Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.06.1930, Blaðsíða 2
2 MOEGUNBLAÐIÐ þar sest að snæðingi. Þar var glatt á Hjalla. Yar það óblandið ánægjn- «fni að sjá þar Dani, Finna, Norð- menn, Svía og íslendinga hlið vio hlið. Sá stúdentinn, sem án efa vakti mesta athygli við borðhaldið var *íia Signrður Gunnarsson. Hann er nú 82 ára, en er ungnr í anda •og snar í hreyfingum, sem ungur væri. — Stúdentar hrópuðu húrra fyrir þessum gamla meVkismanni. Skömmu eftir hádegi í gær söfn- n'oust allir háskólakennarar sam- an í Neðri deild Alþingis. Þar var og fjöldi erlendra vísindamanna. Tilefni samkomu þessarar var það, að hinn íslenski háskóli hafði ákveðið, að tilnefna átta Vestur- íslendinga sem heiðui doktora. Áður en sú athöfn hófst, fluttu nokkrir aðkomumanna kveðjur frá erlendum háskólum, einkum ame- rískum. Háskólarektor, Einar Arnórsson, lýsti því næst ákvörðunum háskól- ans um tilnefning heiðursdoktor- anna, en bað deildarstjóra að skýra Á Hótel Borg hjeldu ræður: dr. Alexander Jóhannesson, Thor Thors, Else Mogensen stud. med., sem er fararstjóri stúdentanna á „Hellig 01av“ og med. kand. And- ers Lysander frá Uppsölum. Á milli ræðanna kváðu við stú- dentasöngvar, bæði íslenskir og erlendir. „Glaðir og reifir“ hurfu gestimir af Hótel Borg. Kl. 8 í gærkvöldi lögðu stúdentarnir af stað til Þingvalla. nánar frá. Hjeldu þeir síðan ræð- ui og sögðu æfiágrip doktorsefna. Þessir voru kjörnir heiðursdokt- orar: Dr. B. Brandsson. Sveinbjörn Jóhnson prófessor. Joseph Thorson þingmaður, Guðmundur Grímsson dómari. Halldór Hermannsson prófessor. Hjörtur Þórðarson hug- vitsmaður, síra Bögnvaldur Pjet- ursson og Yilhjálmur Stefánsson landkönnuður. Þeir Vilhjálmur Stefánsson, J. Thorson og Hjörtur Þórðarson hafa ekki getað komið hingað. — Hinir voru viðstaddir. á þrepinu framan við Kringlu í Alþingishúsinu. Gjöf Tjekka. Skrautker eitt mikið afhentu og fulltrúar Tjekkóslóvaka for- seta Alþingis í gær. Er það hið mesta listaverk. Gjöf Færeyinga. Málverkið af „íslendingatóft- um“ er og komið hingað, en var eigi afhent, er Mgbl. vissi síð- ast. — Norðmemn hafa gefið fjölda marga gamla íslenska muni, sem geymdir voru á Bygdö-safninu. Auk þess afhentu þeir að gjöf 100.000 krónur, sem leggjast eiga í sjerstakan sjóð, er nefn- ist „Snorra-sjóður“ og á að verja vöxtunum af honum til styrktar íslenskum stúdentum, er stunda framhaldsnám í Nor- egi. — Gjafir Þjóðverja. Sendimenn Þjóðverja hafa af hent sem gjöf frá þýska ríkinu fullkomin áhöld til vísindalegr- ar tilraunastofu, sem á að rann- saka alla alidýrasjúkdóma. Ennfremur hefir Islandi bor- ist frá þýskum vísindamönnum bókagjöf, þar sem í eru flestar eða allar bækur, sem gefnar hafa verið út í Þýskalandi um ísland. Nánari upplýsingar um gjafir þessar hafði blaðið eigi fengið, er það fór í prentun. ———------ Httfl Vestor-isiendingar kjörnir helðursdoktorar víð Hásköla fslands. Erlend ríki Passínsálmaruir færa Isla Gjafir Dana. Skömmu fyrir hádegi í gær kom Stauning forsætisráðherra upp í stjórnarráð ásamt Fon- Stauning forsætisráðh. Dana. tenay sendiherra. Hafði hann meðferðis brjef, þar sem frá því er skýrt, að danska stjórnin afhendi þjóðminjasafni íslands að gjöf um 170 íslenska gripi, sem nú eru í þjóðminjasafni Dana. Eru þetta gripir, sem Matthías Þórðarson hefir farið fram á að hingað fengjust. Enn- fremur að Ríkisþing Dana hafi veitt fje til þess, að gerð yrði vönduð myndaútgáfa af Flat- eyjarbók í svo mörgum ein- tökum, að íslenska stjórnin geti úthlutað myndaútgáfu þessari til allra þingmanna, háskóla- rektors og nokkurra manna, svo og ísl. bókasöfnum. di gjafir. Afhenti Stauning útgáfu þessa. Forsætisráðherra þakkaði gjafirnar með nokkrum vel völd um orðum. Sýning verður gerð forn- gripunum næstu daga. Hinni Ijósmynduðu útgáfu Flateyjarbókar var úthlutað meðal allra þingmanna í gær. Gjafir Svía. Á öðrum stað hjer í blaðinu er minst á gjafir Svía, samkv. upplýsingum, sem Morgunbl. fjekk nýlega. Forseti 2. málstofu sænska þingsins, 'Bernh. Eriksson, af- henti í gær gjafir þær, er hinir sænsku fulltrúar höfðu með- ferðis til Alþingis. Bókagjaf- irnar eru alls um 800 bindi; 300 bindi af úrvalsritum sænskra bókmenta, og 500 bindi, sem eru safn af sænskurn ritum, er á einhvern hátt snerta Island. Auk þessfullkominskrá, samin með vísindalegri ná- kvæmni, yfir alt, sem komið hefir út um Island á sænska tungu og eftir Svía. Myndaútgáfu af Uppsala- handriti Snorra-Eddu afhenti hann og, en forseti sameinaðs þings, Ásgeir Ásgeirsson, þakk- aði hinar merkilegu gjafir. Hið stórmerkilega skrautker, sem hið nýstofnaða sænska ís- landsvinafjelag í Svíþjóð gaf hingað, var og afhent í gær. Hafði því verið valinn staður á dönsku. Morgunblaðinu hafa nýlega bor- ist þýðingar síra Þórðar Tómas- sonar á Passíusálmunum. Eins og almenningi er kunnugt hafa þær verið að koma út smátt og smátt, en fyrst er þeim safnað saman í eina heild í þessari bók. Mun síra Þórður hafa byrjað á þessum merkilegu þýðingum fyrir sex árum, en ekki lokið þeim fyr en síðastliðinn vetur. Það mun flestra dómur er þýðingar þeSsar lesa að þær sjeu mjög vel af hendi leystar. Eitt af því, sem vekur mikla athygli á þýðingunni er að síra Þórður heldur stuðlum og höf- uðstöfum, svo sem í íslensku máli væri. Útgáfa bókarinnar et einkar- snotur. Framan við sálmana er æfi saga síra Hallgríms Pjeturssonar með mynd af honum. Sira Þórður Tómasson er níundi maður í beinan karllegg frá síra Ólafi Guðmundssyni á Sa iða- nesi, en síra Tómas Sæmundsson var afi hans. Síra Þórður var áður prestur í Horsens á Jótlandi, en fluttist fyrir nokkrum árum til Venetofte á Sjálandi. Prestsetrið þar er eingöngu ætl- að þeim prestum, sem eru skáld og er embættið m. a. miðað við það, að presturinn fái allrífle'gan tíma til ritstarfa. Geta má þess að danska góðskáldið Chr. Richard var prestur á þessum sama stað í sínum tíma. Síra Þórður á hinar bestu þakkir skildar fyrir þýðinguna og alt ann- að, sem hann hefir fyrir ísland gert. Ást hans til íslensku þjóðar- innar er hrein og fölskvalaus. ■» ' -**' Alþmgishátíöin. Dagskrá i dag: Kl. 9 Guðsþjónusta í Almannagjá, við öxarárfossnm. 1. Sunginn sálmurinn: Víst ert þú, Jesús, kóngur klár. 2. Biskup prjedikar. 3. Sunginn sálmurinn: Faðir andanna. Kl. 91/2 Lögbergsganga: Menn safnast saman undir hjeraðafánum á flötunum suður af Gróðrarstöðinni og ganga þaðan í fylkingu til Lögbergs. Lúðrasveit í fararbroddi, þá konungur, ríkis- stjórn og forsetar, gestir og alþingismenn, biskup og prestar og loks bæjar- og sýslufjelög eftir stafrófsröð. Kl. IOI/2 Hátíðin hefst. 1.,Þingvallakórinn syngur: Ó, Guð vors lands. (Söng- stjóri Sigfús Einarsson). 2. Forsætisráðherra setur hátíðina og býður gesti vel- komna. 3. Kórinn syngur fyrri hluta hátíðarljóðanna. (Söng- stjóri Páll ísólfsson). Kl. III/2 Fundur í sameinuðu Alþingi. 1. Konungur kveður Alþingi til funda. 2. Forseti sameinaðs þings flytur hátíðarræðu. Að loknum þingfundi sunginn síðari hluti hátíðarljóð- anna. Kl. 1 Máltíð. Kl. 3 Fulltrúar erlendra þinga flytja kveðjur að Lögbergi. Kl. 41/2 Samsöngur. (Söngstjórar: Jón Halldórsson og Páll Is- ólfsson). Kl. 61/2 Alþingi hefir boð inni. Ki. 9 Islandsglíma. Or Suður-Múlasjslu. Rafmagnsstöðvar. Tvær rafmagnsstöðvar voru bygð ar hjer í sýslu síðastliðið ár, önnur á Fáskrúðsfirði, 100 ha., til ljósa og suðu fyrir kauptúnið; hin á Reyðarfirði, 200 ha., til ljósa, suðu og hitunar. Efling skógræktar. Á sýslufundi hjer í fyrra var samþykt að minnast 1000 ára af- mælis Alþingis á þann hátt, að stofna sjóð með 5000 kr. fjárfram- lagi úr sýslusjóði, til eflingar skóg rækt í sýslunni. Var endanlega gengið frá þessu máli á sýslufundi í apríl s. 1. samþykt skipulagsskrá fyrir sjóðinn, kosin stjórn 0. s. frv. Er svo fram tekið í skipulags- skránni, að tilgangur sjóðsins sje að efla skógrækt í sýslunni og glæða áhuga fyrir framförum á því sviði. Skal þeim tdgangi náð með því: 1. að veita haghvæm lán úr sjóðn- um til þess: a) að koma upp skrúðgörðum heima við bæi og við hús í kaupstöðum. b) að koma upp skógreitum 2. að veita verðlaun fyrir framúr- skarandi dugnað í skógrækt. Höfuðstól sjóðsins má ekki skerða og leggjast vextir við höf- uðstól. Auk þe'ss leggur sýslusjóð- ur árlega 20 kr. tillag til sjóðsins þar til hann með vöxtum er orðinn 10 þús. krónur. Eftir það má vetja árlega helming vaxtanna til verð- launa ef ástæða þykir til. ( Samgöngumál. Annáð merkilegt nýmæli lá einn- ig fyrir sýslunefnd. Þar var sam- þykt að taka veginn frá Breiðuvík í Reyðarfirði yfir Víkurheiði og Dys í tölu sýsluve'ga, með það fyr- ir augum að lcoma á akvegi á milli Norðfjarðar og Eskifjarðar. Er hjer um að ræða stórkostlega samgöngubót, því ef þetta tekst, kemst Neskaupstaður og 3 hreppar í akfært vegasamband við akvega- kerfið hje'r austan lands og væntan legan akveg til Norðurlands. Eru um 2000 manns á Norðfirði og ná- gi annasveitum, sem enga færa leið eiga á landi, nema um hásumarið sökum snjóþyngsla á fjallvegum; en þar sem vegurinn e‘r fyrirhug- aður, er fjallgarðurinn svo lágur og snjóljett, að brautin mundi verða auð jafnlengi og vegurinn yfir Fagradal. FrjetUr. Max Vallier er nýlega látinn. Vallier er heimskunnur fyrir tilraunir sín.;r með rakettubílinn. Er það talið fullvíst að hann hafi fyrstur gert uppdrátt af honum, enda þótt ann ar hafi heiðurinn af því að nafn- inu til. En Vallier hefir einnig vak- ið athygli almennings fyrir þann undirbúning sem hann hafði hafið til þess að komast til tunglsins. Var hann sannfærður um að eftir nokkur ár mætti takast að komast þangað. — Vallier ljest með þJm hætti að raketta sprakk nálægt honum og kveikti eld í fötum hans og brann hann til bana. Grænlandsleiðangur. í sumar efnir ameríkaninn Toll- coat til leiðangurs til Grænlands. Hefir hann í þeim tilgangi leigt skipið „Nordkap 2“ í Tromsö og ráðið skipstjóra á því Isak ísaks- son, sem áður liefir ve'rið í ferðum með Byrd. Auk Tollcoat verða í feiðinni 12 yngri amerískir vísinda menn, en sjálfur verður hann for- ingi fararinnar. — Fara þeir fyrst til Spitzbergen, en halda síðan til Austur Grænlands og koma við þar á nokkrum fjörðum. —-——■—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.