Morgunblaðið - 13.07.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Ýmifllegt til útplöntunar í Hellu- sundi 6. Einnig plöntur í pottum. Kaupakonu og eldhússtúlku vantar. Til viðtals á Sólvalla- gútu, sími 1765 í dag til kl. 2. Gðlffeppl. Mjög smekklegt úrval tekifl npp i gær. Sanngjarnt verð. III Þingvalla alla daga og oft á dag. Sætið 5 krónnr. Frá Steindóri * Nýsiátrað in, hvaðan þau stafi. Ekki er á það bent, að í Tímanum sjálfum Jiefir það verið „prjedikað", að eignarrjettur sje „löghelgað rán“, og heldur ekki minst á, að upphafsmenn hinnar „alvar- legu kaupdeilu“ eru tveir stjórn argæðingar, Erlingur og Einar Olgeirsson. En engan veginn er það óeðlilegt, að sú stund geti runnið upp, að „bændastjórn- inni“, sem hún kallar sig, finni til þess, að ,,alvarlegt“ sje það í meira lagi að vera á sama pólitíska kærleiksheimili og þeir Erlingur og Einar. Skemtun Slysavarnafjelags- ins. Það hefir verið ákveðið að halda skemtun í Hótel ísland annað kvöld, til ágóða fyrir Slysavarnafjelag íslands. Þessi skemtun verður eflaust vel sótt, ekki aðeins vegna þeirra góðu og fjölbreyttu skemtiatriða, er þar fara fram, heldur og vegna þess, að peningamir sem inn koma, fara til Slysavarnaf jel. íslands — sem hefir það mark- mið, að forða mönnum frá drukknunum og slysum. Hver veit nema peningarnir sem inn koma fyrir þessa skemtun, verði til þess að forða einhverjum manninum frá drukknun á næstu vertíð, og þá jafnframt forði máske einhverri konunni frá því að komast á vonarvöl með hóp af bömum. Hugsunin um þann möguleika, er ein út af fyrir sig, nægileg til þess að fylla hvert sæti í húsinu. Z. Skaftfellingur hleður til Vík- ur og Skaftáróss á þriðjudag. Boðsund verður háð kl. 6 í kvöld í örfirisey. Þar keppa úrvalsmenn úr fjelögunum Ár- mann og Ægi. Þar á að keppa um met í 50 metra sundi og boðsundi. Aðgangur ókeypis fyrir alla. Skarlatssótt gengur nú austur í Mýrdal. Veikin barst þangað austur með vermönnum um lok- in og er nú á 7—8 heimilum dilkakjöt. KLEIN, Baldursgötu 14. — Sími 73. W Kaupakona óskast að Loftsstöðum í Árnessýslu. Upplýsingar í Þingholtsstræti 24 (niðri). tfielareimar og Verkfæri nýkomlð. Verslnn Vald. Penlsen Klapparstíg 29. Sími 24. Nýir áveztir: Epli, Delicious Glóaldin, stór og sæt Grape fruit Gulaldin og Bjúgaldin — eystra, en væg. 55 ára verður í dag ekkjufrú Sigríður Pjetursdottir frá Stýri- mannastíg. Flugið. Súlan flaug til Vest- mannaeyja í gærmorgun. Hún kom aftur í gærdag með 4 far- þega. Seinnipartinn í gæí flaug hún til Bjarnareyjar og Salt- hólmavíkur og kom við í Stykk- ishólmi á heimleiðinni. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Kl. 11 árd. og kl. 8(4 síðd. Kapt. Axel Olsen stjórnar. Hornaflokkurinn og strengja- sveitin aðstoðar. Allir velkomn- ir. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Bókmentaf jelagsbækurnar á þessu ári eru nýkomnar. Eru þær 6 að tölu: Islendingasaga Boga Th. Melsted (þriðja bindi, fimta hefti), Safn til sögu Is- lands (VI. 1.), Annálar 1400— 1800 (II., 4.), íslenskt forn- brjefasafn (XII., 7, 1553— 1554) og Skírnir (CIV. ár). Eru þetta alls um 46 arkir. Ber Skírnir þar langt af um stærð (25 arkir). Eru í honum ein- vörðungu ritgerðir um Alþingi, ritaðar af ýmsum mönnum, svo sem Einari prófessor Arnórs- syni, Þorkeli Þorkelssyni veður- stofustjóra, dr. Guðmundi Finn- bogasyni bókaverði, Ólafi Lár- ussyni prófessor, Guðbrandi Jónssyni, guðfræðipróf. Magn- úsi Jónssyni, Sigurði Skúlasyni meistara, Hallgrími Hallgríms- syni bókaverði, dr. Birni Þórðar- syni lögmanni og Klemens Jóns syni fyrv. ráðherra. Hafa sumir ritað fleiri greinir en eina, og oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooóöoo I. S. f. f. s. f. 130 Ármennlngar sýna fimleika og glímur á Iþróttavellinum í kvöld (13. júlí) kl. 9 síðd. Stjórnandi: Jón Þorsteinsson, íþróttakennari. 1. Fimleikasýning kvenna, 50—60 stúlkur (hópsýnmg). 2. Fimleikasýning karla, 60 piltar (hópsýning). 3. Úrvals glímumenn sýna íslenska glímu. 4. Úrvals fimleikaflokkur Ármanns (Þingvallaflokkurinn) sýnir. G&'í1 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli frá kl. 8(4--Þaðan gengur alt fimleika- fólkið í skrúðgöngu suður á íþróttavöll með lúðrasveit í broddi fylkingar. Aðgöngumiðar kosta 50 aura fyrir börn, 1,00 alm. stæði og 1.50 pallstæði og sæti 2.00 kr. Allir út á völl! Allir út á völl! •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••""“'•••••••••••••••••••••••••••••••••*•• ••••••••••••••••••••»•••••••••••••*••••••*•*•••••••••••••••••••••••••••••••••••••• :: • 2 •• • !•• • !•• • 2 •• • !•• •2 •• • • •• • • •• • • *• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• • • •• I husi Miilkurfielagsins viö Hafnarstræti (Snðvestnrhoru) verflnr næstn daga seldnr margskonar. varningnr, sem notaðnr var rjett yiir nmingishðtíðina verður þar selt mikið af Beddum. Stólar í borðstofu og dagstofu o. fl. — Postu- línsvarningur margskonar, svo sem matar- og kaffi- stell o. m. fl. * Emailleraðar vörur. Þvottaföt, fötur, könnur, skálar, þvottastativ o. m. fl. Ennfremur vefnaðarvara, þar á meðal tilbúin sængurver. Hvít lök. Koddaver. Handklæði. — FiS- urkoddar — Dúkadregill o. fl. Notlð tækilærlð! • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • © • • • • • • • 0 • • • • • • • • • • • • • • ••• • ••• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • o • • • • • • • © • • • 0 • • • • • • • 9 • • • • • • • • • • • • • • • © • • • • • • • ** • • • ••• • ••• • • •• • • •• • ••• • • • • • ••• • ••• •••• • • • • • •• • • ;•• • • •• • • • • • • • • • ••• • • •• • ••• • ••• • ••• • 2*^ • ••• • ••• • ••• •••• •••• •••• •••• «•#• er hver grein um sjerstakt þing- hald alt frá árinu 930 og fram til ársins 1918. itstjóri þessa heftis Skírnis er Einar prófessor Arnórsson. — íslendingasagan inniheldur aðallega efnisskrá og nafnaskrá við fyrri hefti. En í safni til sögu íslands af sigl- irgaleiðum Islendinga hinna fornu vestur um haf og með- fram ströndum Ameríku. Knattspymumót Islands. — Reikningar á mótið verða greiddir á skrifstofu K. R. í íþróttahúsinu á morgun kl. 6-9. Ármenningar þeir, sem þátt taka í íþróttasýningunni í kvöld eru ámintir um -að mæta f Barnaskólaportinu í kvöld kl. 7% e. hád. Þingvallakórið er beðið að mæta í barnaskólanum (leik- fimissalnum) annað kvöld kl. 8y2 e. hád. Oktavíanus Helgason trúboði flytur erindi í K. F. U. M. kl. 5 í dag; allir velkomnir. Annað kvöld talar hann einnig á sama stað. Fjalla Eyvindur verður sýnd- ur í 14. sinn í kvöld. Hefur að- sóknin að leiknum verið mikil að undanförnu og verður hann sýndur aðeins nokkrum sinnum ennþá. Verð aðgöngumiða er lækkað í dag. Fimleika- og glímusýningar Ármenninganna verða á íþrótta vellinum í kvöld kl. 9. Horna- blástur hefst á Austurvelli kl. 8(4 e. hád. Frá höfninni. Skipið Eikhaug Nokkra dnglega menn vantar til byggingavinnn. Upplýsingar geinr Kristinn Gnðnason, Slml 1214 eða 847. kom í gær. Vestri kom í gær.. Sindri fór á veiðar í fyrfa- kvöld. „Hvidbjömen“ kom í gær frá Grænlandi. Knud Danaprins er einn af sjóliðsforingjum á skip- inu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.