Morgunblaðið - 24.01.1930, Blaðsíða 5
Föstudaginn 24. janúar 1930.
5
Byrd i nanðnm staddnr.
London FB 23. jan.
Frá New York borg er símað:
Samkvæmt, blaðinu New York
Times hefir Byrd pólfari beðið
utanríkismálaráðuneytið um að
fara þe'ss á leit við norsku stjórn-
ina, að senda hvalveiðaskip sjer
til aðstoðar, ef á þurfi að halda.
Byrd er lagður af stað heimleið-
is. Kveður Byrd afar mikinn ís
í Suðurp ólsh öfnunum.
Frá Washington er símað: Full-
trúar Byrds hafa beðið utanríkis-
málaráðuneytið að sjá svo um, að
ráðstafanir verði þegar gerðar til
þess að koma Byrd til aðstoðar. —
Byrd hefir sent loftskevti þess
efnis, að lífi margra manna hans
sje hætta búin.
Síðar: Utanríkisráðuneytið hefir
farið þess á leit við norsku stjórn-
ina, að norsk hvalve'iðaskip í Suð-
urpólshöfum, geri tilraun til þess
að aðstoða Byrd, sem á við erfið-
leika að stríða í ísnum suður þar.
Hefir norska stjórnin brugðið vel
við og lagt fyrir hvalveiðaskipin
að gera það, sem í þeirra valdi
stendur, til þess að aðstoða Byrd
og fjelaga hans.
Varist böðlana.
Allir sem þekkja sögu síðustu
þinga, vita að sósíalistar hafa ráð-
ið lögum og lofum á Alþingi.
Hvað eftir annað hafa þeir neytt
Framsókn til þess að svíkja stefnu
mál sín og fylgja skráðri stefnu
sósíalista.
Af mörgum dæmum skulu hjer
aðeins fá nefnd.
Allir vita, að Framsókn hefir
skráð samvinnuna efst á skjöld
sinn, og jafnframt hitt, að sósíal-
istar bekjast fyrir ríkiseinkasölu.
Á þingunum 1928 og 1929 var
háð hörð rimma um síldarsöluna
og stofnun og starfrækslu síldar-
bræðslustöðva. f bæði skiftin og í
* hvortveggja málinu hjeldu Sjálf-
stæðismenn fast á því að fela sam-
lagi eða samvinnufjelagi framleið-
enda að leysa þessi verkefni með
nauðsynlegri aðstoð löggjafans.
Það er því að vonum að allir
mundu hafa vænst þe'ss að Fram-
sókn fylgdi tillögum Sjálfstæðis-
manna. En svo fóru leikar, að
Framsókn veitti altaf sósíalistum
fylgi, sveik samvinnustefnu sína
en hneig að ríkiseinkasölu og rík-
isrekstri.
Alveg hið sama gerði Framsókn
í öðrum málum. 1 tolla- og skatta-
löggjöf, breyting á kjördæmaskip-
un, gengismáli og síðast en ekki
síst í friðarmálinu mikla, vinnu-
dómnum, — alstaðar svínbeygðu
sósíalistar Framsókn t.il fylgis við
öfga- og gereyðingaste'fnu sína.
Jónasi frá Hriflu hefir verið
þetta með öllu raunalaust, því
hann er sjálfur frumkvöðull og
raunverulegur höfuðpaur helstefn-
unnar hjer á landi. En hitt er
jafnvíst að bændum Framsóknar
er nú nóg boðið og þó heldur of-
boðið.
Jónasi hefir því skilist að róa
verður á ný mið. Hann getur að
vísu haldið áfram að fita alþýðu-
burgeisana af almanna fje, eu lög-
gjöfinni ræður hann ekki lengui'.
Að sjálfsögðu mundu alþýðubur-
geisarnir sjálfir una vel við sinn
hag en kjósendur standa á þeim.
Og til þess nú að leysa þessi tvi-
þættu vandræði, annarsvegar að
halda Jónasi við völd og sjálfum
sjer við jötuna, þótt lítils megi
vænta af nýrri sósíalistalöggjöf og
hinsvegar að róa sína kjósendur,
heíir hið nýja snjallræði verið
fundið, að freista þess að ginna
borgara bæjarins til þess að fá
Hriflu Jónasi þann liðstyrk í bæj-
arstjórn sem nægi til að tryggja
bolsum meiri hluta vald.
Ef þetta tækist mundi alt leika
í lyndi fyrir Hriflufólkinu. Þeir
Jón Baldv., Haraldur, Sigurjón,
Hjeðinn og Erlingur verða áfram
við jötuna, en Jónas þarf ekki að
kúga Framsóknarbændurna til
fylgis við þingmál sósa úr hófi
fram. Sósabroddarnir segja aft-
ur við sína kjósendur: Að vísu
ráðum við ekki lengur öllu á þingi,
en með atkvæðum Jónasar erum
við einráðir í bæjarstjórn, og ef
við ekki styðjum Jónas á þingi, þá
st3rður hann okkur ekki í bæjar-
stjórn.
Til þess er leikurinn gerður.
Hver sxi sem lcýs Hermann í bæj-
arstjórn, er að kjósa Jónas til
einræðis í landsmálunum og sósí-
alista til alræðis í bæjarmálum,
er af því mundi leiða að atvinnu-
rekendur flýja bæinn, en atvinnu-
leysi sultur og neyð grúfa yfir.
Jónas og sósíalistar hata at-
vinnurekendur og hafa í sífeldum
hótunum við þá.
Sjerhver Reykvíkingur sem kýs
böðla atvinnulífsins, gerist smn
eigin böðull.
Fylgi C-listans.
Á fundi ungra manna, e'r sósíal-
istar boðuðu til á þriðjudagskvöld,
sagði einn ræðumaður úr þeirra
flokki, að Sjálfstæðismönnum
gætu eigi aðrir fylgt en þeir sem
hefðu hagsmuna að gæta í hinu
borgaralega þjóðfjelagi. Ekki verð
ur fengin öllu betri skýring á hinu
geysimikla fylgi Sjálfstæðismanna,
því að vitanlega eiga allir borgar-
ar bæjarins hagsmuna að gæta í
þjóð- og bæjarfje'laginu. Allir sem
vilja vernda og auka rjett og
hagsmuni sjálfra sín og afkom-
enda, og þar með styrkja bæjar-
fjelag vort, eiga að kjósa/C-list-
ann. Þetta er öllum skynbærum
sjálfstæðum mönnum ljóst og því
er stórsigur C-listans alveg vís.
Kosningafund ungra manna boð
uðu ungir jafnaðarmenn til í fyrra
kvöld. Var fundurinn svo fjöl ótt-
ur, að margir urðu frá að hverfa.
höfðu jafnaðarmenn smalað af
kapp'i miklu og í trausti miltils
'fylgis fóru ræðumenn þeirra all-
geýst af stað. Af liálfu Sjálfstæðis
manna töluðu 8 ungir menn. Er
það skemst frá að segja að hver
þeirra var öðrum snjallari enda
jókst fylgi Sjálfstæðisflokksins æ
meir og meir er á fundinn leið. 1
fundarlokin mátti svo heita að
þorri fundarmanna he'fði fylkt sjer
undir merlci þeirra. Fóru Sjálf-
stæðismenn af fundinum fylktu
liði við söng og fögnuð glæsilegs
sigurs.
—-—<m>-------------
Röggsemi Hermanns
Er aðdáunin svo mikil á Hriflu-
Jónasi, að embættisverkin
gleymast?
Á síðasta þingi voru samþykt
lög um eftirlit með skipum og
bátum og öryggi þeirra (1. nr. 58,
15. júní 1929). I lögum þessum er
svo fyrirskipað (sjá 11. gr.), að
skoðunarmenn skipa skuli senda
lögreglustjóra vottorð um skoðun-
ina og tillögur sínar um, hvort
skipinu skuli ge'fið haffærisskír-
teini eða eigi. Sje skipið haffært
að áliti skoðunarmanna, ber lög-
reglustjóra að gefa því haffæris-
skírteini. Fyrir útgáfu slílts skír-
teinis er lögreglustjóra. skylt að
taka stimpilgjald, sem er mismun-
andi eftir stærð skipsins. Minsta
gjald er 2 krónur, en hæsta gjald
10 krónur. Lögre'glustjóri má ekki
gefa út haffærisskrírteini án þess
að stimpla skjalið og innheimta
lögskipað gjald.
En hvað gerir hinn „röggsami“
lögreglustjóri í Reykjavík?
Eftir því sem Morgunblaðinu
hefir verið tjáð, hefir lögreglustj.
afhent 30—40 skipum haffæris-
skírteiiii án þess að stimpla eitt
einasta skjal og án þess að inn-
h’eimta einn einasta eyri af hinu
lögboðna stimpilgjaldi!
Slík er „röggsemi" þess manns,
sem dómsmálaráðherrann hefir í
tíma og ótíma verið að guma af!
Farið getur svo, að ríkissjóður
tapi eigi litlu fje fvrir þenna
trassaskap.
Nú verður mönnum á að spyrja:
Hvað e'r orðið af „röggsemi“ lög-
reglustjórans, sem dómsmálaráð-
herrann hefir verið að guma svo
mikið af undanfarið ? Er dálætið
svo mikið á fósturpabbanum póli-
tíska, Jónasi frá Hriflu, að þess
vegna gleymist stundum emibættis-
skyldan?
„Pólitísk skopparakringla." —
Kosningasnepilll Tímamanna birtir
í gær mynd, sem kunnugir þykjast
sjá, að eigi að vera illa gerð e'ftir-
líking a.f myndum þeim, sem Speg-
illinn hefir stundum verið að
flytja af skattstjóranum oltkar. —
Yfir mjmdina setur blaðið þessi
orð: „Pólitísk skopparakringla.“
Mentaskólalolamin. Reykvíking-
ar! Munið nú gerræði og ofríki
Hriflu-Jónasar, er hann lokaði
Me'ntaskólanum og varnaði þess,
að efnalitlir æskumenn fengju að
afla sjer mentunar í bestu menta-
stofnun landsins! Nú kemur þessi
böðull vkkar og biður xxm völd
í baejarstjórn Reykjavíkur. Látið
hann uppskera, eins og hanu hef-
ir sáð. Verum öll samtaka um,
að kjósa e'kki lista Jónasar frá
Hniflu (B-li/stai)! Kjósum lista
Sjálfstæðismanna — C-ldsta.
Hðtel Borg.
Bildaskálinn
Opínn alla daga til 11 e. h.
Hádegisverðnr 3 rjettir á kr. 2.50.
Kvöldverðnr á kr. 2,50 og kr. 5.00.
Þar að anki allskonar sjerrjettir.
Bylti sainrinn
aðeins Iokaður iyrir almenning, þan kvöld,
sem fjelög leigja hann.
Reikningar hæjarins.
Blekkingar Tímamauna.
Kosningablað lögreglustjór- árs. Það má vel vera, að full-
ans telur reikninga bæjarins trúi lögmanns gæti gengið harð-
1928 bera mikinn vott um slæma' ara eftir gjöldum með lögtök-
fjármálastjórn bæjarstjórnar- um, og skal jeg síst mæla þvi.
innar, en þegar jeg hefi verið bót, að ekki sje flýtt lögtökum
að íhuga þessa sömu reikninga,1 meira en átt hefir sjer stað. —
virðist mjer blaðið fara nokkuð Hinsvegar telur reikningurinn
ógætilega með tölurnar. ekki yfirfært til næsta árs af
Blaðið segir, að útsvör bæjar- eftirstöðvum ársins 1927 og.
búa hafi verið rjett við tvær fyrri ára meira en kr. 240,874,-
miljónir króna. Þau voru sam- 31 og sje ekki að það geti tal-
kvæmt prentuðum reikningi kr. ist því nær sama upphæð og
1,613,310,00. Þetta finst mjer kr. 600,653,42, þar sem hún er
vera nær H/2 miljón, og ekki kr. 359,779,11 eða næstum 60%
komu útsvörin öll í bæjarsjóð- lægri.
inn, því að kr. 333,529,07 voru Að bæjarbúar mundu græða
óinnheimtar í árslok. á því, að birt væri skýrsla um,
Arðberandi fasteignir eru hverjir skulda þessi útsvör, tel
taldar kr. 3,842,187,00, en þá jeg vafasamt, en hitt hefi jeg
er meðtalið alt óleigt land bæj- fyrir satt, að það mundi vera ó-
arsjóðs og rjettur til erfðafestu- þægilegt fyrir 2. og 3. manninn
landa, sem auðvitað ekki gef- á A-listanum, núna rjett fyrir
ur tekjur í bili. Þarna skakkar kosningarnar.
tveim miljónum og tvö hundruð Jeg ætla að leiða hjá mjer að
þúsund krónum. Það er áreið- sinni að sýna fram á hugsana-
anlega eitthvað „rotið“ við villur þær, sem felast í grein
svona skrif, auk þess sem það kosningablaðsins um efnahags-
er vitanlegt, að sumar fasteign- reikning bæjarins, enda er svo
irnar notar bærinn að miklu margt í honum komið undir mati,
leyti sjálfur og er því ekki að en mjer virðist efnahagsreikn-
vænta tekna af þeim. ingurinn bera þess greinilegan
Blaðið heldur, að fæstir bæj- vott, að hagur bæjarins í heild
arbúar hafi komið auga á, að sje góður og það mjög góður,.
skemtigarðar hafi stækkað, þó ^ ef litið er á afkomuna í nokkur
að um 27 þúsund krónum væri ár. Fyrsti efnahagsreikningur-
varið til þeirra. Jeg er einn af inn, sem jeg hefi sjeð, er frá 31,
þeim, sem betur sjá, enda kem des. 1921 og beri jeg hann sam-
jeg oft í skemtfgarðinn við an við efnahagsreikninginn 31,
Tjörnina, og jeg veit, að garð- des. 1928, þá sjest, hvort nokk-
urinn er girtur góðri girðingu uð hefir miðað áfram þessi síð-
meðfram Skothúsvegi og Bjark- ustu 7 ár, því að báðir reikn-
argötu, fuglatjörnin var gerð, ingarnir eru sýnilega gerðir á
ræsi lögð, tjarnarkanturinn bygð sama grundvelli. 1928 voru allar
ur upp, stór svæði sljettuð og eignir Reykjavíkur taldar krónur
þakin grasi og stígar gerðir um 18.056,915,99, en 1921 kr. 15.-
þessa viðbót við skemtigarðinn. 266,541,35. Eignaaukningin á 7
Ennfremur býst jeg við, að dag- árum kr. 2,790,374,64. — 192»
leg umsjón með garðinum, hirð- voru allar skuldirnar kr. 8,127,-
ing og hreinsun kosti eitthvað, 286,77, en 1921 voru þær kr.
og sje jeg ekki eftir þessu fje. 9,441,242,13. Skuldalækkun á 7
Blaðið fer hörðum orðum um, árum kr. 1,313,955,36.
að innheimtan hafi gengið illa Hagur bæjarins í heild hefir
á árinu, þar sem ógreidd út- þannig á 7 árum frá ársbyrjun
svör og því um líkt frá fyrri 1922 til ársloka 1928 batnað
árum hafi verið kr. 600,653,42 um kr. 4.104,330,00, eða að
í ársbyrjun og því nær sama meðaltali um kr. 586,332,85 á
upphæð sje yfirfærð til næsta ári. Miðað við skuldlausa eign