Morgunblaðið - 24.01.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.01.1930, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 -listinn Er listi SjálfstŒaismanna. Btofnaudl: Vilh. Fin»en. fJt*ef*ndi: FJel** I Rey*tJ*Tlh. SUtatJðrar: Jðn KJartaneeon. Valtýr Steí&n»Bon. &.nffl?»inffa»tJðri: B. Hafbers. ■kritatofa Au»tur»tr»ti S. «imi nr. S00. Auslý»lnsa»krif»tofa nr. 700. S»imasliaar: Jðn KJartanason nr. 741. Valtýr StefAn»»on nr. 1110. H. Hafber* nr. 770. Aekrif tasJald: ... Innanlands kr. 1.00 & *ánnSt nland* kr. 1.60 - * 1 ' ' »ðlu 10 aura »lntaklO. Svlkrðð Tímaklfkunnnar við Reykjavíkurbæ afhjúpuð. Tryggui Hðrhallsson sýnir Reykvfkingum hað svart ð hvítu daginn fyrir kosningar, að Tímaklfkan svíkur Jll rloforð sfn gagnvart Rsykjavfkurbæ. Erlendar slmfregnir. Reynir að London, FB, 23. jan. Skip rekst á. United Press tilkynnir: Frá Tampico er símað: Tvö fiskiskip á leið inn í TampicóhÖfnina í roki og sjógangi, ráknst á og sukku. Átján menn drukknuðu. (Tampi- co er borg í Mexico). Flotajnálaráðsteína-n. Fundur Vár haldinn í dag í St. James höll. Fájndurinn var haldinn fyrir luktum dyrum. Síðar: Mac Donald hefir tilkynt, að opinberir fundir verði ekki haldnir fyr en í næstu viku, e'n ’þangað til verði einkafundir haldn ir og unnið að ýmiskonar undir- búningi. Fundinnm í dag lauk kl. 11.50. Höfðu fulltrúarnir hver um sig skýrt afstöðu sína til flokksmál- anna. — Sir Maurice Hankey, var kosinn aðalskrifari fundarins. í ræðu, sem Mac Donald hjelt, lagði hann álierslu á, að Bretland hefði frjálsan aðgang að höfun- um. Stimson lagði í sinni ræðu úherslu á að Bandaríkin hefði jafn íjflugan herskipaflota og Bretland. Tardieu skýrði afstððu frakk- ne'sku stjórnarinnar til flotamál- anna að Frakkland þyrfti öflugan herskipaflota vegna nýlenda sinna. Þingmenn dæmdir í fangelsi. United Press tilkynnir: Frá Cal- cUtta e'r símað: Tólf þingmenn og þeirra á meðal þjóðernissinnaleið- toginn Bose hafa verið dæmdir til eins árs fangelsisvistar fyrir land- ráð og samsæristilraunir. Þeir höfðu og ögrað lögreglunni og neit að að hlýða úrskurði lögreglu- rjettar. Alþingi. Efri deild. Þar voru 2 mál á dagskrá: frv. stjórnarinnar um Mentaskóla á Akureyri og í Reykjavík. Dómsmálaráðherra mælti fáein orð fyrir báðum frv. og var þeim síðan vísað til 2. umr. og menta- málanefndar, Eru þetta gamlir uppvakningar frá í fyrra. Neðri dedld. Þar vor'u einnig tvö tnál á dag- skrá: frv. um breytingar á sigl- ingalögum og frv. til sjómanna- laga, bæði frv. uþpvakningar frá síðasta þingi, og fóru þau umræðu íhust til 2. umr. og sjávaríitve'gs- Tiefndar. stofna Iðnstrausti bælarlns í voða og stOðva alla bæiarvinnu. Tryggvi Þórhallsson. Eins og lög standa tii, leggur bæjarstjórn fjárhagsáætlun hæj- arins fyrir atvinnumálaráðuneytið, t.iJ þess að áætlunm fái þar stað- festingu. Við þessi áramót var það gert sem fyr. Atvinnumálaráðherrann Tryggvi ÞórhalLsson hefir dregið það all- lengi að svara borgarstjóra í máli þessu. Er eigi ólíklegt, að hann hafi ætlað að draga svarið fram yfir kosningar. En sem betur fe'r er svarið komið. Svarið er neitun. Atvinnumálaráðherrann neitar að staðfesta fjárhagsáætlun Rvík- ur fyrir árið 1930, Svo nú er í raun -og veru engin f járhagsáætlun fyrir hendi, og því fullkomin á- stæða til að allar framkvæmdir bæjarins verði þegar stöðvaðar. Ástæðan sem þessi ráðhe'rra finnur til þessa tiltækis síns, er sú, ao áætlunin er 93 þúsund krónum liærri en til er ætlast. 93 þúsund krónur fram yfir 20% hækkun úr meðaltali síðústu ára. Fyrir þessa 93 þúsunda átyllu leyfir Tryggvi Þórhallsson sjér að gera tilraun til þess að svifta Reykjavíkurbæ fjárfor- ráðum. Sami ráðherra lie'fir í handar- krika sínum fjáraukalög fyrir árið 1928, sem nema um tveim miljón- um. Þannig er hans stjórn og ráð- deild. Tvær miljónir fram úr því sem Alþingi samþykti. — Þenna reikning leggur þessi maður fyrir Alþingi í dag. Með þessari framkomu sinni sýnir þessi óviti sinn rjetta hug til Reykjavílturbæjar. Hann er manna lægnastur á að svíkja loforð eftir kosningar. í þettá sinn tókst að sanna hinn fullkomna ásetning hans til svik- anna, áður en kjósendur ganga að kjörborðinu. Með þessu sýnir hann það í verki, að Tímasósíalistar bera sama f jandskaparhug til reyk- viskra framfara, eins og þeir altaf hafa horið. I Þeir vilja hnekkja hjer öllu 1 framtaki og framförum, vilja og | reyna á hinn freklegasta hátt, að stofna hjer til atvinnustöðvunar. Á morgun geta reykvískir kjós- endur sýnt það í verki, hvernig þeir eiga að svara löðrungi þeim, er að þeim er rjettur. Enginn Reykvíkingur sem skilur mælt mál, og ann veg og velferð bæjarins, getur eftir þessa fram- komu stjórnarklikunnar ljeð hin- um marghrjáða Framsóknarher- manni fylgi sitt. Almennur ilokksfnndnr SiðHsiseðismanna f Nýja Bíó kl. 8b f kvöld (föstndag)J Rætl verðnr nm bæjarstiórnarkosning arnar, sfðasta reginhneyksli ríkis- I stjórnarinnar og fleira. Flokksmenn fjolmennið! Tímaklíkan og Reykjavik. Tímaklíkan hefir nú stigið fyrstu sporin í bæjarmálum Reylcjavíkur. Hún he'fir gert það með því að búa til „stefnnskrá“, stofna blað, búa til lista með 30 nöfnum og hæla sjer í Tímanum. Tíminn sagði, að nú ætti að hefja hjer í Reykjavík samskonar „hreingerning“ í bæjarmálum eins og sama klíka hefir nú nm stund haft með höndum í landsmálunum. Ef þetta væri ekki með öllu marklaust hjal, e'ins og hjá hunda- þúfunni, sem fór að skamma fjall- ið, þá væri hjer um heldur en ekki skemtilegt loforð að . ræða. Hjer ætti þá að fara að stjórna með lögbrotum og lygum, hrófa upp bitlingum handa öllum andlegum kryplingum Tímaklíkunnar en of- sækja þá sem eru anuarar skoðun- ar með öllum þeim ráðum, sem gulum óknyttastrákum getnr dott- i<T í hug, sóa fje í vanhugsaðar stcfnanir, — þessi upptalning end- ar aldrei, frekar en afglöp Tíma- klíkunnar. — En hreingerningin yrði eitthvað svipuð og sagt var uín mestu suhhur á niðurlægingar- tímum þjóðarinnar, að þær hefðu hrækt í ilátin til þess að hreinsa þau. Listinn er náttúrlega markleysa ein, af því að Tímaklíkan getur aldrei vænst annars en flengingar af Reyltjavíkurbúum í stað at-« kvæða. En ekki eru þeir öfundis- verðir af því að telja sig fúsa á að taka að sjer starf kerlingarsúbb unnar, efstu mennii'nir á listanum, lögreglustjórinn og nýbakaði bankastjórinn. „Stefnuskráin“ er svo fljótfærn- isle'g og grunn, að ætla mætti að hún væri samin af sjálfri stjórn- inni. Þar er t. d. eitt stefnuskrár- atriðið það, að búa til skemtigarð, sem á að taka yfir talsverðan part af Seltjarnarnesinu. Er víst ekki fullráðið hve stpr hann á að vera, en hann á að ná frá bænum og suð ur að Skerjafirði og ná yfir Oskju hlíðina. „Skulu þar vera gangstíg- ar, margskonar leikve'llir fyrir hörn og unglinga“. Auk þess eiga að koma upp leikvellir inn í bæn- um „einkum í hinum þjetthygðari hverfum“. Mun eiga að kaupa þar upp hús og lóðir og hreyta í leik- velli. Sjálfsagt kostar þetta marg- ar miljónir króna. En þó á margt fleira að gera svo se'm allar mögu- legar umbætur á skólum svo sem að „endurbæta barnaskólana“, og verður að afsalia ]>að þótt þetta sje dálítið óljóst. Þá á að koma upp „bátastöð fyrir bæjarbúa" viö Fossvog, væntanlega hvort sem þeir kæra sig um báta eða ekki. Nema átt sje við stöð fyrir hrogn kelsabáta þeirra, sem búa sunnan á nesinu. Eða þá að þetta og margt annað er bara slúður og mas. Jafnframt öllum þessum aðgerð- um á svo að vinna móti „ósann- gjörnum álögum á bæjarbúa“, og „láta viðhafa ráðdeild og hagsýni í allri meðferð á fje bæjarins11. | Þetfa minnir á þingmálafundar- Skdli Jónsson framkvæmdastjóri, verður jarðsunginn í dag kl. 1 y2 e. h. frá Dómkirkjunni. — Hið sviplega fráfall hans, kom vinum hans á óvart, því að % hann hafði verið hraustur að undanförnu. — En enginn má sköpum renna. — Skúli var fæddur í Vestur-Garðs- auka í Hvolhreppi 8. maí 1892; sonur Jóns bónda frá Garðsauka. Hann fluttist ungur hingað til Re'ykjavíkur með foreldrum sínum og dvaldi hjer síðan. Skúli var einn af þeirn mönn- um, sem mikils mátti af vænta, og ýmissa góðra framkvæmda í því starfi, er hann helgaði sjer lcrafta sína. Þó liann væri ómahn- blendinn að eðlisfari, var hann góður fjelagi og glaðlyndur í vina- hóp, og vinfastur þar sem hann tók því. Um margra ára skeið var hann bakvörður í kappliði Knattspyrhuf jelagi Reylcjavíkur, og á þeim árum, sem það fje'lag átti erfiðast uppdráttar. Skúli var skemtilegur leikmaður og dreng- lyndur. Hann var hár vexti og herða breiður, og skipaði rúm sitt vel. — Hann lagði einnig stund á aðrar íþróttir en knatt- sþyrnu, t. d. skautahlaup; og var liann þar talinn einn af betri skautamönnum hjer, í listhlaupi. Hann var á 30 ára afmæli K. R. kjörinn he'iðursfjelagi þess. — Við sem kyntumst Skúla á leikvellin- um, minnumst hans með söknuði, en um leið með þakklæti fyrir marga gleðistund í því viðreisnar- starfi, sem hafið var, til þess .að efla þrótt og þrek þjóðarmnar. — Blessuð sje minning hans. Gamall markvörður. gerðir nokkrar, sem hafa verið hafðar að orðsltvið lengi og hent gaman að. Öll „stefnuskráin“ væri e'kki til annars en henda gaman að henni ef hún væri ekki annað verra. En sannleikurinn er sá, að bæði hún og yfirleitt framboð af hendi Tíma klíkunnar hjer í Reykjavík og öll fleðulæJá þeirra kumpána i sam- bandi við það, er móðgun við íhúa bæjarins e'ftir allan þann fjand- skap í garð bæjarins, gorgeir og fruntaskap, sem þessi flokkur hef- ir sýnt Reykjavík á undanförnum ái um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.