Morgunblaðið - 24.01.1930, Page 7

Morgunblaðið - 24.01.1930, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Sigrar Sjálfslæðisiuanua. f þessum mánuði hafa farið fram t>æjarstjórnarkosningar' í öllum kaupstöðum landsins utan Reykja- ■víkur. Hefir lijer í blaðinu verið skýrt frá úrslitum á hverjum stað, jafnharðan og um þau hefir frjest svo að e'kki er ástæða til að taká það upp að nýju. En hvað hefir reynslan sýnt við þessar kosningar? Hefir hun sýnt vaxandi fylgi sósíalistastefnunnar 1 Ne,i. Heildarútkoman af þessum kosningum í kaupstöðunum sex cr sú, að Sjálfstæðisflokkurinn hefir alstaðar aukið atkvæðamagn sitt og unnið 3 ný sæti við kosn- ingarnar. Hinsvegar hefir aðal- andstöðuflokkurinn, sósíalistar, tapað 4 sæ'tum í kosningunum. — Einu sætinu tapaði flokkurinn til Framsóknarmanna á Akureyri. — Komust þrír fulltrúar þess flokks á bæjarstjórnina. En um þriðja manninn á FramsóknarÍistánum, •Jón Guðlaugsson, e'r það að segja, .að hann er svo gætinn maður og hleypidómalaus í skoðunum, að hann mun standa harla fjarri •öfgastefnu sósíalista. í Hafnarfirði eru úrslitin mjög •eftirtektarverð. Þar haja sósíalist- Æir átt % hluta bæjarstjórnarinnar æði mörg ár og þess vegna fengið tækifæri til að kippa ýmsu í lag, rsem aflaga þótti fara! En hvernig litu kjósendurnir á stjórn þeirraf Þannig að hlutfallsle'ga eykst at- kvæðamagn Sjálfstæðismanna iiærri þelmingi meira, en atkvæða- magn sósíalista frá því að sein- nstu kosningar fóru fram. Þetta er reynslan í bænum, sem næst liggur Reykjavík, sem lifir á samskonar atvinnurekstri, sem hefir sömu aðstöðu til þe'ss að iylgjast með í því, sem gerist á sviði stjórnmálanna í höfuðstaðn- um, jafnótt og atburðirnir gerast. Það er ekki til neins fyrir sósí- nlista að hamra á því, að flokkur þeirra sje í uppgangi. Reynslan segir híð gagnstæða. Áhrif þeirra á stjórn bæjarmála hjer á landi fara þverrandi. Með sjáifum sjer vita þeir líka að hlutfallið hjer í bænum hefir breyst í sömu átt- ina og í Hafnarfirði. Sjálfstæðis- menn hafa unnið á. Sósíalistar tapað. Um Tímamenn er varla að ræða hjer í. bænum. Þeir eru að leika sjer að því að skrifa langar run- ur af nöfnu’m manna, sem allir vita að fæstir fylgja þeim. Alve'g eins og Svíarnir tveir, sem voru að metast um hver gæti blótað meira. Þegar annar spidaði út sínu stóra trompi með því að nefna sjöhundruð sjötíu og sjö þúsunc djöfla, ]>á stakk hinn hann alveg út með því að segja: Og svo einn lítill djöfsi í viðbót. Það er e'kki til neins að koma með langar nafnarunur, ef ,djöfsi‘ svíkur. príðindaloforð og kúgunarhót- anir geta fengig raenn til að lofa, «u ekki til að efna. En loforð og efndir eru sitthvað. Það vita Tíma- menn manna best. Reynslan, sem fetigin er af bæj- arstjóruarkosningunum undanfar- ið, segn til um það, að Sjálfstæðis- Þannig lítur kjörseðill, út eftir að C-listi hefir verið kosinn: * * Kjörseðill við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík®þ. 25. janúar 1930. A-listi: B-listi: X C-listi: Ágúst Jósefsson, heilbrigðifulltrúi. Hermann Jónasson, lögreglustjóri. Jón Ólafsson, alþingismaður. Ólafur Friðriksson, ritstjóri. Páll E. Ólason, prófessor. Jakob Möller, bankaeftirlitsmaður. Stefán Jóhann Stefánsson, h.r.m.fl.m. Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú. Guðm. Ásbjörnsson, kaupmaður. Haraldur Guðmundsson, ritstjóri. Helgi Briem, skattstjóri. Guðrún Jónasson, frú, Sigurður Jónasson, framkvæmdastjóri. Sigurður Sigurðsson, búnaðarmálastj. Pétur Halldórsson, bóksali. Kjartan Ólafsson, steinsmiður. Benedikt Sveinsson alþingismaður. Guðm. Eiríksson, trésmíðameistari. Jón Baldvinsson, forstjóri. Guðmundur Thóroddsen, prófessor. Pétur Hafstein,. lögfræðingur. Héðinn Valdimarsson, forstjóri. Valtýr Blöndal, bankaritari. Einar Arnórsson, prófessor. Sigurjón Á. Ólafsson, form. Sjóm.f. Rvk. Sigurður Kristinsson, forstjóri. Guðm. Jóhannsson, kaupmaður. Hallbjörn Halldórsson, prentsm.stjóri. Björn Rögnvaldsson, trésmiður. Stefán Sveinsson verkstjóri. Pétur G. Guðmundsson, ritari. Helgi Hjörvar, kennari. Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri. Jens Guðbjörnsson, bókbindari. Sigursteinn Magnússon, fulltrúi. M. Júl. Magnús, læknir. Jón A. Pétursson, hafnsögumaður. Guðmundur Guðnason, gullsmiður. Pétur Sigurðsson, háskólaritari. Katrín Thoroddsen, læknir. Jón Eyþórsson veðurfræðingur. Sigurður Jónsson, rafvirki. Guðm. R. Oddsson, yfirbakari. Hilmar Stefánsson, bankaritari. Ragnhildur Pétursdóttir, frú. Björn Blöndal Jónsson, bifreiðarstjóri. Magnús Stefánsson, afgreiðslumaður. Helgi Helgason, verzlunarstjóri. Helga M. Níelsdóttir, ljósmóðir. Helgi Bergs, forstjóri. Sigurður Halldórsson, trésmíðameistari. Nikulás Friðriksson, umsjónarmaður. Júlíus Guðmundsson, stórkaupmaður. Salómon Jónsson, verkstjóri. Guðm. Ó. Guðmundsson. verkamaður. Guðjón Guðjónsson, kennari. Guðrún Lárusdóttir frú. Hallgrímur Jónsson, kennari. Guðmundur Kr. Guðmundsson, bókh. Jón Ófeigsson, kennari. Ingimar Jónsson, skólastjóri. Svavar Guðmundsson, fulltrúi. Kristján Þorgrímsson, bifreiðastjóri. Jón Guðnason sjómaður. Jóhann Hjörleifsson, verkstjóri. Gústaf A. Sveinsson, lögfræðingur. Jak. Jóhannesson Smári, adjunkt. Davíð Árnason, rafvirki. Geir Sigurðsson, skipstjóri. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður. Eggert Jónsson, kaupmaður. Þórður Ólafsson, framkvæmdastjóri. Ólafur Árnason, sjómaður. Kristinn Kjartansson, trésmiður. Thor Thors, lögfræðingur. Sigurður Guðmundsson, verkamaður. Jón Þórðarson, prentari. Bjarni Pétursson, framkvæmdastjóri. Guðmundur Einarsson, bifreiðarstjóri. Hallgrímur Hallgrímsson, bókavörður. Pétur Zophoníasson, fulltrúi. Einar Magnússon, kennari. Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumálastjóri. Magnús Jónsson, alþingismaður. Sigurður Ólafsson, sjómaður. Jón Árnason, framkvæmdastjóri. Sigurður Eggerz, alþingismaður. Arngrímur Kristjánsson, kennari. Björn Þórðarson, lögmaður. Jón Þorláksson, alþingismaður.l Sjálfstæðismenn og konnr! HEnnið að setja krossinn iyrir iraman C-lístann eins og hjer er sýnt, en hvergi annars staðar. flokkurinn hefir bætt við sig 3 fulltrúasætum. i Hvergi hefir flokkurinn tapað! sæti. Hvergi hefir atkvæðaaukningin orðið mevri en í nágrannabæ Reykjavíkur. Eins og' sakir standa er útlitið á þá leið, að Sjálfstæðismenn geta komið að 10 mönnum, ef þeir eru duglegir að sækja kjör- stað. ..siasaasesiccæsaífijcacj: Dagbák. Munið það! Tíu í'ulltrúar! SækiS kjörsta?! KjósiÖ C-listann! I. 0. 0. F. 11112481/2—0. ! Veðrið (fimtudag ld. 5); Kyr- stæð lægð yfir' Grænlandshafi. — I Yfirleitt er hæg' S-átt hjer á laudi : en sumstaðar er hæg' V eða A- ( ! átt. Snjójel suðvestan lands, en I bjart fyrir norðan og austan. — Frost er 1—2 st, um alt land. ( Suðvestan af írlandi er storm- Lsveipui' sem virðist stefna norð- | austur yfir Skotland. Gæti hann j valdið A og NA átt lijer sunnan llands ])egar líður á morgundag- I inn. i Yeðurútlit í Reykjavík í dag: iBreytileg átt og fremur stilt veð- ur. ITrkonudítið. Togararnir. Njörður kom frá Englandi í fyrrakvöld og Apríl í gænnorgun. Þörólfur kom af veið- um með 25 tn. lifrar. Hannes ráð- herra kom af ísfiskveiðum með !)00 kit og' lagði af stað til Eng- lands. Hilmir kom af veiðum með 500 kit; fór einnig af stað til Eng- lands. | Frá höfninni. Fisktökuskipið Mirper kom í gær til að taka farnr jrjá Ól. Proppé. I ísfisksa-la, Skúli fógeti seldi afla sinn fyrir 2500 pund. Geir seldi í 'gær fyrir 1355 pund. Frá jólastarfsemi Hjálpræðis- lxersins. Þeir, sem kynnn að eiga lcröfu á starfsgrein þessa, eru vin- samlega beðnir að vitja greiðsl- uhnai' föstudaginn 24. þ. m., kl. 4—6 síðd., á skrifstofu starfsem- innar, Kirkjustræti 2. Stúdentaballið verður í kvöld á Hótel Borg. Stúdentar, eldri og yngri, sem enn hafa ekki vitjað aðgöngumiða sinna, vitji þeirra í dag kl. 6—7 á Mensa, Kirkjutorgi 4 Húsinu verður lokað kl. 11 y2. Ungbarnavemd Líknar, Báru- götn 2, er opin hvern föstudag kl. 3—4. : Lagarfoss fer hjeðan í dag kl 112 á hádegi norður um land til Noregs og Khafnar. Stuðningskonur C-listans! Mun- ið fnndinn í dag kl. 4 í Nýja Bió. Þorkell Jóhannesson frá Fjalli flytur annan fyrirlestur sinn nm rannsoknir í þágu atvinnu- og menningarsögu í dag kl. 61/4 í I- kenslustofu háskólans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.