Morgunblaðið - 06.04.1930, Page 5

Morgunblaðið - 06.04.1930, Page 5
 <* Sunnudaginn 6. apríl 1980. Síldareinkasalan og form. útflutningsnefnðar. í Alþýðublaðinu 1. og 2. apríl birtist grein eftir E. F., sem vegna vanþekkingar og illkvitni gr.höf. sver sig ótvírætt í ættina til Er- lings Friðjónssonar, alþingismanns og formanns útflutningsnefndar síldareinkasölunnar. Efni þessarar greinar, sem virðist að miklu le*yti eiga að vera svar við ádeilu minni á Síldareinkasöluna við eldhúsum- ræðurnar á Alþingi, skal hjer að nokkru rakið og svarað, þótt svar- ið, rúmsins vegna, geti ekki orðið eins ítarlegt og þörf væri á. Hver ber ábyrgðina? Greinarhöfundur byrjar með því að segja að þegar fundið sje' að störfum Síldareinkasölunnar, sje þar með verið að ráðast á þá út- flutningsnefndarmennina Ásgeir Pjetursson og Björn Líndal. Þessir menn eru tveir af fimm útflutn- ingsnefndarmönnum, en meiri hiuti útflutningsne'fndar velur fram- kvæmdarstjórana þrjá. Fram- kvæmdarstjórarnir annast dagleg- an rekstur Einkasölunnar og hafa með höndum venjuleg framkvæmd arstjórastörf. Allir eru þeir skip- aðir af meiri hluta útfl.nefndar, þeim E. F. & Co. Ásgeir og Líndal eru í minni hluta í nefndinni og hafa engu ráðið um val fram- kvæmdarstjóranna. Þegar því er haldið fram af E. F., að misfellur á re'kstri einka- sölunnar, sem eru að kenna fram- kvæmdarstjórunum, skelli á bak Ásg'eirs Og Líndals, sem engu hafa ráðið um val þeirra, þá er það álíka fjarstæða eins og að kenna Jóni Ólafssyni og Ól. Thors um glappaskot núverandi stjórnar, af því að þeir sem þingmenn sjeu yfir hana settir og ráði vali hennar. Með slíka fjarstæðu myndu fáir koma nema E. F. Flokkunin 1928. E. F. sýnir fávisku sína og fljót- færni í því að segja að í reglugerð um flokkun síldar frá 1928 hafi verið sagt, „að ekkj skyldi sú síld talin fyrsta flokks sfld að stærð, sem væri undir 270 stk. i 90 kg. tunnu. Þó reynslan sannaði það af- dráttarlaust að svo stór síld veiðist ekki nema í e'instaka tilfelli“. Hið rjetta er að í fyrsta flokk mátti ekki fara yfir 270 stk. í 90 kg. tunnu að meðaltali. Svo stórar síldar hafa veiðst í hverri einustu veiðiför sildarskipa síðan hafsíld- veiði byrjaði nyrðra. En hitt er annað mál að ekki veiðist eins mikið af þessum síldarflokki eins og framkv-stj. bjuggust við, því 1928 se'ldu þeir fyrirfram eingöngu þennan stærðarflokk. Þegar svo framkv.stj. ráku sig á að ekki myndi fást nema örlítið af þessari sild upp í samningana, þá liættu þeir að flokka síldina, en mikið af óflol^kaðri sild var flutt út undir 1. flokks nierki. Næst skýrir E. F. frá því „að fjTsta verk útflutningsnefnda (sic) árið 1929 var að samræma reglugerð um flokkun síldarinnar við stærð síldarinnar, eins og hún bafði reynst árið áður.“ Þessi „samræming“, sem E. F. talar um, var í því fólgin að öll flokkun síldarinnar samkv. fyrri regluge'rðinni var afnumin og í lxennar stað sett þessi grein, 24. gr. reglug. 1929. „Sje hafsíld sölt- uð án nákvæmrar stærðarflokkun- ar, skal ávalt tína úr magrar mjóslegnar síldar og smásíld. Nú telur framkvæmdastjórn þörf á að flokka síld e'ftir stærð. Getur hún þá krafist að flokkun fari fram á þann hátt, sem fyrir er mælt í hvert sinn“. Þetta er „samræmingin við stærð ina“ og eftir því, se'm E. F. segir „fyrsta verk útflutningsnefndar- ir.nar (meiri hlutans) á árinu 1929“. Nú álitu framkvæmdarstjórarnir ekki þörf á. að flokka síld eftir stærð, enda var það ekki borið við í sumar svo síldarflokkunin er nú þrátt fyrir að hún er nauðsynleg og þrátt fyrir það að mikið var flaggað með því, þegar verið var að koma einkasölunni á laggirnar, að hún ætti að gangast fyrir vöru- vöndun og flokkun á síldinni, eng- in frekar en áður enn einkasalan komst á. Tunnuleysið. E. F. er á nýjan leik að kara tunnudraug einkasölunnar frá í sumar. Hann talar um að elcki sje kunnugt að Ásgeir og Líndal hafi verið öðrum framsýnni um útveg- un á tunnum í tæka tíð. Hjer með viðurkénnir E. F-. það sem hann aldrei viðurkendi í sumar, sbr. Al- þýðublaðið 12. ágúst Og 17 ágúst að tunnurnar hefði ekki komið í tæka tíð. Tunnuútvegunin var Ásgeir og Líndal óviðkomandi.. í 2. málsgr. 4 gr. einkasölulaganna 1929 er sagt að eitt af störfum fram- kvæmdarstjóranna sje „að útvega tunnur, salt og annað efni, sem áætlað er að þurfi til síldarverkun- ar liVert ár og sjá um verkun og geymslu síldarinnar, annað- hvort milliliðalaust eða eftir samn ingum við áltveðna saltendur, eftir nánari ákvörðun framkvæmd- arstjóra í samráði við útflutnings- nefnd. Sjer tií aðstoðar getur framkv.- stjórn haft umboðsmenn, sem hafa eftirlit með flokkun síldar og allri vinnu í hverri verstöð, þar sem síld er verkuð til útflutnings“. Af þessu er augljóst að tunnuútvegun- in heyrir eingöngu undir fram- kvæmdarstjórana og verða þeir-því og meiri hluti útflutningsnefndar, sem að baki þeim stendur, að vera einir um skömmina af tunnuleys- inu, þó þeim hafi tekist að koma skaðanum yfir á aðra. Þegar Ásgeir, Líndal og aðrir útgm. voru frjálsir um útvegun á tunnum 1927 var 27. ágúst búið að salta 152 þús. tunnur á móti 107 þús. tunnum 24. ágúst í sumar og lcrydda 53 þús. á móti 16% þús. í sumar. Um sama leyti og veiðin hætti í sumar var því árið 1927 síðasta árið, sem söltunin var frjáls, búið að salta og krydda 81500 tn. me'ira en um sama leyti í ár. Svo miklu meiri fyrirhyggju sýndu útgerðarmenn en fram- kvæmdastjórar einkasölunnar. E. F. er að bregða Ásgeiri Pjet- urssyni og öðrum um fyrirhyggju- leysí um töku síldar til frystingar í íshús sitt á Siglufirði. Þótt síld- arfrystingar komi Síldareinkasöl- unni og aðfinslum að henni e'kk- ert við, er rjett að láta E. F. kyngja þessu eins og öðru. Ishús Ásgeirs, sem bygt var frá grunni s. 1. sumar, var tilbúið til móttöku síldar frá um 25. júli og frá þeim degi var tekið á móti síld til fryst- ingar nótt og dag, einnig á sunnu- dögum, (þrátt fyrir kr. 3.00 tíma- kaup við sunnudagavinnu á Siglu- firði), þar til síldveiði lauk. Þann- ig munu öll íshús, nema ef til vill Thvjaríshúsið á Siglufirði, hafa tek- ið á rnóti því, sem þau fre'kast gátu komið undan að frysta. Sum íshúsin urðu síðbiiin vegna breyt- irtga og bygginga og þar á meðal tafðist bygging á húsi B. Líndals langt fram úr áætlun og þykir E. F það svo mikið gleðiefni að hann hlakkar mjög og oftlega yfir því í grein sinni. Formaðurinn og Svíarnir. E. F. talar um það að það hafi ekki verið framkvæmdarstjórunum að kenna að sænskir kryddsíldar- kaupendur hafi orðið af síld í tunn ur sínar því að Svíarnir, en ekki framkvæmdarstjóramir hafi ráðið hvenær síldin skyldi kryddast í tunnurnar. Þarna staðfestir E. F. það, sem allir kunnugir vissu, að Svíarnir i þe'ssu sem mörgu öðru hafa haft framkvæmdastj. einka- sölunnar að leiksoppi. í staðinn fyrir að setja í samninginn ákvæði um hvaða skilyrðj síldin ætti að uppfylla til að heita samningshæf, er SvíunUm selt sjálfdæmi um það og hvenær þeir taki á rnót.i henni. Þrátt fyrir það, að síldin fyrri hluta ágústmán. s. 1. sumar væri eins góð og hún getur best verið, virðast Svíarnir, sem hræddir voru um ve'rðfall vegna ofmikillar fram- leiðslu Norðmanna og íslendinga á kryddsíld, hafa sannfært einkasölu forstjórana um það, að síldin væri ekki nógu góð og búast mætti við betri síld síðai-. E. F. virðist liafa búist við því í sumar, að síldin færi batnandi, sem þó ekki Varð, því síðasta síld- in var verri en sú sem veiddist fyrri hluta ágústmánaðar. Þegar síldarmat fer fram, verður að líta á síldina þar sem hún ligg-. ur í söltunarkössum á Siglufirði eða annarsstaðar, en e'kki þýðir að góna á dagatalið heima hjá sjer eða í vasaalmanök Svíanna. E. F. fullyrðir að Svíar sjeu kunnugri síldargöngunum lijer en Islendingar. Nú vil jeg spyrja: Á E. F. þarna við íslenslca og sænslta fiskimenn eða íslenska og sænska vísindamenn eða sænska síldarkaup menn og íslenska aulabárða, eins og hann virðist hafa sahnað að hann sje sjálfur, með þessari full- yrðingu og fleiru. Formaðurinn og útflutnings- skýrslurnar. E. F. fullj-rðir að jeg liafi talið verð útfluttrar salt- og kryddsíld- ar árið 1927 hafa verið 5% milj. kr. Þetta er hin mesta fjarstæða jeg liefi aldrei sagt neitt slíkt. Hinsvegar hefi jeg bent á það að eftir opinberum skýrslum hafi verð útfl. salt- og kryddsíldar árið 1927 verið rúmlega 8,2 milj. kr. Allar bollaleggingar E. F- se'rn á þessu ranghermi hans eru bygðar detta við þetta um sjálfar sig. Það er eitt helsta herbragð E. F. í ræðu og riti að leggja and- stæðingum sínum önnur orð í munn en þeir hafa sagt. Spreytir hann sig síðan á því að berjast við skuggann sinn á þeUna hátt, og lætur dólgslega mjög. I framhaldi af þessu segir E. F. að jafnmikið hafi fengist fyrir síldina árið 1928 eins og árið 1927. Þó útflutningur- inn væri stórum mun minni síðara árið, endar liann þennan hluta hug leiðinga sinna með því að reikna út að græðst hafi kr. 1.200.000.00 á þvi 1928 að minna var saltað en 1927. Hann er ekki lengi að finna hvað feitt er - á stykkinu, þe'ssi makalausi' formaður útflutnings- nefndar Síldareinkasölunnar. „Á einu bretti“ tekur hann þarna upp 1% miljón í gróða sem hann liefir verið svo hæverskur að nefna ekki í reikningum einkasölunnar! En um útflutninginn er það að ’segja að samkvæmt þe'im opinber- um skýrslunf um hann sem birtar hafa verið er verð útfluttrar salt- og kryddsíldar árið 1927, kr. 8.212.482.00. Árið 1928, kr. 5.821- 310.00. Mismunur kr. 2.391.172.00 sem útflutningurinn er minni árið 1928. Þessu getur E. F. ekki hnekkt nema með því að vefengja liinar opinberu skýrslur sem lagðar e'ru til grundvallar, en' hvað skyldi hann muna um að gera það!! Skaðabæturnar. r Ave Maria (Kahn), Fiðlu-undirspil: Mischa Elman. Elegie (Massenet), Fiðlu-undirspil: Mischa Elmaa. Melodie (Denza), Fiðlu-undirspil: Mischa Elmam. Addio (Tosti), O Sole mio (De Curtis), Largo (Hándel), La Partida (Alvarez), O Paradiso (Meyerbeer). ■ Allar þessar plötur eru sungnar af CARUSO. J^truMðöj Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. Sími 1815. Einar E. Markan í Fríkirkjunni, í dag kl. 8% síðd- PáU ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í Goodtemplarahúsinu eftir kl. 2. i dag. Stúkan Víkingur E. F. minnist á skaðabótagreiðsl- urnar og kveður þær vera „meiri og minni hugarburS". Yill ekki E. F. skýra frá hve hárri upphæð skaðabæturnar nema orðið samtals í krónum í reikninum éinkasöl- unnar og þó sjerstaklega live' háar sleaðabótaupphæðir liggja í afslætti frá gangverði síldarinnar, en það er altalað að einkasalan bæti oft og tíðum samningsrof sín á þann hátt að selja kröfuhafa síld undir gangverði. Þannig verða bæturnar lægri á pappírnum. heldur dansleik í Templarahúsinu í kvöld klukkan 9. BERNBURGS-HLJÓMSVEITIlf SPILAR. Aðgöngumiðar seldir í kvöld kl. 5—8. NEFNDIN. Formaðurinn og grænátan. Ein fullyrðingin hjá E. F. er að síldin 1929 hafi reynst „bæði smá og misjöfn og ekki laus við græn- átu“. Sannleikurinn er sá, að síld- in í sumar var yfirleitt betri eú mörg undanfarin ár. Sjeistaklega stór og feit var sú síld, sem veidd- ist í Húnaflóa og var ógrynni af þeirri síld, *ökum tunnuleysis, sett í bræðslurnar á Siglufirði og Krossanesi eða skilað aftur í sjó- inn. Ekki dugar fyrir E. F. að af- saka sig með því að sú s'íld, sem til Akureyrar kom í sumar, liafi oft og tíðum verið smá og e'kki góð. Þó það kunni að vera satt sökum þess að sú síld, sem komið er með til söltunar á Altureyri er oftast úr Eyjafirði eða veidd austan Eyja- fjarðar, en síld á þeim stöðnm ér venjulega verri en sú, sem veiðist vestan Eýjafjarðar, einlrum þó miklu lakarj en Húnaflóasíldin og var svo í sumar. Yestansíld er * í fle'stum til- fellum orðin of gömul til söltun- ar þegar til Akureyrar er komið. Meðal síldarmanna hefir austan-I Aðalinndnr Hnattspyrnufiel. FRHM verður haldinn í dag (sunnu- dag), 6. þ. m., kl. 2 e. h. í Varð- arhúsinu. Mörg mikilsvarðandi mál á dagskrá. Áríðandi að allir f jelagsmenny eldri sem yngri, mæti á fund- inum. STJÓRNIN. Mnnið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.