Morgunblaðið - 13.07.1930, Page 6

Morgunblaðið - 13.07.1930, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ r.... — 1 ~~ Engin vandræði með eftirmatinn MyIady" Niðursoðnir ávextir handa vandfýsnu fólki. Þcíssir ávextir eru lesnir af trjánum þegar þeir standa í fullum blóma og soðnir niður í tæru syk- ur sýrópi. Aðeins RÓmsætustu úrvals ávextir eru seldir undir nafninu „My Lady“, „My Lady“ á- vextir eru alla daga ágætir og einmitt binn rjetti hlutur á rjettum tíma í gesta boðum og á glað- værum fundum góðra vina. 22 ljúffengrar tegundir: Aldinsalat, | Loganber, Brómber, Ferskjur, Per- ur, Apríkósur, Stikilber, Dverg- olómur, Jarðarber, Victoríuplómur, Purpuraplómur, Gullplómur, Sim- ber, Drottningarber, Kirsiber, An- anasteningar, Sneiddar Ferskjur, Ananas í neilu lagi, Grape Fruit, Sneitt Havia Ananas, Kibsber o. fl. ANGUS WATSON & CO., LIMITED, London and Newcastle upon Tyn'e, England X. MI*F. 8fi-168. Laugardaglnn 12. idll Mðnudaginn 14. idlí briðjudaginn 15. iúlf Tvöialdur afsláttnr á kaffi þ. e. a. s. 8 merki fylgja hverju Va kg. Dana. Frá þeirri deild eru einn- ig nokkrir fleiri af þessum grip- um: Skákmenn margir úr tönn, sumir fornlegir. Eikarkista mikil, útskorin, ef til vill eftir Guðmund smið Guð- mundsson, er gerði m. a. skírn- arfontinn í Hóladómkirkju. Framhlið af skáp, Útskorin. Trafakefli sex, útskorin, o. fl. Það er að sjálfsögðu mikils- vert að þessir góðu gripir eru nú komnir hingað heim aftur, komnir til Þjóðminjasafnsins hjer þar sem þeir samkvæmt eðli sínu og öðrum kringumstæð um hefðu átt að vera frá því er það var stofnað, eða að minsta kosti frá því 1874. Um afhend- ing þeirra, nær allra, hefir held ur ekki orðið neitt ósamkomu- lag; ráðunautar dönsku stjórn- arinnar höfðu áður lagt til, að allir þessir gripir, nema fjórir þeirra, yrðu afhentir oss aftur. Forngripamálið varð ekki á enda kljáð í fyrra, vegna þess að vjer mæltumst til að fá marga gripi aðra en nú hafa oss verið afhentir, en ráðunaut- ar dönsku stjórnarinnar vildu ekki ráða henni til að láta þá af þöndum við oss. Stjórnin tók meira tillit til þeirra manna en til sameginlegs álits og tillögu lögjafnaðarnefndarinnar, sem kjörin er af löggjafarþingum beggja ríkjanna. Tilmælin um að fá þá hluti, sem ekki var enn fengið samkomulag um að skyldu afhentir, voru borin fram samkvæmt þessari tillögu lögjafnaðarnefndarinnar. Er nú óvíst, hvort sú nefnd lætur sjer nægja þessa úrlausn dönsku stjórnarinnar, og hvort stjórn vor getur látið sjer hana nægja. Þeir hlutir, sem eftir eru óaf- hentir og vjer höfum mælst til að fá, eru að sjálfsögðu úrvals- dýrgripir. Flestallir eru þeir fornir kirkjugripir, en einnig eru mörg merkileg, útskorin drykkjarhorn. Gripimir eru 43 að tölu, og auk þess 20 skraut- gripir, sem minni áhersla hefir þó verið lögð á að fá. Verður fekki í þessu sambandi gerð ;frekari grein fyrir þessum mun- ,um, sem eru ófengnir. Matthías Þórðarson. V ^ Suðurheimskautslöndin. Nýlega var lögð fyrir ame- ríska þingið þingsályktun um að veita Hoover heimild til þess að gera tilkall til suðurheimskauts- landa þeirra, sem amerískir menn hafa uppgötvað. Fylgir það þingsályktun þessari að Eng lendingar væru nú famir að heimta land það við Suðurheim- skautið, sem Ameríkumennimir Palmer og Wilkes uppgötuðu um 1840 og væri því bráð nauð- syn á að stjómin í Bandaríkj- unum grípi í tæka tíð inn f málið. Lausar stöður. Hjúkrunar- konu-, dyravarðar- og mat- reiðslukennarastaðan við nýja bamaskólann hafa verið aug- lýstar til umsóknar. Skulu um- sóknir vera komnar fyrir 15. ágúst nk. Veðrið hefir þessa viku verið sem hjer segir: — í vikubyrj- uninni var grunn lægð yfir landinu, vestlæg átt með úr- komu víða á Vestur- og Norð- urlandi. Á miðvikudag komst lægðin austur fyrir land, svo þá brá til norðanáttar, og gerði þurk á öllum vesturhluta lands- ins. En á fimtudag nálgaðist önnur loftvægislægð landið úr vesturátt. — Brá þá til sunnan áttar aftur með rigningu á fimtudagskvold á Suður- og Vesturlandi, er hjelst vikuna út. Síldveiði mikil fyrir Norður- landi síðustu daga; einkum á Húnaflóa, og þorskafli góður. Mjög dauft yfir allri fisk- verslun. Óþurkar seinka fisk- verkun stórlega hjer sunnan- lands. Útflutningsskýrslur sýna útflutning lægri í ár, en tvö undanfarin ár á sama tíma. Erlend blöð eru nú komin til landsins, frá Alþingishátíðar- dögunum, er flytja m. a. sím- fregnir þær er blaðamenn sendu hjeðan um Alþingishátíðina. Flestar blaðafregnir þær er- lendar er Mgbl. hefir fengið bera þann sama svip, að frjetta ritararnir hafa verið stórhrifnir af hátíðinni, undirbúningi þeim sem gerður var á Þingvöllum, af mannfjöldanum þar, og ekki síst hafa þeir furðað sig á áræði því og dirfsku, að láta sjer detta í hug að halda hátíð fyrir nokkra tugi þúsunda manna uppi í óbygðum — eða svo til — þar sem er allra veðra von. Dönsk blöð ræða nokkuð um mistökin með flöggin á Þing- völlum, og taka misjafnlega í það mál, en Hafnarblöðin Ber- lingatíðindi og Politiken taka því ljettilega og vingjarnlega, benda á, að hjer sje um smá- atvik að ræða, sem hafi á eng- an hátt áhrif á samlyndi þjóð- anna. Þó önnur blöð taki dýpra í árinni, er eigi ástæða til að fjölyrða um. Ensk blöð munu fremur lítið hafa flutt af fregnum um há- tíðina. Bar hjer minna á ensk- um fregnriturum en amepískum. En blöð frá Ameríku eru vitan- lega ekki hingað komin. Norður í Eyjafirði hefir und- anfarna daga verið leikinn dá- lítill sjónleikur sem landsmenn hafa gott af að kynnast sem best. Forstjóri Síldareinkasöl- unnar, Einar Olgeirsson, og þing (maður Akureyrar, Erlingur Frið jónsson, hafa gengist fyrir því, að vinna væri stöðvuð með of- beldi eða ,,handafli“ við síldar- verksmiðjuna í Krossanesi. 1 upphafi var gefin upp sú ástæða fyrir ofbeldisárásinni, að forstjóri verksmiðjunnar hefði í vissu tilfelli ekki greitt kaup samkv. kauptaxta er gefinn hef- ir verið út þar nyrðra. Við nán- ari athugun fjell sú ástæða um koll. 8P áwalt ódýrast og bestI Den Snbrske Husmoderskole Köbenhavn. 1. Septbr. beg. 2 aarig Udd. af Husholdningslærerinder. Husmoderskole med og uden Pension. Program sendes. „Ueggfóðrarinn" Laugaveg 33, hefir mikið úrval af utan- og innanhússpappa, húsastriga og ennfremur fjölbreytt úrval af veggfóðri. Sendist út á land gegn póst- kröfu. Reynið viðskiftin! Sími 1484. Sími 1484. Soussa *rn bestu egypsku GigarettnrnU, 20 sL pakki á kr. 1.25. Stalesman er stúra orðið kr. 1.25 í borðið. Verðskrá yfir 2ja turna silfurplett, Lilju- og Lovísu-gerðir: Matskeiðar og gafflar 1,75 Desertskeiðar og gafflar 1,75 Teskeiðar 0,50 do. 6 í kassa 3,50 Köku- og áleggsgafflar 1,75 Ávaxtaskeiðar 2,75 Rjómaskeiðar 2,65 Sultuskeiðar 1,75 Sósuskeiðar 4.65 Kökuspaðar 2,50 Súpuskeiðar 6,50 Strausykursskeiðar 2,5Ö Borðhnífar ryðfríir 1,00 H. Einarsson 8 Björnsson Bankastræti 11. Flæðiengi ■við Andakílsá í Borgarfirði fæst leigt til slægna í sumar. Þ. . Thoroddsen. Kafflllndln. Laugaveg 11. Sími 131. Væntanlegt með E.s. Lyra: Kartöflur ítalskar — Kartöflur hollenskar. Aðeins lítið óselt. Eggert Kristjðnsson & Co. Sími 1317 (3 línur). Ólafsriina Orœnlendiaos eftir Einar Benediktsson er komin út í skrautútgáfu með myndum og fæst hjá bóksölum, bundin og óbundin. Akran, okto, U. 8. A. Eftirspnrnlu vex. Hin stóra gúmmísending, sem jeg fekk með e.s. fsland um síðustu helgi, er út- seld og margir gátu ekki fengið það sem þeir þurftu, en með Dr. Alexandrine, er kemur um næstu helgi á jeg von á stærri sendingu, og vona þá að geta fullnægt þörfum viðskiftavina minna. P. STEFÁNSSON, aðalumboðsmaður. Lœkjartorgi 1. Vikan 6.—12. júlí. Hndlltspúður, Hndlitscream, Hndlitssðpur og Ilmvðtn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.