenna skrípaleik. Þeir vita nú orð- ;ð, að Tr. Þ. er fullkomlega sam- sekur dómsmálaráðherra, og ódæð- isverkin eru unnin með hans fulla vilja og samþykki, enda þótt hann reyni að skjóta sjer undan á- byrgðinni. Ekki ósjaldan hefir sú stað- hæfing heyrst frá munni Fram- sóknarbænda, að Tr. Þ. mundi aldrei neitt gera eða láta ógert, sem hann vissi að væri á móti vilja bænda. Mætti nefna ótal dæmi til sönnunar fyrir hinu gagn stæða; síðasta dæmið er tröðkunin á vilja kjósenda í Hörgslands- hreppi í póstafgreiðslumálinu. 1 gær barst hingað sú fregn, að póstafgreiðslumanninum í Hraun- gerði í Árnessýslu, síra Ólafi Sæ- mundssyni, hafi einnig verið sagt upp frá áramótum. Mun eiga að flytja póstafgreiðsluna að Selfossi, en hver taki við henni þar, mun ó- ráðið. Hvað skyldi koma næstí St*rkostIeg fjársvlk í Danmðrkn. Skrifstofustjóri í ráðuneytmu hefir á undanfömum árum stolið nálægt Va xniljón króna. Laust fyrir mánaðamót, ágúst- ðeptember, vöknuðu Kaupmanna- hafnarbúar við þá fregn, að einn vel metinn borgari bæjarins, Ar- endrup- skrifstofustjóri í verslun- arráðuneytinu, hefði orðið bráð- kvaddur. Blöðin fluttu vinsamlegar dán- arminningar um þenna vinsæla, glaðværa Hafnarbúa, sem um margra ára skeið hefði verið hrók- ur alls fagnaðar hvar sem hann kom, og hefði verið svo hamingju- samur i lífinu að eiga enga óvini. En brátt kom annað hljóð í etrokkinn. Eftir fráfall hans urðu menn þess varir, að sparisjóðs- innstæða ein, er hann hafði haft yfir að ráða var' um þ4 miljón kr. minni en vera bar. Hann hefði tem sje verið stórþjófur. Blöðin sneru við blaðinu og birtu um hann alskonar vammir og skammir. Þá kom á daginn, að hann hefði skotið sig, er hann var viss um, að þjófnaðurinn hlyti að komast upp. Miljónafjórðungum hafði hann Stolið úr sparisjóðsbók einni, er hann hafði með höndum, og var tilfærð í 1 milj. króna, er ríkis- sjóður hafði fengið frá ófriðar- árunum, upp úr skipavátrygging- um. Upphæð þessi hefði verið lögð til hliðar, og hafði hún verið utan við alla endurskoðun. Egta gull plaque úr nr. 370. Armbandsúr handa karlmönnum. Ankerverk með steinum. Sjerstaklega gott. Fallegt skiimarmband. Fæst einnig með lýsandi töluskífu. Kostar kr. 10.85. Sendist til íslands með eftirkröfu. Merkur Handelskompanl A.V. Oslo, Norge. i vtgte^ VRLEMEf^ Mf blomsterudg' #RITZ TtfSíSENtCs í-> X ‘-‘O A/r ce-> ÍSWESTERGADE I! (Dbenhavn TLF: 26/ Stofnað 1841. Kaupið nú egta Haarlemer lauk. Svo þeir hafi blómstrað á 1000 ára alþingishátíðinni. Biðjið um myndaverðlista, er sendur verður burðargjalds- fritt, eða borgið 5 ísl. krónur inn á Póstgirokonto nr. 20607 og við sendum yður án frek- ari kostnaðar fyrir yður, úr- val af ábyggilega blómstrandi Navnlauka, ásamt með upp- lýsingum um ræktunarmeð- ferðina. **<> Læknirnin: Hafið hugfast að borða Kelloggf AU Ðran daglega, og þá mun heilsu yðar borgið. ALL-BRAR Ready-to-eat Abommhmnmf KELLOCCS CORN FLAKES SoM by mUGmunm—inibm Jforf Mrf Cnm JOOOOOOOOOOOOOOOO- Brunatryggingar Simi 25« Sjóvátryggingar Sirni 542. En er pappírar Arendrups voru rannsakaðir kom margt annað mis- jafnt i ljós. Samkvæmt síðustu fregnum hafa menu komist að raun um, að hann hafi í alt stolið nálægt V2 miljón króna. Aðferð hans var í sumum tilfell- um sú, að hann fjekk því til leið- ar komið, að fjárveiting á fjárlög- um t. d. til skrifstofu þeirrar, er hann stjórnaði, var höfð hærri en nauðsyn bar til. Tók hann síðan alla upphæðina, sem veitt var, og stakk því á sig, sem umfram var þarfimar. Þykir sem vonlegt er, að end- urskoðun ríkissjóðsreikninganna hafi eigi verið eem nákvæmust, úr því etarfsmenn geta stolið og rænt í svo stórum stíl, sem Aren- drup. Slömenn! Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Obels mnuntóbak er best. ÞorskalýsL Mæður, alið upp hrausta þjóð og gefið börnum ykkar silfurtært þorskalýsi. Fæst í Von og Brekkustlg 1. Fyrir bakara: „Rydok“ rúgsigtimjöl „Danskt“ do, Hálfsigtimjöl Kökuhveiti Flórsykur Steinl. rúsínur Dósamjólk „Dancow“. G. Bekrens, Sími 21. Hafnarstræti 21. Verkiæri iyrir járnsmiði og trjesmiði. Vald. Poulsen Slml 24. Klapp*ri»«lg 20 Kl. 10 f. h. j og H. 3 e.b.j lerð anstnr í Fljðtshlið • alla daga. • Afgreiðslusímar 715 og 716. I Bifreiðastðð j Reykjavíknr. j niHiL > KLEIN. BiMnrggSln 14 siml 7S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.