Morgunblaðið - 13.07.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1930, Blaðsíða 7
MORGU NBLAfUf) 7 B. S. H., Hamlet og Þðr Einkasali Signrþór. A)ðgengilegir greiðsluskilmálar). varahlutir tilheyrandi reið- hjólum, ódýrir og vandaðir. 011 samkepni útilokud. Binn hransti nær í viðskiftin. Besta ráðið til viðhalds heilsauni er dagleg notk- nn a! ..Helloggs" Hll Brae. ^eynið einn pakka strax i dag. ALL-BRAN Ready-to-eat Alno makern of KELLOGG’S CORN FLAKES Sold by a/1 Grocors—€r» tkm Rcd end Green Paekago EGGERT CLAESSEN haestaxj etta.rmálafl'utiiingsmaður, Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h Kjóla og kápnr er best að kanpa f Verslnninni Vik. Laugaveg 52. — Sími 1485. s sj0rninncc • Karla-, Kven- og Bama- « reiðhjól. • »»Matalor“ kven og bama- • reiðhjól. • V. C. kven-reiðhjól. • Þessar tegundir eru Islands ^ bestu og ódýrustu reiðhjól « eftir gæðum. % Allir varahlutir til reiðhjóla. ] Reiðhjðlaverkstæðið j „Brninnn". • Sími 1161. Þá fundu þeir „handafls“- menn upp þá ástæðu, að norskir verkamenn sem þarna eru í vinnu, fengju að öllu saman- lögðu lægra kaup en taxtakaup. Þá bauð forstjóri verksmiðjunn- ar að það mál yrði sjerstaklega athugað. Enn finna þeir Einar og Er- lingur upp nýja ástæðu til verk- falls. Þeir heimta að verksmiðj- an greiði verkafólkinu kaup á meðan vinnustöðvunin stendur yfir. Forstj. verksmiðj unnar geng- ur ekki að því. Og verkfallið heldur áfram. Þeir liðsmenn Ein- ars Olgeirssonar, sem eyða vilja umráðarjetti manna yfir eign- um sínum, hafa yfirhönddna í Eyjafirði. Þeir hafa lagt undir sig Krossanesverksmiðjuna — til að byrja með. — Og svo kemur rúsí'nan. Verkalýðssam- band Norðurlands með einka- söluforstjóranum og alþingis- manninum í broddi fylkingar krefjast þess, að landsstjórnin skerist í leikinn. í þennan leik! Og með hverjum hætti? Á lands stjórnin að sjá um að Krossa- nesverksmiðjan greiði þeim kaup sem ekki fá að vinna? Eða ætlast þeir fjelagar til að landsstjórnin framlengi umráð þeirra í Krossanesi Alþýðublaðið hefir fram til þessa verið fáort um Krossanes- málið. Það helsta sem þar hefir birst er nokkuð bjánalegur skæt ingur til Morgunblaðsins út af því, að Mgbl. sje Holdös-megin í þessu máli. Slegið er á þá strengi, að Holdö forstjóri Krossanesverksmiðju sje útlend ur maður — og að hann hafi átt það til að vera harðdrægur í viðskiftum. En hver heilvita maður sjer, að hjer ræðir ekki um persónu- legt hagsmunamál Holdös, eða eigenda Krossanesverksmiðjunn ar. Hjer er um það að ræða, hvort 10—20 uppivöðslumenn eiga að geta ráðið því ,hvort at- vinnufyrirtæki, þeim algerlega óviðkomandi eiga að fá að starfa. Alls konar Erlingar og Einarar geta vaðið inn inn á heimili manna og starfs- svið, og fundið upp einhverjar ástæður út í loftið á þessum og þessum stað fyrir því að þarna og á ýmsum stöðum banni þeir öllu fólki að aðhafast nokkuð. Þeir geta jafnt heimsótt útgerð- armanninn sem einyrkjann. Og það væri svo sem eftir blessaðri „landsstjórninni“ okk- ar núverand-i, að launa sósíalist um líf sitt með því að leggja blessun sína yfir framferði eins og þetta. — En þeir kynnu að verða æði margir við næstu kosn ingar, sem litu svo á, að hjer væri ekki um persónulegt hags- munamál Holdös í Krossanesi að ræða — hjer væri hagsmuna- mál alþjóðar, að hrinda burt úr landi stjórn bolsabændabanda- lagsins. En árangurinn af verkfalls- jbramli Einars Olgeirssonar er í svipinn þessi: Útgerðarmenn og sjómenn, sem síldveiði stunda, gátu gert s Lowest price ever placed on a TUDEBAKER Nýjasta nýtt! Aldrei fyr hafa hinir ágætu og heimsfrægu Stude- bakersbílar verið seldir fyrir svo lágt verð sem nú. Þessi nýi, rúmgóði og rennilegi bíll, með 114 þuml. bil milli hjóla, er verð- ugur árangur af 78 ára framleiðslureynslu Studebakers. Eftir að þjer hafið skoðað og reynt þennan bíl, munuð þjer sannfærast um að hann ber af öllum öðrum bílum fyrir sama verð. Komið á Grettisgötu 16 & 18 og fáið upplýsingar um þessa bila. Alt tilheyrandi Studebakersbílum ávalt fyrirliggjandi. — Sími 1717. Umboðsmaður á Islandi. Egill ViUtlálmsson. sjer von um, áður en vertfð hófst, að síldarverksmiðjurnar mundu kaupa síldarmálið fyrir 6 krónur. Nú þegar Krossanes- verksmiðjan er stöðvuð, berst svo mikið að af síld á Siglu- firði, að verksmiðjurnar þrýsta verðinu strax niður, greiða kr. 3.50—4.00 fyrir málið. Verða Einar Olgeirsson og fjelagar hans til þess að gefa hinum er- lendu eigendum verksmiðjanna eftir þriðjung af verði síldar- innar; það fje sem í þeirra vasa rennur þessa daga, er beint tek- ið úr vösum íslenskra sjó- manna og útgerðarmanna. Á laugardagskvöld flaug sú fregn fyrir, að sjómenn í Siglu- firði, sem komið hafa þangað með fullfermi af síld, og verða að sjá á eftir aflanum annað- hvort fyrir stórlækkað verð, ellegar hann fer í sjóinn aftur, hafi haft það við orð, að koma fram líkamlegri refsingu við Einar Olgeirsson. Vitanlega láta þeir sitja við orðin ein. En um- tal þeirra sýnir hvaða hug þeir bera til þessarar hálaunuðu, fjegráðugu, bolsakempu, sem situr í hægu embætti, og að- hefst það helst, að eyða og spilla vinnu og eignum þeirra manna, sem draga aflann að landi. Núna í Vikunni fór þjóðminja- vörður Matthías Þórðarson aust- ur í Gaulverjabæ til að rann- saka staðinn þar sem hinn fomi fjársjóður fanst í jörðu, og get- ið hefir verið um hjer í blaðinu. Alls fundust þan^a um 350 peningar. Hefir þjóðminjavörð- ur ekki rannsakað enn til hlítar hverskonar mynt þetta er. En svo mikið er víst, að peningar þessir eru frá landnáms- eða söguöld, og er fundur þessi sá langsamlega merkasti peninga- fundur sem sögur fara af hjer á landi. Mikið gaman er hent að fundi þeirra konungs og Jónasar Jóns sonar á steinbryggjunni hjer í Reykjavík þ. 25. f. m. er kon- ungur stje þar á land. Jónas var þar ásamt mörgum fleirum til að taka á móti konungshjón- unum. Konungur vjek sjer að Jónasi og heilsaði honum sem hinum litla Mussolinilslands.En Jónasi varð svo mikið um þetta ávarp að hann kiknaði í' hnjá- liðunum og fór allur hjá sjer. Er lendir blaðamenn og fregnritar- ar voru þar margir viðstaddir. Þótti þessi frónski Mussolini ekki sjerlega valdsmannslegur, enda var hann svo lamaður næstu daga, að enginn vissi af honum á Þingvallahátíðinni. — Það á ekki úr að aka með yfir læknirinn á Kleppi. Meðan dr. Helgi Tómasson var þar stóð styr um hann, eins og menn muna. Og nú er barist um Lárus Jónsson sem þangað var settur í vor, þó eigi sje hægt að tala um neinn flokkadrátt um hann. Um sál hans berjast þeir að- eins tveir: Bakkus og Jónas frá Hriflu — og geta kunnugir ekki betur sjeð en Jónas bíði lægra hlut, a.m.k. með sprettum. Hefir Jónas komið þangað snemma dags og steytt hnefana framaní þrútið andlitið á ,yfirlækninum‘ og heimtað hann tafarlaust und an yfirráðum Bakkusar. En for- tölur og ógnanir hafa reynst máttlaus orð. nema að þessu leytinu til, að þegar Jónas talar „einn við sjálfan sig“ um af- skifti sín af Kleppsspítala, þá skammast hann sín. Það skyldi nú aldrei vera að Kleppsmálin hefðu kent honum þá „konst“. Aftur á móti er yfirlæknirinn víst alveg laus við slfk geð- brigði, hafi honum dottið í hug að flýta því, að dómur sá sem yfir honum var kveðinn á síð- asta læknaþingi yrði birtur al- menningi. Sorgarlegur atburður vildi til fyrir norðan um daginn, er einn af mælingamönnum herforingja ráðsins druknaði í á á öxnadals heiði. Það eitt ber vott um, hve

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.