Morgunblaðið - 03.11.1929, Blaðsíða 8
8
MORGONBLAfllÐ
NnddlækniugasfoSn
hefi jeg opnað á Hverfisgötu 18.
Hefi: glóðarljósböð, háf jalllasól,
tezlastrauma, „vibratione'r1 ‘, raf-
magns-hitapóða, sogskálar, raf-
magnsböð með jöfnum og breyti-
straum (galvanisk og faradisk),
ferstreymisböð (fircelluböð), kol-
sýruböð, saltböð og ýmiskonar
vatnslækningar.
Lækningastofan er opin frá 10
til 12 árdegis fyrir karla og frá
1% til 5 fyrir konur. Sími 1246.
Steinuxm Guðmundsdóttir.
Nvkomid:
Stígvjel á drengi og
stúlkur, margar tegundir
— allar stærðir.
Vinnustígvjel karlm.
mjög góð teg.
Kvenlakkskór á 16.50
margar teg.
Hinir góðkunnu ,Cinema‘
kvenskór, bandalausir, sv.
rúskinn, lakk o. fl.
Háu hlífðarstígvjelin, er
svo margir bíða eftir, að
eins lítið til, fleiri tegund-
ir koma í næstu viku.
skammri stundu jafnt skjöl sem
mannslíkama“. Blaðið ,,Liberté“
segir, að rjettara sje að beina
kröftum lögreglunnar að því að,
iitrýma umboðsmönnum tjekunn-
ar, heldur en að verja miklum
mannafla til þess að vemda Bes-
sedovski gegn morðtilraunum
þeirra.
Morð í Berlín.
í sambandi við þessa árás, hafa
þýsk blöð ráðist á bolsa. Segja
þau hina sömu sögu og frönsk og
pólsk blöð um, að morð hafi farið
fram í skjóli sendisveita Rússa.
Eitt helsta blað Serlínar spurði
í ritstjórnargrein: Eru grafin lík
í garði rússnesku sendisveitarinn-
ax á Unter den Linden?
Blöðin bíða með eftirvæntingu
eftir málarekstri Bessedovski. Hef-
ir grunur þeirra styrkst við það,
að nýlega var rússneskur njósnari
staðinn að því að ætla að ræna 10
ára gömlum syni Bessedovski.
Rsfislnlir slærstii ilngwjelar heiaisks.
Sjðnankinn
sem aliir
geta keypt.
Ómissanði i ferðalðgnm,
kær-
komin
tækiíærisyjö!.
Fást í
Bankastræfi 4
Rsnssókn Rnssa
í Norðurhöfmn.
100 eyjar fundnar.
Vísindastofnunin rússneska hefir
nýlega lagt fyrir stjórnina til sam-
þyktar áætlun um vísindastarf-
scmi í rtæstu fimm ár, Jafnframt
er gefin skýrsla um það, sem þeg-
ar hefir verið gert. Er þar rneðal
annars sagt frá rannsóknastarfi
Gh uknowski flugmanns, sem þeg-
ar er frægur orðinn fyrir þátt-
töku sína í björgun Nobile-flokks-
ins. Það var hann, sein fann þá
Zappi og Mariano.
auðspænis
Stjðrnarráðinii.
Tóbak
Allar þektustu og besiu
tegundirnar sem iil
landsins ftyijast Avait
fy irliggjandi.
Sanngjarni verd
H A VAN A.
Austurstræti 4. Simi 1964.
Best að auglýsa í Morgunbl.
Chuknowski
Sælgæti.
Suðusukkulaði
„Overtrek “
Átsúkkulaði
KAKAO
Eins og sagt hefir verið frá í
skeytum hingað, fór stærsta flug-
vjel heimsins síðasta reynsluflug
sitt yfir Bodenvatn. Parþegar
voru 150 og skipshöfn 19 menn.
Auk þess lítill fjögra ára drengur,
sem var með sem aukafarþegi.
Alls voru því 170 manns í flugvjel-
inni. Farþegar voru fluttir út í
flugvjelina klukkan hálf-ellefu að
morgni. ‘Eftir að alt hafðí verið
undirbúið, voru hreyflarnir settir
af stað. Áður en þrjár mínútur
voru liðnar, voru allir tólf hreyfl-
arnir komnir af stað. Flugvjelin
srteri þá nefinu í vindinn og brun-
aði af stað. Hún tókst á loft á
32 sekúndum. Síðan flaug hún yfir
Bódenvatnið þvert og endilangt,
og lenti hún loks hjá Dornierverk-
smiðjunni aftur eftir klukkutima-
flug. Lendingin var svo Ijett, að
fáir tóku eftir því í vjelinni. Ár-
angurinn af þessu reynsluflugi er
svb góður, að jafnvel kunnuga
furðar á honum. Þetta er met, sem
yfiigengur öll önnur. Jafnve'l
Zeppelín, sem er ljettara en loftið,
getúr ékki borið helminginn af
þessúm farþegafjölda.
Myndin hjer að ofan sýnir efst
vjelina á flugi. Neðst til vinstri er
stýrirúm vjelarinnar, en til hægri
sjer á afture'nda hennar', og gefa
mennirnir nokkra hugmynd um
hina tröllslegu stærð hennar.
T
I. BRYMJOLFSSON & KVARAfS
Lilandi seli
á að flytja frá Suðuríshafi
til Norðuríshafs.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík.
Hann hefir verið flugmaour í
ramisóknaleiðangrum Krassins, og
hefir farið ótal flugferðir á öllu
svæðinu frá Arkangel til Jenissei-
ósa. Hann hefir rannsakað Kissin-
flóa og flogið yfir Dicksonsey og
alla leið t.il Mikhailow-höfða. Á
þessu svæði hefir hann uppgötv-
að rúmlega 100 eyjar, sem menn
höfðu ekki hugmynd um áður
að til væru.
Eins og kunnugt er, hafa Norð-
menn helgað sjer óbygða eyju í
Suðuríshafi, sem Bouvet heit.ir. —
Ætla þeir að reka þaðan selveiðar
í Suðurhöfum. Eru nú tvö veiði-
skip þar syðra, „Thorshammer“
og „Thöröy“. Er Riiser-Larsen
flugmaður með öðru þeirra.
Þessi ski]> eiga að reyna að ná
50—60 selum lifandi og á „Thor-
öy“ að flytja þá til Evrópu. Hefir
Hagenbeck gefið leiðbeiningar um
það, hvernig fara skuli með þá á
leiðinni. Var fyrst ætlunin að
sléppa selum þessum hjá Sval-
barða, til þess að reyna að koma
upp nýju selakyni í Norðurhöfum,
en svo var horfið frá því, vegna
bess að meiin óttuðust, að selirnir
mundu tvístrast þar. Var því af-
ráðið að flytja þá heldur til Jan
Mayen, og sleppa þeim þar.
Vikan 20.—26. október.
(í svigum tölur næstu viku á
undah).
Háísbólga 77 (98). Kvefsótt 65
(76). Kveflungnabólga 0 (2).
Barrtaveikí 0 (1?). Gigtsótt 1 (1).
Tðrakvef 42 (34). Hettusótt 24
(17). Táksótt 5 (1). Rauðir hund-
ar 0 (2). Umferðargula 2 (2). Er-
ythema nodosum 1 (2). Tmpetigo
4 (4). — Mannslát 6 (9).
G. B.
Silvo :
s iforfægilög-
ur er notaður
á silfur, plett,
iricke o. s.frv.
öíörir alt ó-
viðjsfnan!e§a
blæ faiiegt.
Nýkomið:
LjefefÞskyriur Náltkjólar og silki
nærfatnatður í miklu úrvali.
Verslnuiu „Vík“
Laugaveg 52
100 ára.
Elsti maður á Ögðum i Noregi
heitir Haaver T. Stensvand og er
frá Thaalun, sem er skamt frá
Grimstad. Hann varð 100 ára hinn
18. október. Lá hann þá i fótbroti,
en var heill heilsu að öðru leyti
og hinn brattasti.
Álþjóðadómur sker úr þrætu
Rússneski ísbrjót-urinn ,Krassin‘
var í fyrra fenginn til þess að
bjarga ítölsku skipi, „Monte Ser-
vantes“, sem var í hættu statt við
Spitsbergen. Rússneska istjiórnin
heimtaði 1 y2 miljón mörk í bjöi'g-
unarlaun. Þetta þótti ítölsku stjórn
iiíni of há björgunarlaun, og skaut
deilunni til alþjóðagerðardóms. —
Hefir þessi gerðardómur nýlega
skorið úr þrætunni, og ákvað
björgunarlauiiin 600 þús. mörk.
Stjórn fjáreigendafjelagsms bið-
ur Mbl. að geta þess, að Breið-
holtsgirðingiu verði ekki sinöluð
fvr eú 10, nóvember.
Vetrarfrakkar
Nýjar birðir
tekuar npp ( gær.
Vðrnhnsið.