Morgunblaðið - 06.04.1930, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.04.1930, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Versiun Sig. í. Sklaldberg Uqing 58. r. Símar 1491 0« 19B». Ejómabúasmjör í kvortilum pr. kg......4.20 Rjómabússmjör í stœrri vigtum pr. ktf. • • •. • • <»70 Rjómabússmjör í mótuðum stykkjum ........ 4,30 Pinklasmjör pr. kg.................... 4,00 íslensk egg pr. stk....................... 0,20 ódýrt: Strausykur, Molasykur, Hveiti, Hrísgrjón, Haframjöl og Rúgmjöl í stærri og smærri kaupum. Trygging viðskiftanna er vtímgæöL Generalagentnr — Brandforsikring. Da vár nuværende generalagent, herr Bjami Sighvatsson, av helbredshensyn 0nsker á fratre, blir várt generalagentur i brandforsikring for Island med sete i Reykjavik med oparbeidet portef0lje, ledig i den nærmeste fremtid. Várt selskap som er Norges næstelse og blev stiftet 1857, kan i sitt hjemland og eiiers overalt hvor det arbeider, glede sig ved et gjennem men- neskealdre oparbeidet godt renome og publikums absolute til- lid; dette er ogsá tilfelle pá Island hvor selskapet nu har virket i over 20 ár. En energisk mann med gode forbindelser skulde derfor ha de beste betingelser sável for á beholde váre gamle som for á tilfpre nye kunder. Generalagenturet vil efter 0nske kunne sortere enten under vár representasjon i Kjpbenhavn eller direkte under hovedkontoret i Drammen. Reflektanter bes med- legge billet med nærmere oplysninger og opgivende av refer- enser, merket „Gamle Norge“ i nærværende blads ekspedisjon, hvorefter nærmere konferense med representanten fra Kj0ben- havn, direkt0r Jersgaard, eller várt hovedkontors inspekt0r Bjarne Holtermann, som begge ankommer til Reykjavik medio april, kan finne sted. FORSIKRINGSSELSKABET NORGE, Drammen, Norge. Kvenskór, Nýjasta tíska. Stórt úrval nýkomið. Seljum meðan birgðir endast ýmsar eldri tegundir með mikið lækkuðu verði. MHMtnsferdi. Vatnsflóðin i Frakklandl ■ Heil þorp hrynja í rústir. Mörg hundruð manua farast. Pernot atvinnumálaráðherra í heimsókn í einu þorpinu, sem varð fyrir vatnsflóðinu. Síðan 1875 hafa ekki komið aðr- ír eins vatnavextir í Frakklandí eins og í öndverðum fyrra mán- uði. Ástæðan til flóðanna var «ú, að mjög hlýr vindur kom sunnan af Miðjarðarhafi og bræddí snjó- inn i Cayenne-fjöllunum og Pyr- eneafjöllunum og srvo fylgdi af- skaplegt steýpiregn upp til fjall- anna. Brautst vatnið niður dalina eins og flóðbylgja, og kom sums Btaðar ndður á láglendið eins og veggur 4—5 metra hár og fór með svo miklum hraða, að fljótasti hest ur hefði ekki komist undan. Skall flóðið á fjölda mörgum þorpum og bæjum, áður en nokknm varði. Sópaði það á burt fjölda húsa og fórust menn hrönnum saman. Jámbrautum, brúm, símalínum og rafmagnsleiðslum sópaði flóðið á burtu og tepptust þegar allar sam- göngur við þær mannabygðir, sem hvergi höfði sínu að halla. í Ville Brunier hafa tvö hús hrunið, þorp- inu Reynies skolaðí flóðið alger- lega á burtu og fórust þar 12 menn, í Orgeuil hrundu ð hús, í La Francaise 30 hús, í Antonin 25 hús og fórust 2 menn, í Albias 20 hús, fómst 3 menn. 1 Montauban og næstu bygðum hafa mörg þúsund hús skolast burtu og margar þús- undir manna hafa ekkert þak yfir höfuðið. Fyrst í stað náði flóðið yfir 20 kílómetra svæði í dölunum milli Toulose og Miðjarðarhafs, en svo náði það að lokum norður að Brive la Gaillarde í Auvergnd og alla leið vestur að Bordeaux. Fór það þar yfir alla hina miklu La Reole- sljettu, en fólkið, sem þar býr hafði forðað sjer. Alls náði flóðið yfir 12 sýslur (Departements). Mest urðu flóðin i ánum Tarn og Áin Garonne hjá Bordeaux. Þegar flóðið var sem mest, flædtli áin yfir bakka síua. á, 250—300 kíló-metra svæði. voru á flóðasvæðinu. Þeir, sem það gátu, klifruðu upp á husþök og sátu þar dögum saman. Undan sumum hrundu húsin til grunna og skoluðust burtu. Mestu tjóni olli flóðið í Montauban (9000 íbú- ar), Gastres (30.000 íb.) Villemus -sur-Tarn og Moissae. Frjettaritari „Excelsior“, sem gefið er út í París lýsti ástandinu svo hinn 5. mars. í Moissac hafa farist um 200 menn, rúmlega 1000 hús hafa skol- ast burtu og 2000 manna eiga Garonne hinn 3. 0g 4. mars og ollu þá daga me'stu tjóni, en hinri 6. mars var aftur farið að draga úr þeim. Fjölda margir menn, sem unnu að björgun, fórust, þar á með al 10 hermenn á einum stað. Atburðir þessir vöktu þjóðar- sorg um alt Frakkland og stjórnin fyrirskipaði að sunnud. 9. mars skyldi' haldinn sem sorgardagur um land alt. Ilinn 7. mars fóru þeir Doumergue forseti og Tar- dieu forsætisráðherra suður eftir til þe'ss að skoða spjöllin og líta Nýtt! Nýtt! Grindur með höldu fyrir 12—- 8—6—4 og 3 egg, sem settar eru í potta, þegar egg eru soðin. VersL HAMB0RG. Laugaveg 45. Sími 332. Sierstðk vildarkiðr ef verslað er fyrir minst kr. 10,00 í Versl. HAMB0RG Laugaveg 45. Sími 332. Falleg frönsk Hikiœðí 5 teg. Eini t Upphlnta og skyrtnr Srutnsilkl KreisUfsi fftUegt iml eftir hvernig hægt mundi að veita hjálp sem skjótast og best. Pek- komu heim aftur hinn 10. mare 0» gáfu skýrslu í þinginu um flóðm og afleiðingar þeirra, Doumergue gat þess, að i Mois- sac hefði sjer verið sagt, að vatna- vöxturinn hefði komið eáns og flóð bylgja, 3 metra há, og sópað á. burt með sjer 200 húsum undir eins. Þegar flóðið var mest, hefði það verið 15 metra djúpt þar í bænum. Doumergue lcvaðst hafa skorað á alla livar sem hann kom að hefj- ast handa og endurreisa bygðina. Sums staðar hafði honum verið svarað, að til þess skorti algerlega mannafla, en hann lofaði að senda nógan vinnukraft til hvers staðar. Tardieu fór fram á það við þing- ið, að þeim hjeruðum, er harðast urðu úti yrði veittur styrkur til endurreisnar, alveg eins og hjeruð- unum í Norður-Frakklandi, sem harðast urðu úti i stríðinu. Þingið hefir þegar veitt talsvert fje til bráðustu hjálpar, og samskot hafa verið hafin um land alt. Mikið er rætt um það hvernig hægt muni að koma í veg fyrir aðra eins ógæfu í framtíðinni. Þyk- ir vænlegast til þess að gera öfluga flóðgarða og rækta skóg, alveg upp í fjöll, því að hann. muni taka mesta ofsann úr flóðunum er þau koma ofan úr fjöllunum, svo að mönnum gefist þá tími til að forða sjer áður en vatnið skellur á borg- unum. I>að hafa enn eigi fengist neinar áreiðanlegar skýrslur um það hve margir hafa farist i flóðunum, nje hvað tjónið af þeim er mikið. Sein ustu fregnir herma að eitthvað milli 400 og 500 manns hafi farisf en tjónið er lauslega metið 1000 miljónir franka. «»

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.