Morgunblaðið - 29.09.1929, Page 11
Gnllið f Esjnnni,
sem Björn Kristjánsson hefir
fundið og Guðm. G. Bárðar-
son talaði um í Danmörku.
Þess var getið hjer í blaðinu fyrir
nokferu, að Guðm. G. Bárðarson hafi
haldið fyrirlestur í Höfn um gullið í
'Esjunni, er hann var á fundi náttúru-
fræðinganna.
Gull hefir, sem kunnugt er, fundi't
við Mlgilsá í Esju, á sömu slóðúm ou
kalknáman, sem unnið var úr á öld-
inni sem leið. Var það Björn Krist-
jánsHon, sem fann Mógilsár-gullið um
aldátnótin síðustu. En hann hefir sem
kunnugt er, unnið allra manna mest
að því að leita að málmum víðsvegar
uœ landið.
. Hann hefir á hinn bóginn ekki gert
inikið að því að augl/sa málmfundi
eína. En þar eð fundir hans hafa rask-
að talsvert kenningum manna um
íalenska jarðmyndun, hafa vísindamenn
«ft viljað draga í efa, að fundir þesslr
væru rjettir. Þvf var það, að honum
iþiótti tilvalið tœkifæri að færa vísinda-
möununum heim sanninn um það, að
rjett væri sk/rt frá um Mógilsárfund-
fnn, er Guðm. G. Bárðarson færi á
náttúrufræðingafundinn. Fyrir tilmæli
hans fóru þeir Guðmundur og
Trausti Ólafsson efnafræðingur upp
á Esju í sumar og tóku eýuishorn
itil ranusóknar, jafnframt því sem G.
<G. B. athugaði umhvorfið og staðhætti
alla frá sjónarmiði jarðfræðinga.
SýnÍ8hornin rannsakaði Trausti. En
<G. G. B. hjelt síðan fyrirlestur um
gullið í Esjunni, er til Hafnar kom.
í Berlingatíðindum er sagt frá
tfyrirlestri G. G. B. á þessa leið:
A seinni árum hafa hvað eftir ann-
að komið fram fregnir um það, að gull
•væri fundið á íslandi, en vísindamenn
hafa efast um að þetta gæti verið
Tjett.
Ekki alls fyrir löngn gaf Björn Krist-
jánsson fyrv. bankastjnri Út skýrslu
'um málmfundl síua. Hann eegir þar
að hann hafi m. a. fundið gull, auk
/missa annara málma. En þar eð hann
gaf ekki út efnagreiningar á bergteg-
Uodunum, með visiudalegri nákvæmni,
:þá efuðust margir um að hann hefði
rjett fyrir sjer.
A jarífræðingafundi náttúrufræðinga-
motsins talaði Guðm. G. Bárðarson um
■einn af málmfundum þessum, þ. e,
gullið við Mógilsá í Esju, Hanu lagði
fram sýnishorn af bergtegund þeirri,
■em gullið er í, og syndi ennfremur
gullkorn, sem unnið er úr berg-
tegund þeasari.
Um fundinn og fundarotaðinn gagði
G. G. B. blaðinu:
í fjallshlíðinni nál. 180 metra yfir
ejávarflöt er allmiklð af sprungum i
fjalllnu, og f sprungum þessum er
kalkspat og kvarz. Fyrlr mörgum ár-
um unnu menn kalk þarna. En hætt
var við það vegna þeu að það borg-
aðl «ig ekkl. í eprungum þeisum og <
umhverfi þeirra er breunisteluskfs, og
er basaltið alt ummyudað þarna.
Við tokum 5 sýnishorn af kalkspati
þarna, er Trausti Ólafsson rannsakaði
aíðan. Rannsóknin sýndi að í:
1. sýnish. voru 10 gr. af gulli f tonni
af bergi. Var synishorn þetta tekið 3
metra neðan við yfirborð jarðvega.
2. sýnish., er tekið var á sama stað,
voru 19 gr. af gulli í tonninu. í því
Bjnishorni var meira af kvarzi en í
hinu.
3. sýnish., sem tekiö var úr hrúgu, sem
stafaði frá kalknáminu, var sem svar-
aði 8 gr. af gulli í tonni.
4. synish., tekið úr yfirborði, innih.
3 gr. f tonni.
5. sýnish., einnig tekið úr yfirborði,
hafði aðeins gullvott inni að halda.
í fyrra rannsakaði Trausti ólafsson
synishorn frá sama staö f Esjunnl og
MORGUNB LAÐIÐ
11
9»
Kodak
(4
Ijósmyndavörur eru það sem við er miðað um allan heim.
„Velox“
Fyrsti gasljósapappíriiui.
Aftan á hverju blaði er nafn-
ið „Velox“. Hver einasta örk er
reynd til hlítar í Kodak-verk-
smiðjunum.
í þremur gerðum, eftir þvi
sem á við um gagnsæi frum-
plötunnar (negatívplötunnar).
99
Koðak“ filma
Fyrsta spólufilman.
Um hverja einustu spólu er
þannig búið í lokuðum umbúð-
um, að hún þoli loftslag hita-
beltisins.
Biðjið um Kodakfilmu, í gulri
pappaöskju. Það er filman, sem
þjer getið treyst á.
Þjer getið reitt yður á Kodakvörur.
Orðstírinn, reynslán og bestu efnasmiðjur heims-
ins, pær er búa til Ijósmyndavörur, eru trygging fyr-
ir því. Miljónasáegurinn, Sem hotáð hefir þær, ber vitni
um gæði þeirra.
Kodak Limited, Kingswaý, London England.
- 9IALFV1RKT
PVOTTAEF
FLIK FLAK skemmir
ekki þvottinn, fer ekki
illa með hendurnar.
Jafnvel, ull, silki og lit-
uð efni má þvo í F1 i k
Flak, án þess að
hætta sje á skemd-
um, ef gætt er nauð-
synlegrar varúðar.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
fann sem svaraði 17 grömmum af gulli
< tonni af bergi.
Vafalaust er gullið þarna < sambandi
við brennisteinskÍHÍun.
Niðurstöður þessar eru að mestu í
samræmi við skýrslu þá, sem Björn
Krlstjánsson hefir gefið um þetta efni.
Þannig fórust G. G. ’B. orð við Berl.
tíð. Hann mun eflaust, eða þeir Björn
Kr. og bann, gefa ísl. lesendum nánarl
Hkýrslu um þetta mál.
(slensk Ijóð í
enskri þýðingn
eftir Richard Beck..
Richard Beck málfræðingur hef-
ir nýlega verið kosinn prófessor
í Norðurlandamálum og bókment-
um við háskólann í Norður-Dakota.
í stöðu þessari fær hann ágæta
aðstöðu til þess að vinna íslandi
gagn, og er eigi að efa, að hann
noti sjer það í ríkum mæli, því
Beck er hinn færasti maður og
drengur bestij 1
íslenskur bókaútgefandi hefir
fengið þá hugmynd, að gefa út
að sumri safn islenskra ljóða ,þar
sem frumtexti þeirra er á annari
hvorri siðu bókarinnar, en ensk
þýðing á hinni. Hefir Richard
Beck tekið að sjer að annast þýð-
ingarnar eða útvega þær.
Um útgáfuna farast Richard
Beck orð á þessa leið:
Safn þetta á að verða sýnis-
horn af hinni nýrri ljóðagerð ís-
lendinga. Mun jeg leggja áherslu
á að velja kvæði, sem helst ein-
kenna höfund hvern og einnig eru
að einhverju leyti einkennileg fyr-
ir land vort og þjóð. Verður eigi
aðeins vandað til vals ljóðanna,
heldur einnig til hins ytra frá-
gangs á ritinu. Ætlar útgefandinn
að gera það sem smekklegast og
þjóðlegast. Á þetta að verðaskraut-
útgáfa til minningar um ísland og
Alþingishátiðina, og er auðvitað
einkanlega ætluð þeim, er heim-
sækja ísland á þessum merku
timamótum, íslendingum sem út-
lendingum. En slíks rits sem þessa
hefir lengi verið þöff og ætti aðj
geta aukið athygli og þekkingu á
þjóð vorri og andlegu lífi hennar
út á vid. Er þéssa enn meir en
full þörf. Eg hefi átt tal við ýmsa
merka fræðimenn um útgáfu-hug-
mynd þessa. Hafa þeir allir lýst
velþóknan sinni á henni og hvatt
mig til starfsins. Meðal þessara
má jeg nefna: Sir William A.
Craigie, hinn mikla íslandsvin, og
Halldór prófessor Hermannsson.
Gangna-slysið.
Ungur maður deyr úr kulda og vos-
búð, að sagt flr, f gönguro. Fjölda
manua lfður Illa dögum saman vegna
kulda og illrar aðbúðar á fjöllum uppi.
Hve marglr lfða við það heilsutjón,
veit enginn.
Það er oftast svo, að sjerstæð og ó-
venjuleg atvik vekja menn til um-
bugsunar um dagleg efni. í þetta sinn
er það útbúnaður gangnamanna.
Víða eru menn vikutíma í fjallgöng-
um; liggja úti nótt eftir nótt í ból-
um, þegar allra veðra er von. Menn
eru vitaskuld venjulega vel búnir, eftir
því sem gerist í sveitum. En því eru
ekki notaðir hvílupokar 1 í þeim geta
menn notið hvíldar og látið fara vel
um glg f tjöldum, hvernig sem viðrar.
Flutningur er svo mikill í löngum
fjallgöngum hvort sem er, að ekki
munar mikið um ijetta hvdupoka úr
olíubornum striga. Þeir munu ekki
kosta mikið yfir 10 krónur og geta
eust árum saman.
Menn, sem árlega fara í langar
göngur, ættu að taka þetta til athug-
uuar. Það er til vansæmdar að læra
ekkl að búa slg, evo manni geti liðið
sæmllega á fjöllum uppi, hvað sem á
bjátar.
ísfiskSalan. Hávarður ísfirðing-
ur seldi afla sinn í Hull í fyrra-
dag, 515 kit og 18 smálestir af
saltufsa fyrir 1196 pund.
Ohm-málið.
fiamlar endnnuinnlngar.
Þeir sem leggja gönuhlaup Hriflu-
Jónasar á minnið, muna eftlr því, að
á þinglnu 1928 fjargvlðraðlst hann
mjög yfir, að fyrverandl landsstjórn
tók björgunarlaun af ensknm ekipa-
elganda fyrir að fsl. varðskip bjargaði
sklpi hans við Norðurland. Þóttist
Jónas hafa gert mikið gagn með þvf
að gefa penlngana að mestu til baka,
vegna þess að óheimilt væri að taka
björgunarlaun, þar eð varðskipið væri
rfklsskip.
Nýlega var hliðstætt mál afgert fyr-
ir dómstólum. Skip, sem er eign dönskn
stjórnarinnar, bjargaði ööru skipi við
Grænlandsstrendur. Elgandi skips þesa,
sem bjargað var, var á Jónasar-máll,
þóttist ekkl þurfa að borga fyrlr
björgunina.
En hann var dæmdur tíl að borga
full björgunarlaun.
Færeysk sýnlng
i Hifa.
1 byrjun nóvember verður opnnð
færeysk sýning f Höfn. Verður s/ning-
in haldin f Frfmúrarabygglngunni á
Klerkegade. Verður lögð aðaláhersla A
að sýna þar færeyskar afurðir. A sýn-
ingin að vera fyrirboðt þess og undir-
búningur undir að færeyskar afurðir
verði að staðaldrl á boðstólum f Höfn.
í sambandi við s/nlnguna á að s/na
Hfandi myndir, auk þess sem þar á a*
vera dans og gleðskapur.