Morgunblaðið - 03.11.1929, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
11
lálpraðlsherinn.
heldur samkomu í fundarsal Templara í Bröttugötu í kvöld kl. 8V2. Stabskapteinn Árni M. Jóhannesson stjórnar. Nemendur foringjaskólans aðstoða ásamt fleiri for-
ingjum. Hornaflokkurinn og strengjasveitin spilar. Allir velkomnir. Einnig samkoma í okkar eigin sal kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd.
Þreytt
áðnr en dagsverkid byrjar.
Þreyta ogóánægja
•áður en erfiði
dagsins byr ar,
stafar oftast af
of þungri fæðu.
Borðið „Kellogs“
AIl-Bran
þá mun yður borgið og dag-
orinn verða yður ánægjulegur.
ALL-BRAN
Ready-to-eat
Also makera of
KELLOGG’S
CORN FLAKES
Sold by all Grocers—in the
Red and Green Packa&e.
í*»~
Notið ávalt
eða
sem gefur fagran
svartan gljáa.
eru hinar marg eftir-
spuröu 7 Hk: vjelar
loks komnar.
C. PROPPÉ.
arnir voru ekki látnir stunda hey-
sltap í sumar. Nokkur hluti slægn-
anna var leigður utanhreppsmanni,
sem bauð hæst í þær1. Þó fengu 5
innanhreppsmenn einnig slægjur
leigðar í Litla-Hraunslandi, og ekk
ert var eftir skilið af slægjum, sem
sláandi voru. Fangarnir hafa al-
drei verið úti á kvöldin eftirlits-
lausir og því síður einir í bílnum.
Eyrbekkingur einn kom eitt sinn
brensluspíritus til eins fanga, sem
var að vinna við akstur við hælið.
Þegar sást á fanganum var hann
þegar lokaður inni, og sat inni
4 daga á eftir. Var hann alls ekki
úti eftir að á honum sást áfengis-
víman. Fangarnir hafa ekki gert á
hluta fólks utan hælisins, en um
stjórnsemi þeirra á tilhneigingum
sínum er óþarft að tala, af því að
menn þessir hafa verið dæmdir
fyrir afbrot og afbrotin vitanlega
stafað af vöntun á stjórn tilhneig-
inga þeirra.
Jeg vil að svo komnu engan dóm
leggja á það, hver áhrif veran á
hælinu hafi á sálarlíf fanganna.
En hitt vita allir, að líkama þeirra
er hollara að stunda vinnu eins 0g
þarna er gert, en að ve*ra læstir
inni við aðgerðaleysi. Ber einnig
að líta á það, að frá hælinu koma
þeir með fullu vinnuþrelii, er þeir
hafa tekið út refsinguna, og verð-
ur þá ekki sagt með sanni, að
þjóðfjelagið hafi spilt aðstöðu
þeirra til lífsbaráttunnar með refsi
aðferðinni.
Sigurður Heiðdal.
Horðurlandsvegurinn
og Hjala’nesvegurinn.
Síðau jeg skrifaði grein mína í Morg-
unblaðíð 8Íðastl. vor, með þessari yfir-
skrift, hafa orðið talsverðar umræður
um hana og vegasambandið við Norð-
urlandsveginn í dagblnðum höfuðstað-
arins.
Bæði vegna tfmaleysis og einnig þess,
að jeg tel óþarft að halda áfram mikl-
um deilum um þetta vegamál, þá hefi
jeg eigi svarað, en vegna lítilsháttar
raigskilniugs af haifu sumra greinar-
höfunda verð jeg nú að svara með
nokkrum línum.
1. Hr. Magnús Jónsson Borgarnesi
heldur því frani, að jeg vilji afnema
allar skipaferðir milli Borgarness og
Reykjavíkur. Þetta er ekki rjett. Jeg
lysti leiðinni milli Borgarness og Reykja-
vfkur sem slæmri leið fyrir ferðamenn,
og taldi rjett að velja frekar leiðina
um Hvalfjörð á Kjalarnesveginum til
Reykjavfkur, ef þess vœri kostur. En
hlnsvegar var mjer þá, ög er enn ljóst,
að hjeraðsbúar þnrfa að halda sínuni
beinu ferðnrn til ReykjaVíkur.
Þá dregur hr. Magiiús Jónsson skip-
stjórann á Suðurlandiuu inn í þessa
deilu alveg að ástæðiilausu. Vill hann
láta líta svo út, sem verið sje að
hnekkja áliti hans. Þetta er einnig
rangt. Jeg álít skipstjorann mjög dug-
legan og með afbrigðum ábyggilegan
mann, sem getur á engan hátt átt sök
á þvf, þó skipið sem ( förum er sje
lítið, Og leiðin sem farin er sjo slrem.
Á síðasta alþingi flutti þingmaður
Mvramanna þetta samgöngumál hjer-
aðsbúa inn á alþingi og vildi fá sam-
þykt, að byggt yrði stórt og vandað
farþegaskip, er yrði í förum milli fyr-
nefndra staða, eu það náði ekki fram
að ganga. Þiugmaðurinn sá, eins og
hans var von og visa, að þesBar Suð-
urlatrd-ferðir, eins og þeim nú hagar
til, myndu fljótt verða afræktar af öll-
um ferðamönnum, strax og önnur leið
opnaðist, sem vœri betri, og hefir ef-
laust viljað rjetta hag sinna kjósenda,
þó eigi trekist, og ábyggilega án þess
að niðra skipstjóra Suðurlands f neinu.
2. Þeir Olafur 'B. Björnsson og Þor-
steinn á Grund á Akranesi hafa báðir
skrifað um vegasambandið við Norður-
landsveginn, og mæla eindregið að far-
ið sje um Akranes. 'Nafni minn ritar
dllangt mál, og gerir roikið úr vega-
lengdinni kring um Kollafjörð og út
Kjalartiesið, og sjest það á öllu, að
hanu er lítið kunnugur hjer á Kjalar-
nesi. Er nafna mfnum þetta samgöngu-
rnál ntikið og margþætt hjeraðsmal,
em öðrum Akurnesingum, sem jeg get
vel skilið, en frá mfnu sjóuarmiði erf-
itt og næstum ómögulegt að sameina
kröfum ferðamannsins.
3. Þá skrifa f blaðið )>V(sirf þeir:
Friðrik Björnsso 1 og H. Ó. Friðrik
B|örnsson mælir eindregið á móti Hval-
'jarðarleiðinni og telur hana ófæra fyr-
ir margra hluta sakir. Hanít mælir
fast með annari leið úr Borgarfirði til
Þingvalla. Ett H. Ó. er með Hvalfjarð-
arleiðitini og er mjer sammála, sem jeg
kann honum beatu þakkir fyrir. Læt
jeg þá eigast við f )>Vísir«, og bíð ó-
smeikur þeirra úrslita.
4. Sumir heiðruðu greinarhöf. hafa
haldið því fram, að þessi togstreita
um veginn stafi eingöngu af illri
hreppapólitík, Og á jeg víst að hljóta
minn hluta af þvi. Þessu vil jeg mót-
mæla, því við Kjalnesingar höfum lít-
iun hag af því, þó Hvalfjarðarleiðin
yrði valin, því akvegurinn er kominn
Kjalarneshrepp á enda og ríkissjoður
hefir alt viðhald hans samkv. lands-
lögum. Það sem vakir fyrir mjer, er
einungis sannfæring mín um, að þetta
sje besta og öruggasta leiðin og skylda
mín að fylgja því fram.
í sttmar sem leið var Hvalfjarðar-
leiðin tóluvert farin af ferðamönnum,
Og Ijetu margir vel yfir þeirri leið og
telja hana sjálfsagða sem framtíðarleið
fyrir alla fetðamenn og upphluta Borg-
arfjarðar.
Jeg minnist og samtals við hr. for-
sætisráðherra Tryggva Þórhallsson, er
hann var nýkominn frá vígslu hlnnar
miklu Hvftárbrúar í Borgarfirði. Fór
hann þá ásamt vegamálastjóra suður
-ð Hvalfirði, yfir fjötðinn og til Reykja-
víkur og fjekk bæði stutta og ágreta
ferð. Var forsætisraðherra þeirrar skoð-
unar, að þessi leið yrði ágæt þegar
búið væri að laga veginn og leggja
vegi á sumum stöðum sem með þyrfti.
Mjer skilst einnig, að Hvalfjarðar-
leiðin geti orðið góð samgöngubót fyrir
alla Borgfirðinga og einnig Myrarmenn
í slœmum veðrum og á milli batsferða,
en eigi sje ástæða til fyrir þá, að vera
andvfgir þeirri leið.
Brautarholti á 1. vetraidag 1929.
Ólafur Bjarnason.
Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit
og gjafir: fra konu 4 kr., N. N. 5
kr., Gl. konu 5 kr., 2 + 9 10 kr.,
ónefndum 5 kr., tveimur 15 kr.,
B. H. 10 kr., N. N. 5 kr. Samtals
59 kr. — Með þökkum meðte'kið.
Ásm. Gestsson.
Hafbátahernaðurínn.
*"Um þeðsa bók, sem'út kom i
fyrra skrifar Reinh. Prinz i
»MitteiIungen der Islandfreunde*.
Þessi bók" er og verður ein hin
einkennilegasta á íslenk-þýskum
bókamarkaði. Þýskur kafbáta-
háseti, sem nú er orðinn efnaður
kaupmaður og islenskur ríkisborg-
ari, gefur út endurminningar
sínar á islensku. Hann segir þær
fyrir á blendingi úr þýsku og ís-
lensku, og Islendingur færir þær
i letur á góðu máli.
Jeg hefir sjeð bókina fæðast
og það á löngum ógleymanlegum
vetrarkvöldum, þegar við tveir
Islendingar og tveir [ÞjóðverjHtr
sátura samau á hinu^gestrisna
heimili Schopka ásamt konu hans,
sem er íslensk. J Við "töluðum
saman um stjórnmál og Bögðum
hver öðrum sögur, en það bar
ætíð að sama brunni, því að þeg-
ar á nóttina leið, sagði Július
einn frá. Hann sagði okkur frá
sjóferðum sínum um allan heim,
æfintýri, aem voru óviðjafnanleg
að lýsingum því að enginn kunni
betur að segja frá en hann. Jeg
hefi sjaldan fyrir hitt mann, sera
var jafn-ljett um að segja frá og
hafði jafn-mikla hæfileika til að
gera atburðina ljósa.
Þessar sögur Schopka báru
venjulega að sama brunni. Hann
komst aftur og aftur að æfintýrum
sínum á einura sigursælasta kaf-
báti Þjóðverja. Það er mikið
þrekvirki, að halda dagbók á
kafbát, vegna þess, að vinnan
er erfið og hvíld litil. Þetta þrek-
virki vann Scbopka. Dagbækur
hans eru nákvæmar og sannar.
Þær sýna tilfinningar óbrotins
háseta á þýskum kafbát. Viðburð-
ir styrjaldarinnar speglast þav
vel Þær eru lausar við alt tildur
og þær segja með orðum heiðar-
legs mann8 frá stórum og smáum
viðburðum striðsins. Það voru
hinar persónulegu tilfinningar,
sera Schopka sagði ætíð svo vel
frá, og það er ekki að furða, að
þær hafi i höndum islensks rit-
höfundar borið ávöxt, því að sú
þjóð er með þeim bókmentuðustu
er jeg þekki. Það var vorið 1927
að endurminniftgar þessar fóru
fyrst að koma út í Lesbók Morg
unblaðsins.^Þegar i desember sama
árs voru þær gefnar út i bókar-
formí. Það vakti þegar mikla
athygli, enda var það sist að
furða. 011 biöð og rit birtu dóm
um það, og þeir voru allir á einn
veg Nákvæmni hennar og hinum
lifandi frásögum af viðburðum,
stórum og smátim, æfintýrum og
verkum þessa kafbátaháseta, var
hrósað. Þessir dómar, ásamt dóm-
um almenning8 á íslandi sanna
það, að Schopka hefir gert föður-
landi sinu mikinn greiða. Bókin,
sera rituð er af heiðarlegum há-
seta, sem lýsir hernaðinura sem
nauðsyn, og sem sjálfur er sann-
færður um málstað þjóðar sinnar,
hefir kveðið betur niður hleypi-
föiaiXfg
Kermath mótorvjelar, 2 og
4 Cyl. 4—5 og 20 H.K. eru
sjerstaklega hentugar í fiski-
báta, skemtibáta og aðra
smærri báta, vegna gang-
vissu og sparneytni.
1—6 Cyl. og 3—200 H.K.
Nánari upplýsingar gefur
Eristlnn Ottason
skipasmiður Rvik.
Til Vífilsstaða
alla daga kl. 12, 3 og 8.
Bifreiðastöð
Kristins & Gnnnars
Hafnarstræti 21 (hjá Zimsen).
Símar 847 og 1214.
Lff or 00 hiðitn
KI e i n,
Balflnrsgötn 14. Sími 78.
•••••••••••••••••••••••#
•
Fyrstasflokks •
sanmastofa :
•
fyrir karlm.nnafðt. 1
Urval a! allskonar *
felaelnnm
finðni. B. Vikar :
Langaveg 21 Slati 662 \