Morgunblaðið - 27.02.1930, Side 6

Morgunblaðið - 27.02.1930, Side 6
6 MORG L NBLaÖIÐ Stjórnarskiftin í Frakklandi Myndar Tardieu stjórn aS nýju? London, FB. 25. febr. Frá París er símað: Chautemps- stjórnin fjell að' afloknum umræð- um uin stefnuræðu Chautemps. Ýmsir þingmenn hjeldu langar ræður útaf stefnuskrá ^Chautemps. Mikil æsing var í fulltrúadeildinni á meðau atkvæðagreiðslan fór fram. Frá París er símað: Tardieu hef Ýmsar frjettir. Árásir í Berlín. Hinn 7. febrúar hjeldu national- sósíalistar í Berlín fund, og var lionum ekki lokið fyr en komið var fram á nótt. Bn er þeir voru á heimleið frá fundinum, var ráðist á ýmsa þeirra. TJm 50 menn rjeð- ust á einn í Pankow og særðu hann með hnífum.Lögreglan hand- tók þar einn kommúnista, sem hafði verið með í árásinni. Lögreglan handtekur koxnmúnista. 1 norðausturhluta Berlinar rjeð- ust kommúnistar á tvo Stálhjálma og særðu þá með hnífum. Varð ao flytja annan þeirra í sjúkrahús, en illræðismennirnir sluppu. Sömu nótt rjeðust kommunistar á verkamann, sem áður hafði ver- ið í flokki þeirra. Var hann barinn með stöfum og særðUr njeð hníf- um. Páfastóllinn og Sovjet. Hinn 8. febrúar birtir málgagn páfastólsins ,Osservatore Ttomano* páfalega grein um trúarofsóknirn- ar í Rússlandi. Páfinn fordæmir þar hið hræðilega daglega guðlast bolsa, að prestar skuli hneptir í varðhald vegna trúar sinnar, að kirkjum skuli lokað hundruðum saman, að sunnudagurinn skuli hafa verið afnuminn sem helgi- dagur og að verksmiðjumönnum skuli gert að skyldu að undirrita yfirlýsingu um að þeir sje heið- ingjar. Að lokum er þess getið að páfinn ætli að ráða bót á þessu guðlausa framferði með því að halda hátíðlega yfirbótar- og bæna messu í St. Pjeturskirkjunni hinn 19. mars. Flugslys. Frönsk farþegaflugvjel, sem var á leið frá París til Croydon í Eng- iandi, fórst nýlega hjá Marden í Kent-. í fiugvjeflinni voru þrír far- ir verið boðaður á fund Frakk- landsforseta. Ætla menn, að forset inn muni fela honum stjómar- myndun. Síðar: Fregn barst um það, að Tardieu hefði hafnað að gera til- ii til að mynda stjóm, en síðari fregn hermir, að hann hafi tekið stjórnarmyndun að sje'r. þegar, hjón frá London, og maður frá Hull, Gibson að nafni, auk tveggja flugmanna. — Þegar kom- ið var í nánd við Marden tók flug- maðurinn eftir því, að eitthvað var að vjelinni og ætlaði því að lenda. En alt í einu stakst flug- vjelin beint á ne'fið niður á snæ- þakta jörðina. Kviknaði þá þegar í henni og varð sprenging í hreyfl- inum. Þau hjónin ljetu líf sitt í eldinum. Gibson tókst að draga vjelstjórann út úr bálinu og björg- uðust þeir þrír, allir meira og minna meiddir. Eistland og Pólland. Fyrir skemstu kom Strandman ríkisstjóri í Eistlandi í opinbera heimsókn til Warschau. — Tók Pilsudski sjálfur á móti honum og yfirleitt var Strandman og fylgdarliði hans tekið með kostum og kynjum. Talsímasambandi hefir verið komið á milli Kaup- mannahafnar og Bangkok. Fyrsta samtalið fór fram á föstudaginn var milli Friðriks ríkiserfingja, sem var staddur í Bangbok og ættingja hans í Amalíuborg. Bannið í Ameríku. Lögreglan í New York gerði nýlega húsrannsókn í Hótel Mang- er, einhverju stærsta hóteli borg- arinnar. Tók hún fasta 27 af starfs mönnum þess og auk þess tvo áfengissala, sem þar höfðu bæki- stöð sína. Rússar kalla flóttamann heim. „Echo de Paris“ skýrir frá því 11. íebrúar að rússneska ráðstjórn in hafi skipað Gregorewitsch fyr- verandi flotaforingja áð koma heim til Rússlands. Ef hann verður ekki við því, hótar stjómin að láta reiði sína bitna á ættingjum hans í Rússlandi. — Gregorewitsch var einn af þe'im, sem flýðu land þegar byltingin . varð í Rússlandi og hefir dvalið í París síðan. Harðindi á Spáni. í öndverðum febrúar fjell geisi- mikill snjór um alt land á Spáni og teptust járnbrautarsamgöngur. Hungraðir ulfar komu ofan úr fjöllum niður í bygð og drápu kvikfje hrönnum saman. Glæpamanmaveiðar. Lögreglan í Chicago fór nýlega á glæpamannaveiðar, hinar stærstu, sem sögur fara af. Náði hún í 917 bófa á einum degi og setti þá í varðhald, en 2 voru drepnir í við- ureigninni. Upphlaup út af veðreiðum. L[irm 9. febr. áttu að vera veð- reiðar á skeiðvellinum í Vincennes hjá París. En vegna þess, að ekki var hleypt á stað eins og lög gerðu ráð fyrir, urðu áhorfendur tryltir, ruddust inn á skeiðvöliinn með óp- um og ólátum og heimtuðu fje sitt endurgre'itt. Braut múgurinn allar grindur, stólum var kastað niður á skeiðbrautina og þar voru gerðir stórir þverbálkar. Á dómarapallin- um voru allar rúður brotnar. Að lokum varð að hætta við veðreið- arnar og menn fengu alt endur- greitt. Heimsmeistaramót í skautáhlaupi var nýlega háð í Osló og úrslita- hlaupin hinn 9. febrúar og voru þar um 10 þús. áh'orfenda. í 1500 metra hlaupi sigraði Staksrud á 2 mín. 23% sek. Næstir urðu Ballan grud og von der Seheer (hollensk- ur). í 10.000 metra hlaupi sigraði Ballangrud á 17 min. 53.7 sek. Næstir urðu Staksrud og Stenbæk. Staksrud var tildæmd heimsmeist- aratignin. Næstur honum gekk Ballangrud. Likkistur* af ýmsum gerðum ávalt f yrirliggjandi. Linnig skraut á kistur skrúfur, hankar o. fl — Einnig j rnkistur. Ejn». Árnason, Laufásveg 52. Simi 485. Bátamótorar. Umboðið á íslandi fyrir okkar alþektu ,,F. M.“-mótora, er falt handa duglegum og áhugasömum nianni, sem kaupa vildi 2 vjelar í fastan reikning, til þess að hafa til sýnis. Fredriksstad Motorfabrik A/S. Fredriks.stad, Norge. Telegr.adr.: „Motor“. Skrá yfir gjafir og áheit tii nýrrar kirkju í Reykjavík, meðteknar af fjársöfnunarnefndinni. Framh. Þorl. Jónsson Fálkagötu 25: Þorleifur Jónsson, Fálkag. 25, 5 - Vogfús Jónsson, sama stað 5 - Þórður Markússon .......... 5 - Agústa Jóhannsdóttir......10 — Þórður Halldórsson..........10 Jón Jónsson, ...............15 —r Bjarni Sigurðsson, ....... 2 Gunnl. Jónsson, kaupm., . . 15 —• Jón Friðriksson............. 2 —• Halldór Eiríksson, ........ 5 - Sv. Sveinsson, ............ 5 - Guðrún Stefánsdóttii' ...... 5 - Hans Ogmundsson, ........... 5 - Arnkell Ingimundarson......5 - Þorl. Jónsson, Fálkag. 25, 20 - Hallbera Jónsdóttir, sama st. 5 — Þórunn Jónsdóttir, sama st., 5 Hallgr. Bachmann .......... 10 — Guðjón Pálsson Nönnugötu 7 Skúli Ágústsson, Nönn. 8 .. 5 - Sig. Thoroddsen, Frík.veg 3, 10 — Sigm. Sveinsson, Fríkveg. 1, 10 —■ Guðjón Pálsson, Nönn. 7, . . 10 - Árni Árnason Hverfisgötu 100 Þórður Þórðarson, Hverf. lOOa 1 — ÁstríSur Hafliðad., Ilverf.123, 5 — Þorl. Andrjess., Hverf. 99 a, 100 • Guðríður Jónsd., Hverf. 100 a, 5 - Þorl. Magnúss., Hverf. 101 b, 5 • Ól. Pálsson, Hverf. 104b, .. 2» Árni Árnason, Hverf. 100, 25 — Guðríður Rósen., Hverf., .... 2 — Jón Jónsson, Hverf.,......25 - Bjarni Pálsson, Hverf., .. .. 5 Bjarni J. Jóhannesson Framnesveg 50: Guðbjörg Þórðard., Smiðj. 3, 2 - Helga Jónsdóttir, Öldug. 30, 1 - E. Jónsson, Fram. 5, ...... 5 - Guðm. Einarsson, Fram. 1 a, 10 - Gísli Kristjánsson, sama stað, 2 - Þóra Kristjánsd., sama st., .. 2 - ■Jónas Jónsson, Fram. 19, .. 50 - Andrjes Pálsson, Fram. 2, 10 - Ól. Guðmundss., Fram. 30, 10 - Pjetur Gunnl.son, Fram. 8, 5 - Guðjón Oddssan, Stórasel .. 10 - Ingv. Guðmundsd., Fram. 19, 5 - Kristín Kristjánsd., Fram. 1 a, 3 - Ingibjörg Guðmundsdóttir Efri-Brekku Brekkustíg: Guðm. Guömundsson ......... 10 - Guðm. Eyjólfsson, Brekk. 7, 10 - Ilólmfr. Hermannsdóttir .... 5 - Kristín Guðmundsdóttir .... 10 - Guðrún Hinriksdóttir ....... 6 - Hjörtur Hjartarson, ........ 10 Sigr. Pjetursdóttir ......... 5 Mai'teinn Halldórsson, *... 5 Páll Ásmundsson, ............ 5 • Guðbjörn Guðmundsson, .. 10 Sæm. Bjarnason ............. 20 Sig. Sigurðsson ............ 50 — Þórður Gíslason, ............ 5 Helga Guðbrandsdóttir .... 10 — Jóhanna Bjarnadóttir, ....... 5 Sigurhannes Ólafsson ........ 3 Þóra Nikulásdóttir .......... 2 Ilákon Grímsson, ........... 20 Guðrún ..................... 20 — Guðni Helgason, ............ 25 — Brynjólfur Stefánsson.......25 — Snar Hermannsson ............ 5 — agnús Jónsson, .......... 40 — Guðr. Jónsdóttir, Brekk. 15 b, 5 — SesseJja Jónsd., Brekk. 8, .. 5 — Magnús Gíslason, Þórsgötu 9 Guðjón Jónsson, Bald. 1, . . 10 — Kristófer Bárðarson, Bald. 4, 2 — Einar Bjarnason, Bald. 3, .. 5 — Kristinn Kjartanss., Bald. 4, 50 — Páll B. Melsted, Bald. 13, . . 5 — Erl. Jónsson, Bald. 3, .... 15 — Kjartan Jónsson, Bald. 9,.. 5 — Gunnar Gunnarsson, Bald. 18, 5 — Sígurj. Sigurg.son, Bald. 3, 5 — Þórður Björnsson, Bald. 8, 10 — Gunnar Einarsson, Auststr. 8, 10 — Þórey Magnúsd, Þórsg. 9, . . 5 — Ingibj. Magnúsd., sama stað, 5 — Páll B. MelSted, Njálsg. 8 a, 10 — Áslaug Evjólfsdóttir, Bald. 22, 2 — J. J. Bjarnason, Bald. 10, . . 2 — Elín Jónsdóttir Öldugötu 57: Ólafur Benediktss., Holtsg. 16, 5 — Sig. Bjarnason, Holtsg. 18, 5 — Þorl. Sig.br.son, Holtsg. 5 .. 15 — Sigurður Bjarnas., Iloltsg. 3, 6 — Ilákonía Hákonard., Holtsg. 18, 2 — Kristmann Eyleifsson, s. st., 10 — Ingim. dónsson, Holtsg. 1., 50 — Jens Þorsteinsson, Holtsg. 12, 10 — Árni. Brynj.son, Holtsg. 17, 5 — Jón Sveinsson, Holtsg. 12, .. 3 — Sig. Þórðarson, Holtsg. 23, .. 5 — Hannes Einarsson, Rán. 33, .. 5 — Svbj. Ángantýsson, Rán. 30, 5 — Ilákon Ó. Jónasson, Rán. 33a, 1 — Jerns Guðbj.son, Rán. 33 a, .. 10 — Guðj. Kr. Jónsson, Rán. 31 2 — Sig. B., Rán. 24,...........5 _— Frá 3 börnum................20 — Finnb. Eyjólfsson, Holtsg. 5, 5 — B. Þ. Gröndal, Ránarg. 24, 10 — Guðf. Gíslad., Ránarg. 29 a .. 10 — Hallfr. H. Maack, Ránarg. 30, 5 — Ásg. Gunnl.son, Ránarg. 28, 15 — Magn. Þ. Ásm.son, Rán. 30a, 2 — Sig. Guðm.son, Ránarg. 32, 5 i— Björn R. Stefánss., Ránarg. 33, 1 — Skúli Sveinsson, Ránarg. 24, 1 — Gunnar Árnason, Ránarg. 28, 2 — Halla Einarsd., Iloltsg. 16, 1 — Kr. Einarsson, Ránarg. 32, 25 — Sigr. Ólafsd., Bræðrab. 3b, 5 — Ólöf Stefánsd., sama stað, 5 — Ásta Einarsson Túngötu 6: Sig. Einarsson, Keldhólum, 10 kr. Axel Gunnarsson, Hafn. 8, .. 20 — Þóra Þórðard., s. st........2 — Anna Helgad., s. st.,.......1 — Magnú sJónsson. s. st....... 20 — I. Kristjánsspn, Hafn. 17, .. 50 — Jón Hjartarson, Hafn. 4, .. 30 — Halld. Aaustmann, Hafn. 22, 50 — Halld. R. Gunnarss., Aðal., 30 *— Árni Guðnason, Hafn. 14, .. 20 — Helgi Erlendsson, Hafn. 8, 20 — Jes Zimsen, Hafn. -23, .... 25 — HBiUtsptlflr, HndlItsciBsm, Hndlitssápur og llmvötn áwalft ódýrasft ög beæftí l ilir iiiinli eru okkar ágætu bílar hve- nær sem vera skal. SÍMI 1529 Bliröst. Ljósmyudastofa Pjelnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4 (CtAHiKf heUuÁn ct tosÍ** Brynjólfur N. Jónsson Bárugötu 20: Br. N. Jónsson, Bárug. 20, 50 kr. Ilalld. Jónsdóttir, s. st., .. .. 10 — Kristín Eiríksd., s. st., .. .. 10 — J. Kr. Brynjólfsd., s. st., .. 5 — Brynjólfsson, s. st.,.......5 — St^jnþ. Þorvaldsd., s. st., .. 2 —• J. V. Jónss., Darb., S.-Afríku 50 — Soffía Gabraelsd., Bárug. 20, 10 —- Ilallgr. I. Hallgr.son, Bár. 2, 25 — Guðríður Olafsd., Bár. 13, 10 — Guðný Hafliðad., s. st., .. .. 5 — Guðf. Jónsd., Bárugötu 20, 10 — Chr. Nielsen, Bárug. 18 .... 10 — Bj. Siglivatsson, Bárug. 16, 10 — Sig.bj. Jónasson, Bárug. 23, 25 •— Sv. Guðmúndsson, Bárug. 14, 10 — Guðm. Bened.son, Bárug. 13, 15 — Sig. Bergþórsd., Bárug. 32, . . 2 — Ágúst Jósefsson, Bárug. 4, 2 — F. V. S„ Bárug. 23,......... 10 — Jón-Jónsson, Bárug. 34, .... 10 — Guðný Hansdóttir, Bárug. 22, 2 — ;Ed. Stefánsson, s. st., .... 10 — Eir. Torfason, Bárug. 32, .. 10 — Carl II. Sveinss., Bárug. 36, 5 — ♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.