Morgunblaðið - 12.01.1930, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Ostar
og niðnrsnða
í kalda borðið
ðdýrast í
Fyrir döumr:
Ljereitsskyrtnr irá 2.25.
Bnxnr irá 1.65,
Bolir irá 1.50.
Verslnnin Vík.
Lannveg 5. — Sími 1485.
Lystarleysi
kemnr oítast ai
ðreglulegn mataræði.
Ef þjer borðið
Helloggs nil Bran
áaglesa, með iæðn yðar,
er engin hætta.
ALL-BRAN
Ready-to-eat
Aho makers of
KELLOGG'S
CORN FLAKES
Sold by all Grocers—m the
Red and Grcen Package
919
aaa—aMMiH''nwiiL,iifj lj$> ••
Nú eru hinar marg eftlr-
spurðu 7 Hk: vjelar
loks komnar.
C. PR.OPP É.
S o y a.
Hin ágæta margeftirspurða
Soya frá Efnagerð Reykja-
víkur fæst nú í allflestum
verslupum bæjarins.
Húsmæður, ef þið
viljið fá matinn bragðgóðan
og litfagran þá kaupið Soyu
frá
fi.f. Cfnagerð Reykjavíkur.
Kemisk verksmiðja.
Sími 1755.
Auglýsið í Morgunblaðinu.
Utfluttar isl. afurðir i des 1929.
Skýrcla frá Gengisnefnd.
Fiskur verkaður . 1.820.000 kg. 1.118.200 kr.
Fiskur óverkaður . 2.765.000 - 1.065.800
ísfiskur ? 632.500 —
Sild 4.704 tn. 152.000 -
Lýsi 224.650 kg. 126.400 -
Fiskmjðl .... 488.560 — 157.290 —
Hrogn 7 tn. 170 —
Sundmagi.... 3.470 kg. 8.140 -
Dúnn 389 — 15.150 -
Qærur saltaðar . 38 990 tals 236.400 —
Gærur sútaðar . . 3.310 — 26.500 —
Skinn söltuð. . . 13.390 kg. 12 670 —
Skinn hert . . . 805 — 5.470 —
Garnir saltaðar. -. 7.500 — 6.900 —
Hrosshár .... 38 — 70 —
Kjöt saltað . . . 2.0-8 tn. 209.600 —
Ull 2.790 kg. 5.500 -
Prjónles .... ••. • 230 — 2.240 —
Samtals 3.781.000 kr.
Útflútt árið 1929 : 69.400.010 kr.
— — 1928: 74.283.870 —
— — 1927: 57.451.140 -
— — 1926: 47.864.070 —
í nóv.lok 1929 innfl. fyrir
útfl. —
— — 1928 innfl. —
útfl. —
kr. 60.530.560
— 65.619.010
— 49.565.468
— 69.602.610
Af iinm
Skv. skýrslu Fiskifjel.
1. jan. 1930: 417.273 þur skp.
1. — 1929: 409.973 — —
1. — 1928: 316.151 — —
1. — 1927: 238.459 — —
FískbSrgdiei
Skv. taln. fiskimatsm.
1. jan. 1930 : 52.690 þurskp.
1. — 1929: 45.104 — —
1. — 1928: 56.799 — —
1. — 1927: 79.182 — —
Vikan.
5.—11. janúar.
Illviðri mikil hafa verið hjer á
landi alla þessa viku, svo til stöð-
ug stórhríð á Norðurlandi og um
mest alt Austurlaud. — Fann-
koma hefir verið svo mikil, að bú-
ast má við að jarðlaust sje nú að
mestu um alt Norðuriand, eftir
því sem Ye'ðuí’stofan segir. Frost
hafa ekki verið mikil. Á Suður-
landi eigi verið stöðugar hríðar,
birt upp á milli, með norðan eða
austan sveljanda.
Svo mikil ófærð hefir verið hjer
í nágrenni Reykjavíkur á öllum
vegum, að bílferðir hafa lagst nið-
urur að mestu utanhæjar, og eru
nú stöðvaðar með öllu í bráðina.
Nærsveitamenn hafa tekið upp
sleðaflutninga á mjólk, og hafa
flutningar þeir ge'ngið sæmilega.
Yfir Hellisheiði hefir og verið
biotist með mjólkurafurðir frá
mjólkprbúi Flóamanna.
Símabilanir liafa verið miklar
víða um land, fyrst hjer á Kjalar-
nesi, svo sambandslaust var við
Norðurland fleiri daga. í gær var
alveg sambandslaust yfir Vaðla-
heiði, og hríð svo mikil, að ekki
var hægt að fást við viðgerðir.
Símskeyti tii útlanda voru send
hjeðán loftleyðis til Færeyja.
Afli togaranna var svo til eng-
inn þessa viku, því óslitin illviðri
hjeldust á Yesturlandi og þar um
slóðir. Línubátar hafa og lítið get-
arð verið við veiðar. Bátar hafa
orðið vel varir í Miðnessjó, en
þaðan er sama sagan — gæfta-
leysi.
Breytingar hafa ehgar orðið telj-
andi á fiskmarkaðinum, nema
óbeinlínis, að því leyti að gengi
pesetans fer mjög lækkandi. En
slíkt veldur erfiðleikum fyrir
spánska fiskkaupendur. — Haldi
gengislækkun pesetans áfram, má
buast við tregari fisksölu þar e'n
ella, af þeim orsökum.
Að setja Jónas Þorbergsson í
útvarpsstjórastöðuna, er vitanlega
sama sem að svæfa útvarpsmál-
i'.3, sem menningarmál umhríð. —
Með því er flokksstimpill Tíma-
sósíalista, settur á útvarþið, og
öllum mönnum utan hinnar þröngu
klíku gefin bending um að koma
þar hvergi nálægt.
Frumvarp til regluge'rðar er nú
1 smíðum um það, hvernig skylda
eigi menn til að útbúa raftæki sín
svo þau trufla ekki útvarpstæki
manna. Er vonandi að góð skipun
komist iá það mál sem fyrst. Er
nú sjerstök ástæða til að gera ráð-
stafanir til þess að menn geti lijer
í framtíðinni haft not erlendra
útvarpa, þegar sýnt er, að hið inn-
ie'nda útvarp á að verða flokks-
stofnun Tímaklíkunnar.
Kosningablað Framsóknar hjer
í bænum, Ingólfut, að nafni, er
ötullega borinn út til manna. —
Margir halda blaði þessu saman
til geymslu framvegis, og er það
vel farið. Blaðið er þannig úr
garði gert, að það ætti helst ekki
að gleymast. í því birtast daglega
e’inhvehjar hinar svívirðilegustu
og aulalegustu sorpgreinar, sern
sjest hafa hjer á landi. Allmargar
eru greinar þessar með soramerki
dómsmálaráðherrans.
En þá tekur út yfir, þegar
Framsóknarmenn þeir, er gre'inar
þessar rita eru annað Veifið að
ATHD6IB
að með Schlulor dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram-
leidda kilóvattstund aðeins 7—8 aura.
H. F . R AFM AGN.
Hafnarstræti 18. Simi 1005.
Postulin- leir- og glervðrur.
Alnminiutu bnsáhilld. Dðmntösknr og ýmiskonar
tækifærisgjafir. Barnaleikföng o. fl. í mesta nnrali
ávalt ódýrast hjá
K. Einarsson & Bjðrnsson.
Ef nalaug Raykjauikur.
Laugaveg: 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug.
íreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein-
an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fje!
Spaðsallað dilkakiðt
fyrirliggjandi nrvals
tegnnd.
Eggert Kristjánsson S Co.
Hafnarstræti 15.
flagga með því, að þeir hafi í
huga að bæta uppeldi æskulýðs-
ins hjer í bænum.
Kosningablaðið Ingólfur er og
verður mönryim til leiðbeiningar
um það, að klíka sú, sem að því
stendur er með öllu ófær um að
bæta uppfræslu og siðferði hinnar
upprennandi æsku. Svo mikið er
vist.
Skýrsla gengisnefndar um út-
flutninginn í des. 1929, er nú
komin út. Sýnir hún að útflutn-
ingurinn árið sem leið hefir num-
ið 69,4 miljónum króna, eða rúm-
um 4 milj. minna en árið 1928. —
Aftur á móti mun innflutningur
árið sem .leið, hafa verið meiri
en nokkru sinni áður. í nóvem-
berlok var innflutningur talinn
60,5 miljónir. Eftir því sem ritari
Gengisnefndar hefir tjáð Morgun-
blaðinu er húist við því, að inn-
flutningurinn í de'sember muni
hafa verið um 5 miljónir, og aðr-
p.r 5 miljónir af innflutningi komi
síðar fram, þegar skip þau verða
talin, er keypt hafa verið til
landsins, og annað kemur ;t,il
greina, 'sem útundan hefir orðið
á fyrstu skýrslum. Með því móti
stenst á útflutningur og innflutn-
ingur árið 1929. Árið 1928 var
útflutningurinn meiri, 74 milj., en
innflutningur ekki netoa 58 milj.
'Árið 1927 Var útflutniugur'inn
einnig 10 milj. kr. hærri en inn-
flutningurinn. Eftir því lauslega
yfirliti sem ritari gengisnefndar
hefir getað gert sjer, lítur hann
svo á, að óvenju mikill innflutn-
ingur af byggingarnefni, alskonar
vjelum, bílum og tilbúnum áburði
hafi gert það að vr'rkum, að inn-
Metsvein
vautar á togara.
Upplýsiugar i síma
529.
flutningurinn sl. ár hefir samtals
orðið meiri en nokkru sinni áður.
Sala hátíðafrímerkjanna hefir
I gengið greiðlega undanfarna
daga. Hafa alls selst hjer fyrir um
100 þús. kr. Mikið af frímerkjun-
mn mun hafa verið keypt fyrir
hönd e'rlendra frímerkjasala. í
þessari lotu á að selja frímerki
fyrir 300 þús. Er þegar lítið orðið
eftir af sumum tegundum til sölu,
nema handa þeim er kaupa vilja
í einu sitt eintakið af hvorri teg-
und.
Undirróður í U.S.A.
Henrv Simpson ráðherra hefir
nýlega gefið út fyrirsltipun um
það, að nákvæm rannsókn fari
fram á starfsemi allra erlemdra
fjelaga í Bandaríkjunum, sjeVstak-
lega með tilliti til undirróðurs
ítalslcra fascista. Þykjast menn.
vita að þetta muni ekki að ósekju
gert, því að erindrekar ítala hafi
drjúgum gengið fram í því að út-
breiða fascistastefnuna meðal
landsmanna sinna, jafnvel haft
undirróður í skólunum.
Samkvæmt opinberum ítölskum
sltýrslum, sem nýle'ga hafa verið
birtar í Róm, eru 583 fascistafjelög
utan ítalíu, þar af 210 í Ameríku.