Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 28. sept. 1930. 5 Fimm iyrirlestrar fluttir í Háskóla íslands af dr. Gustav Neckel, prófessor við há- skólann í Berlín: Um gildi íslenskra fommenta fyrir hinn germanska heim. Fyrirlesarinn, sem var prófessor í Heidelberg 1911—20, er liann hluttist til Berlínar, og varð eftir- maður Andreas Heuslers, tók hoði frá Háskóla íslands um að koma til Islands á þessu sumri og flytja fyrirlestra lijer í haust. Hann fór landveg norður til Akureyrar og síðan aftur suður Kjöl. Eins hefir ■ • ‘in sjeð nokkra sögustaði á Snæ- fellsnesi, og er nú kominn hingað til að flytja fyrirlestra þessá í byrjun næsta mánaðar. — Próf Neckel hefir verið gestur ýmissa annara háskóla og flutt þar fyrir- lestra, t. d. í /)sló, Kaupmanna- höfn og Múnchen og talar um ýmis efni úr sinni fræðigrein (eins og t. d.: „Astir og hjónabönd til forna' ‘, efni, sem mörgum þótti gaman að hlusta á, og einnig mun verða vikið að í þessum fyrir- lestrum). Efni þessara fyrirlestra verður: 1. Um auðlegð hinna forníslensku bókmenta og mótsetningar þær, sem vart verður í nútíðarlifi þjóðarinnar. 2. Eddukvæðin sem fymirmynd germanskra hetjukvæða og skáldlegs búnings. 3. íslendingasögur, aðalheimiklir um lifnaðarháttu Germana í heiðnum sið, um rjettarfar þeirra, siði og venjur, í ásta- málum sem öðru. 4 Fornar og nýjar frásagnir um dulræn efni, draugasögvir o. fl. 5. Island fyr og nú. Fvrirlestrarnir verða fluttir eft- irfarandi daga: föstudag 3. okt., þriðjudag 7. okt., föstudag 10. okt., þriðjudag 14. okt. og föstudag 17. okt„ í hvert sinn klukkan 6 að kvöldi í Kaupþingssalnum. Að- gangur ókeypis. Qæsla Grænlands. Fyrir skömmu hefir merkum vís- indamanni erlendum verið vikið með hervaldi úr Grænlandi, án þess að nein önnur ástæði væri til, en sú ein, að flagga fyrir for- dild Dana, sem stöðugt reyna í tíma og ótíma, að villa heiminum sjónir um rjettarstöðu eyðilands- ins mesta. Hjer skal ekki geta neins til um afleiðingar þessa ósvífna athæfis. En e-falaust hlýtur þetta, eitt með- a! annars að vekja óhug um frið- sarnleg úrslit þeirrar deilu, er vofir yfir nýlendu vorri hinni fornu. — Rangsleitni og frekja danskra hluthafa í útsugu Skrælingjanna, handan Sunds, er sífelt. að verða óvinsælli meðal siðaðra manna og er ekki ólíklegt að ýmsum stærri og smærri heimsvöldum þyki nóg boðið. Hefir það og nýléga verið tekið fram í merku, frönsku x’iti hve einkennilegt sje, að næstu vildarmenn Danaliii’ðar sjálfrar taki hina stærstu liluti í gróða- fyrirtækjum þessarar tegundar. Er þeð skiljanlegt að háítsettir herrar í Kaupmannahöfn hafi þar hæg heimatök, undir slíku rjettarkerfi Nýr framöxull og ný framfjöður, hvorttveggja sterkara en áður. Smíðið á öllum framhluta bílsins óvenju sterkt. Hemlamir á framhjólum stækkaðir og eru öruggari en áður. Hemluvölturnar eru nó jafnstórar á fram- og afturhjólum. Nýr afturöxull með sniðskornu tannhjóli af sjerstakri gerð: hámark styrkleika og notagildis. Sjerstakur útbúnaður til þess að flytja mótorkraftinn yfir á spil og ýmsar verkvjelar. — Tvöföld afturhjól og lengri undirvagn g egn lítilf jörlegri verðhækkun. 1 r° ■ 31. * JLl— ] Tvöföldu afturhjólin. Samskonar dekk eru notuð á öllum 6 hjólum, og er því ekki nauðsynlegt að hafa nema eitt varahjól með dekki. Hin nýja 4-gíra skifting leyfir víð- tæka breytingu á hraða og drátt- armagni. FORD MOTOR COM Auk ofangreindra nýunga hafa verið gerðar ýmsar aðrar mikilvægar endur- bætur á flutningabílnum, sem allar miða að því að auka endingu hans og afköst, sem áður voru lýðum kunn. Farið við fyi’stu hentugleika til þess um- boðsmann Fords, sem næstur er, og at- hugið Nýa Ford-flutningabílinn. Látið hann sýna yður alt hið nýja, sem aukið hefir verðmæti hans, og fáið hjá honum áþreifanleg gögn um bensín- og olíueyðslu, dráttar- og burðarmagn, hraða og viðhald og í stuttu máli um það, hvort NÝI FORD fullnægir ekki þeim kröfum, er gera verður til flutningabíls, sem reka á með arði, og þjer munuð fljótlega skilja, hvernig á því stendur, að salan hefir auk- ist svo hröðum skrefum sem raun ber vitni. — LINCOL.N PORDSON PANY A/S SYDHAVNEN Trygging: Ford Motor Company tekur ábyrgð á öllum sýnilegum smíða- og efnisgöllum í NÝJA FORD, og ber xxm- boðsmönnunum að skifta um slíka hluti eigendum að kostnaðarlausu. KOBENHAVN V. Umboðsmenn Fords á íslandi: P. Stefánsson, Sveiun Egilsson, Reykjavík. jsem ennþá er búið við í nágrenni .Sögulands vors. Mjög fræðandi og mikilsvert er verk eitt. um Orænland nýlega komið út, þar sem virðist vera .safnað í eitt, fiestxx því lielsta er lýtur að þekking um landið eins og það kesxiur fyrir sjónir ei’lendra vísindanxanna. En jafn skjótt. sem jeg fór að blaða í rit- inu varð jeg þess var, að í gegnum alt stórverkið hafi af ásetningi verið föi’öast að nefna íslendinga. Hvar sem höfundarnir hafa þurft óhjákvæmilega að nefna íbúa landsins á tírnuni Islandsbygðar vestra, þá heita þeir lijá höfund- unum altaf og alstaðar Norðbúar, á dönsku „Nor.dboer“. Kxxnnxigir lesendxxr munu vart trúa sínunx eigiix augxxm, að svo smáleg og hjákátleg óráðvendni í rithætti visindamanna ,í samvinixxx við háa valdhafa danska ríkisins, gæti átt [Sjer stað. Þeir nxenn senx þykjast þurfa að grípa til slíkra úrræða virðast hljóta að ætla sinn eiginn málstað mjög valfan og veikan. Á liinn bóginn er þetta óixeitaixlega (mjög fallið til þess að villa ó- kunnxxga xxtlendinga. Þeir íslend- ingar senx hafa tekið eftir þessxx lerxx ekki ólíklegir til þess að miixn- ast þessa síðar og meta tiltækið rjettilega. Svo hafði þó Dönuixx og Danasinnum átt að vera nxiixnis- stætt að einokxxn þeirra varð ís- lenskum nýlendumönnum þar vestra til hins hræðilegasta bana. lxxxngurniorðsins — og mega allir rjettsýnir menn hneikslast á því hvernig kaxipmangarar Dana þá bögxxðu sjer gagnvart guðs lögum og manna. Enginn skyldi undrast þótt einhver „Norðbúi“ (Norður- landamaður) vektist upp meðal rithöfunda, til þess að skýra betur og glöggar, en orðið er, afdrif og lífskjör píslarvættanna, sem biðu bana undir níðingsverkum ein- valdshafa í krambúðunum vestra. Einar Benediktsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.