Morgunblaðið - 01.12.1929, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 01.12.1929, Qupperneq 5
STmnudag 1. des. 1929. 5 Gamia Bið . I Skopleikur í 7 þáttum. Metro Goldwyn mynd. Afar skemtileg og listavel leikin. Aðalhlutverkrn leika Aileen Pringele. Lew Cody. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir í Gl.- Bíó frá kl. 1, en ékki tekið á móti pöntunum í síma . Kex og Kðknr mikið nrval. Sama lága verðið. Nýlenduvða’udeild JES ZIMSEN, KventOskur nýjasta tfska. Sjáið glnggasýninguna. Leðurvöiudeild Hliöðfærahússins. r „NIN0N“ Aast.rstr. 12 Kallkfðiar og margir aðrir kjólar eru nýkomnir! Sjáið! „NINONS“ útstillingarskáP hjá Stefáni Gunnarssyni. Nokkrir ballkjólar, Flaueliskjólar — Crepe de Chine kjólar seljast með 10% —20% afslætti. „NINON" Opið 2—7. Nýkomið mikið af lifandi blómum Vald. Ponlsen, Klapparstíg 29. Sími 24. ÚTSALA. Á morgnn (mánndaginn( 2. desember hefst okkar árlega hanstátsata. Yerða margar vefnaðarvörur seldar þar með sjer- stöku tækifærisverði. T I L D Æ M I S : Feikna úrval af alskonar KÁPUEFNI frá 3.00 mtr. KJÓLAEFNI, ullar og bómullar, TYISTTAU sjerstaklega ódýr, LJEREFT — FLÓNEL o. fl. o. fl. Pianð og Orgel sýningn ofckar i Veltnsnndi I í dag. Verslunin Alfa. BANKASTRÆTI 14. Hljóðfærahúsið. Wýja Bíá W& Blary. Skopleikur í 7 þáttum. Gerð- ur undir stjórn, MARSHALL NEILAN Aðalhlutverkið leikur: COLLEEN MOORE Skemtileg saga um litla, fá- tæka stúlku, er komst í mörg og merkiíeg æfintýri á bað- stað, þar sem fína fólkið naut lífsins i ríkum mæli. Allir þeir, sem vilja fá sjer hress- andi hlátur geta veitt sjer þá ánægju með' því að sjá Col- leeu Moore í þessari mynd. Sýningat* kl. 6 (barna- sýning) kl. 7»/2 (alþýðu- sýning og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. jsmmBmmmmammaamammmsaamm Dansskóli Hstu Horðmann 00 Sig. Guðmundssonar. 1. dansæfing í þessnm mánnði á morg- nn (mánndag) í Iðnð. Snorri Arwbjarnar opnar málverkasýningn í dag, I. desenber, f L F. U. B. Sýningin verður opin daglega kl. 11—8. Eftirtaldar bílategundir fyrirliggjandi: SEDAN með 3 rúðum á hlið, fyrir 5 menn. PHAETON fyrir 5 menn. DE LUXE fyrir 2 menn og mikinn farangur. / FLUTNINGABILAR með bilstjórahúsi og án. NOTAÐIR BÍLAR, mjög ódýrir. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1. Parisarbððin PALMOLIVE er besta hanðsápan sem selð er á ÍSLANDl. PALMOLIVE inniheldur aðeins Pálma og Olivenolíur. selur auk hreinlætisvara ýmsar vefnaðarvörur, til dæmis: Svuntusííki 7.50 meter, Crepe de Chine 7.25 m., Taftsilki 5.50 m., Silkisamkvæmissjöl, Ullarkjólaefni, Silkiundirföt, Corselettes, Silkisokka og ísgams- sokka frá kr. 1.80, egta Bembergssilkisokka kr. 4.95, Vasaklútakassar með ilmvatni, Jersey kvenhanska (fóðr- aðir), Náttkjóla frá 3.00, lakaefni (2.50 í lakið) flúnel 0.90 m., ljereft 0.75 m., sængurveraefni, prjónagarn fjórþætt 25 litir, bámsadrengjaföt, karlmannssokka bestir og ódýr- astir í bænum, Manchettskyrtur, bindi 0. m. fl. — Alt nýjar vörur með sanngjörnu verði. Parísarbáðin, Laugaveg 15. AL Jólabasar höfum opnað Jólabasar okkar — úrval af allskonar tæki- færisgjöfum fyrir eldri sem yngri. Bamaleikföng í stærrá og fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni áður. Jólatrjeii koma 10. desember, falleg og þjett granit trje. — Pantanir mótteknar. — Jólatrjesskraut og yfir höfuð allskonar jólavarningur. Lftið f glnggana f kvðld. lúlabasar Hmatorverslunarinnar Kirkjustræti 10. Sími 1683»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.