Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Framkölhm. Sendið strax til frain'köllunar þær filmur se'm þjer ta0ð á Þingvöllum, í póstbox 71, Reykjavík, með fullu nafni. Film- urúar verða þá framkallaðar og • kqjfieraðar strax. Amatörverslun Þóyl. Þorleifssonar, box 71, Kirkju stcæti 10, Reykjavík. Ýmislegt til útplöntunar í Hellu- sundi 6. Einnig plöntur í pottum. Duncans reykjarpípurnar frægu eru nú dnn á ný komnar í Tóbaks- húsið, Austurstræti 17. Ljósmyndavjelar bestar og ódýr- astái; í Amatörversluninni Kirkju- etræti 10. Sími 1683. Tapast hefir pakki með tveimur tetpusvuntum frá Frakkastíg 22, að. Lindargötu 21 b. Mýlr árextir: Epli, Deliciotis Glóaldin, stór og sæt Grape fruit .—. Gulaldin og Bjúgaldin — Morgunblaðið kemur út alla há- tifiardagana og verður það til sölu áí ^ngvöllum í tjöldum blaðsins; þar fæst einnig hátíðarblaðið. — Söludrengir og te'lpur, sem selja Maðið á Þingvöllum, eru beðin að koma að tjaldinu við tjald- borgina kl. 7 árdegis. Þingmannamót verður haldið hjer í sambandi við Alþingishátíð- inu. Kl. 10 í gærmorgun komu þingmenn þeir, sem hjer eru stadd- ir, |,aman í neðrideildarsal Alþing- is. Asgeir Ásgeirsson forseti sam- einúðs þings bauð hina erlendu ge.^i ^yelkomna, en Lykke fyrv. ffeífjætisráðherra Norðmanna þakk- aði. í hátíðaskapi. Mikið tala menn uníþað hvernig viðra muni á Þing- vötonn hátíðadagana, ettda skal því ehm aeitað, að mikið er undir því k<4$8. En meira er þó undir hinu kdfhfð, að hátíðagestir sjeu í góðu sk%)i og kunni að taka öllu vel, seiö áð höndum ber — sjeu ekki að ergja sig og aðra me'ð aðfinslum aS einu og öðru, sem hvort eð er ekki verður hægt að ráða neina bót á. Að því er veðrið snertir munu »enn nú fljótlega skilja, að þe'ssi ráðlegging sje rjettmæt, en hún er líka jafn nauðsynleg gagnvart Öllu því er snertir undirbúning og tilhögun hátíðarinnar. Menn#verða að muna eftir því, að viðvíkjandi svona hátíðahaldi e'r engri reynslu Gjðri uppdrætti að járnbentri steinsteypu og miðstöðvarhltunum. Til viðtals kl. 6—8. Sigurður Flygenring, verkfr. Ljósvallag. 16. Sími 2192. til að dreifa, og eflaust mun eftir á verða auðvelt að sjá, að ýmsu hefði betur mátt til haga. Hátíð- arnefndin hefir eflaustt gert alt sitt besta og sömuleiðis framkv.- stjóri og aðstoðarfólk. Þess má því vænta, að hátíðargestir reyni að virða alt eftir ástæðum, að þeir blandi ekki hátíðagleðina óþarfa be'iskju og geymi rjettmætar að- finslur þangað til eftir á. z. í Berlírvarblaðinu „Der Deuts- che“ stendur eftirfarandi grein 20. maí þ. á. „Fyrir nokkrum dögum af- henti ferðarithöfundurinn Gust- av Buckheim í Berlín blaðamönn- um hina nýju bók sína um ís- land: „Thule“. — Meðal hinna mörgu gesta, sem staddir voru hjá G. Buckheim rithöfundi við þetta tækifæri, var dr. Álexand- er Jóhannesson. Hjelt hann ræðu fyrir minni Þýskalands. Á eftir talaði Buckheim rithöfundur. — Sagði hann frá ferðalögum sín- um á íslandi og bað landa sína að lokum að hrópa húrra fyrir því. — Hátíðarljóðin. — Vafalaust eru margir farnir að hlakka til að sjá verðlaunuðu Alþingishátíðarljóðin. Fle'stir vilja víst læra þau, er sung- in verða á hátíðinni, eða kynnast þeim svo, að þeir megi heyra og skilja hvað fram verður flutt, til þess að gera þessa miklu samkomu sem hátíðlegasta og minnisverðasta Hátíðarskrána — með uppdrætti af ÞingvöIIum, tjaldborg, mann- virkjum og myndum — þurfa Þing vallage'stir líka að eignast, eða sjó og hafa þar fyrir sjer, til leiðbein- ingar og minnis um það, er fram á að fara á hverjum degi hátíðar- innar og hverri stundu dags. Svo og til þess, að manngrúanum lærist að haga sjer prúðmannlega, og að sem fæstir verði villingar og við- utan, til óprýði og skapraunar. — Ræður úr leiksýningunni væntan- legu, munu og bornar á boðstólum. Til samans 3 kve'r, hvert 1 kr., verða seld næstu daga hjer í bæ og á Þingvöllum. V. G. Morgunblaðið er 6 síður í dag. í barnaskólaportinu við Frí- kirkjuveg hefir verið opnað náð- hús fyrir konur og karla. Gengið inn frá Fríkirkjuvegi. [BlllPlHal Leynöarðómar Parísarborgar koma út f heftum (eitt hefti hálfsmánaOariega á 1 kr.) I. bindi (8 hefti) fæst nú I Bókaverslunum [S]l[5]|öl Innilegt þakklæli fyrir auðsýnda hluttekningu í veikindum, við fráfall og jarðarfor dóttur og systur okkar Ingibjargar Dahlmann. Foreldrar og systkini. Skrifstofnmaðnr ðsbast þarf að annast brjefaskriftir á þýsku og ensku. Skrifleg umsókn merkt: „Skrifstofumaður“, ásamt með- mælum og launakröfu, sendist A. S. í. sem fyrst. Bakarameistaraijelag Heykia«lkur. BrauðsOlubúðirnar verða lokaðar eftir kl. 12 á taááegi dagana 26., 27. og 28. þ. m. Lokuo klOtbúðo. 26..júní Fimtudag, lokað allan dagirni. 27. júní Föstudag, opið allan daginn. 28. júní Laugardag, lokað- frá kl. 12 á hádegi. 29. júní Sunnudag, lokað. Allar kjðtverslanir bæjarins. Hljómsveit Reykjavfkur. ;■ Hátíðarhljómleikar mánudaginn 30. júní kl. 7%, síðdegis í Gamla Bíó. Stjómandi: DR. FRANZ MIXA. 9 meðlimir konunglegu hljómsveitarinnar í Kaupmannahöfn aðstoða auk þeirra hljómleikara er hjer starfa. Aðgöngumiðar seldir á mánudaginn í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverslun K. Viðar. Footwear Company. Nýju sjóstígvjelin merki „Pacifie", eru búin til úr sjerstaklega endingar- góðu gúmmí. Margreynd að vera hin sterknstn á heimsmarkaðinnm. Aðalumboðsmaður á íslandi Th. Senjamínsson Lækjartorg 1, — Reykjavík. Birgðir í Kaupmannahöfn hjá Bernhard Kj»p Gothersgade 49. Möntergaarden. Köbenhavn. K. Símnefni Holmstrom. ■BB Wla Ifé IEngin sýning I í kvöld. I PjllDF I, IISSDI opernsðngari Sttngskemtun í Nýja Bíð þriðjndaginn 1. jálí kl. 4 e. m. Ný söngskrá. Aðgöngnmiðar á 2 og 3 kr. í Bókav. Sigi. Eymnndsson- ar, Hljóðíæraversl. K. Viðar og Hljóðlærav. Helga Hall- grímssonar. M.s. Drcnninfj Alexandrine fer miðvíkndaginn 2. júlf kl. 8 síðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn) Þeir, sem trygt hafa sjer iar, sæki farseðla mánn- daginn 30. þ. m. — Annars seldir ððrnm. Ferrosan er bragðgott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyfjabúðum. Verð 2 50 glasið. jgma—a—f i mnwiimii1 iimna—■— Sirius Kakaoduft er holt, næringarmikið og drjúgt í notkun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.