Morgunblaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 7
MORGITNBLAÐTÐ
1
Ofnskermar
Kolakörfur
Skörungar
Flautukatlar
Form alsk.
Kolaausur
Rykausur
Bííakústar
Bonevax
O’Cedar fægilögur
á mahogni og annað trje
GilletterakvjelablöS
Seðlaveski og
Peningabuddur
og margt fleira sem er ný-
komið í
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
Býöur nokkur
betur!
Borðhnífar,
ryðfríir, ómissandi á hverju
heimili, aðeins 75 au.
6 tveggja turna teskeiðar
1 kassa, aðeins 3.25 kassinn.
. Matgafflar
egta, alpacca 75 au.
Matskeiðar
egta alp. 75 au.
Teskeiðar
egta alp. 35 au.
Hnífapör, góð, 75 au.
Flautukatlar,
aluminium 3.75.
Fiskspaðar,
alum. 50 au.
Gafflar,
alum.,1Q au.......
Tegkeiðar
alum. 5 au.
Sleifasett,
7 stk. trje 3.00.
Diskar,
postulín 40 au.
Ávaxtaskálar,
postulín, 1.50
Postulíns matarstell,
12 manna, afarfín, 72 stk.
á 127.75.
Kaffi- og súkkulaðistell,
12 manna, egta postulín 28.50
Afar mikið úrval af alls-
konar postulínsvörum, bús-
áhöldum, barnaleikföngum
og tækifærisgjöfum.
ussolini.
Fram að þessum tíma liefir Mussolini haft aðalskrifstofu sína í
Palazzo Chigi hjá Piazza Colonna í Rómahorg, e'n nú hefir hann
flutt skrifstofurnar í Palazzo Venezia, sem á sínum tíma var einhver
fegursta höll í ítalíu. Iijer að ofan er mynd af þessari höll, og einnig
nýjasta myndin af Mussolini.
Hlt tii íslenska lúningsios
í Sjöllireyttu únrali, svo sem:
4 teg. af klæði, þar a meðal liið
viðnrkeada 14,56 klæði.
Silki nrvals teg
Mðtlaklæði, margir litir.
MötlaskismVantnr,
Upphlniasilki,
Uppblntaskfrtuefni,
Silkisvnntnetni, svsrt og mislit.
Slifsi i mjög fjðlbreytln Arvali.
Ueislunlii Egili lacobsen.
I
I
Bankastræti 11.
SSknnarsgg og
snðnegg
K L E I N.
Baldnrsgðtn 14. Símí 73.
300
ð inorgoB (mánudag) gefum við hverjum
þeim, sem eitthvað kauplr, mikið eða litið,
eitt lag ð uótum
ðkeypis.
Sjáið iðlaiániipna í giuggum okkar í dag
( Veltuundl I — Piano- og orgelbðð
Hliúðfærahúss Baykjavíkur.
í tilefni af 7 ára afmæU fascistastjórnaririnar í* ItalíúV var í
Bolögna afhjúpað minnismerki af MuSsölini og er það gríðárstórt.
Má sjá hjer á mýndinni ,að myndliöggvarinn hefir stœlt riddaralík-
neski hinna gömíu ítölsku listamanna.
□ Ed da 59291237 — Fyrirl. stm.
I. O. O. F. 3 = 1111228 E. T. l
* *
Messur í dag: í Dómkirkjunni
kl. 11 síra Friðrik Hallgrímsson
(altarisganga); kl. 5 síra Bjarni
Jónsson (altarisganga).
í Fríkirkjunni í dag kl. 2, síra
Árni Sigurðsson. (30 ára minning
safnaðarins).
Tog'ararnir. Arinbjörn hersir,
Egill Skallagrímsson, Karlsefni og
Apríl eru komiiir frá Englandi.
Skipaferðir. Gullfoss kom að
vestan í fyrrinótt og fór í nótt
af stað til Kaupmannahafnar. —
Brúarfoss er væntanlegur hingað
í nótt frá Leith. — ísland er
væntanlegt hingað á morgun.
Skrifstofa stjörnuútgáfunnar í
Ingólfsstræti 6 (uppi), er' opin á
morgun (mánudag) kl. 2—4.
Eg-gert Claessen bankastjóri hef-
ir heðið Morgunblaðið að geta
þess, að gefnu tilefni, að aldrei
hafi komið til tals að hann yrði
útgerðarstjóri Eimskipafjelags ÍS-
lands.
Hjeraðsftmdur Norður-ísafjarð-
arsýslu var nýle'ga haldinn í Hnífs-
dal. Yar þar m. a. samþykt tillaga
e,r, vítti stjórnina fyrir ýms mál,
embættaveitingar o. fl.
Fiskifjela,gsdeild Norðurlands
hjelt nýlega fjórðungsþing á Ak-
ureyri. Eru 13 deildir í fjórðungs-
sambandinu og voru 9 fulltrúar
mættýr á þinginu.
Dráttarbraut verður reist á Ak-
ureyri, innan við Torfunefið. Er
nú byrjað á því verki. Hlutafjelag
ke’mur þessari dráttarbraut upp,
og standa fle'stir útgerðarmenn á
Akureyri þar að. Verður brautin
það • stór,, að hún á að geta tekið
öll smærri skip, alt að togarastærð.
Hreinn Pálsson söngvari ætlar
innan skamms að syngja á Ákur-
eyri.
Kaupfjelag Akureyrar færir enn
jút kvíarnar á Akureyri. Hefir það
þú ákveðið að koma úpp bráuð-
gerðarhúsi í sambandi "við srhjor-
líkisgerð fjelagsins. Hefir jafnveí
heyrst að Kaupfjelágið mupi
kMþa braúðgérðarirús Á. Schiöth,
Srnt 'úiTi langt skeið hefir starfað
á Aknreyri.
Samkvæmt ákvæðum 31. gr. laga, nr. 59, 14. júní þ.
á., um kosningar í málefnum sveita og kaupstáða, ,'er bæj-
arstjörastaðan fyrir Hafnarfjarðarkaupstað laus til um-
sóknar frá næstu áramótum að telja.
Skriflegar umsóknir um stöðu þessa sendist núver-
andi bæjarstjóra kaupstaðarins fyrir næstu áramót í lok-
uðu umslagi. \
Starfsvið og launakjör verða ákveðin af bæjarstjórn
kosinni í janúarmánuði næstkomandi, er einnig kýs mann
í stöðuna.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði hinn 26. nóvember 1929.
fflagnfis Jóusson.
Atbngið.
Þessa vibn sel jeg Mancbettskyrtgr með tæbifæris-
verði. Slifsi, slaníur, baUa og hufur. Nærfatnað sjer-
tablega ódýrt.
Tilbnin iöt og frabbar nýsanmað, tækifærisverð nn
fyrir jólin. i
Alt á að seljast ti! að minba lagerinn fyrir áramófin.
Jólavörnrnar bomnar.
Langaveg 3.