Morgunblaðið - 02.03.1930, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.03.1930, Qupperneq 9
Sunnudaginn 2. mars 1930. T ra usts yf irl ýsi ng frá [28 læknum til dr. med. Helga Tómassonar. I Á fundi lækna í gærkvöldi var gerð svohljóðandi yfirlýsing, sem vjer að gefnu tilefni óskum birta: Vjer undirritaðir læknar, lýsum því yfir, að dr. med. Helgi Tómasson hefir aflað sje þe'irrar sjermentunar í sinni grein, sem fullnægir ströngustu kröfum til geðveikralæknis. *Að vjer berum fullt traust til hans, sem manns og læknis. Að allar árásir, sem ganga í þá átt, að gera lítið úr þekkingu hans, drengskap og samviskusemi, ern að vorum dómi algerlega órjettmætar. Reykjavík 1. mars 1930. Guðm. Hannesson. Matth. Binarsson. M. Júl. Magnús. Ól. Þorsteinsson. Árni Pje'tursson. Halldór Hansen. Valtýr Albertsson. Hannes Guðmundsson. Niels Dungal. Ólafur Jónsson. Sig. Magnússon. Jón Kristjánsson. Sæm. Bjarnhjeðinsson. Kjartan Ólafsson. D. V. Fjeldsted. Sveinn Gunnarsson. Magnús Pjetursson. H. Ingvarsson. G. Binarsson. Þórðnr Sveinsson. Fr. Björnsson. Guðm. Tihoroddsen. Bjarni Snæbjörnsson. Þ. Edilonsson. Katrín Thoroddsen. Einar Ástráðsson. B. Gunnlaugsson Ól. Helgason. Alit Hæstarjettar nm fimmtardóm stiðrnariimar. Ýms ákvæði irumvarpsius þverbrjóta stjórnarskrána. [Plæstirjettur hefir sent Alþingi ítarlegt álit um fimmt- ardómsfrumvarp stjórnarinnar. Sjálfsagt ]>ykir að álit þetta komi fyrir almenningssjónir, og verður það því birt hjer. Fyrirsagnir allar eru gerðar af ritstj. þessa blaðs]. Nafnið ,,hæstirjettur“. Það er sagt í ástæðunum, að í rauninni þurfi að endurskoða alla rjettarfarslöggjöfina og koma henni í eitt samstætt kerfi. Virð- ist það því koma kynlega fyrir, að taka einn liðinn út, og það þann liðinn, sem nýlega hefir fengið nýtízku umbúnað. Þetta er þó talið „eðlilegast og sjálfsagð- ast“ í ástæðunum. Það er rjétt, að nafnið „hæsti- rjettur“ mun ekki hafa látið jafn- vel í eyrum allra fyrst eftir að dómstigunum var fækkað. En nú finna sennilega sárafáir eða jafn- vel engir til þess. Nafnið er vel fallið til þess að sýna þajð bæði inn á við og út á við, að rjettur- inn er úrslitadómstóll, enda heita langflest úrslitadómstigin sam- svarandi nafni, og öll á Norður- löndum. Og nafnið á úrslitadóm- stólnum í íslenskum málum hefir á þriðju öld verið hæstirjettur. Fimmtardómur er að vísu fornt heiti á æðsta dómstól landsins mestan hluta lýðveldistímans, en alóhæft til að tákna það út á við, að hann sje úrslitadómur, svo sem þýðingin í sjálfum frum- varpstextanum ber ljósastan vott um. Og hvað sem öðru líður, er nafnbreytingin ekki nauðsynja- nýmæli, enda fimmtardómurinn gamli, 3 tylftadómur, gerólíkur úrslitadómstólum nútímans, nefndur því nafni af því að fjórð- ungsdómarnir 4 voru fyrir á A1 ])ingi, er hann var stofnaður Nýja nafnið því í rauninni rang- nefni, meðan enginn er fjórð- ungsdómurinn. Dómsmálaráðherrann hefir með bréfi dags. 21. f. m. sent hæstarjetti frumvarp til laga um fimmtardóm, sem lagt hefir ver- ið fyrir Alþingi sem stjórnav- frumvarp, og jafnframt mælst til þess, að rjetturinn ljeti uppi álit sitt um frumvarpið til þess að það yrði lagt fyrir nefndir þær, er kynnu að fjalla um frum varpið á Alþingi. Nú þótt nefndur ráðherra hafi, ofan á ummæ'li þau, er hann ljet sjer um munn fara um hæsta- rjett á Alþingi 1928, sbr. B-deild Alþt. það 2852—53 algerlega ný lög og nema hæsta- rjettarlögin að öllu leyti úr gildi. Þessu er óþarfi að svara með öðru en því, að benda þeim, sem um frumvarpið eiga að fjalla, á, að bera saman tilskipun 11. júlí 1800, sem er 22 gr. alls, við hæstarjettarlögin, sem eru 57 gr., og lesa síðan frumvarpið og hæstarjettarlögin saman, enda sagt í sjálfum ástæðunum, að samtals um 40 gr. af 68 sjeu samhljóða samsvarandi greinum í hæstarjettarlögunum, og þó fara hvergi nærri allar þessar Aukadómararnir. Næsta, umtalsverða breytingin ustu fyr en í málflutningnum hvort mál er vafasamt eða eigi Það mundi því heppilegra að til taka það í sjálíum lögunum, hvei mál eða málaflokka aukadómar arnir skyldu fjalla um. Anna væri einfaldast og öruggast, e: 3 dómarar þykja eigi nægja, ai fjölga dómurunum um 2, endi var fækkunin 1924 gerð á mót. tillögum dómenda hæstarjettar og varin með því einu, að hún horfði til sparnaðar. Próf hæsía- ár, sjerstaklega bls. j 28 gr. með nokkrar verulegar og bls. 2882, 84 og, breytingar. 85, farið rakalausum orðum um Mun þá engum skynbæruni rjettinn í ástæðum fyrir frurn- manni annarsvegar dyljast sá varpinu og ekki leitað ráða rjett- mikli munur, sem hæstarjettar- arins áður en frumvarpið var samið og fullprentað, þá viljum vjer þó málefnisins vegna, um leið og vjer mótmælum ofan- nefndu atferli ráðherra í garð rjettarins, skýra háávirtri alls- herjarnefnd efri deildar, sem málinu hefir verið vísað til, frá áliti voru um frumvarp þetta, í því trausti að nefndin gefi háttv. alþingismönnum kost á að kynn- ast skoðun vorri á frumvarpinu. Frumvarpið gerir enga nýja skipun á dómstólunum. Frumvarpið er 14 kaflar og 68 greinir, og í ástæðunum kall- að „alger nýmyndun á æðsta dómstiginu“. Er þar ennfremur sagt, að breytingarnar, sem frumvarpið geri á hæstaréttar- lögunum, sjeu ekki minni en þær breytingar, sem þau lög gerðiu á gömlu landsyfirrjetta?-- tilskipuninni og því ekki minni ástæða nú en þá til að búa til lögin gerðu á dómskipuninni-í landinu, þar sem þau, auk margra annara breytinga, fluttu úrslitadómsvaldið inn í landið og lögleiddju gersamlega nýtt rjettarfar um meðferð allra mála í rjettinum. Nje heldur mun hinsvegar nokkrum dylj- ast hitt, að ráðgerðu nýmælin í frumvarpinu gáfu ekki nokkra átyllu til að semja nýtt heildai'- frumvarp og allra síst til að leggja hæstarjett niður. Þau hefði öll mátt lögleiða með nokkrum viðaukagreinjum. Verulegu breytingarnar eru í rauninni sem sje aðeins tvær: Niðurfellingin á íhlutunarvaldi rjettarins um skipun dómara samkv. 4. lið 6. gr. hæstarjettar- laganna og henni samfara afsal á fullkomnu einræðisvaldi í því éfni í hendur dóm,smálaráðherra og svo breytingin á embættisaldri dómaranna. er ákvæði 4., 5. og 6. gr. frv. um um 2 aukadómara, sem aðaldómar- arnir 3 eiga að geta fengið að láni úr iagadeild Háskólans í „margbrotnum, umfangsmiklum eða vandasömum málum“. Er sagt í ástæðunum, að þetta sje áþekt deildarskiftingu nokkurra erlendra úrslitadómstóla og svip uð fyrirmæli sje að finna í 5 gr. norsku rjettarfarslaganna. — En deildaskiftingin, þar sem hún á sjer stað, t. d. í Noregi og Svíþjóð, fer ekki eftir umfangi málanna. Og í 5. gr. norsku rjett- arfarslaganna er að vísu sagt, að hæstirjettur geti kallað til mann „i vidtlöftige saker“, en í tilvitn- uninni hefir gleymst að geta þess að þetta er aðeins varúðarráð- stöfun gegn því, að einhver aðal- dómaranna kynni að forfallast meðan á flutningi málsins stend- ur, en ekki til þess að fjölga dómurunum. Norska ákvæðið svarar því nánar til 2. liðs 5. gr. hæstarjettarlaganna um tilkvaðn ing varadómara í forföllum aðal- dómara, heldur en til nýmælis frv. um fjölgun dómara í vanda sömum málum. En ef ’hallast ætti að tillögu frumvarpsins um aukadómara, virðist þó ótiltækilegt að koma henni fram á þann hátt, sem þar er gert ráð fyrir. Það þarf eigi að lýsa því nánar, að það mundi auðveldlega geta vakið óánægju og tortryggni gegn rjettinum, ef hann ætti að úrskurða það hverju falli, hvort 3 eða 5 dóm endur ættu að dæma mál, er til rjettarins er stefnt, enda verð ur oft eigi úr því skorið til fulln- dómaraefna fyrir rjetti. Er þá komið að annari aðal- breytingu frumvarpsins, niður- fellingu 8. gr. á 4. lið 6. gr. hæstarjettarlaganna, skilorðinu um próf dómaraefna fyrir hæsta- rjetti. Er Akvæði þetta vitanlega sett til varnar því, að óhæfir menn taki sæti í rjettinum og sitji þar, ef til vill áratugum sam- an, og er auðvitað því óhjá kvæmilegra sem rjetturinn er fá- mennari. Samskonar ákvæði mun vera lögmælt í flestum nýlegum lög- um um úrslitadómstigið utan ein- ræðisstjórnarlanda, og útnefning hæstarjettardómara annarsstað- ar a. m. k. fara fram eftir til- lögum hæstarjettar. í 43; grein dönsku rjettarfarslaganna er samskonar ákvæði og í íslensku hæstarjettarlögunum. — f Finn- landi skipar ríkisforsetinn hæsta- rjettardómara samkv. tillögum rjettarins. Og sama á sjer stað Svíþjóð, samkv. gamalli venju Annars er ekki skýrt alls kostar rjett frá hjer að lútandi fyrir komulagi erlendis í ástæðunum Þannig hefir láðst að geta þess Eistland, að hæstirjettur stingur þar upp á 2 dómaraefn um í hvert laust sæti, og þjóð þingið skipar þá annan ]>eirra. Þetta er líka í samræmi vi^ stjórnarskrárvarið sjálfstæði dómsvaldsins í öllum stjórnfrjáls- um löndum, sbr. 2. gr. stjskr., enda rjettmæti þess játað af öll- um málsmetandi stjórnmálamönn um. 1 þessu sambandi má geta ^ess, að núverandi dómsmálaráð- herra tók ótvírætt í þann streng á Al])ingi 1924, sbr. B-deild Al- ]>t. það ár, bls. 1993. Þar farast honum þannig orð: „Mjer virðist meiri trygging fyrir því, að bestu mennirnir verði dómstjórar, ef þeir eru kosnir innan rjettarins, heldur en ef þeir eru skipaðir af hinu pólitíska valdi“. Hjer var um það að ræða, hvort forseti hæstarjettar skyldi skipaður af stjórninni eða kjörinn af rjettin- um sjálfum, og það síðara varð ofan á. En sje það viðsjárvert að láta stjórnina velja hæstarjetti for- seta, jafnvel úr flokki dómar- anna, hversu miklu hættulegra hlýtur það þá ekki að vera, að fá stjórninni fullkomið einræðis- vald um það, hverjir skuli verða og vera dómarar í rjettinum. eru þó þeir, er skipa hæstarjett,. >egar fimmtardómur tekur til starfa. Þó má enginn fastur dóm- ari vera eldri en 65 ára“. En hjer að lútandi ákvæði 57. gr. stjórnarskrárinnar er á þessa leið: Þeim dómendum, sem ekki hafa að auk umboðsstörf á hendþ verður ekki vikið úr embætti nema með dómi, og ek'ki verða, þeir heldur fluttir í annað em- bætti á móti vilja, þeirra, nema þegar svö stendur á, að verið er að koma nýrri skipun á dómstól- ana. Þó má veita þeim dómara,. sem orðinn er fullra 65 ára gam- all, lausn frá embætti, en eigi skal hann missa neins í af laun- um sínum“. Út af þessu nýmæli, sem lík- lega er aðalatriði frumvarpsins, athugast það fyrst, að það er svo langt frá því, að 60 ár sje of hár dómaraaldur, að hann er líklega yfirleitt nær því að vera besti áldurinn, ekki síst í norðlægum löndum, þar sem menn eldast yf- irleitt betur en í suðlægum lönd- um. Enda er ekkert hámark dóm- araaldurs lögleitt í Bretlandi,. Bandaríkjum vestanhafs, í Dan- mörku og í Svíþjóð. I Bretlandi og Bandaríkjunum sitja háaldr- aðir dómarar í æðstu rjettunum, og eru æðstu rjettir þeirra landa þó fáskipaðri en samsvarandi dómstólar í öðrum löndum. Aft- ur á móti er aldurstakmarkið í Finnlandi og Noregi 70 ár. Þar næst mundi frumvarpið, ef það yrði lögleitt, geta orðið ríkis- sjóði alldýrt. Það gæti farið svo,. að utan rjettarins sætu árum, ef til vill kr&tUgum, saman á fullum launum fleiri starfhæfir menn, heldur en ])eir, er sætu í rjettin- um sjálfum. Og seinast en ekki síst gæti það leitt til þess, að síðari stjórnir teldu sjer frjálst að fara í fótspor núverandi dómsmálaráðherra. Og hvar væri þá rjettaröryggið i landinu? Rjetturinn gæti með því móti orðið leiksoppur í höndum stjórna og stjórnmálaflokka. — Væri þá sjálfstæði dómsvaldsins gagnvart umboðsvaldinu orðið að engu, þvert á móti ákvæðum IV. kafla stjórnarskrárinnar. Og af- leiðingunum að því þarf ekki að lýsa. Aldurstakmark dómara. Er þá komið að hinu meginný- mæli frumvarpsins og 'er það einnig í 8. gr. Það er 3. liður greinarinnar, og er hann á þá leið, að aðaldómari: „Sje eigi yngri en 30 ára og eigi eldri en 60 ára“. „Undanþegnir þessu skilyrði Stjómarskráin þverbrotin. En að þessu sleptu þverbrýtur 3.1iður 8. gr. frumvarpsins 57. gr_ st j órnar skrár innar. Hvorki stjórnarskráin nje önn- ur lög landsins setja dómurum neitt fortakslaust aldurstakmark. 57. gr. stjórnarskrárinnar segir aðeins: Veita „má“ 65 ára göml- um dómara lausn. Hún segir ekki: Veita „skal“ o. s. frv. Og á þessu er svo mikill munur, að ekki þarf að orðlengja um það. Ákvæði þetta er stílað til um- boðsstjómarinnar, en ekki til lög- gjafarvaldsins, og vitanlega lög- mælt til þess að opna stjórninni leið til að veita lausn manni, sem orðinn er ófær til dómarastarfa af einhverjum ástæðum, en vill ekki fara með góðu og ekki er hægt að setja af samkv. hinum tveimur heimildum stjórnarskrárgreinar- innar. Lögleiðing fortakslausrar lausnar 65 ára, og þá því frem- ur 60 ára, gamals dómara er því,.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.