Morgunblaðið - 24.01.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.01.1930, Blaðsíða 1
KL0PP ÚTSALfl KL0PP Fallegar Manchettskyrtur seljast á 4.90. Karlmannapeysur á 3.90 til 5 kr. Alskonar unglingapeysur á 2 til 4 krónur. Karlmannanærföt. — ■SGjafverð. Golftreyjur frá 6 til 12 krónur. Gúmmíkápur á unglinga. Gjafverð. Vetrarkápur á dömur frá 13.90. Mörg þúsund pör alskonar sokkar, seljast 'afar ódýrt. Góð efni í Morgunkjól á 2.95 í kjólinn. — Alullarefni í Frakka, hálfvirði. Lífstykki og Silkiundirföt, mikið lækkað verð. Og svo margt margt fleira. Notið tækifærið og lítið^inn til okkar um leið og þið farið að kjósa á morgun. — Við gefum öllum silfurskeið (2 turna) í kaupbætir, með hverj- um 10 króna kaupum. — Muniðl Margar vörur verða seldar langt fyrir neðan innkaup. Notið þetta tækifæri vel. Allir í .Klöpp' næstu Öaga. Laugavet 28 fiamla fiíé BBHHBB Gœðlansa kouaa. Heimsfræg stórmynd í 10 þáttum eftir Cecil B. de Mille kvikmyndasnillmg, sem sjálfur hefir valið leikend- ur í aðallilutverkin, fyrir valinu urðu: Lina Basquette, George Duryea, Noah Beery, Marie Prevost — Eddie QuiUan. Myndin he’fir alstaðar hlotið einróma lof og ágæt blaðaummæli. Bö<rn fá ekki aðgang. Barnaleihsýninaar. Þyrnlrðs. Sjónleikur í 5 þáttum eftir LEO NÚMI (18 ára) verðnr sýudnr í Iðnó snnnndaginn 26. jan. kl. 21; e.h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á morgun (föstudag) frá kl. 2—6 og á laugardag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. fismæðnrl Dansnðtur verða seldar ifrtr hálfvirði næstn daga. KQtrinViðQr H1 j óðf æraverslun. Lækjarg. 2. Sími 1815. mmmmmm ■«« bm mmmammm Engln sýning í kröid. I t t t 1.0. G. T. Einingin nr. 14. Dansleikur í Gjóðtemplarahús- inu sunnudaginn 26. .þ. m. kl. 9 eftir miðdag. Gamlir og nýjir dansar. Hljómsveit Bernburgs spilar. Skorað á Einingaiifjelaga að fjölmenna. Einnig allir templarar velkomnir. Aðgöngumiðar seldir í verslun Jóns B. Helgasonar, Laugaveg 12 og á sunnudaginn í Góðtemplara- húsinu frá kl. 5—8 e. m. Nefndin. Ahra-smjðrlibii|jggf egg sem er viðnrkent nm alt land fyrir gæði, er nn loks komið til hðfnð- borgarinnar og fæst i nær ðllnm matvðrnverslunnm. Reynið Akra. H.f. Smjðrlíkísgerð Hkureyrar. 20 anra stk. Bökunaregg 15 anra stk. Þökkum öllum vdnum og vandamönnum, auðsýnda hlut- tekningu við jarðarför Jóns Ebenesersonar frá ísafirði. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frálall og jarðarför dóttur okkar og stjúpdóttur Kristjönu Á. Kristjánsdóttur, Öldugötu 28, Guðbjörg Einarsdóttir, Einar Einarsson. Vegna jarðarfarar verður Vínverslunin (útsalan) lokuð frá kl. 12-4 í dag. Sláturfjelagsins. Langaveg 42. Sími 1812. Kvennafundur C-listans. SjáUstæðisflokknrinn heldnr fnnd fyrir stnðningskonnr G-listans í Nýja Bfá í dag kl. 4. Margir ræðumenn, konnr og karlar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.