Morgunblaðið - 12.01.1930, Síða 1
0 T S A L A
hafst f Sofffnbfið
Mánudaginn 13. janúar 1930. Búðin verður opnuð kl. 11 f. h. Mikill afsláttur, alt að 50%, verður gefinn af öllum vörum.
Vetrarkápnr -- Byk- og Begnkápnr
áður kr. 175.00 — 118.00 — 115.00 — 110.00 — 62.00 — 57.50 — 46.00 — 42.00 —
32.00, nú kr. 98.00 — 78.00 — 76.00 — 72.00 — 32.00 — 29. — 28.00 — 26.00 —17.00.
Gúmmí-kápur
áður kr. 42.00
nú — 21.00
500 vetrarkjólar nllar, Syrir bðrn og Snllorðna
með 20 til 40% afslætti, fyrir fullorðna áður kr. 31.00 — 29.75 — 29.50 — 25.75 — 16.75 — 14.75 — 13.50, nú kr. 22.50 — 18.50
16.85 — 10.00 — 10.00 — 8.10. Barna áður kr. 9.00 — 9.30, nú kr. 6.00 — 5.80 o. s. frv.
18.85 —
Golftreyjur 20—50% t. d. áður kr. 25.50 — 21.50 — 14.50 — 7.65 — 6.90, nú kr. 11.50 -
Kvenpeysur heilar áður kr. 12.00 — 11.50 — 9.85 — 9.50 nú 6.00 — 7.00
15.50 — 7.25 — 4.90
4.50 - 4.90
4.25.
Silklsokkar.
Parti á 1 kr. parið.
100 stk. Barnakápnr fyrir hálfvirði.
Barnapeysur, stórt partí á 2 kr, stykkið.
...Aðrar Barnapeysur 20 til 30%. ==
Drengjapeysur áður 5—5,50, ljósbláar, dökkbláar, brúnar,
nú 3,50 — 3,85 o, s. frv. eftir stærð.
Enskar háfur
verð 4-—4,75 — nú 3 kr. stk.
Vetrarfrakkar
Regnfrakkar
Karlmannaföt
20-30
Hanchettskyrtnr.
Partí áður 8.25 — nú 5.00.
Aðrar 20—30%.
Bómullar og ullartau 20 til 30%. Öll önnur vara 10 til 20%. —— Þetta er einasta útsalan sem verslunin hefir haft.
Alt á að seljast. Gerið svo vel að nota tækifærið. Eekkert skrifað. Ekkert tekið aftur eða skift. Ekkert lánað heim.
S. ]ÓH ANNESDÓTTÍR.
Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum).
Gamla Bíó
HáOr orustubræður.
Afar skemtileg kvikmynd í 10 þáttum eftir Capt. Bnice
Bairnsfather, heimsfræga ensk a skopleikarann
Aðalhlutve'rkið leikur: SYD CHAPLIN
Mynd þessi lýsir aðallega hinni skemtilegu hlið hermanna-
lífeins á stríðstímum.
Þetta er ekta Chaplinsmynd og ósvikið hlátursefni.
Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. AlþýÖMsýning kl. 7.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekld tekið á móti
pöntunum í síma.
teíhfielao Reykjavíkur.
Flðnið
verðnr leikið í Iðnó í kvöld kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
s í m i 191.
S. R. F. í.
heldur kaffisamsæti
ie.
þriðjudaginn 14. þ. m. í Good
templarahúsinu í Templara-
sundi, til minningar um 70
ára afmæli forseta síns
Einars H. Kvaran.
Á undan samsætinu verður
haldinn aðalfundur fjelags-
ins og gilda fyrir hann fje-
lagsskírteini síðasta árs. Að-
göngumiðar að samsætinu
fást í Goodtemplarahúsinu á
mánudag frá kl. 4—7 og
þriðjudag kl. 2—6 e. h. og
kosta 2 krónum.
Fundurinn hefst kl. 8V£ e.
h. stundvíslega.
Varaforseti fjelagsins.
hðrðnr Sveinsson.
Nýja Bið
Pílaorlm-
urínn.
Skopleikur, saminn og settur
á svið og leikinn af snill-
ingnum
Charlie Chapliu.
Æfintýri í Alaska.
Skemtileg ferðasaga frá-
undralandinu Alaska er sýnir
dásamlega náttúrufegurð og
f jölbreytt dýralíf.
Sýningar kl. 5 (barnasýning), kl. 7 (alþýðusýn-
ing) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.