Morgunblaðið - 23.03.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1930, Blaðsíða 1
Yilcublað: Isafold. 17. árg., 69. tbl. — Sunnudaginn 23. mars 1930. ísafoldarprentsmiðja h.f. Samls Eltó Galeiðuskipíð. Sjónleikur í 7 þáttum frá landi hinna útskúfuðu. Aðalhlutverkin leika: Irene Rich. Polebelle Fairbanks. Anders Randolph. Forrest Stanley. Clyde Cook. Billy sem Gowboy. Aukamynd í 2 þáttum. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. — Alþýðusýning kl. 7. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pönt- unum. Philadelphia Orkester. Besta Orkester heimsins. Eftirfarandi plötur höfum við vrirliggjandi: Ungverska Rhapsody (Liszt). Toccata og Fuga (Bach). Danse Macabre (Saint-Saens). Marche Slave (Tséhaikowsky). o. fl. KatrinViðar Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. Vorvörurnar eru komnar. Peysufatasilki, margar tegundir. Kápuefni, sjerstaklega ódýr. — Fermingarkjólaefni. í miklu úrvali. Cheviot í fermingarföt. Klæði frá 12.50 meterinn og alt til peysu- fata, ódýrt. Telpuhattar, sjerstak- lega fallegir og ódýriir. Silkisokk- arnir viðurkendu; komnir aftur. Flauel, hvít og mislit. Klæði og Silki í möttla. Skinnkantur, hvítur og mislitur Silkiísvuntuefni gott og fallegt úrval. Gardínuefni mjög ódýr. Uerslun Itijm mii ypwi mhhiiui ■ Laugaveg 11, sími 1199. Mnnið A. S. I. Jarðarför móður minnar, Herborgar Bjarnadóttur á Hraðastöð- um, fer fram fimtudaginn 27. mars á Lágafelli og hefst taeð húskveðju á heimili hennar kl. 12. Fyrir hönd föður míns og systkina. Kjartan Magnússon. * Konan mín, Guðrún Binarsdóttir, andaðist að heimili okkar Hof- stöðum í Garðahreppi 21. þ. m. Jakob Eiríksson. Ákveðið er að jarðarför Haraldar Briem Björnssonar, hefjist frá Hverfisgötu 44, ld. iy2 e. h. mánudaginn 24. þe'ssa mánaðar. Reykjavík, 23. mars 1930. Fvrir hönd ekkju barna og foreldra. B. R. Stefánsson. Rlbvðufræðsla Guðspekifielagsins 6. fyrirlestur í dag, 23. þ. m. kl. 8y2 síðdegis í Guðspeki- fjelagshúsinu, Ingólfsstræti 23. Frú Valgerður Jensdóttir: Englarnir. Allir velkomnir me'ðan húsrúm endist. Hreysiköllnriim I kvðld (23 þ. m.) kl. 8 síðd. f Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. — Sími 191 Ásmundur Sveinsson hefir sýningn á höggmyndnm í skrifstofubyggingunni „Arnarhváll“ (við Ingólfsstræti). Sýningin verður opin daglega kl. 11—6 til 6. apríl. Nýja Bíó Hventöfrarinn frá Horsiku. Sannsögulegur æfintýrasjónleikur í 7 þáttum, er sýnir söguna af Jerome, yngsta bróður Napole'ons milcla. Jerome var æfintýra- maður mikill og ferðaðist víða nm heim, að lokum settist hann að í Kaliforníu og gerðist kennari í frönskum fræðum, þar vann hann sjer hylli fegurstu stúlkunnar í .Suðurríkjunum. Myndin skýrir frá því ástaræfintýri og mótspyrnu þeirri er Napoleon hróðir hans, sem þá var valdamesti maður veraldarinnar, veitti þeim ráðahag. — Aðalhlutverkin leika: Conrad Nagel og Dolores Costello. Sýningar kl. 5 (barnasýning). Kl. 7 (alþýðusýn- ing) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. I Dansskoll Rigmor Hanson heldnr áfram til miðs Apríf. Skemtidansæfing á þriðjadaginn kemnr i Iðnó kl. 5—6 og kl. 8v* Lokadansleikur laugard. 12. apríl. Voruðrurmr Komnar. Nýjasta tiska. TIIIHJ * RUBBER BXPORT CO„ Akrnn, Ohlo, C. 8. A. Bílagúmmí í GOODYEAR-bíladekkin er notað fínasta g'úmmí, sem til er, og eru þau innbygð með hinum seiga, heimsviðurkenda Super-Twist. — Engin dekk hafa meiri belgvídd nje breiðari slitflöt. Kaupið einungis Goodyear dekk og slöngur. P. STEFÁNSSON, aðalumboðsmaður á tslandi fyrir GOODYEAR. Crepe de Chine. Sögras-húsgögnin Crepe Satin. komin aftur. Georgette nýir litir Teborð og stólar Kjólablúndur Barnavöggur. Kragaéfni og kragar. Brúðuvöggur ■ Silkinærfatnaður. Blómaborð. Peysufatasilki. Blómapottar og' Upphlutasilki. Sprautur. Silki í svuntur, svört og mislit. Slifsi. ísgarns. Bómullar og silkisokkar. tískulitir. Hanskar. Drengjafata- Cheviotið komið aftur. Margt fleira. Bollapör 0.65 ótal teg. Hnífapör og skeiðar. Kínverskaleirtauið. í miklu úrvali. Mislita glasdótið, Skálar, Bátar, Blóma- pípur o. fl. Bollabakkar. Borð „Gongo“ „Budda“. Litið inn á Ferðakistur og tösknr. Búsáhöld, morgnn. stórkostlegt úrval. Barnaleikföng o. fl. Nýjasta tiska. EDINBORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.