Morgunblaðið - 01.12.1929, Side 10

Morgunblaðið - 01.12.1929, Side 10
M ORGUNBLAÐIÐ :o óekaplcga kostnaði við berkla- varnirnar. Um embsettislausu læknana í Rvík er meðal annars sagt, „að tæplega sje hugsanlegt, að frekja og spilling komist á hærra stig“ en hjá þeim. Svona er þá vitnisburður hús- bóndans. Je'g tel það ólíklegt, að nokkur nema dómsmálaráðherrann álasi læknum fyrir það, að þeir áttu frumkvæði að berlavarnalögunum. Yeikin ágerðist með hverju ari svo að tii vandræða horfði, og eitthvað myndi ráðherrann hafa sagt, ef læknar hefðu horft á það aðgerðarlausir. Reynt var að und- irbúa málið sem best, me'ð því að setja það í milliþinganefnd (Guðm. Magnússon, Sigurður Magnússon, Magnús Pjetursson), og lagafrv. hennar samþykti þingið. Það sá enginn betri ráð, sem vonlegt var. Lögin voru í fullu samræmi við skoðanir bestu fræðimanna erlend- 5s á þeim tíma, þó þau hafi reynst miklu miður en við var búist, því ve'ikin hefir ekki þverrað og kostn- aðurinn orðið margfalt meiri en nokkur sá fyrir. Jeg lái þvx ekki ráðherranum, þó hann sje óánægð- ur með ástandið eins og það er. Hitt er annað mál hvort læknun- um sje um þetta að kenna. Einangrunarstefnan. Þó ráðherrann segi, að „læknar hafi ekkeTt, alls ekkert gert, til þess að vernda almenn-ing fyrir veikinni“, þá er það eigi að síður víst, að berklavarnalögin stefna einmitt að þessu takmarki frekar öllu öðru. Eins og allir vita, er berklav. smitandi sjúkd., sem eng- inn getur fengið, þó hann lifi í illum húsakynnum og við litinn kost, nema hann smitist af sjúkl- ingi með opna berkla. Með berkla- varnalögunum var gefinn greiður aðgangur að því, að einangra •slíka smitandi sjúklinga á hælum ■og sjúkrahúsum, og mörg hundr- uð heimila hafa þannig losnað við þá. Vafalaust hefir þetta verið -mikil vöm gegn útbreiðslu veik- ihnar, þó hún hafi ekki hrokkið til, og vjer værum miklu veT á vegi staddir, ef lögin hefðu hvergi verið Það eTu nú ekki liðin nema átta ár síðan berklavarnalögin voru gefin, og fyrstu árin var fram- kvæmd þeirra í molum. Enginn gat vænst þess, að neitt kraftaverk skeði á 4—5 árum, en eftir því sem árin hafa liðið, hafa flestir læknar vænst þess fastlega að einangrunin bæri þann árangur, að manndauðinn minkaði og veik- inni ljetti. Þeir hafa trúað svo stað fastlega á einangrunarstefnuna, að enginn hefir þorað að gangast fýrir gagngerðri breytingu á lög- unum. Þetta hefir ætíð komið í ljós á fundum lækna, þó þeir hafi haft opið auga fyrir hinum gífur- lega kostnaði. Og ekki verður ann- að sjeð, en að þingið líti sömu aug- um á þetta mál. Að minsta kosti hefir það ekkert gert til þess að draga úr útgjöldum ríkissjóðs til berklavarna, heldur aukið hann með breyt. á berklav.l. 1923. Jeg efast ekki um, að læknar hefðu getað á ýmsan hátt unnið meira að vörnum gegn veikinni en þeir hafa komið í verk, en lít- inn tíma hafa þó margir til slíkra starfa. Hitt er vist, að fjöldi þeirra þefir' margt að þessu unnið, þó ekki hafi þeir birt það í blöðum, og að þeir sjeu ekki áhugalausir um byggingamálið má sjá nokk- urn vott í Heilbrigðisskýrslunni síðustu (1928). Yfirsjón berklavarna- laganna. Sennilega er það ein af yfirsjón- ixm þeirra, sem stóðu að berkla- vamalögunum, að treysta um of einangrunarstefnunni og er þó erf- itt um það að dæma. En þeim sást og yfir annað þýðingarmikið atriði, Það hversu sjúkl. myndi fjölga geysilega, þegar þe'ir fengju ókeypis lækningu og sjúkrahús- vist, svo og að flestir myndu nota sjer aðganginn að ríkissjóðnum svo sem auðið væri. Þetta alt er auðsjeð eftirá, en ekki hafa erlend- ar þjóðir sjeð öllu lehgra fram í tímann, eins og komið hefir í ljós við alþýðutryggingarnar þýsku. Þetta er að vísu mannlegt eðli, en ekki vil jeg kasta þungum steini á berklavarnanefndina, þó ekki sæi hún þetta fyrir. Það myndi hafa farið engu betur fyrir dóms- málaráðherranum. Aðalatriðið er, að vjer noturn sem hyggilegast, þá dýru reynslu, sem vjer höfum nú fengið. Úrræði landsstjórnarinnar. Eftir þvi sem ráðherra segist frá, hefir landsstjórnin verið ólíkt úrræðabetri eU. læknarnir í berkla- varnamálinu. Það er því ekki fjarri að líta á úrræði hennar. Þau hafa verið þessi: 1) Árið 1927 tilkynnir stjórnin hjeraðslæknum og sjúkrahúsum, að borgun til lækna fyrir berkla- sjúklinga verði aðeins greidd eftir gjaldskrá hjeraðslækna. Hvað hjer aðslækna snertir var þessi tilkynn- ing óþörf, e*n röng og ósanngjörn g'agnvart embættislausum læknum. Þeim er allsendis ókleyft að fara eftir gjaldskrá hjeraðslækna, enda lítt skiljanlegt að stjórnarráðið geti sett þeim gjaldskrá. Leiddi þetta til þess eins, að eTnbættis- lausu læknarnir, í Rvík að minsta kosti, hafa enga borgun fengið fyrir berklasjúklinga frá ríkis- sjóði. Verða dómstólarnir látnir skera úr því hvort þessi ráðstöfun stjórnarinnar sje lögmæt eða ekki. 011 líkindi eru til þess að lækn- arnir vinni það mál og þá er öll ráðstöfunin vindhögg eitt. 2) Árið 1928 finnur stjórnin nýtt þjóðráð. Hún'seTnur við 3 em- bættislækna í Rvík um lækningu berklasjúkl., og við einn þeirra eftir gjaldskrá Reykjavíkurlækna með sama afslætti og tíðkast hjer að gefa bænum fyrir þurfalinga lians. Hjer var þá horfið frá að láta gjaldskrá hjeraðslækna ná til allTa Reykjavíkurlækna. Ekki er mjer kunnugt um hver sparnaður hefir að þessu orðið, en ólíkle'gt ei að hann hafi mikill verið. Aftur hlaut það að vekja óánægja með- al lækna, að sjúklingum var e'kki lengur leyft að leita þess læknis, sem þeir treystu best, og auk þess eT það lífsskilyrði fyrir embættis- lausa lækna að læknisval ;sj'e frjálst. Það var minsta kosti út- látalaust, að gefa öllum læknum kost á að taka berklaveika til lækninga með sömu kjörum og stjórnin samdi um. Eftir eitt ár datt þessi ráðstöf- un úr sögunni, og meðan ráðherra Frú Snbkov látin. Snbkov handtekinn f Bonn. Subkov og frú. Að morgni hins 13. nóvember andaðist frú Subkov, systir Vil- hjálms fyrverandi keisara, suður í Bonn úr lungnabólgu. Hún varð 62 ára gömul. Hjónaskilnaðamál hennar og Subkovs var ekki til lykta leitt og er Subkov því erfingi hennar, sam- kvæmt þýskum lögum. En þar er e'kki um auðugan garð að gresja, því að nýlega varð frúin að selja mest allar eígur sínar upp í skuld- ir. Voru það aðeins nokkrir ættar- gripir, sem hún hjelt eftir. E,i Sub- kov mun hafa viljað ná í þá, því að samdægurs og hún dó var hann kominn til Bonn frá Luxemborg, en þar hefir hann hafst við að undanförnu. Subkov eT útlægur úr Þýskalandi og ljetu yfirvöldin ]>ví þegar taka hann fastan. Skilja menn ekkert í því hvernig hann hefir komist yfir landamærin, því að hann var ve'gabrjefslaus. Lík frú Subkov var flutt nóttina eftir til Kronborg og fór jarðar- för hennar þar fram hinn 14. nóv. Ekki fekk Subkov að vera þar við, en móðir hans fóx þangað t.il þess að standa yfir moldum tengdadótt- ur' sinnar. Þreytt áðnr en dagsverkið byrjar. Þreyta ogóánægja áður en erfiði dagsins byþar, stafar oftast af of þungri fæðu. Borðið „Keláogs“ AU-Bran þá mun yður borgið og dag- urinn verða yður ánægjulegur. ALL-BRAN Ready-to-eat Also mahcrs af KELLOGG’S CORN FLAKES SoJd byallGrocers-fn tlm Red and Green jPack&gc, 920 —íin’Wiiii'iiinni Statesman er stðra orðið kr. 1.25 A borðið. gerir ekki grein fyrir því mót- setta, má ætla að hún hafi að litlu sem engu gagni komið. 3) Þriðja ráðstöfunin var sú að ákveða hámark daggjalds fyrir berklasjúkl. á sjúkrahúsum 5 kr'. og skyldi borgun til læknis inni- falin í þessu gjaldi. Því miður eT nú slík dýrtíð í landinu, að þetta daggjald hrekkur ekki einusinni fyrir legukostnaði sjúkl., þó stórir spítalar eins og Vífilsstaðir geti látið sjer það nægja, enda borgar rílrið spítalalæknunum þá laun og veitir þeim ókeypis bústað, svo hjer er ólíku saman jafnað. Að sjálfsögðu er það ógerningur að á- kveða daggjaldið lægra en sjúkra- híisin geta staðið sig við, og er mjer sagt að sjúkrahúsin hafi neyðst til þess að krefjast auka- borgunar af hrepps- og bæjarfje- lögum. Þ*ð sem landssjóður kann að spara við þetta, kemur þá nið- ur á almenningi. Víst er um það, að hvergi hefi jeg sjeð þe'ss dæmi í nágrannalöndunum að legukostnað ur sjúkl. á dag hafi ekki farið að mun fram úr 5 kr. Víðast er hann um og yfir 10 kr. þó dýrtíð sje þar víðast minni en hjer. 4) Að lokum má nefna skipun berldavarnastjórans. Ráðherrann hefir gleymt að telja hana með sín- um afre'ksverkum og væri fróðlegt að heyra, hve mikið hefir sparast eða áunnist við þetta snjallræði. Framh. GAPASTOKKURINN besta og mest spennandl skáldsagan sem út hetlr komið á árlnu. Sagan hefir aldrel áður komfð út á íslensku. Kostar aðeins: 2.80 OOVa örk). Fæst hjá öllum hóksölum. I. desember og hátíðahöld stúdenta. Eins og að undanförnu gengst Stúdentaráð Háskólans fyrir há- tíðahöldum í dag, í minningu full- veldisins. Ætti enginn þjóðvinur að setja sig úr færi að taka þátt í þeim, því að bæði eru þau minn- ing ríkisafmælisins og til eflingar áhugamálum stúdenta, stúdenta- garðinum, því menningarmáli, sem sneTtir þjóðina í heild sinni. Skrúðganga og ræða af svölum Al- þingishússins. Kl. 12% safnast stúdentar á Kirkjutorgi, við Matstofuna. — Ganga þeir þaðan í skniðfylkingu um Lækjargötu, Austurstræti og Aðalstræti að þinghúsinu. Flytur þá Magnús Jónsson guðfræðipró- fessor ræðu af svölum hússins, en Lúðrasvcit Reykjavíkur leikur und an og eftir. Á meðan þessu fer fram, liggur íslendingabók liin nýja (Selskinna) frammi í andyri Iláskólans. í hana geta allir ritað nöfn sín, þar sem þau munu varð ve'itast um aldur og æfi, en greiða um leið gjald, er þeir ákveða sjálf- ir, og rennur það til Stúdenta- garðsins. Allan daginn veroa seldir miðar í happdr.eiti Stúdentagarðs- ius. en ]iað er eitt dýrasta happ- drætti sevn stofuað hefir verið til hjer á landi. Eru vinningar 4000 lir. í pehingum og 4 manna bifreið ax bestu teguud. Skemtun í Gamla Bíó. Kl. 2% hefst skemtun í Gamla Bíó. Er þar um mjög fjölbreytta og góða skemtun að ræða. Þar heldur Ásgeir Ásgeirsson fræðslu- málastjóri ræðu, Benedikt Á. Elfar syngur, Haraldur Björnsson leik- ari les upp, Garðar Þorsteinsson stud. theol. syngur, skáldin Krist- Ljðsmyndastofa Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. LuðvigssonaB.), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. Lárus lónsson læknir Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heimasími 59. Viðtalstími 10—12 og 4—5. Lægsta verö, Saltaður silungur á 0.35 aur'a % kg., sauðatólg á 90 aura, kæfa, hangikjöt, saltkjöt, saltfiskur, rik- lingur og mjólkurostur á 75 au. Versl. Ffllinn. Laugaveg 79. Sími 1551. Perssons prjónavjelar r n bestar. Fást hjá Hr. Ö. Skagfjðrð, Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.