Morgunblaðið - 03.11.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1929, Blaðsíða 2
M UKiit N H * A f> ■» f> Fánm með e.s. ,Goðafossc Bárnjárn allar lengdir 24 og 26G. 30” Talið við okknr ei yðnr vantar þessa vörn, áðnr en þjer festið kanp annars staðar. Hessa vlku verður selt, með miklnm aislætti, ailskonar KTenfatnaður svo sem: Unðiriöt — Náttíöt — Sokkar - Lífstykki — Belti — Kjðlar — Svnntnr — (gnmmi og sirz) Slæðnr — Sjöl Gnmmikápnr — Regnirakkar — Golftreyjnr — Vetlingar — Hanskar. Enniremnr allsk. smávörnr og m. m. II. Verslnnin hættir. Allt á að seljast á Langaveg 5. Sjðtngsafmæli Fermingarbörn. íhrðttahús Stóri salurinn í íþróttahúsinu verður eftir 1. desem- l)er leigður um helgar (laugard. og, sunnud.) fyrir dans- leiki, söngskemtanir o. fl. Salurinn verður að breytingu lokinni, einn af skemti- 'legustu samkomustöðum borgarinnar. Væntanlegir leigjendur geri svo vel og snúi sjer til Hr. Jóhannesar Loftssonar, hjá Nathan og Olsen, eða formanns K. R., Kristjáns Gestssonar. Virðingarfylst. Stjörn K. R. •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• i! !! :: :: i •• •• •• •• •• •• •• Nýkomið feikna mikið og fallegt árval af UUartanskjálnm mmJLmmÉ Fyrir Telpnr verð 10.50 - 12.50 - 14.50 Fyrir Unglinga verf 10.75 — 10.50 — 19.75 — 21.00 Fyrir Konnr verö 17.50 — 10.50 — 22.00 — 25.50 — 29-50 6ott efni — Fallegir litir — Lágt verð. Frú Helga Zoega. 70 ára er í tlag hefSarkonan frú Hélgá Zoeg-a, ekkja sæmdar- mannsins íieirs kaupmanns Zoega á Vesturgötn 7 í Rvík. Frú Helga er dóttir heiðurshjónanna .Tóns Fiiríkssonar og Hólmfriðar Arna- dóttur í Stóra-Ármóti í Árnessýslii. Hún ólst upp við hina fráhærustti reglusemi í foreldrahúsum, til þess er hún giftist fyrir nær 40 árum, enda hefir hún ætíð borið óræk merki þe'ss manndóms og göfgi, sem einkent hefir ætt hennar, — Háttprýði, skyldurækni og um- hyggja hefif- einkent öll störf frú Helgu, bæði sem eiginkonu, hús- hiÖðnr og móður. Jeg veit að það eru . ekkí ein- göngu börnin, barnabörnin og nánustu ættingjar, sem keppast nm a,ð flje'tta heiðurskrans að höfði frú Helgu í dag, þar koma lika til þeir hinir •ínörgli fjær og nær, sem notið hafa ástríkis hennar og trygglyndis { ríkum mæli, einkum þegar þörfin var mest. Frú Helga er enn ung og frá sem fertug væri og á vonandi eftir að Tifa mörg ár enn, enda sannast á henni það sem Steingrímur kvað: Fögur sál er ávalt ung undir silfurhærum. Kunnugur. Hessi ungmenni verða fernul í dómkirkjunni i dag: Stúlkur. öuðrúii Guðmundsdóttir. Nanna Magnúsdóttir. Ingibjörg Jóhanna Ólafsdóttir. Magdalena Valdís Meyvants- dóttir. I’orbjörg Ingibjörg Ingimundar- dóttii'. Torfhildúr Þorkelsdóttir. Guðrún Theodóra Beinteinsdótt.ir Helga Jóhannesdóttir. Dóra Thóroddsen. Stéinunn Guðmundsdóttir. Katrín Júlíusdóttir. Nanna Jóhannsdóttir. Sigríður Guðrún Benónýsdóttir. IJnnur Ólafsdóttir. GúnnþÓrunn Markúsdóttir. Sigurásta Guðnadóttir. Jóhanna Hannesdóttir. Ste'in unn Jóhannesðóttir. Brynhildur Sörensen. Guðrún Bergsdóttir. Ásta Kjartansdóttir. Guðbjörg Bjarnadóttir. íngibjörg María Frederiksen. Piltar,- Guðnmndur Jónsson. Ludvig Ágúst Nordgulen. Haraldur Kristján Gíslason. Karl Sverrir Svendsen. Olgeir Þórðarson. Helgi Grímar Jónsson. Októ Þorgrímsson. Ásgeir Júlíusson. Gunnar Thorberg Þörste'insson Kristjón Már Jónsson. Hjálmar Jóhann Blöndal. Andrjes Óskar Ingimundarson Binar Magnússon. Örn Johnson. Kristinn Magnús Magliússon. Þórhallur Ragnar Stefánsson. Gunnar Skafti Skaftason. Gunnlaugur Þorvaldur Gröndal Björgólfur Baldvinsson. Ragnar Þórðarson. Kai Hugo Johannes Jessen, Guðmundur SigurðssOn. Pjetur Kristinsson. Iðnas Hallerfmsson. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• Best er að anglýsa I IHorgnnblaðinn. í Lesbókinni í dag er grein um kveðskap Jónasar Haligrímssonar, eftir Einar Ól. Sveinsson magister. Er skáldskap Jónasar lýst þar mjög glögglega og nýju ljósi b rugðið yfir hann a margan hátt. Rit Jónasar eru nú að koma út heildarútgáfu hjá ísafoldarprent- smiðju. Sjer Matthías Þórðarson fornminjavörðitr um útgáfuna, og á þar að birtast, alt, sem fundist hefir eftir Jónas. Verður útgáfan hin vandaðasta eins og sjest á fyrsta bindinu, sem þegar er út komið. Getur þar að líta margt, 'sem eftir Jónas liggur, og almenn- ingur hefir ekki kynst áður. Munu vinsældir Jónasar ekki minka hjá islensku þjóðinni, þegar hún he'fir kvnst riti þessu. Og þeir sem lesa grein Einars Ol. Sveinssonar munu finna nýjar hliðar á skáldskap Jónasar, skilja hann betur en aður, og taka þess vegna fegins höndum útgáfu þessari. Hjónaband. í fyrrakvöld voru gefin saman í Dómkirkjunni af síra Bjarna Jónssyni Kristín Ing- varsdóttir (Pálssonar kaupmanns) og Einar Baldvin Guðmundsson cand. juris. Togaramir. Gulltoppur kom í gær af saltfiskveiðum með um 100 tunnur lifrar. — Júpíter kom í gær til Hafnarfjarðar með 2000 körfur ísfiskjar. Lítill ágóði, Fiiót skil. Athugið verðin. Þvottastell 9.75. Þvottagrindur 3.15. Taurullur besta teg. 48.00 Gwöáhöíd Skálasett 3.75. AIp... skeiðar og gafflar 0.75. Teskeiðar 0.40. Ryðfrnr borðhnífar 1.00 Alum. flautukatlar 3.95 Blikk-flautukatlar 1.10. Plettvörur 2 turna i stórkostlegu firvali. Fermingargjafir fáið þjer Óvíða hentugri. I svarfa nifrMri er gott. að geta brugðið upp Edinborgar vasaljós- unum. Edfinborg Blfimlðiil kar til soln. Páskaliljur margar teg. @ 0.25 a. Tvöfaldir Tulipanar . . @ 0.20 - Brede-Tulipanar @ 0.20 - Darwin Tulipanar .... @ 0.18 - Hyacinter ýmsir litir.. @ 0.60 - Scilla margar teg @ 0.10 - Hyacinta Muscari .... @ 0.08 - Crocus @ 0.10 - Dánarfregn. Samkvæmt sendi- lierrafrje'tt frá Kaupmannahöfn í gær, hefir síra Hafsteinn Pjeturs- son andast í Kaupmannahöfn á í'imtudaginn. Hánn verður jarð- settur á Vestre Kirkegáard í Kanp mðnnahöfn á rnorgun. Kl. 3 í dag hefst hlutavelta ein mikil í Góðtem])larahúsinu, sem haldin er til styrktar byggingar- sjóði Góðtemplara. Morgunbláðið er 12 síður í dag og Lesbók. Auglýsingar kvik- mvndahúsanna eru á 5. síðu. Alt úrvals vörur frá stærsta og besta lauka-verslunarhúsi í Hollandi. Þ e i r sem kaupa 50 lauka og þar yfir, fá þá setta niður i garða eða á leiði kostnaðarlaust. JohanSchööer garðyrkjumaSur Suðurgötu 12. Sími 87. Plðiornar sem mest eru spilaðar, Honey, Carola, Jericho The Banjo, Marianne, Anna Aurora, Glad rag doll. Zigeunertango Carolina Moon, Everybody loves you. Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.