Morgunblaðið - 29.12.1929, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.12.1929, Blaðsíða 5
Suruiudagirm 29. desember. 5 3t\ot*öu«M«Í>ÍÍ» Atvinna. Dngleg og branst stnlka, getnr fengið atvinnn nú þegar rið afgreiðslnstðrf, hálfan daginn. Upplýsingar f síma 1353 milli kl. U--I í dag. k morgnn (mánndag) verðnr bnðin mín loknð vegna vðrntalningar. 0. Ellingsen. Fyrirllggjanili: Klnverjar 4 teg. Pnðnrkerlingar 5 teg. Eggert Kristjánsson 5 Co. Hafnarstræti 15. Vegir og brýr. Mikið unnið að vegabótum um ait íand á þessu ári Samtai við vegamálastjóra. Fossála og- vegur lagður yfir vest- urhluta brunaíiraunsins, að Teyg- ingalæk. Aformað er, að snenrma í vor vtrði sett brú á Tungufljót undan Stóra-Hesti; efni alt er komið á briiarstaðinn; verður svo liraðað vegagerðinni milli brúnna, jfir Skaftái'tungu. Austurlandsvegur. Fullgerður var vegurinn yfir Hróarstungu að Jökulsá hjá Foss- völlum, og byrjað á nýjum vegi vestan árinnar, út Jökulsárhlíð. Verður væntanlega — og jafnvel næsta ár — að endurbyggja gömlu timburbrúna á Jökulsá, til þess að koma akvegasambandinu yí'ir í Jökulsárhlíðina; en gamla brúin er ekki bílfær. 1 Vopnafirði var haldið áfram veginum frá kauptúninu að Hofsá, en áformað er, að hún verði brú- uð næsta sumar. Stykkishólmsvegur var lengdur nokkuð, iog er áform- að að nýi vegurinn verði lagður fyrir vestan Hjarðarfelí, upp með Köldukvísl og komið á núverandi veg nokkuð fyrir sunnan Keri- ingarskarð. Verður nýi vegurinn síðan lagður nálægt því sem nú- \erandi vegur liggur, vestur yfir Kerlingarskárð. Vegurinn vestur að Búðum var lagfærður til muna, og gerð brú á Straumfjarðará. K j alarnes vegur. Nýi akvegurinn var fullgerður inn að Tíðaskarði, skamt fyrir innan Saurbæ. Þingvallavegur. Borgarfjarðar, og verður sá vegur væntanlega lagður næsta ár. Þá var og lagfærður vegurinn frá Akranesi inn á Hvalfjarðarströnd, svo þangað var bílfært í sæmilegri tið, og áfram yfir Dragbáls. Má þarniig komast þessa leið á bílum milli Akraness og Borgarness. 1 Árnessýslu var sett ný brú (ca. 100 metra löng) á Stóru-Laxá, sem var örðugasti farartálminn fyrir alla flutninga úr Ytrihrepp. Þá var unnið mikið að nýja ak- veginum um áve'itusvæðið í Flóan- urn, fyrii’ rúml. 100 þús. kr., svo aðstaða er nú miklu greiðari um mjólkurflutninga að hinu nýja mjólkurbúi Flóamanna. Brú var sett á Svarfaðardalsá (76 pietra löng) og Hólsá í Svarf- aðardal, og nokkur vegagerð i sambandi við þær. Yantar nú ekki mjög mikið til að bílfært verði frá Akureyri til Dalvíkur. í sambandi við hafnarvirkin í Borgarnesi var gerð brú á Brákar- sund, sem ligg'ur milli kauptúnsins og Brákareýjar, þar sem hafnar- virkiii iiafa verið gerð. 1 haust hef- ir einnig verið unnið að vegagerð í Brákarey, og verður yæntanlega með vorinu lokið vegagerðinpi úr kauptúninu lit á hafnarbakkann í Brákarey. 1 sambandi við nýju akvegina, sem lagðir voru í sumar víðsvegar um land, má geta þe'ss, segir vega- málastjóri að lokum, að mikið hefir verið unpið að umbótum ýmsra kafla á. þjóðveginum, eink- um á Norðurlandsveginum, til þess að gera bílaumferð gre'ðari og ör- uggari í vætutíð. Morgunbl. hefir haft þá reglu undanfarin ár, að ge'fa lesendum sínum yfirlit' yfir helstu fram- kwæmdir í vega- og brúagerðum a árinu. Blaðið sneri sjer til Geirs G. Zoega vegamálaátjóra og fjekk hjá honum eftirfarandi upplýsifngar nin helstu framkvæmdir á árinu. t Norðurlandsvegur. Unnið var að vegagerðinni í Norðurárdalnum og lokið við hana að mestu alla leið að brúnni á Norðurá; ógerður 7 km. kafli milli Fornahvamms og Sveina- tungu. Lokið við veginn í MiðfirS- inum frá brúnni á Miðfjarðará, ejns og leið liggur ofan við Mel- stað og á þjóðveginn á Hrúta- fjarðarhálsi. Múlavegurinn var endurbættur og þannig fullgerður að mestu akvegur að Víðidalsá. 1 Langadalnum var vegurinn lengd- ur nokkuð áleiðis að 'Bólstaðar- hlíð. í Skagaiirði var byrjað á vega- gerð frá hinni nýju brú á Grund- arstokk áleiðis suður Blönduhlíð- ina að Djúpadalsá. Stóð til að brú yrði sett-á ána, en vegna ótíð- ar í haust varð að fresta því til næsta árs. t Öxnadal var reist ný brú á Oxnadalsá og nokkrir ve'gakaflar lagðir í sambandi við liana. Haldið var áfram vegagerðinni yfir Vaðlaheiði; komst vegurinn upp á háhejðina í Steinskarði. — Austan í heiðinni voru einnig gerð ir nokkrir kaflar af nýja veginum, en þeir koma enn ekki að notum. Verður því að fara gamla Sval- barðseyrarveginn enn um tíma, en áformað er að lokið verði vegar- gerðiiuij. yfir Vaðlaheiði 1931. Byrjað var á brúargerð yfir Skjólfandafljót, en gam.la brúin var oi'ðin brörleg og ekki bílfær; verðui’ nýja bi'úin fullgerð næsta vor. V esturlands vegur. Byrjað var á vegagerð í Norð- urárdal. nálægt Dalsmynni, um 40 km. frá Borgarnesi, og lagður smá kafli inn Bjarnadal. Áformið er að liraða þe'irri vegagerð yfir fjallið, svo henpi verði lokið 1931. Syðst í Strandasýslu voru brú- aðar 3 ár, Ormsá, Selá og Laxá, og' er þá orðið bílfært frá Norður- landsveg'inum, frá brúnni yfir Hrútafjarðará, nokkuð út fyrir Borðeyri, því að sá vegur var jafn- framt lagfærður. \ Suðurlandsbraut. í hatist var gerð ný brú á Tungufljót, skamt fyrir austan Vatnsleysu, og' lialdið áfram með akbrautina, sem væntanlega kemst þessa leið til Gullfoss og' Geysis. Yegur var lagður yfir Hvolsvöll frá eystri Rangá að Garðsauka. —• Brú var sett á Bakkakotsá undir Eyjafjöllum og- bráðabirgðatimb- urbrú sett á aðalkvísl Hafursár í Mýrdal. Þessar brýr gerðu bílferð- irnai' milli Seljalands og Víkur miklu tryg'gari en þær voru áður. í Skaftafellssýslu var ný brú sett á Eldvataið í Stóra-Hvammi, og' vegur lagður austur hraunbrún- ina á gamla Eldhraunsvéginn. Á Síðu voru gerðar 3 brýr á Nýi vegurinn austur Mosfellsdal var fullgerður alla leið á gamla Þingvalla veginn; kemur á gamla véginn nálægt Þorgerðarflöt, um 10 km. frá Þingvöllum. Byrjað var og á að breikka gamla veg- inn fyrir austau þessi ve'gamót. Á Þmgvöllum var gerð ný brú á Öxará hjá Valhöll, þar sem hún nú liefir verið sett, og vegir lagðir þar heim að Valhöll og snður með vatni, nokkuð suður fyrir kon- ungshús (þar sem það nú er). Ný brú yar ge'rð á Flosagjá (pen- ijigagjána), og vegur lagður af völlunum alt inn undir Ármanns- fel'l. Verður sá vegur farinn ále'iðis til Kaldadals, og þarf þá ekki lengur að fara hinn illræmda veg um Þingvallahraun, fram bjá Hrauntúni. KaldadalsvegTirinn var ruddur, svo að nú er hann talinn slarkfær bílum um hásumar. Síðastliðið sum ar fóru 147 bílar yfir Kaldadal. Byrjað var á vegagerð frá Sand- gerði áleiðis til Stafness, sjerstak- lega með tilliti til þess, að unt yrði að flytja björgunarbátinn e'ftir veginum. Sýsluvegir o. fl. í sambandi við aðalvegina var unpið með mesta móti að sýslu- vegum mjög víða á landinu. Má sjerstaklega nefna Skilmanna- hreppsveg', sem liggur frá Akra- nesi inn í sveitina iog á að koma fyrir framan Hafnarfjall, áleiðis inn í Borgarfjörð; var hann full- gerður yfir Laxá og ný, vönduð brú sett á ána. Vantar þá aðeins stuttan akve'gakafla til þess að bílfært verði að Höfn, sunnau Ouðión GamalfBlsson byggingameistari andaðist síðastliðinn föstudag eftir langvarandi og erfiða vanheilsu. Guðjón heitfnn var fæddur í Hækingsdal í Kjós 7. desembe'r 1863 og varð því 66 ára að aldri. Seytján ára misti hann föður sinn og var í mörg ár oftir það stoð og stytta móður s’nnar og þriggja ýngri systkina. Stundaði hann sjó- mensku og kaupavinnu; en vann jafnframt að steinsmíði og húsa- byggingum, sem seinna varð æfi- starf hans. Haustið 1895 rjeðist hann vest- ur að Ólafsdal til Torfa skóla- stjóra, sem þá hafði miklar fram- kvæmdir með höndum, og mun hafa dvalið þar að mestu um þriggja ára skeið, og vann aðal- lega að hiisbyggingum. Höfðu þau KLEINS KJfikfars reynist best. Baldnrsgötn 14. Simi 73. Hndliispúður, HndlítsGfeam, Hndlitssápur og ilmvötn 7 - . .. í: op áwalt ódýrast ”og best I Vetrarfrakkar. Treflar Vetrar Hanskar Hnfnr Kartmannafðt best i S0FFÍUBÚÐ S. Jóhannesdóttir. Barinn lnðnrikl- ingnr fæst i Versfnninni Foss. Ólafsdalshjónin, Torfi- og kona hans, liinar mestu mætur á bonum, og liann unni þeim mjög. Árið 1898 fór haDn til Kaup- mannahafnai: og rjeð.ist þar hjá Axel Bro múrarameistara. — Var hann einn af þeim, sem nnnu við bygg'ingn ráðhússins mikla og veg- lega í Khöfn. Eftir tæpra tveggja ára dvöl erlendis leysti Guðjón af hendi sveinsmíði í múraralist og lilaut lofsamleg urnmæli fyrir. — Kom liann svo h'eim árið 1900 og settist að hjer í Reykjavík og tók þá þegar að vinna að luisabyg'g- ingum. Fyrstu stórbýsin, sem hann vann að hjer lieima, munu hafa ve'rið Landakotsspítalinn og Fjelagsbaka riið (eldra), ér reist var þar sem nú standa hús Sighv. Bjarnasonar og K. F. LT. M. Fjelagsbakaríið var míkið og vandað hús, það brann 1906. Um þetta árabil varð breyting mikil á nýbyggingnm bjer í Rvík. Með stofnun íslandsbanka fekk landið mikið starfsfje, sáust þess fljótt. merki á ýmsum framkvæmd- ' um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.