Morgunblaðið - 01.12.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 01.12.1929, Síða 1
Vikubl&ð: Isafold. 16. árg., 279. tbl. — Smmudaginn 1. desember 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. Stúdentaráð Háskóla íslands. Hátíöahölö stúöenta 1. Öesember. Kl. 12% e. h. safeast stndentar saman lijá Kirhjntorgi 4 og ganga skrúðgð ngn að Alþingishnsinn Kl. 1. Prúfessor IHagnús Jónsson heldur ræðn af srölnns Þinglinssins, Lúðrasveit Reykjavíknr spilar nndan og eitir. Stúdentablaðið verðnr selt á götnm bæjarins allan daginn. — Happdrætti stúdenta selt á götnnnm allan daginn og síðar í verslnnnm og á atgreiðslnm dagblaðanna. — Selskinna liggnr irammi í Háskólanum allan daginn. Kl. 2‘L skemtnn í fiamla Bíó: 1. Ræða: Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumálastjóri. 5. Upplestur: Einar M. Jónsson stud. theol., 2. Einsöngur: Benedikt Elfar, söngvari. Kristján Guðlaugsson stud. juris. 3. Upplestur: Haraldur Björnsson, leikari. 6. Nokkur orð: Tómas Guðmundsson cand. jur. 4. Einsöngur: Garðar Þorsteinsson stud. theol. 7. Listdans: Ungfrú Ásta Norðmann. ÞJÓÐSONGURINN, Aðgöngumiðar seldir í Háskólanum kl. 10 — 12 í dag og í Gamla Bíó eftir kl. 1. Kl. 9 dansleiknr stúdenta i Iðnó. Á MÁNUDAftlNN KL. 9 árd. VERÐUR JOLABASAR EDINBOBAAB OPNAÐUR Lftið á jólabasarinn á mánu- daginn. Best að gera jóla- innkaupin timanlega meðan úrvalið er mest. DD GLERVÖRUDEILDIN DD ► --■--■•■ hefir fengið stórkostlegt úr- va af kaffistellum — alls- konar leirtaui og bús- ________áhðldum. j |;, VEFNAÐARVÖRUDEILDIN nýkomið: Crep Satin, kjóla- silki margir litir, Silki i peysuföt, Silki í svuntur, Slifsi, llmvötn, silkinser- fatnaður, Silkigolftreyjur,— Alpahúfur hvitar og misl. JÓLASALA EDINB0R6AR II EDIHBORG á mánudaginn HEFST MÁNUDAGINN . DES + t t Okkar elskuleg eiginkona og móðir, Hólmfríðrir Kristjánsdóttir, andaðist að heimili sínu Garðastræti 49, föstudaginn 29. þessa mán. Gestur Vigfnsson. Kristján L. Gestsson. Jarðarför móður minnar, Þuríðar Jóhannesardóttur, fer fram frá heimili mínu, Litlavelli, mánudaginn 2. desember kl. 1 e. h. Björn Björnsson. SPIL .4h fjölbreytt og smekklegt drval. Ritfangadeíld U. B. H. Hornung & Möller A.s. konungl. hirðsali. PÍANÓ frá 1200 d. kr. út í hönd, en gegn afb.: 100 kr. yið mót- töku auk flutningskostnaðar og síðar 25 d. kr. á mánuði. PLYGEL frá 2660 d. kr. út í hönd. Full ábyrgð. Óviðjafnanleg hljómfegurð og ending. Meira eta 100 ára reynsla. Jón Pálsson, Laufásveg 59. einkaumboðsmaður. Utsala hjá frú K Viðar, Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.