Morgunblaðið - 23.03.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.03.1930, Blaðsíða 8
/ MORGUNBLAÐIÐ Búast má við mikilli sölu á ýms- gera uppdrætti að húsum um smærri munum á sýningunni, húsameistari ríkisins. - nema Andlitspúður Andlitskrem Tannsápa. Tannkrem Tannburstar Tannvatn Raksápur Rakkrem Þetta eru alt heimsfrægar vftmr. Reynið þær strax á aftorgrun. Umboðsmenn iggert Kristlðnsson 8 Go. og munum við rita yður nánar um það síðar. í Landssýningarnefndinni. Halldóra Bjarnadóttir, formaður. M. Júl. Magnús, ritari. Sigríður Björnsdóttir, gjaldkeri. Guðrixn Pjetursdóttir. Kristín V. Jacobson. Júlíana Sveinsdóttir. Þorbjörg Bergmann. Nýja kirtjan. Síðastliðinn sunnudag var greinj í Morgunblaðinu me'ð yfirskrift- inni „Nýja kirkjan“. Br þar ein- hver „forvitinn' *, sem spyr hvað líði samkepninni um uppdrætti að nýrri kirkju í Reykjavík. Hr. Sigurbj. Á. Gíslason svarar fyrirspurninni og skýrir um leið frá árangri samkepninnar og af- skiftum Byggingameistarafjelags fcémnar einnig tvlbiirakemir IL l nds af J>esau maií- aí því hann sleppir því sem var aðalatriðið fyr- Barnakerrur margar gerðir og litir ný- Utdráttur úr fundargerð fjdags ins var sendur kirkjubyggingar og sóknarnefnd og þar var farið fram á að breytingar væru gerðar á útboðinu — svo almenn þátt taka fengist, því byggingameistara fjelagið vildi fyrir sitt leyti gera alt til þess að málið fengi góðan endir og virti mikils þá viðleitni sem hjer var gerð til þe'ss að koma á samkepni sem þessari. Breytingar þær sem fjelagið fór fram á að gerðar væru á útboðinu voru þessar: 1. 4ð heimilt væri að gera upp dráttinn í þeirri stíltegund er byggingameistarinn helst kysi, Að sá byggingameistari sem hlyti 1. verðlaun yrði látinn gera endanlega uppdrætti að kirkjunni og í sambandi við það var bent á, að verðlaun þau sem heitin voru fyrir verkið væru ekki í neinu samræmi við ✓ vinnu þá sem leysa ætti af hendi og hefði verið æskilegra að liafa verðlaunin hærri, en láta þá heldur 1. verðlaun ganga upp í endanlegan kostn að við uppdrættina. Húsgagnaverslun. Langaveg 13. ZEBO ofnlögar hefir nýlega fengið mikla end- rbót og er nú óviðjafnanle'g- ur. Gefur fagran hrafnsvart- an gljáa. Ennfremur var bent á, að tíma ir Byggingameástarafjelaginu og fresturinn væri naumur og æski. skýrir rangt frá öðru atriði, vflj- legr# að len„ja (hann til L jan um við biðja yður herra ritstjóri n k að birta eftirfarandi: Eins og sjá má af þessu, er ekki Utboð um uppdrætti að nýrri með einU orði mingt á gígustu (g ) kirkju í Reykjavík, er dagsett 25. grein útboðsins sem háttv. greinar- mars 1929 og er þannig. Ihöfundur segir að Byggingameist 1. „Gert er ráð fyrir að kirkjan arafjelagið hafi álitið >?alveg óað. verði úr járnbentri steypu Og Lengilega-. _ Nei, þá grein var verðx á Skólavörðuhæðinni - ekkert við að athuga; en fjclagið og helst í rómönskum stíl. ^ vi]di fá skýlaust loforð um> að s4 | a^ta® sem fengi 1. verðlaun yrði látinn manns í sætum og gangar sjeú Litja fyrir þvi að gera hina endan. mjög rúmgóðir. - Kostnaður L uppdrætti _ ef hann vildi fari ekki verulega fram úr Þetta yar fjelaginu aðalatriði. hálfri miljón króna. I Venjuleg regla erlendis um slíka 8. í kjallara sje rúmgóður aam- samkepni sem þessa er sú, að sá komusalur auk hitunartækja, 2. er su er hæstu verðlaun hlýtur er ávalt geymslu og ef til vill 3ja her- látinn gera þá endanlegu upp. bergja íbúðar fyrir kirkjuvörð. I drœtti nema hann sjálfur óski ann- 4. í kirkjunni, eða sambygð við I arf); enda gr þag sjálfsagt) ;og gann. hana, eða í kjallara, sje Htil gjarnast> að sá maður geri full. kapella er rúmi 50 manns Mkominn uppdrátt \ .samráðí við þá sætum. . I e'r hlut eiga að máli og|auðvitaðhafi I'1f'r sjalfs sm osjálfræði. Nú þarf Uppdrátturinn sje í hlutfallinu leyfi til að nýta það sem honum a öHum kröftum að halda, að 1:200 og sýni að minsta kostl | súnist úr hinum verðlaunuðu unn- koma þessu mikla flóði fram. — þessi fimm atriði Þjórsá. og flóðiin 2. mars 1930. Þegar jeg vaknaði um morgxm- inn, heyrði jeg óvanalega þxmgan nið berast til mín neðan frá ánni. Það var eins og einhver ógnar þungi færi fram hjá með þxmga stxmum, sem engin orð átti til að lýsa, þessari afar miklu byrði, sem það hafði í eftirdragi. Hásar stun- ur kafna í hálfum klíðum, árekstr- ar iog aflvana r£iði, alt hverfur í sjálfs sín skaut.. En áfram skal halda því ógn eru fyrir og ógn eru að baki, því verður að flýta sjer — flýta sjer fram í hafið mikla. Öldurnar ólmast áfram, áfram, byltast á ýmsar hliðar, ríf- ast xxm rximið, því nxx þarf að flýta sjer að komast áfram. Áfram, hrópar six sem á eftir kemur og á xmdan fer, svo að altaf verði rúm fyrir þá næstxx. Jeg geng hjer norður á heiðina og sje þá að Þjórsá er orðin óvana- lega mikil. Hún hafði orðið jafn mikil eða medri fyrir 11 árum, og sögðu þá gamlir menn, að hún hefði ekki orðið jafn mikil í 60— 70 ár. Jeg sje að Hvítá hefir flætt upp á Skeiðin fyrir vestan Yörðu- fjell og flóðið nær fram fyrir Ólafsvelli. Hjer og þar sáust dölck ir dílar upp úr vatninu, sem ýmist voru bæir eða hraunhólar. Hvítá, á sjer ekki jafn traust an og. vel lagaðan farveg og Þjórsá, því hún rennur me*st eftir hallalitlu láglendi þegar kemur fram í sveitir og í mörgum bugð um. En Þjórsá er kraftmeiri, renn- ur í betri halla með betur lagaðan farveg, enda tekur hún ekki á rnóti meiru en hxxn getur inm liyrgt, að minsta kosti af vatni. Jeg mældi vatnshæðina í Þjórsá fyrir framan brxxna, og mældi það svo aftur eftir tvo daga og var þá vatnið fjórum 'metrum lægra. Jeg varð að staldra ofurlítið ið, til að horfa á hið ólgandi straum- iðurót, sem áfram þeyttist. Nú eru allar hringiður horfnar, því nú er annað fyrir hendi en að snúast Suðusukkufaði „Overtrek Alsúkkuraði KAKAO 1. Útlit að framan. 2. Útlit á hlið. 3. Grunnteikning kjallara. 4. Grxinnteikning kirkjunnar sjálfrar. 5. Þverskurð. sýnist úr hinum verðlaunuðu upp- dráttum. Er stjórn fjelagsins ræddi þetta atriði við hr. Sigurbj. Jf. Gíslason skýrði hann frá því að ríkisstjórn- in ætlaðist til að húsameistari rík isins gerði hina endanlegu upp- drætti og var í sjálfu sjer ekkert ^r,isurförkrin3 altlandið Nú eru hinar marg eftlr- spuröu 7 Hk: vjelar loks komnar. C. IPROPPE. Jpetta mál, en ekki beint til lands- j sýningarnefndarinnar. Á sýninguna verður ekki tekið: 6. Uppdrættir afhendxst formann. yið ,það að athuga _ en þá heldur kirkjubyggingarnefndar fyrir Lkki. yon að fjelagið fengi nein 1. nóv. n. k. Þeir sjeu merktir, fyrirheit' fram yfir það sem útboð. en nafn fylgi í lokuðu umslagi. ið lofaði 17. Þrenn verðlaun verða veitt: Byggingameistarafjelagið vildi 1000 kr., 500 kr. og 300 kr. fyr- þess Vegna ekki vera þátttakandi ir \>W bestu uppdrættina að j þessari tilgangslausu samkepni, dómi þeirra ellefu manna, aem gat ekki sjeð til hvers væri verið sitja í kirkjubyggingar og sókn- að efna til samkepni um uppdrátt arnefnd er þeir hafa áður að nýrri kirkju í Reykjavík þegar leitað aðstoðar og álits sjer- Jfyrirfram var ákveðið hver gera fróðra manna á öllum uppdrátt skildi hina endaniegll uppdrætti. unum- Reykjavík, 18. mars 1930. 8. Áskilinn er rjettur til að hag- pr_ Stjórn Byggingameistara- nýta sjer allar þær leiðbeining-1 fjelags íslands. ar sem þeir þrír uppdrættir j veita, er verðlaxin hljóta, þegar fullkominn uppdráttur til út- boðs kirkjubyggingarinnar verður gerður“. TJt af þessu hjelt Byggingameist Guðm. H. Þorláksson, form. Skriðuhlaup. Nýlega fjell skriða á eynni Mad- 1. Kunstsaumaðar landlagsmyndir, arafjelagið fund, en í því eru allir eira skamt frá Funchal. Lenti hún í. maskinuflos, 3. mýtísku silki- og þeir byggingamrístarar hjer í á konum, sem voru að þvo þvott IJíiuelsmálning. | Reykjavík, sem að verulegu leyti | og fórust l4 þeirra. Straumöldurnar þykkar og þxxngar hlaðast upp hver á annars bak og mynda háa hryggi eftir miðjum farvegnxxm. Sumstaðar verða þessir hryggir nokkrum metrum hærri, en vatnið upp við landið, sem var í afdrepi fyxúr þessu flaumóða róti Hjelr var áframhald í algleym- ingi. Ekkert má vera að því að bíða, sem áfram vill og miklu þarf að koma fram. Það er eins iog alt verði að lúta þessu eilífðar valdi, að komast áfram, og verða ekki á eftir. Og það er eins og öll náttúran skilji það, að alt, sem á eftir verður, kemst aldrei að á- kveðnu marki. Ól. Isleifsson. I. 8RYKJOIFSSON & KVARAM ■þ- Lækuirnin Hafið hugfast að Dorða Kellogg* AIl'IBran daglega, og þá mxin heilsu yðar borgið. ALL-BRAN Ready-to-eat Alao makera of KELLOGG’S CORN FLAKES Sold by aJl Grocera—in tho Red and Green Packajfe glir iliiflustB eru okkar ágætu bílar hve- nær sem vera skal. SÍMI 1529 Blfrðst. Tom Mix svíkur skatt. I öndverðum þe'ssum mánuði var kvikmyndaleikaranum Tom Mix stefnt fyrir það, að hann hefði svikið tekjuskatt. Játaði hann á sig að vera sannur að sök. Hann var dæmdur í 3000 dollara sekt og ennfremur til þess að greiða 174.- 420 dollara vangoldinn skatt. Ljógmynðasiofa Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Op>n virka daga kl„ 10—12 og 1—7, helga daga 1—4 f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.