Morgunblaðið - 19.12.1929, Side 3

Morgunblaðið - 19.12.1929, Side 3
I MORGUNBLAÐIÐ Porðtttibla^ St'-.íattndl: Vilh. Fln»en. 'Ctaraiandl: Fjela* 1 RaykjaTÍk. feitstlörar: Jön KJartanaaon. Valtýr Stefánaaon. á.orl?»lngaatjörl: B. Hafbere. Skrlfatofa Auaturatraetl t. «(ml nr. 600. • AaAiíalngaakrlfatofa nr. 700. Sel raaalaeiar: JKn Kjartanaaon nr. 712. Valtír Stefánaaon nr. ÍIIC, E. HafberK nr. 770. áiíkrlftaKjald: Innanlanda kr. 2.00 á aaánuVl. — nlanda kr. 2.60 - — nölu 10 aura alntaklö. friendar sfmfragnir. Fra iiokkstiræðrnm Páhna HannessoRar í Rússlandi. JólahátíSin bannfærð. FB. 18. des. Frá Moskva er símað: Frjetta- stofa Rússlands tilkynnir: Barátt- ■an gegn því, að halda jólin hátíð- leg þar hafin í mörgum bæjum Jtússlands. Aðalráð vefkalýðsfjelag anna hefir ákveðið, að verkamenn vinna fyrsta jóladag og ætlar að gangast fyrir sýningum í leikhús- nm og kvikniyndaliúsum jóladag- .ana. Sýningarnar eru haldnar til þess að vinna á móti trrúarbrögð- .unum. Forseti kommúnistaráðsins í Moskva hefir bannað að fella grenitrje og skorað á kaupsýslu- luenn að selja ekki jólatrje. son, Hjálmar Konráðsson, Magnús Jónsson og Jón Gíslason. Listi sósíalista hefir ekki verið lagður fram' enn, en fyrstu fimm menn á hinum verða, að því er talið e‘r: Guðlaugur Hansson, (Aths. sama nafn er á A-listanum), Þorsteinn Þ. Yíglundarson, Eiríkur Ögmundsson, Guðmundur Sigurðs- son og Árni J. Johnsen. Kjósa á níu fulltrúa. Framboðs- frestur er útrunninn um hádegi á föstudag. Á SiglufirSi. FB. 18. des. Frá Siglufirði er símað: Bæjar- stjórnarkosningar fara hjer fram þ. 4. janúar. Framkomnir listar: A-listi (Framsókn) : Þormóður Eyjólfsson konsúll. Andrjes Hafliðason kaupm. Árni Jóliannsson Sigurður Egilsson. B-listi (Sjálfstæðisflokkur): Jón Gíslason verslunarstjóri. Hertevig bakarameistari. Steingrímur Einarsson læknir. Ólafur Vilhjálmsson fulltrúi. Alfons Jónsson lögfræðingur. Snorri Stefánsson verksmstj. C-listi (Alþýðuflokltur): Guðm. Skarphjeðinsson skólastj. Otto Jörgensen símastj. og póstaf greiðslumaður. Sigurður Fanndal kaupmaður. Gunnlaugur Sigurðsson Hermann Einarsson. Vilhjálmur Hjartarson. Þe'tta er þá jólaboðskapur rúss- nesku stjórnarinnar að þessu sinni. Hjer á landi eru kommúnistar ekki komnir svipað því eins langt. Þeir narta í kristindóminn þegar þeir sjá sjer fært, samanber andúð Ól- afs Friðrikssonar, gegn rekstri sjó- mannastofunnar, hin lævísa tilraun að fækka prestum og draga úr áhrifum þeirra o. s. frv. — Mæt.ti lengi te'lja. Hámaslys í Bandaríki.unum. Frá New York er símað: Rúm- lega 60 námumenn e'ru innilokaðir 5 kolanámu í ríkinu Oklahoma vegna sprengingar. Náman fylt.ist af eitruðum lofttegundum. 58 Hk hafa fundist í námunni. Sæiarstiúrnarkosningar. í Vestmannaeyjum. KB. 18. des. Frá Vestmannaeyjum er simað: A.ð undanförnu hafa flokkarnir starfað að undirbúningi lista fyr- 5r bæjarstjórnarkosningar þær, sem í hönd fara eftir áramótin. Þeir, sem á undanförnuin ármn hafa fylkt liði und ir sama merki, þ. e. sósialistar og kommúnistar hafa klofnað og er talið fullvíst, að þeir muni leggja fram sinn hvorn lista. — Listi kommúnista verður A-listi og var fyrstur lagður fram. Fyrstu fimm menn á honum eru: ísleifur Högna- áon, Guðlaugur Hansson, Jón Rafns son, Þorbjörn Guðjónsson og Þor- fiteinn Víglundarson. Listi Sjálfstæðisflokksins verður B-listi. Á honum eru: Jóhann Þ. Jósefsson, Páll V. G. Kolka, Ólaf- ur Auðunsson, Sigfús Scheving, Jóhann P. Jónsson, Magnús Bergs- Um jóliu. Mæðrastyrksnefndin hefir nú starfað um eins árs bil, eða vel það. TJm sýnilegan árangur af starfi hennar verður ekki rætt að svo stöddu, en nefndarkonum verður það æ be'tur ljóst, live þýð- ingarmikið starf þær hafa með höndum. Skýrslurnar, sem hafa borist þeim, bera það með sjer, heimsóknir og samtöl á viðtals- stofu þe'irra skýra þó líklega best hve margur á bágt. Skýrslurnar eru þegjandi vott- ur, sem síst segja annað en sann- leikann. Og hver er þá vitnisburð- ur hinna þögulu votta? Þeir benda ýmist á fátækar ekkju'r og börnin þeirra, eða ein- mana stúlkur, sem af efngum efn- u m og litlum kröftum berjast fyr- veru sinni og barna sinna, sem faðirinn, oft. og einatt, annað hvort vill ekki eða getur ekki styrkt; — og gamalmennin! Hrum og munaðarlaus. Þetta er þá hópur- inn, sem vitnin þöglu, skýrslurn- ar, leiða fram fyrir sjónir vorar. Og nú eru blessuð jólin að koma. Hátíðin, se'm öllum stundum frem- ur kallar á ljúfar minningar lið- innar bernsku og æsku, af því að jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna. Getur oss þá liðið vel á jólunum, ef við vitum af bágstöddum börn- um? —. Mæðrastyrksnefndin veit af mörgum. Þess vegna snýr hún sjer til bæjarbúa í Reykjavík, sem ætíð bregðast vél við þegar fá- tækir eiga í hlut. Nefndin ætlast ekki til að hver einstakur gefi stórfje, en hún von- ast eftir almennri þátttöku, svo að sem flestir hjálpist að í Ivví, að. leiða góða jólagestinn, gleðina, inn i I > FlQlbrevtfast og smekklegast úrvol of hentugom og góðum vOrum tll jöloooo: Kventöskur af mörgum gerðum. Handsnyrtikassar. Burstasett. Barnaburstasett. Litlar Handtöskur í mörgum litum. Ilmvatnssprautur í afar fjölbreyttu úrvali. Umvötn, púður og cream frá Vigny, París; einnig mikið af ódýrum ilmvötnum. Vasaklútakassar, m. m. fl. Kjólar úr ull, silki og prjóni (Jersey). Telpukjólar. Vetrarkápur, Káputau og Skinn- kragar. Drengjaföt. Morgunsloppar. Kaffidúkar, mislitir, Matardúkar með servíettum, o. m. m. fl. Klæði og silki í peysuföt. Silk'isvuntuefni. Slifsi, margar tegundir. Millipils við peysuföt. Vetrarsjöl, sjerlega góðar tegundir. Samkvæmisikjólaefni, í Ifjölbreyttu úrvali. Cashmer sjöl. Kjólatau, margar tegundir. Flauel, fjöldi lita og tegunda. HERRADEILDIN: Hattar, harðir, linir, og silkihattar. Enskar húfur. Manchetskyrtur. Kjólvesti. Treflar úr ull og silki. Vetrarhanskar. Axlabönd í skrautöskjum. Regnfrakkar. Hálsbindi, feikna úrval. Nærfatnaður. Legghlífar. lölatrjesskraut oy leikföng í mestu úrvali á basarnum. UirslDiln igill lacodsen. Jólin nðlgast mmm Sllki: undirkjólar náttföt kjólaefni hyrnur slæður bolir upp- hluts skyrtu- efni. Sokka- bandabelti — Corselett — Qg Lífstykki. Sokkar úr Silki Ull og ísgarni. Vasaklútar. Greiður og Speglar í veskjum. í FJÖLBREYTTU ijrvali Lífstvkkiobððin. skyrtur og buxur náttkjólar svuntuefni ferhyrningar sjöl undir- buxur barna- nærfatnaður. > < Pósthólf 154. HAFNARSTRÆTI 11. Sími 1473. heHr afar mikið nrvai af ðlln sem heitir tðbaksTifrnr og sælgæti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.