Morgunblaðið - 19.12.1929, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.12.1929, Qupperneq 1
Vikublað: Isafold. 16. árg., 294. tbl. — Fimtudaginn 19. desember 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. — maammmmm Bamia m Jðnsmessnnðtt Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum, sem byggist á „Sct. Hans- aften‘ ‘ -leikritinu ,,PAN“ eftir Laurids Bruun. Þessi prýðilega útfœrða mynd er leikin hjá National-Film A.G., Berlín, undir leikstjóm Holger-Madsen. Myndin er leikin af þýskum úrvals-leikurum einum. Aðalhlutve'rkin leika: Franz Lederer — Lee Parry — Gustav Rickelt. ■nmmHHHmmmnmmmi P i a n o frá Bechstein, Hornung og Möller og Aug. Roth. Or gel frá J. P. Andrésen og Liebmann. Góíir greiísluskilmálar. Katrín Viðar, Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Tilkynning. Þeir, sem kynnu aS vilja fá grafið á muni, sem keypt- ir eru hjá mjer fyrir jól, eru vinsamlega beðnir um að koma sem allra fyrst, þar eð hætt er ýið, að ekki verði hægt að anna öllu, sem beðið er fyrir síðustu dagana. Halldór Sigurðsson. Austurstræti 14. JÓLAGJAFIR Mestn nr aö velja. MARTEINN EINARSSQN & CO Sendið auglýsingar tímanlega. lólagjafir handa Barnapíanó, barnagrammó- fónar, barnaplötur (50 aura stk.), Jazzleikföng í kössum, spiladósir, litlir zitharar, guitarar og fiðlur, harmonikur og fleira. KQtrinViðai? Hljóðfæraverslun. Lækjarötu 2. Sími 1815. lólagiaflr. Údjrar og fallegar. Kjólaefni, allskonar teg., Silki, Silkiflauel, Ullartau. Silkinærföt, falleg og ódýr. U pphlutsskyrtuef ni, afar falleg. Skinnhanskar. Silkisokkar, sv. og misl. Svxmtuefni, mjög ódýr. Klútakassar. Sápu- og ilmvatns-kassar. Verslnn Karolínn BeniAikts. Njálsgötu 1. Sími 408. Manntðfl Seðlaveski Skjalaveski Bnidar Snyrtiáhðld í leðurtöskum til lerðalaga. Ritfangadeild V. B. H. Lengi býr að fyrstu gerð. Gefið börnum yðar fallega Sálmabók í jólagjög! MpppHHpi i Nyja bíó wmmmmsm iHIannglldl. Kvikmyndasjónleikur í 7 stórum þáttum. Aðalhlutverkið leikur sænski leikarinn frægi: Gösta Ekman ásamt Karin Swanström og Lary Jana. f kvikmynd þessari le'ikur Gösta Ekman tvö hlutverk af mikilli snild, aðalsmann og bónda, sem eru hálfbræður, og svo líkir, að ekki má á milli sjá, en þeir eru aðeins líkir í ytra út- liti. Aðalsmaðurinn er glæsimenni en lítið í hann spunnið, bónd- inn drenglundað karlmenni, sem teknr sjer á herðar þær byrðar lífsins, se'm aðalsmaðurinn kiknaði undir. t + + Jarðarför konunnar minnar, Þuríðar Steinunnar Guðmunds- dóttur, sem andaðist á Hafnarfjarðarspítala þann 13. þ. m. fer fram laugardaginn 21. þ. m. og hefst í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1% eftir háhegi. Hafnarfirði, 18. des. 1929. Salómon Guðmundsson. Sköhlíf ar •1 Blffarstigvjel f afar störn nrvali. Verðið hvergi Iægra. Hvannhergshrœður lacob Hnudsens landsþektu ORGEL ' á boðstólum. 1, 2, 3 & 4*4 rödd. Hlaut heiðurspening úr gulli. Lítil útborgun. Lág mánaðarafborgun. HljóðVœrahúsið. Austurstræti 1. Sími 656. Vetrarsjöl (tvílit) í fallegum litum. HARTEINN EINARSSON & CO. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.