Morgunblaðið - 19.12.1929, Síða 7

Morgunblaðið - 19.12.1929, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 ÁgaBiar jólagiaiirs Kvenkjólar, verð frá kr. 11,25. Kvenkápur, mjög fallegar, og ódýrar. Telpukjólar, allar stærðir, mjög fallegir og ódýrir. Telpukápur. Drengjaföt. Matrosafrakkar. Silkiundirkjólar, fínir, frá kr. 3,50. Silkislæður, frá kr. 1,00. Selskapssjöl, Wienarmóður, Golftreyjur, afar fallegar, Wienarmóður. V asaklútakassar frá kr. 0,85. Manikurkassar frá kr. 1,90. Töskur og veski, mjög stórt og fallegt úrval. Burstasett (silfurplett), Cigarettukassar, Öskubikarar, Hringar. Púðurdósir, Vellyktandi glös o. m. fl. NB. Mikill afsláttur gefinn til jóla af kápum og golftreyjum. Verslun Irisffnar fSigu^ðardöttur Sími 571. Laugaveg 20 A. Grísakjöt: Cotelettur, Rifjasteik, Bogar, Síður, Læri. Hatarverslnu Tómasar Jánssonar Laugaveg 2 og Laugaveg 32. KegnMifar og Regnkápnr teknar upp í dag. Versl. Torfa 0. Uórðarsonar. Laugaveg. Til ióianna: Melís á 33 aura. Strausykur á 28 aura. Barnakerti á eina litla 50 aura, með 30 stk., — Hveiti og alt til bökunar. Von 03 Brekkustíg I. bætt barnauppeldi. Nýi bamaskól- inn er þeim hulinn, þó það sje sú bygging, se'm er svo áberandi, að hún hefir vakið meiri eftir- tekt erlendis en nokkuð annað mannvirki á íslandi. 3. Lofa börnum bæjarins að renna sjer á sleða á vetrum. 4. Gera skemtigarð úr svæðinu milli Tjarnarinnar og Skerjafjarð- ar að meðtaldri Öskjuhlíð, með gangstigum handa þe'im, sem vilja ganga. liressingargöngur. (A inn- anbæjar götugerð er ekki minst éinu orði. „Hressingargangar11 sitja fyrir!). Væntanlega hugsar Tíminn ennfremur fyrir almenn- ingsrólum og hringekjum á Öskju- hlíð og ískökubúðum meðfram gangstígunum). 5. Bátahöfn fyrir ske'mtibáta í Fossvogi. (En hin hálfgerða höfn i Reykjavík er látin eiga sig). 6. Þá á bæjarstjórnin að sjá um garðrækt vi$ hvert hiis í hænum. 7. Að koma Hermanni Jónassyni lögreglustjóra í bæjarstjórn, svo hann geti komið bæði sjer og fyr- greindum áhugamálum áfram. Það eina, sem nálgast skynsam- legt vit hjá Tímaritstjóranum, eru ummæli hans um það, að aldrei sjé of mikið að því gert að vanda uppeldi og kenslu harnanna. En meðan hann veit ekki um það, að bæjarstjórn liefir tekið það mál þannig, að fyrsta skrefið væri að koma upp verulega vönduðum skóla, og sá skóli er nú fyrst að koma að notum, þá er ákaflega brfitt að tala við manninn um þau mál. Og iir því hann álítur, að Kilja.n sje hélsta og hesta „for- sjón“ barnanna, er trúlegt að bæj- arbúar beri ekki mikið traust til þess, að Tíminn verði holhir ráð- gjafi í því máli. Um bæjarmál Reykjavíkur veit Tímaritstjórinn auðsjáanlega ekki meira en kötturinn um sjöstjörn- una, enda þótt hann tali um þau með vénjulegu drembilæti og til- gerðarlegum hroka. Áttræðisafmæli. 80 ára er í dag frú Guðrún Sig- urðardóttir, Sóleyjargötu 13, hjer í hæ. > Hún hefir dvalið um 57 ár hjer i bænum og þekkja því margir Reykvíkingar hana. Venjulega mun hafa verið gestkvæmt hjá henni, meðan hún hafði heimilis- stjórn á hendi, og ékki kæmi mjer á óvart þó að margir líti inn til hennar í dag, til þess að rifja upp gamlar endurminningar og óska afmælisharninu til hamingju. Fædd er hún 19. des. 1849 að Gesthúsum á Álftanesi. Foreldrar liennar voru Sigurður Arason (d. 1877) og kona hans Gróa Odds- dóttir (d. 1903). Þau bjuggu leugi ra.usnarhúi í Gesthúsum, fluttu síð- an til Þerneyjar og þaðan til Reykjavíkur. Eignuðust þau 16 börn og eru fjögur énn á lífi, auk Guðrúnar; -Tón, húsettur á jSeýú- isfirði, Oddur, Kristín og Sigríður (Þerneyjarsystur) hjer í bæ. Guðrún giftist í Þerney árið 1870 Helga ITelgasyui tónskáldi (d. 14. des. 1922) og flutti þá til Reykjavíkur. Þau eignuðust 9 börn, tvö dóu í æsku, en sjö kom- ust til fullorðins aldurs, tvö þeirra Sigurður og Ingihjörg ern húsett vestan hafs, en fimm eiga heima hjer í Reykjavík, Gróa, Guðrún, •Hannes, Soffía og Helga. Hún hefir nú um mörg ár dvalið hjá dóttur sinni hjer í bæ, frú Soffíu Jacobsen, og notið þar hins besta atlætis. Frú Guðrún Sigiirðardóttir. Guðrún liefir leyst. af hendi afar mikið starf um æfina, börnin voru mörg og auk þéss gegndi hún um langt skeið, öðrum mjög umfangs- miklurn heimilisstörfum, en hún hefir átt því láni að fagna að vera heilsuliraust alla æfi og *svo vinnusöm og ósjerhlífin, að henni mun sjaldan hafa fallið verk úr hönd. Þegar erfiðleikar lífsins steðjuðn að, þá sást best. hve þrek miltil kona hún var, því hún héfir borið alt andstreymi með still- ingu og hinni mestn prýði. Ber hún aldurinn mjög vel; er enn fríð, heilsugóð og ljett í spori, þi'átt fyrir þennan liáa aldur, prúð í framgöngu, kát og gamansöm og á auðvelt með að laða að sjer æslruna. Ættingja- og vinahópurinn lijer á landi og vestan liafs, mun í dag senda henni hlýjar hugsanir og minnast hennar með þakklæti fyrir hið mikla og óeigingja^na starf, er hún hefir innt af hendi. Og þess viljum við óska, að> æfi- kvöldið verði hjart og fagurt. Maður er nefndur Bessedovsky. Hann var um skeið éinn af lielstu t.rúnaðarmönnum bolastjórnarinn- ar í Rússlandi, sendiherra þeirra í París. En hann varð kommúnistum frá- hverfur — og því dæmdur til dauða. Enn hafa Rxíssabolsar ekki gctað haft kendur í hári þessa mairas. Enn getur hann farið frjáls ferða sinna — og sagt það sem honum hýr í hrjósti. ' Hann hefir nýlega sagt Parísar- blaðinu „Le Matin“ frá ýmsu við- víkjandi st.jórn og starfi kommún- ista. Hann kemst m. a. að orði á þéssa leið: Fljótlega eftir að jeg gekk í flokk kommúnista komst jeg að raun nm hve ’harðvítuglega þeir berja alt niðnr, sem gengur í lýð- frelsisátt. Því var það að jeg gekk í þá flokksdeild sem veknda vildi lýðræðið, og leiða kommúnismann inn á þá hrant. Jólagjaflr. Myndastyttur. Kertastjakar. Ftaggstengur. Saumakassar. Kuðungakassar. Speglar. Veggmyndir. Burstasett. Silfurplettvörur allskonar. Barnaleikföng o. m. fl., verður selt til jóla með sjerstöku tækifærisverði. Versl. Þórnnnar Jónsdóttnr. Hærkomnasta lólagjöfin fyrir sjðmenn verðnr set;lskipa-„model(< frá „Colnmbnsar“- og „Hansa(<-tfmnnnm fást hjá A. Einarsson & Funk, PÚStlilÍSStPStl 9. Jarðeplamjðf (Snperfor) f 100 kg. og 50 kg. poknm. Verðið mlðg lágt. Heilðv. Garðars Gíslasonar. Jjokkrir duglegir drengir eða telpur geta fengið vinnu nú þegar við að bera Morgunblaðið til kaupenda. — Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Jðlatrjesskegiton Oidifieliisins verður haldinn á Hótel fsland föstudaginn 27. desember. Fjelagsmenn geta fengið ac^göngumiða frá kl. 12—2 e. m. hjá Kristjáni Schram, Vesturgötu 36 B, Jóni Kristó- ferssyni, Lindargötu 15, Hafsteini Bergþórssjmi, Marar- götu 6. Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir 22. des. Skemtinefndin. Ný bók: Sigurgeir Einarsson: Norður um höf. Saga rannsóknarferða til norðurheimskautsins, landa og eyja umhverfis það, ásamt stuttu yfirliti yfir helstu dýr í norðurvegi. Með 94 myndum og korti. 422 bls. í stóru broti. Verð ib. 17.50. Ágæt jólagjöf. Fæst hjá bóksölum. Bókaverstan Sigfnsar Eymnndssonar. Drífanda kaffið er drýgst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.