Morgunblaðið - 23.03.1930, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.03.1930, Blaðsíða 9
Bunnudaginn 23. mars 1930. 9 IMðtpitUa^ e b j ó t Fjársnkk st jórnarinnar. tfsra i háskúlann. Þar sem hin opinbera þögn um grjótið er hyrningarsteinn hins óþekta.--Því skrifið þið ekki um „Grjót“. Því rjúfið þið ekki mánaðarþögn síðan hókin var innskrifuð á markaðinn (líkar ykkur hún ekki?). — Hvar eru fríliðaembættin nú >og 12 ára nýliðastarfsemi háskólans. í Reykjavík (lokaðir hamrarí) Hvar er þjóðarumönnunin nú og vísindin og ykkar smalahó til fjársöfnunar, þegar kapítal ge'fst á aðra hönd, eins og bókin Grjót? Atkvæði ykkar er löngu ættarverði keypt og þjóðin trúir ykkur. Gerið svo vel-- fram með ykkur til þess að skapa kapítal •---gjörið svo vel-meira grjót. Jðh. S. KJarval. Erindi nm trn Kvekara flytnr Klemens Gnðmnndsson í Kaupþingssalnum kl. 5 e. m. í dag. Aðgangur 50 aura, selt við innganginn. Alta-þakhellan er ódýrasta en þó tvímælalaust sú besta steinhella, sem til eír. Fœst í silfurgráum lit, er sljett, jafn þykk og áferðarfalleg, Hefir fengið margra ára reynslu í norður Noregi. Húsbyggjendur, ættu ekki að láta hjá líða að fá hjá mjer sýnis- horn og upplýsingar um verð. Je'g útvega helluna beint frá hellunámunni og tek einnig að mjer að leggja hana. Sigfns Jónsson, til> viðtals í Trjesmiðjunni Fjölnir, Kirkjustræti 10, sími 2336. Vatnsglös á 35 anra. Vatnsglös með stöfum á 1.00. Vatnsflöskur með glasi 1.25 og fleira nýkomið. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Fyrirliggjandi s Niðursoðið kjöt í 1/1 og y2 dósum. — Dósamjólk — Lifrarkæfa — Fiskabollur — Sardínur — Aprikósur. Eggert Kristjánsson & Co. Ef n ■ I ■ u g Reykjavikup. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Úr ræðu Magnúsar Guðmundssonar við eldhúsumræður. Hinn stórkostlegi vöxtur ríkisskulda. Jeg ætla fyrst að minnast rokkrum orðum á skuldir ríkis- sjóðs, enda er það efni, sem vissulega er viðeigandi að ræða um, þegar fjárlagafrumv. er til meðferðar. Skuldir ríkissjóðs hafa undan farið verið samkvæmt Lands- reikningum, eins og hjer segir, í miljónum króna, en jeg tilfæri þær ekki nánar en svo, að broti úr 100,000 kr. er slept eða hækk að eftir því, hvort það er yfir 50,000 kr. eða undir. Skuldirnar 81. des. ár hvert voru: 1917 .. . . 13,7 milj. 1918 .. . . 19,6 — 1919 .. . . 16,1 — 1920 .. . . 14,7 — 1921 .. . . 16,4 — 1922 .. . . 15,8 — 1923 .. . . 18,1 — 1924 .. 16,6 — 1925 .. . . 11,8 — 1926 .. . . 11,5 — 1927 .. . . 11,3 —. 1928 .. . . 13,6 — 1929 .. .. 18,5 — Um skuldirnar í árslok 1929 er þess að geta, að jeg hefi talið þær eftir því sem ætla má, að rjett sje samkv. ræðu þeirri, er hæstv. fjármálaráðherra (E.Á.) hjelt, er hann lagði fjárlaga- frv. fyrir þessa hv. deild. Að sönnu sagði hann í þessari ræðu að skuldirnar hefðu frekar minkað á árinu 1929, en þetta getur ekki verið rjett, því að í sömu ræðu upplýsti hæstv. sami ráðherra, að stjórnin hefði í haust er leið tekið um 514 milj. kr. lán í Englandi, og því láni verður sannarlega að bæta við ríkisskuldirnar í áfslok 1929,, ef rjett útkoma á að fást. Jeg veit að sönnu ekki, hve miklu er eytt af þessu láni, en það sem óeytt kann að vera, ber þá að telja sem þeningaeign ríkis- sjóðs 1 árslok 1929, og kemur það vitaskuld í sama stað niður um hag ríkissjóðs. Jeg geng út frá, að um 600 þús. kr. hafi verið afborgað af skuldum rík- ssjóðs 1929 eftir föstum samn ingum. Skuldaaukningu á ár- inu 1929 tel jeg því 4,9 milj. kr. og eru þá skuldirnar í árslok 1929 18,6 milj. kr., eins 0g jeg áður taldi. Þá liggur næst fyrir að spyrja hvernig muni fara um ríkis- sjóðsskuldirnar á yfirstandandi ári. Minka þær eða vaxa þær? Um svarið við þessu getur varla leikið á tveim tungum. Skuld- irnar hljóta að vaxa. Lán á að taka til nýrrar símastöðvar hjer í' bænum, til nýrrar útvarpsstöðv ar, til síldarverksmiðju á Siglu- firði, til Landsbankans, Búnað- arbankans, Islandsbanka o. ,fl. Til alls þessa hefir landsstjórn- in’ fengið heimild til að taka I6I/2 milj. kr. lán, en þar frá ber að draga þær 51/2 milj. kr., sem teknar voru að láni í Eng- landi til bráðabirgða síðastliðið haust. Eftir verða þá 11 milj. kr., sem langsennilegast er, að tilætlunin sje að taka á yfir- standandi ári, því að ella mundi stjórnin ekki hafa útvegað sjer heimildir þessar, enda eru vext- ir nú svo lágir í umheiminum, að allar líkur eru fyrir, að hægt sje að fá hagstæð vaxta- kjör. Ef nú svo verður — og mjer sýnist það nærri óhjákvæmilegt eftir því, hvernig er í pottinn búið — að þessi lán verði að meira eða minna leyti tekin á yfirstandandi ári, þá er það bert, að í lok þessa yfirstand- andi árs verða ríkisskuldirnar orðnar 25—30 milj. kr., og er það miklu meira en nokkru sinni hefir verið fyr. Mjer sýnist óhjákvæmileg nauðsyn að benda á þetta, því að nú verður að stinga fótum við og athuga hvert stefnir. Við megum ekki halda þannig á- fram á skuldaaukningabraut- inni. Ef það verður gert, fer óð- ar en varir mikill hluti tekn- anna í vexti og afborganir. — Vextir og afborganir fyrsta árið af 30 milj. kr. til 20 ára með 6% vöxtum eru 3,3 milj. kr., þ. e. rúmlega 14 allra tekna, eins og þær eru áætlaðar í frv. hæstv. stjórnar fyrir 1931, því sem hjer er til meðferðar. 1 fjárlagafrv. fyrir 1931 eru vextir og afborganir áætlað tæplega 1,2 milj. kr. Jeg er ekki í neinum efa um, að þetta er allt of lágt, enda er alls ekkert áætlað í' vöxtu af þeim lánum, sem sumpart hafa ver- ið tekin á síðastl; ári, sumpart tilætlunin að taka á yfirstand- andi ári. Vil jeg beina þeirri spurningu til hæstv. fjármála- ráðherra, hvernig á því stend- ur, því að vissulega verður þó að borga vöxtu af þeim á árinu 1931 og sennilega afborganir líka. Hve mikið til þessa þarf, veit jeg ekki nákvæmlega og enginn veit það um hin óteknu lán, en hæstv. ráðh. hlýtur að geta farið nokkuð nærri um það, því að jeg geri ráð fyrir, að hann hafi lagt niður fyrir sjer, hve mikið ríkissjóði muni endurgreiðast frá þeim stofn- unum, sem hin nýju lán eru tekin til. Væri mjög æskilegt, að hæstv. ráðh. vildi upplýsa þetta. Jeg sje af 13. gr. D. fjárlaga- frv., að þar eru færðar 48,000 kr. meðal útgjalda símans, og eru það vextir og afborganir af hinu umsamda símastöðvar- byggingarláni. Eins er um vexti og afborganir af útvarpsláninu. Þetta verð jeg að telja rangt. Fyrst sjerstök grein er í f járlög- um fyrir vexti og afborganir af lánum, þá á að sjálfsögðu að færa þetta til þar. Til símans Piöfur •1 Grammúfðitar. f e r ð a- borð- 0 g staudfónar. SkoðiðjLssesýnirgainar. HljéðfæraMsið. Rúðugler einfalt og tvefall. Bnðarrúðngler, 4, 5, 6, 7 og 8 m/m. Mislitt gler, Matt gier, Kitti, Glerskerar. Leitið tilboða á rúðngleri í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Nokkrar myndir (Reproductionir) eftir hinn fræga málara FidusS >1 verða til sýnis í gluggunnm í dag. Myndir þessar verða sel.lar næstu daga. Hljóðfæraverslun, Lækjargötn 2. Sími 1815. hafa áður mörg lán verið tek- in og þau eru færð í 7. gr., og því þá ekki þetta lán líka? — Þetta miðar að því að fela vextS og afborganir og villir efnisnið- urröðun fjárlaganna. Skuldakóngar og skuldaþrælar. Eftir því, sem jeg áður tók fram, eru allar líkur á, að í tíð núverandi stjórnar komist ríkis- skuldirnar upp í 25—30 milj. kr., en þær voru rúmlega 11 miljónir, er hún tók við. 1 þessu sambandi er gagnlegt að minna hæstv. forsætisráðherra (Tr.Þ.) á það, hver ummæli hann hafði á niðuýlægingartímum sínum sem ritstjóri um fjárstjórn hv. 3. landsk. (J. Þorl.) og mína- Háttv. 3. landsk. kallaði hann ?,skuldakóng landsins“ og al- kunnugt er, að hann rómaði lít- ið fjárstjórn mína árin 1920— 1921. Sannleikurinn er nú sá> að þegar hv. 3. landsk. varð fjármálaráðherra, voru ríkis- skuldirnar rúmlega 18 miljónir, en þegar hann fór frá rúmlega 11 miljónij. Ef hann því er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.