Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.09.1930, Blaðsíða 16
16 MORGUN BLAÐIÐ r Sagl^lngadagiiðk 'Art.ju«wí;» >a* rr nr ^Ow' Har^s* a Nýkomnir Homocord skáþfónar «f: ferðafónar. Þessir fónar eru þeir hljóðmestu, sem jeg hefi heyrt hingað til. Ben. Elfar, Laug^veg 19 Vegna burtfarar selst mjög dýrt 1 stór handmálaður vasi ori ginal, er hægt að nota sem lampí fót og 1 sett skrifborðsgarnitur grámelerað marmor, 5 stykki. - Lilieqvist, Sóleyjargötu 5. Nuddlækningar, — Torfliildur Helgadóttir, Bankastræti 6. Sím 1966. Hjúkrun. -Jeg undirrituð tek að mjer hjukrungrstörf. Tek til starfa 1. okt. Upplýsingar í síma 2297 frá 1—Í5 og eftir kl. 7 á kvöldin Ragnhildur Quðmimdsdóttir, Öldu götu 59. Viima. 2 röska sendisveina, sem kunna á hjóli, vantar mig nú þegar. Einnig mann sem stunda vill murtu veiðar í Þingvallavaini í haust. Mæti til viðtals kl. 8 á mánudagsmorgun Piskbúðinni, Hverfisgötu 37. Sími 1974. bænskukensla. Kenni að lesa skrifa og tala sfensku. Guðlaugur Rósenkranzs, Pjölnisveg 11. Sími 1237. Rskoru. Hjer með skora jeg á öll þau í'jelög sem jeg hefi unnið hjá sem vjelstjóri, og alla þá menn sem með mjer hafa unnið bæði utan lands og innan, að saiina opinber- lega með framburði vitna staðfest um með eígi, hvort nokkuð hafi nokkurn tíma verið athugavert við mitt starf eða framferði. Að öð um kosti iiljóta brottvikningar frá atvinnu, sem jeg hefi orðið fyrir að skoðast sem atvinnurógur, og öll tregða með það sömuleiðis á- stæðulaus. — Reykjavík, 27. september 1930. Pietur lóhannsson, Sonssa tnt bMtn «gyy«ku Oicarittsnai, 20 st. pakki á kr. 1.25. Pakkhúspláss rakalaust, alveg í miðbæn- um til leigu frá 1. október. Upplýsingar í síma 1280. Skilyrði loðdýiaræktar á íslandi. Eftir C. D. Long ritstjóra í Winnipeg. (Vestur-íslendingur, -J. Christ opherson að nafni, sendi Morgun blaðinu nýlega eftirfarandi grein Greinin er eftir C. D. Loiig ritstj blaðsins ,The Northern Fur Trade í Winnipeg. En blað það er gefið út til leiðbeiningar fyrir þá menn er fást við ræktun loðdýra. Rit- stjórinn skrifaði grein þessa með það fyrir augum, að hún yrði birt í íslensku blaði. Segir J Ciiristopherson að Mr. Long sje norskur að ætt. Hann sje fús á að veita íslendingum er til tians 'eita þær upplýsingar, er hann getur veitt; og rita mönnum brjef hvort heldur sem er á norsku eða ensku). Með minningarhátíð um- þúsund ára stofnun Alþingis, hefir Island snúið athygli gjörvalls heimsins að sjer. Synir fslands um víða veröld gleðjast nú yfir frægð feðra sinna íslendingar líta nú aftur í fortíð sína með ánægju, sem allar þjóðir sýna þeim hluttckningu í. Þegar börn þess fara heim aftur til ætt landsins, til að minnast þessa við burðar fylgja þeim fulltrúar margra þjóða, því þó þeir sje lítil þjóð, þá hafa þeir áunnið sjer virð ing og aðdáun lieimsins. íslending- ar hafa áunnið sjer viðurkenning í öllum löndum þar sem þeir hafa sest að, og það er því tilhlýðilegt ao þjóðirnar sýni þeim viðurkenn- ingu við minningarhátíð þessa merkisviðburðar í sögu landsins. Fólk í Kanada veitir þessum við burði á íslandi sjerstaka eftirtekt, af því að margir af fremstu borg- urum Kanada eru íslenskir eða af íslenskum þjóðarstofni. Þessir bor'g arar hafa tekið markverðan þátt' i íramför Kanada, bæði í frumbyggj ara starfi og á fullkomnari svæð- um. — Það er engin furða í augum þeirra sem hafa liaft viðkynni við fólk frá íslandi hjer, þó að á þeim tíma sem íslendingar eru að minn ast ríkisstofnunar sinnar fyrir þús- und árum sjeu þeir nú einnig að líta fram eins og aftur í tímann. ís- lendingar erji ákveðnir í að taka framförum og þeir eru að leita að nýjum starfsviðum til framfara, að aiýjum gróðafyrirtækjum þar sem ?eir geta vonast eftir að *skara fram úr. Fyrir skömmu báðu nokkr ii íslenskir kunningjar mínir mig að semja stutt ágrip um mögu- lcika' til loðdýraræktar á íslandi. Sem blaðaritstjóri og ga-gnkunn- u"ur þroskun þessa iðnar í Kana- da', gleður það mig að verða við ?eirri bón. Mjer er kunnugt um að oðdýrarækt er byrjuð á íslandi#í smáum stíl, og jeg er viss um, að hún gæti orðið gróðavænleg þar, |Og mætti útbreiðast_ þar víða. Ut- breiðsla loðdýraræktar í Svíþjóð, Noregi, og öðrum Norður-Evrópu- löndum er fullkomin sönnun fyrir ?ví að hún gæti orðið gagnlegur viðbætir við atvinnuvegi íslands. En allar tilraunir til að setja á fót slíka iðn sem gróðafyrirtæki á íslandi myndi mæta allri þeirri samvinnu og hjálp sem Kanada hef r að bjóða. Kanada ef það land heimsins, sem um margar aldii hefir framleitt hinar vönduðustu loðskinnavörur, og hefir að bjóoa loðdýr af bestu tegund handa hvaða þjóð sem er. En Kanada menn myndu með ánregju hjálp. íslendingum með leiðbeiningum o öðru, hvaðan svo sem íslendingun þóknaðist að fá stofn sinn, ef ís lentlingar skyldi ákveö.i að byrj; loðdýrarækt hjá sjer í stórum stíl Fyrir fjörutíu árum var loð dýraræktin óþekt í heiminum. Fyr ii- þann tíma voru öll loðskinn tek- in af villidýrum. Loðskinnaverslun- in var algerlega komin nndir veiði- manninum, og menn gátu aflað nægilegra birgða af loðskinnuni frá liinujn ýmsu fjarlægu óbygðum heimsins. Hátt verð sem borgað var fyrir skinn silfurtófunnar livatti kanadiskan bón’da nokkurn lil að reyna að ala upp silfurrefi í fangabúri. Tilraún hans heppn- aðist eftir rnargra ára erfiði, o var 'þetta byrjunin á loðdýrarækt. sem nú er mikil og arðsöm iðn sem sífelt fer í vöxt í öllum löndvun lieimsins þar sem tíðarfar og aðrar kringumstæður eru hentugar. Silf- urtófur, bláar, hvítar, brúnar og kynblendnar tófur, otur, bifur þvottabjörn og margar aðrar mis munandi tegundir af kiðdýrum eru nú aldar í fangabúrum, og iðn þessi hefir nii aflað þúsundum manna þægilegs viðurværis. Það eru ennþá ótakmörkuð tækifæri við loðdýra búskapinn fyrir þa sem búa í hjeruðum, þar sem fóður handa dýrunum er ódýrt, og þar sem loftslag er hentugt fyrir fram leiðslu á vönduðum loðskinnum. Það er lítil ástæða til að efast um að ágæt skilyrði eru á fslandi til að framleiða loðskinn. Öll skilyrði iðninnar eru hjer, hentugt loftslag, fóðurforði, liyggn ir búendur, sem ekki myndi veit- ast örðugt að hagnýta sjer happa- sælar aðferðir, sem reynslan hefir kent við loðdýraræktunina bæði í Kanada og í öðrum löndum, þeir sem nú fást við fjárrækt og fiski- veiðar á fslandi gætu bætt loðdýra ræktinni við nvvverandi búskap sinn með nægilegri vissu um góð- an hagnað. Bestur árangur af loðdýrarækt fæst einungis þegar vandaðasta og besta kyn af loðdýrum er flutt inn M í upphafi. Stundum má liafa hagn- að nokkurn af að ala lakara kyn, en sá* hagnaður er jafnan minni og óvissari. Það borgar sig best að sá besta fræi. Þetta er mjög áríðandi atriði fyrir byrjendur að rnuna. Eðlilega freistast menn oft til að spara sjer peninga, þegar veir kaupa fyrsta stofninn, en vetta er óforsjáll sparnaður. Þeir sem ekki hafa þekkingu á loðdýr- um ættu ekki að' verja peningum sínum til að kaupa undaneldisdýr nema með leiðbeiningum og ráð- leggingum sjerfræðinga í þeim efn- um. Þetta er auðveldlega hægt að á í Kanada, og sá sem þetta ritar myndi fiislega leiðbeina mönnum þessu efni. Að ýelja dýr til undaneldis er komið undir höfuðstól og hentug- leikum þeim sem búandi hefir ráð á. Silfurtófur kosta frá 4000 til 6000 kr. parið f. u. b. á kanadisk- um höfnum fyrir vönduðustu teg- undir. Odýrari dýr má lcaupa, en ?au bestu verða þau ódýrustu á endanum. Fallegur, dökkur kana- 2700 manns farast í hvirfilstormi. Frá Santo Domingo. Þess var getið í skeytvun í byrj- un þessa mánaðar að ógurlegur hvirfilsornnvr hafi geysað um Karabiskfi hafið og um eyna Ha'iti um sömu mundir. Hafði hvirfil- sormurinn lagt meiri hluta borgar- innar Santo Domingo í rústir. Stormur þessi kom úr suðri og stefndi yfir Haiti, beint á Kúbu og Floridaskagann. Fór liann með 150 enskra mílna hraða, að því er ætlað var. Hvirfilstormurinn olli mestum skemdum á eynni Hai'ti, en þó hvergi eins gífurlegum og í höf- borginni, Santo Domingo. Skömmu eftir að stormurinn reið yfir, fór flugmaður í vjel sinni jdir borgina. Skýrði liann svo frá, að borgin hafi næstum öll legið í rústum. Hann hafi œtlað að lenda, en flugvöllurinn hafi verið eitt stórt hrúgald af húsa- brotum, oltnum trjám, bílum og vögnum. Skeyti bárust frá hinni að- þrengdu borg, um að þangað vant- aði alt, vatn, matvæli, Ijós, húsa- skjól, lækna. Vorvv strax gerðir út hjálparleið- angrar með öllum nauðsynjum frá. Bandaríkjunum, Porto Rico og víðar að. Þeir sem komu að borginni í rústum frá vart lýst þeim hörm- ungum, er þar Iflöstu við augum. Undir rústunum lágu limlestir mannabúkar svo illa leiknir, að þt-ir lielst mintu á hörmungasýn- irnar frá vígvellinvvm í styrjöld- inni miklu. Óp barna og rnæðra og ósjálfbjarga feðra blönduðust saman í látlausan eymdaróð. Hjer og þar um borgina voru gerðir bálkestir úr líkvvnum, var þeim hrúgað saman hvar sem þavv fyrir- fundust og þau brend, til þess að forðast að drepsóttir brytust út. Læknarnir voru ekki nógu margir til þess að anna öllu því, er þeir þurftu að gera, þeir höfðu ónóg tæki, urðu oft að gera lioldskurði með venjulegum hnífum, afskoni- um limum urðu þeir að kasta beint í sjóinn, þá vantaði meðul, og alt annað. Yfirleitt verður því hörm- ungaástandi er ríkti í borginni jekki með orðum lýst. Talið er að 2700 manns hafi farist í þessum ægilega hvirfil- stormi. Einiiig er .talið að sœr9t hafi ekki færri en 9000 manns. Flestir fórust undir rústunum og ljétust af sárurn sínum, en margir fengu skyrbjvvg og kolbrand, vegna illrar aðbúðar og vatns og uatvælaskorts. Annað tjón af hvirfilstormintim er óendanlegt, skiftir sjálfsagt tug- um miljónvun dollara. (Um Banto Domingo er ítarleg og fróðleg grein í Lesbók Morg- unblaðsins II. árg. 35. tbl.) diskur otvvr kostar um 1000 kr. parið, og óvandaðri tegundir um 400 kr. Silfurtófur og otur ery tvær þær arðsömustu tegvmdir af loðdýrum sem hingað til hafa verið jotaðar í loðdýrabúskap. Tófurnar eiga að jafnaði þrjá til fjóra livolpa á ári, oturinn frá fjóra til sex livolpa á ári. Aðferðir við ræktun þessara (lýra hafa verið nákvæmlega rann- sakaðar og hafa síðan lánast vel. Fullkomnar upplýsingar "'viðvíkj- andi þessum aðferðum er auðvelt að útvega sjer, svo að byrjandi geti haft góðar leiðbeiningar v starfi sínvv. Hver rnaðvvr sem hefir reynslu við kvikfjárrækt getvvr ræktað loðdýr nveð lítilli áhættiv. Þessi dýr þurfa kannske meiri jössun og' nákvæmni í fóðrun og aðra aðMynningu meiri en vana- eg húsdýr, en þau ervv mildu dýr- nvætari, og verðskulfla því aukna pössun og umönnun. Loðdýrarækt, er ein af þeirn fáu iðjugreinum í heiminum þar sem ekkí er of mikil framleiðsla, og engin hætta á of mikilli frarn- leiðfdu í framtíðinni. Eftirsóknin í heiminum eftir vönduðum loðskinnum hefir auk- ist svo fljótt á síðari árum, að íoð- ■skinn af villidýrum hafa stórum minkað, og eru nvi víða ófáanleg. Núverandi verð á loðskinnum ber engan vott um, að það sje að falla, og hjelþ verðið sjer vel nú nýlega, þegar hlutatbrjéfaverðfall- ið skall á. Það er engin vara sem brvvka má í staðinn fyrir loðskinn,. • og brúkun loðskinna fer sífelt vaxandi í lieiminum. íbvvum íslands rnyndi- reynast loðdýraræktin hinn ákjósanlegasti atvinnuvegur frá hvaða sjónarmiði sem er. Eðlilega myndu þeir rann- saka möguleikana frá öllum hlið- um, áður en þeir ákvæðu að byrja á þessari* atvinnvvgrein í stórum stil. Það er áform og markmið þessarar ritgerðar, að hvetja Is- lendinga til slíkrar rannsóknar. Sjómannakveðjur. FB. 27. sept, Farnir til Englands. Vellíðan. Kveðjur. Skipverjar á Andra. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.