Morgunblaðið - 01.12.1929, Síða 8
8
MORGUNBLAPIÐ
Milllpilsin
fyrir peysuföt eru komin.
Verslunín
Egil! lacobsen.
Pfnur
margar góðar og ódýrar tagundir
nýkomnar.
avana.
Anstnrstræti 4. Sími 1964.
Epli,
Perur
Glóaldin
Bjúgaldin
Gulaldin
Vínber.
Nýti.
Vínber, Epli, Appelsínur og laukur
Verðið qt lágt
Von og Brekkustfj 1,
Fyrir eina 50 anra.
ekur enginn í bifreið í Rvík, en
fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir
sem aka í bifreiðum frá
719 B. S. B. 716.
Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m
Til Hafnarfjarðar á hverjum klt.
Um bæinn allan daginn.
Fyrirliggjandi:
EpH,
P§mr,
Vínber.
Rno m í b öéiii h.[.
Simi 2358,
Minningarspjöld Sjúkrasamlags
Reykjavíkur. Vegna misskilnings
varð villa í blaðinu í gær um það
hvar spjöldin fengjust. Átti að
standa að þau væru til sölu hjá
frú Helgu Guðmundsdóttur, Njáls-
götu 25.
Ágætt skautasvell hefir verið
undanfarið á Tjörninni, og hafa
margir notað sjer það, því að
veður hefir verið hið besta. Fólk,
sem fer á skauta "£ dag, er beðið
að athuga, að nokkru sunnar og
austar af skautabrautinni er ísinn
enn ótryggur, vegna þess, að fyrir
skömmu var tekinn var ís handa
íshúsi.
Hjálpræðisherinn. Samkomur
dag: Helgunarsamkoma kl. 11 ád
Sunnudagaskóli kl. 2 sd. Opinber
barnasamkoma kl. 6y2 sd. Hjálp
ræðissamkoma kl. 8 sd. Kapt. G
Árskóg stjórnar. Hornaflokkurinn
og strengjasveitin aðstoðar.
Hagkvæmt ljðs
Blerið skygt að innan
Sjómannastofan: Guðþjónusta í
dag kl. 6 í Varðarhúsinu. Cand
theol. S. Á. Gíslason talar.
Minning Eiríks próf. Briems
,Politiken‘ birtir fagra minningar
grein um Eiiík prófessor Briem
eftir Finn Jónsson prófessor. Hrós
ar Finnur hinum látna fyrir það
hvað hann hafi verið rjettsýnn
áreiðanlegur og göfugur maður
sem aldrei mátti vamm sitt vita
og lítillátur með afbrigðum. Sendi-
herrafrjett.
Til Strandarkirkju frá Jóku 2
kr. Gamalt áheit frá H. V. 30 kr.
N. N. Þingeyri 50 kr. S 2 kr.
Silfurbrúðkaup e'iga 3. des. nk.
Ingileif Stefánsdóttir og Guðmund
ui Kristjánsson, Brunngötu 14,
ísafirði.
Leikhúsið. Vegna fullveldisdags-
ins verður ekki leikið í kvöld. —
Næsta sýning verður á miðviku
dag kl. 8.
Ðansskóli Unnar Jónsdóttur. —
Athygli skal vakin á því, að dans-
skólinn starfar e'kki í dag (1. des.)
Bæjarstjómarkosningarnar. Eins
og kunnugt er eiga bæjarstjórnar-
kosningarnar fram að fara hjer í
bænum seint í janúarmánuði n. k.
Undanfarið hafa þeir verið að
bræða það saman sín á milli, Tíma
klíkan og sósíalistar, að koma fram
með tvo lista við þeSsar kosningar.
Fjármálastefna sósíalista í bæjar-
málum er ekki vel þokkuð af gætn-
um borgurum bæjarins, og á þess
vegna að reyna að veiða menn til
fylgis við Tímaklílculista, sem á að
prjedika sparnað(!) Á fundi Tíma-
sósíalista síðastl. föstudag, var
samþykt að bera fram sjerstakan
lista „til að hefja í bæjarmálum
svipaða hreingerningu og í lands-
málunum“, eins og Tíminn orðar
?að í gær. Mun margur bæjarbú-
inn brosa, er hann les þetta, því
hvaða stjórnmálaflokkur hefir
skapað meiri spillingu í landsmál-
um heldur en spyrðuband sósíal-
ista og Tímaklíkunnar ? I>arf ekki
annað en nefna fjársukkið, bitl- ur'
ingana, ranglætið í embættaveit-
ingum, lögbrotin mörgu, ofsókn-
aræðið og ótal margt fleira. Ekki
hefir enn heyrst hve'r eigi að vera
merkisberi þessa lista Tímasósíal-
ista, en talið er liklegt, að það
verði Guðbrandur Magnússon eða
Magnús Sigurðsson bankastjóri.
Bifreiðabókin er nú komin út i
miklum mun. Bók þessi ek nauð-
synleg öllum, sem með bifreiðir
fara, ekki síst þeim, sem ætla sjer
að læra akstur. Hin mikla sala
bókarinnar ber einnig vott umþ örf
fyrir slíkan leiðarvísi og vinsældir
hans. Myndir eru betri og skýrari
en í fyrri útgáfunni, og er sjer-
stakur viðauki um hina nýju lög-
reglusamþykt, til leiðbeiningar bíl-
stjórum.
Kvenf jelagið Kveðjan heldur
fund á morgun kl. 3 e. m. í K.
R.-húsinu, uppi.
Málverkasýnilng Finns Jónsson-
ar ve’rður opin í seinasta sinni í
dag til kl. 10 síðdegis.
Málverkasýningu opnar Snorri
Arinbjarnar í húsi K.F.U.M. í dag.
Verður sýningin opin til 14. des.
kl, 11—8 daglega.
Slökkviliðið var kallað í gær til
að slökkva eld, er kviknað hafði
í kössum í porti við verslunina
Edinborg. I>að slökti eldinn á fám
mínútum.
Matreiðslunámskeið hefir ungfrú
Helga Sigurðardóttir haft undan-
farið í Tjarnargötu 3. Hefir náms-
skeið þetta þegar staðið í rúman.
mánuð, en mun alls standa í sex
vikur. Fyrstu fjórar vikumar hef-
ir verið kend tilbúning miðdegis-
verða, undanfarna viku kaldur
matur og loks næstu viku bökun.
Hinn 9. des. byrjar ungfrú Helga
vikunámsskeið í meðferð kalds
matar. Fer kensla þá fram eins og
að undanförnu kl. 4—6 á daginn,
og er þetta sjerstaklega hentugur
tími fyrir húsmæður, sem vilja
fullkomna sig í tilbúning kaldra
rjetta. Eftir nýárið byrjar enn 6
vikna námsskeið, og verða þá
kendir allskonar miðdegisverðir 3
rjetta. Enn hefir ungfrúin hugs-
að sjer að hafa kvöldnámsskeið, og
mundi það verða mjög hentugt
fyrir verslunaratúlkur. — Ungfrú
Helga er með afbrigðum fær mat-
reiðslustúika, og er hún auk þe'ss
ötul og nákvæmur kennari. Þær
stúlkur, sem hafa numið matreiðslu
hjá henni undanfarið, bera henni
hið besta orð, og vildu margar
?eirra læra hjá henni miklu leng-
Rúsí nnr
steinlansar nýkomnar í
lieildv. Garðars Gíslasonar.
Nýko mið:
Epli þurkuð — Aprikósur þurk. — Perur þurkaðar —
Ferskjur þurk. — Kúrennur — Sætar möndlur.
Eggert Kristjánsson S Co.
Dnglegir drengir
geta fengið atvinnu við að bera út Morgunblaðið.
ana Sveinsdóttir, Riis, Kristján
Jónsson, Lautenbach, Steinfeld.
Eggert Stefánsson, söngvari á
Ljósmyndastofa Lofts er nú opin
aftur 6'ftir viðgerðina. Yerður hún
opin í dag frá 1—4.
Fontenay sendiherra og frú hans
tóku sjer far með Gullfossi í gær-
kvöldi til útlanda.
Gnllfoss fór kl. 10 í gærkvöldi.
Meðal farþega voru: Björn Bjama
annri útgáfu, aukin og bætt aðlson stúdent. Bllen Mortensen, Júlí
afmæli í dag. Hann er meðal vin-
sælustu og víðförlustu söngmanna
sem þjóðin á. Eggert er nú stadd-
ur í Vestmannaeyjum, en er vænt-
anlegur til bæjarins ,næstu daga.
Mun liann hafa í hyggju að halda
hjer kveðjuhljómleika áður en
hann fer af landi burt, um miðjan
þenna mánuð.
Gjafiir til Elliheimilisins. Af-
hent af dagbl. Vísi 5 kr. og 5 kr.
E. 50 kr. F. F. 20 kr. Gjafir til
minningar um Elísabet Þorvarðs-
dóttur 20 kr. Guðmund Jónsson 88
kr. Aðrar minningargjafir 34 kr.
Har. Sigurðsson.
Góð gjöf. Nýlega var Laugar-
vatnsskóla send skuggamyndavjel
— Keiss Ikon, — Gefendurnir eru
þeir Bjarni Jónsson forstjóri og
fjelagi hans Guðm. Jehsson. Vjelin
ei einhver sú vandaðasta sem völ
er-á.og kostar mikið fje. Nú sýn-
um við myndir við og við á kvöld-
in, öllum hjer til mikillar ánægju.
Sá skilningur, á þörfum skólans,
sem þessir menn hafa sýnt, er skól-
anum sjerlega dýrmætur. Nem-
endur og kennarar sehda gefend-
um innilegar þakkir.
Bjarni Bjarnason.
Kriktileg samkoma kl. 8 í kvöld
á Njálsgötu 1.
Allir velkomnir.
Hjúskapur. í dag (1. desember)
verða gefin saman í hjónaband á
Akureyri Jóhannes Pálsson snikk-
ari og Sigríður Heiðar.
75 ádra verður í dag Halldóra
Hannesdóttir, Hrerfisgötu 62, ehr
hún einstæðingur og verða vonandi
margir til þess að gleðja hana &
einhvern hátt á afmælisdegi
hennar.
Fríkirkjan í Eeykjavík, Áheit og
gjafir. Frá N. 5 kr. M. M. 5 kr.
G. P. 2 kr. Þ. E. 5 kr. E. E. 20
kr. Ó. H. 2 kr. Á. G. kr. 17.34.
Samt. kr. 56.34. Með þökkum með
tekið. Ásm. Gestsson.
Húsnæðismálið var ekki útrætt
á síðasta bæjarstjórnarfundi. Jón
Ásbjörnsson flutti þar ítarlega
ræðu um skýrslu húsnæðisnefnd-
arinnar, og verður útdráttur úr
ræðu hans birtur hjer í næsta
blaði.
Páll J. Torfason e'r enn veikur,,
en þó á batavegi, svo að fyrirlestr-
ar hans hefjast sennilega aftur um
næstu helgi.
Þingvallakórinn. Samæfing ann-
að kvöld (mánudag) kl. 8.
Fyrirlestur með skuggamyndum
um Þingvelli og alþingishátíðma
ætlar Gísli Sigurðsson að flytja
í K.F.U.M.-húsinu í Hafnarfirði
í dag kl. 4 e. h.
Fimtugsafinaeli á í dag Einar
Magnússon fyrr. bókari hjá hf*
Kol og Salt.