Morgunblaðið - 03.11.1929, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.1929, Blaðsíða 9
Sunnud. 3. nóv. 2929. Sláturhúsið í Vík og Kaupfjelag Skafífellinga. Hæstarjettardómur slær þvi föstu, að kaupfjelagið eigi sláiurhúsið. Það er svo margt og mikið bú- ið það hjá fjáreigendum og greiddi ið að skrifa um sláturhúsið í til kaupfjelagsins. — En kaupfje- Yík og: samband þess við Kaup- lagði færði hverjum manni gjaldið fjelag Skaftfellinga, að óþarft er til telaia á stofnfjárreikningi. Og Það að fjölyrða hjer. Aðeins á aðaKundi kaupfjela^ms 15^ verður vikxð að orfaum hofuð- „ , . , , . „ „ , , * gefa skyldi út stofnhrjef fynr drattum, um leið og sagt ver - ^j^tnrfjártillöguin fjelagsmanna". ur frá hæstarjettardómi, sem nýlega var upp kveðinn. Svo sem kunnugt er, hefir Sláturfjelag Suðurlands útbú í Vík í Mýrdal. Eru það aðallega Skaftfellingar og íbúar austasta hluta Rangárvallasýslu, er slátra í Vík. Ekkert sláturhús var til í Vík þegar byrjað var að slátra þar, en kaupfjelagið ljeði hús sín til slátrunarinnar. Var svo gengist Það verður því að ganga út frá því, að gagnáfrýjanda (þ. e. Lofti Jónssyni) hafi verið kunn- ugt um, að kaupfjelagið áskildi sjer gjald af hverri kind, er slátr- að var í hiisum þess, og verður þá að líta, svo á, að hann hafi ineð því að láta slátra fje sinu í húsum kaupfjelagsins umrætt tíma bil undirgengist að greiða gjald- ið, þar sem ennfremúr framan- greind fundarályktun 15. mars 1920, um að stofnbrjef skyldi gefa Studebaker’s Neiv Director Eight Eight'Cylinder Performance at Six Cylinder Cost íyrir því, að sláturf jelagsmenn, út fyrir sláturfjárgjöldum þess- kæmu sjer upp sláturhúsi. Var í um, verður að teljast gild, fyrstu ákveðið, að þeir er slátr- j samkvæmt fjelagslögunum og uðu, greiddu fast gjald, en síðar skuldbindandi fyrir gagnáfrýj- var te’kið vist gjald af hverri anóa (L. J.), er þá var fjelags- kind, sem slátrað var. Var þetta gert í mörg ár og safnaðist á þann hátt mikið fje 80 þús. kr. eða meira. Vandað sláturhús var svo reist í Vík. En þegar húsið var kom- ið upp, fór að kvisast sú saga eystra, að það vayri eign Kaup- íjelags Skaftfellinga, en ekki maður, og með því loks, að þetta stofnfje hans ve'rður að lúta sömu jq i lögum sem annað stofnfje í fje- laginu, þannig, að hann á ekki rjett á að fá það útborgað, þá verður einnig að sýkna aðaláfrýj- ancta af þessum hluta kröfunnar. Að því er snertir þær 272 kr. af aðalkröfu gagnáfrýjanda (þ. •. L. J.), er hann telur hafa verið siáturfjelagsmanna. Alt var þó,k»renVi;|r í sláturgjöld árin 1922— þetta óljóst fyrir almenningi þar 1!1íh) e' eftir að fj- haíSi til nú. að úr þessu hefir verið sa<5‘ si- ÚT K'S>’}Ú tefir.a»?1- skorið með dómi hæstarjettar,I'»fe«™<11 Þy1 fram- sl“‘- , urhus kauptie’lagsms, er þa var sem upp var kveðmn 25. okt. s. 1. , . . , ... 4 , . . f l>ygt, liafi þessi arm verið leigt I þessum domi er þvi slegxð glátur£;jeL Suðurl. til slátrunar- fostu, acf Kaupfjelag Skaftfell- |inuar fyrir ákveðið gja]d af hverri irtga sje eigandi sláturhússins kind, er sláturfjelagið hafi greitt nt Studebaker's New Director Eight Regal Sedan—llð-inch wheelbase. Six wire wheels, hydraulic shock absorbers and luggage grid, standard. Nú getið þjer notið hinnar óblöndnu gleði af að ferðast í átta Cylindra bíl, sem þrátt fyrir hina framúrskai’andi hraða- möguleika, hefir silkimjúkar hreyfingar, er þægilegur í öllum meðförum og ódýr, bæði í rekstri og innkaupi. Director átta er að öllu leyti, bæði í innkaupi og rekstri, ódýrari en flestir sex cylindra bilar. Stærsti framle'iðandi átta eylindra bíla, hefir búið hiun nýja Director átta, þeim sömu kostum og Studebaker bíla þá, er unnið hafa.ll heims og 23 innanlands hraða og þolmet. Að ytra útliti er Director átta eins og hinir allra fegurstu og vönduðustu bílar og hið innra sjerstaklega haganlega fyrir kom- ið, með dúnmjúkum sætum og hægindum og sjerstakur útbúnaður er til þess að draga úr hristingi. Að allri sparneytni á olíur og eldsneyti eins og hinir sparneytnustu sex eylindra bílar. Þjer undrist stórlega, að jafnvel Stude- baker, heimsins stærsti framleiðandi átta cylindra bíla, skuli geta búið til slíkan fyrirmyndarbíl, fyrir svo afarlágt verð. Skoðið hinn nýja Studebaker Direetor átta og akið í honum sem fyrst. Umboðssali á ísiandi : EGILL VI LHJALMSSON og að sláturf járgjaldið, sem al- og leigunni verið varið til að rnenningur hefir lagt fram, sje greiða vexti af byggingarkostnaði sumpart stofnfje inni hjá kaup- j og til viðhalds sláturhússins, og fjelaginu og sumpart leiga til Þar sem bjer sje um samning milli kaupfjelagsins fyrir húslán til fjelaganna að ræða, geti gagn- slátrunar. áfrýjandi ekki átt neina ehdur- I forsendum þessa hæstarjett- ^aldskröfu á hendur sjer ^ fyrir ardóms segir m. a. svo: >essi ár' Þessu hefir ^agnafryiamL (L. J.) ekki hnekt, og verður þvi þegar af þeirri ástæðu að sýkna „Af gögnum >eim, sem fyrit a5al4trýjanda at þesmm hIuta hend, eru í málmn, veróur a8 ; gaButrífunnar ganga ut fra því, að Slaturfjelag Suðurlands hafi sett fjáreigendum það skilyrði, að þeir yrði sjálfir Samkvæmt þessum forsendum var Kaupfjelag Skaftfellinga að sjá fyrir húsrúmi til slátrunar- sýknað af kröfum Lofts Jóns- mnar. En þar sem ekki var slátur- sonar, um endurheimt sláturaf- hús í Vík, ljeði kaupfjelagið í gjaidsins, og Loftur dæmdur til fyrstu eitt af húsum sínum til slátrunarinnar. Má af útdráttum útr aðalfundargjörðum kaupfjelags ins, er lagðar hafa v<;rið fram í hæstarjetti, sjá, að í fyrstu hefir veJrið ætlast til, að hver fjárcig- andi greiddi aðeins lítið fast gjald, er teldist sem stofnfje og varið yrði til sláturhússbyggingar. En frá 0g með árinu 1917 og til ársina 1922 ákvað kaupfjelagið að taka gjáld fyrir hverja kind, er slátrað væri í húsum fjelagsins, og var ]»að gjald mismunandi og ákveðið fyrir hvort ár í senn. Skyldi einr.ig þetía gSald verða hlutafje, þ. e. stofnfje í kaupfjelaginu. Var það auglýst árle'ga á deildarfundum fjelagsins og í slátr'unarhúsinu, þess að greiða 350 kr. í máls- kostnað fyrir undir- og hæsta- rjetti. Þó að úrslit málsins hafi far- ið þannig, mega sláturfjelags- menn eystra þakka Lofti Jóns- syni fyrir að hafa fengið skorið úr jiessu deilumáli. Er með þess- um dómi ákveðið, að sláturaf- gjald þeirra manna, sem hafa verið hvorttveggja í senn, fje- lagar í Sláturfjelagi Suðurlands og Kaupfjelagi Skaftfellinga, er stofnfje (hlutafje) í kaupfjelag- inu og lýtur sömu reglum og annað stofnfje kaupfjelagsins, þannig, að það er ekki aftur- ■3!SSij hve mikið gjald kæmi á kind I kræft nema fjelagsmaður flytji hverja, og innheimti sláturfjelag- burt af fjelagssvæðinu. En nú hefir allur stofnfjársjóður K. S. verið strykaður út, sem tapað fje, svo eignin er harla lítils virði. En nú er vitanlegt, að fjölda margir fjelagar Sf. Sl. hafa al- drei verið í K. S. Hvað um slát- urafgjald þeirra? Um það segir dómur hæstarjettar það eitt, að gjald það, sem tekið hefir verið eftir 1922, verði að skoðast sem leiga til kaupfjelagsins fyrir hús- lán til slátrunar. Mun láta nærri, að árleg leiga hafi verið 5—7 þús. kr. Þessi hæstarjettardómur sker ekki úr því atriði, hvað orðið hefir um sláturafgjöld þeirra manna í sláturfjelaginu, sem aldrei hafa verið í JcaupfjelaOinU. Varla getur það talist stofnfje í kaupfjelaginu, því með því væru þessir menn orðnir skuldbundnir fjelagar í K. S. En ef þetta gjald utanfjelagsmanna (þ. e. þeirra, sem ekki eru í kaupfje- laginu) væri frá byrjun skoðað sem leiga til kaupfjelagsins, þá yrðu þessir menn enn ver úti hjá sláturfjelaginu en hinir. Því þótt svo illa hafi farið, að stofnfjeð yrði einskisvirði, var ekki annað sjáanlegt í upphafi, en að þetta væri verðmæt eign. PABRIEKSMERK Munið að þetta erbesta og eftir qæðum óðýrasta súkkulaðið. Drifanda haffið er drýgst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.