Morgunblaðið - 01.07.1930, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Hugl$8lngadagbák
Sokkar, Sokkar, Sokkar, frá
yrjónastofunni „Malin' ‘ eru ís-
lenskir, eHdingarbestir og hlýj-
•stir.
Ýmislegt til útplöntunar í Hellu-
sundi 6. Einnig plöntur í pottum.
<
>
Góð stúlka óskast til að
ganga um beina strax á kaffi-
húsinu Björninn í Hafnai’firði.
Sími 156.
Knattspyrnumót íslands. Kl.
814 í kvöld keppa Valur og
V estmannaeyingar.
Hjónaband. Síðastl. sunnudag
voru gefin saman í hjónaband
Guðm. Thoroddsen prófessor og
Jóna Guðmundsdóttir.
Kveðjuathöfn sú, sem auglýst
var hjer í blaðinu á sunnudag-
inn var, yfir líki Guðm. bónda
Ólafssonar frá Lundum, fór
fram í dómkirkjunni kl. 5 í
gær. Líkið verður flutt með Suð-
✓
urlandi til Borgarnesss í dag.
1 maður getur fengið atvinnu
við bræðslu. Upplýsingar hjá
L. Hoydahl, Skildinganesi.
<
Tapað. — Fundið.
£
Regnkápa tapaðist úr vörubíl
á leiðinni frá Þingvöllum á laug
ardagskvöld. Finnandi beðinn
að skila henni á Laufásveg 54
gegn fundarlaunum.
2 gráir hestar, í Óskilum.
Vitjist í' Fífuhvamm.
Vörur til
sildarútgerðar:
m
Snorpl
net,
netaslöngur,
netakaðall,
netabelgir.
línur,
línusveiflur,
línuvindur,
línuhringir,
nótabætigam,
nótabáta-
hliðarrúllur.
Manilla
allar stærðir.
Vjelaolía
fyrir gufuskip og vjelbáta og
margt fleira til síldarútgerð-
•rinnar, sem of langt yrði hjer
upp að telja, selur ódýrast og
best
0. illlnssen.
Haf narstræti 15.
nægður yfir ferðinni. Það má
vera oss Islendingum mikið
gleðiefni, að þessi tigni sænski
gestur skildi sýna íslensku þjóð
inni þann sóma, að sækja hana
heim.
Og ætla má, að þessi ferð
hans verði til þess að nánari
kynni hefjist milli Svía og Is-
lendinga og væri það vel farið.
Því að margt gott getum við
lært af hinni sænsku „snildar-
þjóð“.
Guðm Finnbogason landsbóka
vörður var í för með ríkiserf-
íngjanum austur um sýslwr.
Alvarlegasta slysið, sem skeði
á ' Þingvallavegunum um Al-
þingishátíðina, kom fyrir aðfara
nótt sunnudagsins, eftir hátíð-
ina.
Póstbíllinn valt út af vegin-
um skamt fyrir ofan Kárastaði
og bílstjórinn, Jónas Hallgríms-
son, fór úr liði um öxlina og
marðist allmikið innvortis. Hann
var strax fluttur til varðlæknis,
sem var ennþá x spítalatjaldinu
á Þingvöllum, og var þá illa
haldinn, aðallega vegna inn
vortis blæðinga. Taldi læknirinn
lífshættulegt að flytja Jónas
suður, nema helst í sjúkrakörfu,
og þar eð ástandið virtist alvai’
legt, var strax símað eftir
sjúkrabifreið rauða krossins og
sjúklingurinn fluttur suður síð-
ari hluta nætur. Honum leið
miklu betur í gær.
Á leiðinni frá Þingvöllum
tapaðist af bíl í fyrrakvöld
krossbundinn pakki með tveim
ur íslenskum fánum, seglræmu
með nafni Morgunblaðsins á, og
nokkurum eintökum af hátíðar-
blaði Morgunblaðsins. Finnandi
er vinsamlega beðinn að koma
þessu á afgreiðslu Morgunblaðs
ins gegn þóknun.
Kvennaflokkur Ármanns. —
Æfing í kvöld kl. 9 í Varðar-
húsinu.
Fjalla-Eyvindur verður sýnd-
ur í kvöld í áttunda sinn að
þessu sinni. Hefir altaf verið
troðfult hús og allir aðgöngu-
miðar að sýningunum seldir við
hækkuðu verði daginn fyrir
leikkvöld. Þess skal getið til at-
hugunar fyrir ferðafölk, sem
dvelur í borginni, að næsta sýn-
ing verður á morgun, en svo
verður ekki leikið fyr en á
laugardag.
Vakin skal athygli á auglýs-
ingu í blaðinu í dag um aðal-
fund Læknafjelagsins. Fundur-
inn verður haldinn í Kaupþings
salnum og hefst á morgun kl. 3.
Hátíðarljóð Páls Isólfssonar
verða sungin á íþróttavellinum
í kvöld kl. 6 stundvíslega, ef
veður verður gott, og ennfrem-
ur „Island“, lag Sigfúss Einars-
sonar. Aðgangur ókeypis, Til-
kynt verður í glugga Mgbl. kl.
4, ef þetta ferst fyrir af ein-
hverjum ástæðum. Komi engin
tilkynning þar fram, verða há-
tíðarljóðin sungin á áðurnefnd-
um tíma (kl. 6). Menn eru
beðttir að koma tímanlega suð-
ur á völl, svo að þrengsli við
dyrnar hamli því ekki, að menn
geti hlustað á hátíðaljóðin frá
upphafi.
Dánarfregn. Jón Hjálmsson
bóndi í Þingnesi í Borgarfirði
andaðist aðfaranótt 29. þ. m. —
Banamein hans var lungna-
bólga.
íslenska söngmótið. Á morg-
un hefst hjer í bænum, að til-
hlutun sambands íslenskra
karlakóra hið fyrsta almenna
söngmót, sem haldið hefir verið
á landi hjer. Koma þar fram 6
karlakórar, sem í sambandinu
eru, og syngja bæði sjálfstætt
hver með sínum söngstjóra, og
svo allir saman undir stjórn
aðalsöngstjóra sambandsins, hr
Jóns Halldórssonar ríkisfjehirð-
is. Er þetta merkisatburður
sögu íslenskrar sönglistar, þar
sem hjer koma fram sjálfstæðir
karlakórar frá Isafirði, Siglu-
firði, Akureyri og þrír frá
Reýkjavík (K. F. U. M., Karla
kór Reykjavíkur, Söngfjelag
stúdenta).
Söngmótið hefst með sam
song í Gamla Bíó kl. 61/) síðd
og endar með samsöng á sama
stað og tíma fimtudaginn 3
júlí. Á söngmótinu koma fram
þessir einsöngvarar: Chr. Möll-
er frá Siglufirði, Daníel Þor-
kelsson úr Karlakór Reykjavík-
nr, Erling Ólafsson úr sama fje-
lagi, Hreinn Pálsson úr söngfje
laginu Geysi, Akureyri, Jón
Guðmundsson úr Karlakór K. F
U. M., Sigurður Birkis söng-
kennari, Sigurður Oddsson úr
söngfjelaginu Geysi og Sveinn
Þorkelsson úr Karlakór Reykja-
víkur.
Merki Skaftfellinga. Lög
bergsgangan á Þingvöllum fyrsta
hátíðardaginn fór yfirleitt eigi
þannig fram, eins og til var ætl-
ast. Og eigi voru allir hjeraðs-
fánar jafnsnemma tilbúnir. En
er þeir voru komnir á loft,
mátti sjá þar glæsilega liti og
fögur tákn.
Skaftfellingafáni var, eins og
áður hefir verið getið, með mynd
af baugi (hring) og exi. Er
baugurinn til endurminningar
um Úlfljót, því að baugurinn
var tákn hins friðsamlega lög
ríkis og löggjafarinnar (hann
skyldu goðar hafa á hendi
sjer, þegar þeir riðu til lög-
þings o. s. frv., samkv. Land
námu), en Úlfljótur var úr
Skaftárþingi. Öxin, sem er tákn
sjálfstæðisins (sóknar og varn-
ar), er til minningar um annan
Skaftfelling, Leiðólf, er (einnig
samkv. Landnámu) vó hinn
fyrsta erindreka erlends vald-
hafa hingað til lands.
Hjúskapur. Síðastliðinn laug-
ardag voru gefin saman í hjóna
band af sjera Árna Sigurðssyni:
ungfrú Kristín S. Ólafsdóttir og
Oddur G. Oddsson vjelstjóri,
Laugaveg 75.
Alþjóðaskákmót verður hald-
ið í Hamborg frá 13.—28. júlí.
Þar mæta skákmenn frá nítján
10 -20% aisiatinr
í nokkra daga.
SkðbAðin
við Óðinstorg.
heldnr iyrsta mót sitt f dag kl. 7 síðd.
í Flensborgarsdðlahnsinn.
Fjölmennið.
Laadssýningln
í Mentaskólannm
er opin daglege frá kl. 10 árd. til 10 slðd.
Aðgangnr 1 _róna.
Til söln
allar íslandsárbæknr Jóns Esphólíns, 1 ágætn bandt
Tilboð merlrt: „Árbæknr“ óskast sent A. S. í.
fyrir sjómannastofu í sumar,
ins og í fyrra. Sjómannastofan
í Reykjavík vei’ður lokuð frá 1.
júlí þangað til um miðjan sept-
ember, að hann kemur að noi’ð-
an aftur.
Lögsögumannskjörið 930. —
Har. Björnssyni leikstjóra og
öðrum, sem stóðu að sögulegu
sýningunni á Þingvöllum, hafa
borist fjöldi áskorana, að end-
urtaka sýninguna hjer í bæ, og
þá helst á* íþróttavellinum. —
Óvíst er enn, hvort því verður
treysti jeg mjer til að mæla hið
besta með honum, og vildi jeg
hvetja foreldra til þess að koma
börnum sínum hjeðan af göt-
unum og í umsjón hans.
Rvík, 30. júní 1930.
Steingr. Arason.
Myndir af Alþingishátíðinni
eru til sýnis í glugga Morgun-
blaðsins í dag og næstu daga.
Myndirnar eru teknar af Ósk-
ari ljósmyndara.
Ljúflingar, 12 sönglög eftir
, .* * SSigvalda Kaldalóns, eru nýkom-
komið við sokum brottferðax-j.
nokkurra helstu leikendanna og ' ^
mun mörgum það vonbrigði, svo
vel var vandað til sýningarinnar
löndum a. m. k. og tefla fjórir I tungum, þar sem hann
Sumardvöld barna. — Fáir
munu virða það eins og vert er,
að geta komið börnum hjeðan
úr Reykjavík í sumardvöl á
góðum stað í sveit. Vel má svo
fara, að þau hafi af því æfilangt
gagn. Hjer í blaðinu er nú áug-
lýsing frá Stefáni kennara Sig-
urðssyni í Reykholti í Biskups-
býðst
menn frá hverju landi. Hjeðan
fara þeir Eggei’t Gilfer, Einar
Þox-valdsson, Ásmundur Ásgeirs
son og Jón Guðmundsson, og
Garðar Þorsteinsson til vara. —
Taflmennirnir fara hjeðan með
Goðafossi í dag.
Jóhannes Sigurðsson forstjóri
Sjómannastofunnar fer norður
til Siglufjarðar með Goðafossi í
dag. Ætlar hann að standa þar
til að taka börn til tveggja
mánaða dvalar eða lengur. —
Hefir hann leigt skólann nýja í
þessum tilgangi, en þar er hvera
hitun og öll nýtísku þægindi.
Sjer til aðstoðar hefir hann ráð-
ið Sigríði systur Jörundar al-
þingism. Brynjólfssonar. Var
hún þar ráðskona s.l. vetur og
fjekk mjög lofsamlegan vitnis-
burð. Eftir langa kynning við
Stefán kexxnara Sigurðsson
Fjórir Vestur-íslendingar
fluttu ræður í veislunni í Hótel
Borg í fyrrakvöld, þar á með-
al Fljózdal, fulltrúi U. S. A-
Kvaðst hann vera stoltur af
því að vera íslendingur, en al~
drei eins og nú, síðan hann kom
heim og sá þær feikna fram-
farir, sem hjer hafa orðið á síð-
ustu árum. Hann kvaðst hafæ
spurt sjálfan sig að því, hvernig
á þessum framförum stæði, og
komist að þeirri niðurstöðu, að
skýringin væri fundin, er menn
vissu, að atvinnuleysi væri hjer
ekkert.
Eldspýtnaeinokun.
Eldspýtnahringurinn hefir ! gt
undir sig nýtt land Er ]>að Tyrk-
laud, setn seldi einokunarrjettinrt
gegn 10 miljón dollara láni.