Morgunblaðið - 12.01.1930, Síða 4

Morgunblaðið - 12.01.1930, Síða 4
4 ■ORGUNBLAÐIÐ Hveiti (Swan) Holasyknr, strásyknr, Kanáissyknr. tast S' Hugltsingadagbúk VBtakm > Vindlar úr Tóbakshúsinu eru yiðurkendir fyrir gæði. Þeir eru ávalt geymdir við jafnan og mátu- legan hita. Sjómenn, Verkaanenn! — Notið eingöngu Buxur og Doppur frá Álafossi. Ódýrast. Endingarbest. Afgr. Laugaveg 44. Sími 404. en um afdrif skipshafnariunar vissu menn ekkert e*r seinast frjett ist. í Englandi olli veðrið miklu tjóni víða. í Manchester faúk þak af húsi. Kom það niður á ekkju og barn hennar og drap bæði. Ofviðr- inu fylgdi steypiregn, sem olli flóði víða. í grend við Oxford voru stór fiæmi yfir flotin og í Yorkshire var vatnið á ökrum og engjum sums staðar 6 feta djúpt. í norðurhluta Wale's urðu margir vegir ófærir með öllu. Dee-fljótið flæddi yfir bakka sína og í því flóði druknaði mikið af kvilif je. Notið íslenskar vörur! Band, Lyppa allar tegundir. Ódýrast í Afgr. Álafoss. Sími 404. Lauga- veg 44. Útsprungnir túlípanar og hya- gintur í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Túlipublóm selur Einar Helga- son. Sími 72. Sendisvein vantar strax. Upp- lýsingar í Nýju fiskbúðinni. Sími 1127, og hjá Sigurði Gíslasyni, Þingholtsstræti 8. Tökum að okkur trjeskurð og smíði. Páll Haraldsson, Sigurlinni Pjetursson, Skólavörðustíg 38. Husnæði. p 2—3 herbergja íbúð með eldhús ég baðherbergi óskast til leigu 14 maí. Upplýsingar hjá H. Faaberg Austurstræti 17. Sími 1564. íng og vextir) 9.900 þús. kr. Tekju halli er því 1.180 þús. krónur, en yar í sama mánuði í fyrra 1.150 þús. krónur. Frá 1. apríl til 1. desembe'r hafa tekjur ríkisjám- brautanna numið samt. 80.400.000 kr., en gjöldin (án þess talin sje fyrning og vextir) 75.530.000 kr. Hefir því verið 4.870.000 kr. tekju- afgangur á þessu tímabili, en var á gama tíma í fyrra 5.730.000 kr. — Á fjárhagsárinu er gert ráð fyrir að fyming verði als 10.448.900 kr. Og vextir 20.590.000 krónur. Ofvíðri og flóð í Englandi. f vik unni milli jóla og nýárs ge'isaði ógurlegt ofviðri yfir Bretlandseyj- ar, norðurhluta Frakklands og Norðursjó. Tók veðrið fyrst að lægja 30. desember. f Ermarsundi og Dofrasundi var gríðarlegt haf- rót og allir björgunarbátar á þeim alóðum vom hafðir til taks, bæði nótt og dag. Þýskt vjelskip, sem „Hermine“ hjet, strandaði utan við Margate. Björgunarbátnum þar tókst að bjarga mönnunum, þar á meðal skipstjóra, konu hans og barni. „Hermine“ losnaði aftur með flóðinu og rak þá til hafs, en tvö dráttarskip náðu í hana og gátu bjargað henni. Á Hjaltlandi rak að landi á hvolfi trjeskip, hlað ið timbri. Mun það hafa verið danskt, því að í land rak ljósmynd ir frá Danmörku og dönsk brjef, Sjóslys. Fyrir nokkm rákust tvö skip á i Marmarahafinu. Var ann- að búlgarskt en hitt grískt. Búl- garska skipið sökk og fórust þar 27 menn, þar af 5 farþegar. Fólksfjölguu í U. S. A. Sam- kvæmt opinbemm manntalsskýrsl- um Bandaríkjanna hefir fólki fjölgað þar um 4.299.000 seinustu 10 árin. Ford-verksmiðjnmar. Um ára- mótin tilkynti Edsel Ford, sonur miljónamæringsins, að Ford-fjelag- ið ætlaði að verja 30 miljónum doll ara til þess að stækka verksmiðjur sinar á þessu ári. Kosningasnepill Framsóknar „Ingólfur'1 heitir sorpblaðið nýja, sem Tímaklíkan gefur út og dre'ifir meðal borgara þessara bæj- ar. Ætlunarverk þessa blaðsnepils á að vera það, að vinn3 að kosn- ingu Hermanns Jónassonar lög- reglustjóra í bæjarstjóm Reykja- víkur. Hingað til hefir blað þetta verið látið afskiftalaust sakir þess, að það hefir ekki virst hafa' annað erindi, en að prenta upp ógeðsle'g- ustu sorpskrýf Tímans. En slik skrif ganga ekki í Reykvíkinga. Til þess að gefa lesendum Mbl. lítið sýnishorn af rithætti þess blaðs, sem lögreglustjóri bæjarins ætlar að vimna lýðhylli á, skulu hjer birtar fáeinar glefsur úr blaðinu: Um Einar Amórsson prófessor se'gir svo í blaðsnepli þessum: „Vísvitandi misbeitti hann ár- um saman trúnaðarstöðu sinni svo, að líkja má við það, að laumast inn á fátæk heimili að næturlagi og hnupla þar þessu eða' hinu f je- mætinu til þess að lauma því til hinna ríkari.“ — Menn taki eftir: Það e'ru dómsmálaráðherra og lög- reglustjórinn í Reykjavík, sem standa að blaðinu, sem ber fram þessa glæpsamlegu aðdróttun! Um Guðmund Jóhannsson kaup- mann segir svo í kosningasnepli Hriflu-Jónasar: „En fari svo, sem auðvitað verð- ur ekk,i, að Guðmundur flyti inn í bæjarstjórnina, þá gæti höfuðstað- ur landsins hælt sjer af því að hafa fengið þangað skítugasta kaupmanninn úr skítugustu búð- inni.....“ Fleiri sýnishorn er óþarft að birta. En að lokum er rjett að Lengri nndirvagnar. Fnranleg iramsati Nýjustu gerðirnar af NASH BIFREIÐUM fela í sjer fjöl- margar endurbætur, sem um allan heim vekja óskifta at- hygii. Ný gerð af vatnskössum með sjálfvirkum lokara. Fullkomið hömlukerfi (stál- taugar í stað teina og skrölt þar með útilokað). Bensínpumpa í stað Vacuum- hylkis. Auk þess ótal margt annað til styrktar, þægindá, og f egur ðar-auka. Nash-verksmiðjurnar smíða nú = 8 Cylinder vagna með tvöfaldri kveikju 16 kertum 6 — ___ — 12 — 6 — — — einfaldri — 6 — Nákvæmar lýsingar og myndir verða tafarlaust send- ar öllum sem óska. Aðalumboðsmaður á Islandi fyrir NASH MOTORS COMPANY, Kenosha, Signrþór Jónsson, Anstnrstræti 3. Sími 341. — Símnefni: „ÚRAÞÓR. ‘ (3S—1218) beina einni fyrirspurn til Her- manns Jónassonar lögreglustjóra: Dettur yður í hug, að þjer vinnið lýðhylli hjá Reykvíkingum með því að stuðningsblað yðar flytji róg og glæpsamle'gar sakir á heið- virða borgara bæjarins? „Piltnr og sflUka" Svo hamslaust var skrílsæði Jón- asar háðh. á fundinum í K.R.hús- inu, að jafnvel Haraldur setti ofan í við hann. Tók Haraldur upp þykkjuna fyrir fundarmenn er ráð herra kvað þá vera „skríl sem ætti að vera á Litla Kleppi“. Enn gleggra vitni um smán ráð- herrans á þessum fundi er varnar- grein sú, er J. Þorb. skrifar fyrir uafna sinn í kosningasnepil Tíma- ldíkunnar. Að vísu hefir J. Þorb. aldrei verið feiminn við að ljúga, aldrei kveinkað sjer við að ljúga vísvitandi. En hann hefir reynt að fcrðast að gera það þannig að hundruð vitna vissu um atferli hans. En nú bregður mær vana. Nú þykir J. Þorb. svo mjög við LjósmyndastGfa mín er loknð í dag. Kaldal. Iiggja að hylja nekt nafnans, að hann reynir að telja mönnum trú um, að svívirðingar þær, er J. J. valdi fundarmönnum á fundinum í KR.-húsinu hafi eingöngu verið ætlaðar „pilt og stúlkú* úr liði Sjálfstæðismanna. Fer J. Þorb. um það mörgum orðum. Er nú fyrir fuudarmenn að minn ast vamarræðu Haraldar fyrir sína menn, og raunar einnig þess að sjálfur Jónas ráðherra greip fram í ræðu Haraldar, og sagði: „Jeg átti líka við skríl Pjeturs Halldórs sonar“. Ekki er ein skömmin stök, fyrir Jónasi Þorb. 1 þe'ssu greinarkorni er hann nú staðinn að margföldum blekkingum. Hefir Valtýr Stefáns son svarað fyrir sig. Hjer e» kveðja fyrir hönd pilts og stúlku. Nú er fyrir J. Þorb. að reynji að klóra í bakkann. S. Farsóttir og manudanði Vikau 29. des. 1929 — 4. jan. 1930. í svigum tölur næstu viku á und an. Hálsbólga 108(109). Kvefsóti 494 (499). Kveflungnabólga 79l (121). Gigtsótt 0 (2). Iðrakvef 14 (15). Influenza 10 (5). Mislingar 0 (2). Hettusótt 120 (97). Taksótt 0 (8). Umferðargula 1(1). Hlaupa- bóla 1 (0). Heimakoma 1 (0). Mannslát 8 (3). G. B. Skýrslan sýnir, að kve'fsótt er heldur í rjenun, en dauðratala he| ir hækkað nokkuð, og má að mikltl leyti kenna það kvefsóttinni. Til- fellin eru samt enn ískyggilega mörg, og er fólki ráðlegast að fara sem varlegast. Einkum ætti foreldr ar að gæta barnanna. — Hettusótl in magnast enn, en er víðasthvaií væg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.