Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 13
fyrir næstu vertíð með nýlækkuðu verði. \ Heildsala. Smásala. Fiskilínur, ítalskar, norskar, belgiskar og enskar. Þáttafjöldi eftir vild. öngultaumar frá P. D. Stafseth, Aalesund, nr. 3/4, 4/4, 4V2/4, 5/4 og 5/3, leng-d 16”, 18”, 20”, og 22”. önglar frá Mustad, nr. 6, 7, 8, 9 ex. ex. 1. Þorskanetagarn, ítalskt, frá Lineficio nr. 10/3, 10/4, 10/6, 11/4, 11/5 og 12/4. Lóðarbelgir, bláir, frá John Martin nr. 2,1 og 0. Bambusstengur 16, 24, 28 og 30 feta. Manilla, belgisk og ensk, allar stærðir. Þorskanet úr ítölsku garni, handhnýtt, 16”, 18”, 20”, og 22” möskva. Uppsettar lóðir 3, 31/?, 4, 4X/2 og 5 punda. Síldarnet, lagnet og reknet. Grastóg 3y2”—8”. t Trawlgarn, 3 og 4 þætt, Stálvír 3/8”—3”. Járnvír ll/4”-4”. Árar, 8’—14’. Snurrivoðir og alt tilheyrandi þeim. Barkalitur, Mulanta. Blásteinn. Korkur, allar þyktir. Netakúlur 5”. Netakúluhúfur. Fiskilóð. Fiskihnífar. Fiskburstar. Fiskikörfur. Bátar og prammar. Yegna þess, að jeg geri stærri innkaup á þessum vörum en nokkur annar maður eða verslun hjer á landi, hefi jeg gert verulega góð innkaup. Með því að jeg í ár, eins og að undanförnu, ætla að láta viðskiftavini mína njóta góðs af -þessu, ættu allir útgerðarmenn, nær og fjær, sjálfs sín vegna, að spyrjast fyrir um verð hjá mjer og skoða vörumar, áður en þeir festa kaup eða panta frá útlöndum. Það borgar sig áreiðan- lega nú eins og áður. • • • i Nú eins og áður aðeins fyrsta fiokks vörur. * Ábyggileg viðskifti. Verðið hvergi lægra. Vir ðingarf ylst O. ELLINGSEN. Vetrarfrakks- og fitaelnl. mikið úrval nýkomið. Homhandföng. Trjehandföng. Látúnshandföng. Hahdföng á vængjahurðir. Mikið úrval. Rykfrakkarnir ágætu, allar stærðir. G. Bjarnason & Fjeldsted Lnðvig Slorr, Laugaveg 15. Aðalfunður í skipstjóra- og stýrimannafjelaginu Hafsteinn, verður haldinn föstudaginn 3. október kl. 2 e. h. í Varðærhúsinu. Mætið allir stundvíslega. STJÓRNIN. Drífanda kafftð er drýst. Áreiðanlegir unglingar óskast til að selja merki Slysavamafjelags- in i í dag. Komi á Amtmannsstíg 5. Mnnið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.